Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 51
morgunblaðið SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1996 51 DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Búast má við hæglætis veðri fram á nýárið. Nokkur úrkoma verður vestantil og frostlaust framan af, en um áramótin birtir allvíða upp og jafnframt frystir um land allt. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð KÚÍdásÍar Hitaskif Samskil Yfirlit: Hæðin norður af Skotlandi heldur velli en lægðar- svæðið við Grænland hreyfist til norðurs og austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. e.oo í gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsslaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 6 súld 6 rigning og súld 4 alskýjað 2 hálfskýjað 2 alskýjað Nuuk Narssarssuaq Þðrshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki -5 skafrenningur -4 snjókoma 3 alskýjað -1 léttskýjað -7 hrimþoka -9 þokumóða -1 skýjað Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Madríd Barcelona Mallorca Róm Feneyjar °C Veður -11 léttskýjað -11 heiöskírt -11 skýjað -20 þokumóða 13 súld 9 skýjað -3 skýjað 5 skýjað 11 hálfskýjað -2 léttskýjaö Glasgow London Paris Nice Amsterdam léttskýjað mistur snjókoma heiðskírt Winnipeg Montreal New York Washington Oriando Chicago Los Angeles -21 -5 heiðskírt 3 skýjað 17 þokuruðningur 2 súld 29. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.47 0,8 9.00 3,8 15.13 0,8 21.21 3,5 11.18 13.28 15.38 4.47 ÍSAFJÖRÐUR 4.48 0,5 10.50 2,2 17.19 0,5 23.14 1,8 12.05 13.35 15.05 4.54 SIGLUFJORÐUR 1.21 1,1 6.59 0,4 13.18 1,3 19.37 0,3 11.48 13.16 14.45 4.25 DJÚPIVOGUR 6.08 2,0 12.26 0,5 18.22 1,8 10.54 12.59 15.04 4.17 SjávarhaBÓ miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskirt rá* e&ZL * * * *Ri9ning 4=Skúrir 1 'ÍsTS S mm ’a V* % s'ydda v Slydduél J Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ^ » Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig, I Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður a . er 2 vindstig. * 10° Hitastig == Þoka Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan kaldi eða stinningskaldi um landið austanvert, víðast þurrt og hiti á bilinu 4 til 7 stig. Um landið vestanvert verður áttin suðvestlæg eða vestlæg og kólnar nokkuð. Dálítil snjókoma á Vestfjörðum, en slydda eða rigning suðvestanlands. Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: - 1 vel verki farinn, 4 hörfar, 7 hugboðs, 8 óglatt, 9 elska, 11 kyrr- ir, 13 æviskeið, 14 gub- baðir, 15 eydd, 17 bára, 20 tré, 22 fingur, 23 úrkomu, 24 rétta við, 25 dregur. LÓÐRÉTT: - 1 hyggja, 2 dunda, 3 blóma, 4 hjú, 5 jarð- vinnslutækis, 6 ill- kvittna, 10 blés kalt, 12 sljórna, 13 heiður, 15 týnir, 16 úldni, 18 lá- deyðu, 19 svarar, 20 hlífa,21 eyja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fannfergi, 8 risti, 9 dunda, 10 tíu, 11 sella, 13 róðan, 15 friðs, 18 hagur, 21 ker, 22 gelda, 23 orðar, 24 hroðalegt. Lóðrétt: - 2 alsæl, 3 neita, 4 endur, 5 ginið, 6 hrís, 7 bam, 12 lið, 14 óma, 15 fúga, 16 illur, 17 skarð, 18 hroll, 19 geðug, 20 rýrt. í dag er sunnudagur 29. desem- ber, 364. dagur ársins 1996. Tómasmessa. Orð dagsins; Eng- inn skapaður hlutur er honum hulinn, allt er bert og öndvert augum hans. Honum eigum vér reikningsskil að gjöra. Skipin Reykjavikurhöfn: í dag er Skógarfoss væntan- legur og Altona væntan- legt. Dettifoss, Polar Raya og Polar Nanok fara út og búist við að Sigurður fari einnig í dag. Á morgun er Kristrún væntanleg og Ingar Iversen fer út. Hafnarfjarðarhöfn: Á morgun er írafoss vænt- anlegur að utan og Hvítanesið fer á strönd. Fréttir Tómasarmessa er í dag. „Tómas Becket var af auðugum Normannaætt- um, gagnmenntaður, og gekk ungur í þjónustu erkibiskupsins í Kant- araborg, annaðist þar meðal annars samninga við krúnuna. Tókst þá vinfengi með honum og ríkisarfanum og þegar Hlnrik 1. tók við ríki skipaði hann Tómas kanslara sinn. Tómas þjónaði konungi dyggi- lega og studdi Hinrik hann til erkibiskupstign- ar, en þegar Tómas var kominn til Kantaraborg- ar skipðist veður í lofti og deilur ófust milli fé- laganna um málefni ríkis og kirkju. Lauk svo að Tómas dvaldi í útlegð í Frakklandi sex ár en þá tókust sættir og sneri erkibiskup aftur. Sætt- imar voru byggðar á veikum gmnni og sama ár réðust fjórir barónar konungs að Tómasi erk- ibiskupi og drápu hann fyrir háaltari dómkirkj- unnar í Kantaraborg. Tómas var lýstur helgur maður 1173 og var víð- frægur píslarvottur um öll Vesturlönd og víðar. Kirkja hans og skrín í Kantaraborg varð fljótt einn af helstu pílagríma- stöðum siðmiðalda, með- (Hebr. 3, 13.) al annars sóttur af ís- lendingum. Á íslandi var Tómas einn helstu dýrl- inga. Hann var höfuð- dýrlingur í ekki færri en fimm kirkjum og auka- dýrlingur í fleiri kirkj- um,“ segir m.a. í Sögu daganna. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Frímerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þökkum notuð frímerki, innlend og útlend; einnig frímerkt, árituð umslög; umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt viðtaka á Holtavegi 28 (húsi KFUM og K gengt Langholtsskóla) kl. 10-17 og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Glerár- götu 1, Akureyri. Mannamót Árskógar 4. Á morgun mánudag er félagsvist kl. 13.30. Vitatorg. Á morgun mánudag létt leikfimi kl. 10.30, handmennt og brinds kl. 13. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulíns- málun, kl. 13-16.30 út- skurður. Hvassaleiti 56-58. Fijáls spilamennska mánudag- inn 30. desember kl. 13. Kaffiveitingar. Gerðuberg. Á morgun mánudag verður spila- mennska, vist og brids, heitt á könnunni. Föstu- daginn 3. janúar er guðs- þjónusta í Grensáskirkju. Ferð frá Gerðubergi kl. 13.15. Kaffiveitingar í boði. Nánari uppl. á staðnum og í s. 557-9020. __________ -x Vesturgata 7. Þrett- ándagleði verður haldin mánudaginn 6. janúar nk. sem hefst kl. 14 með fjöldasöng við flygilinn við undirleik Sigurbjarg- ar Hólmgrímsdóttur. Kl. 14.30 verður dansað í kringum jólatréð. Anna Sigríður Helgadóttir og Guðrún Jónsdóttir syngja. Feðgarnir Jónas Þórir Þórisson og Jónas Þórir Dagbjartsson leika á fiðiu og flygil. Hátíðar- kaffi. Dansað í kaffitím- anum. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur ára- mótadansleik í Hraun- holti, Dalshrauni 15, á morgun mánudag kl. 20. Happdrætti. Caprí-tríóið leikur fyrir dansi. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja. Á morgun mánudaginn 30. desember kl. 20.30 verð- ur Jólaóratórían eftir J.S. Bach flutt. Mótettukór Hallgrímskirkju, ein- söngvarar og hljómsveit.^, Stjórnandi Hörður Áskelsson. Hjálpræðisherinn er með hjálpræðissamkomu í kvöld kl. 20. Elsabet Daníelsdóttir talar. Önfirðingafélagið held- ur sinn árlega áramóta- dansleik sinn f Akoges- salnum, Sigtúni 3, Reykjavfk sem hefst kl. 1 eftir miðnætti og stendur fram á nýárs- morgun. Hljómsveitin Nátthrafnar leika fyrir dansi. Jólaskemmtun fé- lagsins verður laugar- daginn 4. janúar nk. kl. 14 á sama stað. Breiðfirðingafélagið í Reykjavík verður með jólaball fyrir böm í dag kl. 14.30 f Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. Kirkjustarf Grensáskirkja. Messa í dag ki. 11. Altarisganga. Skúli Ólafsson, guðfræð- ingur, prédikar. Prestur sr. Halldór Gröndal. anisti Ámi Arinbjamar- son. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Hlið við htið Jajnréttisrdð ára 77/ sölu á VHS Jyrirfyrirtreki, félagasamtök og stofnanir MYNDBÆR hf. Suðurlandsbraut 20. sími 533 5 150-fax 568 8408 Glæsilegur samkvæmisfatnaður ! fyrir öll tækifæri. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi 3, /5'565 6680. Opið frá kl. 9 - 18 og 10 - 14 á laugardögum. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.