Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 1
Með íingur á strengjum rúm fimmtíu ár 8 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1996 HtotgwaiiltiM^ BLAÐ B Jón Valmundsson er einn af aðalbrúarsmiðum landsins til fjölmargra ára og var einn þeirra sem sigraðist á stórvötnunum austur á söndum er hringnum var loks lokað á áttunda áratugnum og hringvegurinn um landið varð að veruleika. Jón og félagar komu þá böndum á náttúruna, en það var aðeins tímabundið. Hún sleit sig lausa á ný með hamslausum hætti og Jón og hans menn gátu aðeins horft agndofa á aðfarirn- ar. En er ólátunum slotaði vissu þeir hvað beið þeirra; að reisa á ný það sem vatnið og eldurinn reif niður. Jón Valmundsson hefur smíðað brýr víða um land síðustu áratugi og hefur upplifað þróun og breytta tíma. Guðmundur Guðjónsson tók hús á Jóni austur á Vík í Mýrdal, þar sem hann er borinn og barnfæddur, í skafrenningnum rétt fyrir jól og ræddi við hann um hitt og þetta, ekki síst brúarsmíðar. Morgunblaðið/Július Aðstanda uppi i hárinu á náttúruöflunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.