Alþýðublaðið - 15.12.1933, Page 3

Alþýðublaðið - 15.12.1933, Page 3
V FÖSTUDAGINN 15. DEZ. 1933, AL!»YÐUBLAÐIÐ ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ UTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK JRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Sfmar: . 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Dagsbrán hieldiur fund í Iðnó í salnuxnj niðri kl. 81/2 í kvöld. Til umræðu verða félagsmál og Sigurður Ein- arsson flytur erindi. Trésmiðafél. Rvlfeur heldur danzleik í Oddfelliow- húsinu amnað kvöld. F. U. J. heldur fjölbreytta skemitun í Iðnó aninað kvöld kl. 9. Kalaf - Sagtayi af prmzmum Kakif og kdaamdótthrinni kínversku. hieitir æfintýii, sem Steingrímur Thior- steinssioín hiefir pýtt og rnýfega er komið út. Aðalútsala er á af- grdðslu Rökkurs. SKOLA- OG MENNINGARMÁL REYKJAVÍKUR IV. Barnavinna eða hagnýt frœðslustörf. Fram til þessa hefir það víðast hvar verið svo á fátækum alþýðu- heimilluim, að foreldrarnir hafa talið árin og beðið þiess mieð ó- þreyju að börnin þejrra kæmúst það á tegg, að þau geétu létt und- ir við héimiHsannimar, eða fariiið að vinná inn, fé, sér og heimilinu til' lífsframfæris. — Enda munu þiess fininast dæmi Jáér í Reykjar vík, að jafnvel 7—8 ára gömul börn eru látiin fara að vilnnia, bein- llnis mieð það fyrir augum, að afla heimiHnu aukinina tekna. Hér er mál, sem þarf sérstakr- ar athygli við. Barnaviinina eða jafnvel ba;m,aþrælkun hefir fram til þessa dags verið einn af smán- arbfettum kapitalistiska þjóðfé- lagsins. — Sem betur fer höfum við ísfendingar ekki haft af þeim ósköpuim að segja, og valda því atvinnuhættir okkar, því barna- þrælkun hefir fyrst og fremst átt sér stað í iðnaðinum. Þó er það ekki ótítt, ad hetmif- isfadirinn hefiP verid atvimulaus, en einastt tekjustofn heimilisins hefir verfð lítU hfjra 10 íil 11 árn skóladmngs, sem jcifnfrtímt skóht- göngu hefir borið út blöð ecvi anrnð ssndiferoUin\ í ‘búo. Er slíkt, sem hér hefir verið lýst, ein af þeim höimungum, sem verkamannafjölskyldan hef- ir orðið að þola, og svona hlutir geta hvergi átt sér stað annars staðar én í ríki ranglætisiins og heimskunnar. Hér’er í fyrsta lagi þa’ð athuga- vert, að ef barn er látið vinna með skólastörfunum, er mjög hætt við að starfsþreki þess og orku sé ofboðið, og í annan stað er það gefinn hlutur, að áraingur af dvöl1 barnisins í skólajnum verð- ur að því skapi minni sem því er þvælt meira út við óskyld störf og skólagangan verður aukaat- riði, en viininan og sinattið áðal- atriði. Það kemur oft fyrir, að börn, sem eiga að mætá kk 1 í skólia, Ijfioma í iskólamn á síðustu stundu, biaut og köld og illa á sig komin eftir að hafa þvælst í sendiferð- um allan morguninn og ekki eiinu sinni fengið nægan tfma til áð biorða áður en þau fóru í skól- ann, og má þá geta sér til um liðan hámisiinís í skólalnnm og ár- anigurinin af kenslunni, er svona stendur á. Nú sikyldi enginn skilja það svo að hér sé því haldið fram, að böm megi ekki vinma, teggja að sér og venjási; í tíma þeim störf_ um, er bíða þeirra á fulliorðins- árunum. Nei, þvert á móti. Til- ætlunin með þessari grein er að sýna fram á-og leiða rök að því, að börn eigi að hafa sín viðfamgs- efni og störf, en það skifti hinls vegar miklu máli, hvemig bömin vinna og aS hverju pctu vinwn (Frh.) Stór og góö Bðkunaregg, að eins 12 anra. *aTI»í ADAIBudin laucavcc nt> Brððnm koma jðlin og húismæðurnar baka. Gleymið ekki, að Vesta hefir ávalt beztar vörur og LÆGST VERÐ. Egg .............14 aura Ágætis danskt mjöi . .18 — Bezta ameriiskt mjöl • .20 — Góð japönisk hrísgrjón .19 — Valin Karo'line hrisgrjón 31 — VESTURGÖTU 10, REYKJAVIK. ■Jóiagjaiir.a Brúöuvagnar, Bílar, Börur, Bobð, Stólar, Skíðasíeðair. Saumiaborð, Súlur, Stofuborð, Smáborð, Reykborð, Skrifborð. Q Hægindastólar, Körfustólar, Dívanteppi og margt flieira. Vatnsstig 3, Hósoagnaverzlnn Rejkjavtknr. Spil Irma hefir lækkað Kaffiverðið. Mokka~bl. nfiðarseftt nm 36 anra kg. Brent oft á dag í okkár nýtizku- brensluvél. Lítið i gluggann Gott morgunkaffi 40 au. V8 kg. í auglýsingarskyni, svo lengi sem. birgðir endast, 1 fallegt Kaffimál á 5 aora. Til Jólanna rnælum við með okkar mikia úrvali af jólakonfektf, brjóstsykri, súkkuiaði og smákökum, HAFNAESTRÆTI 22. Verkamannafðt. Kanpnm oamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. nýkomið stórt drval af: Dömutðskum, Samkvæmistöskum, Peningabuddum, Seðlaveskjúm, Naglaáhöidum, Ilmsprautum, og spönskum Ilmvötnum. Silfurplett Boiðbúnaður, Alis konar Kristaisvörur. Ódýrast i bænum. Verzlnnln Goðafoss, Laugavegi 5. Sími 3436. Fisbfarsið úr verzluninní Kjöt & Grænmeti er sælgæti, sem allir geta veitt sér. Verzl. Kjöt & Grœnmetl. Siml 3464. Úlfabléð, ijóðmæli eftir Áif frá Klettstlu' er nú komin út i fallegu bandi. Bók þessi er tilvalin jólagjöl. af mörgum gerðum, þ. á. m. spil með myndum af þektum kv ik myn d aleik urum í stað hinna vonjutegu kónga-, drottn inga- og gosa-mynda. íslenzku spUjn, moð ýmsu verði. Kabajespil, tvær tegundir, o. fl. Spil hafa yfi'rteitt hækkað í verði vegna verðtollsins, s-em lagður var á þáú í isumar, 50o/o, en nneð því að sumiar af þ-eim tegundum, sem ég hefi, voru fluttar inn áður ©n tollurinn hækkaði, eru þau sield lægra verði en fá má sams konar spil nú. Bridgeblohkir bæði fyiúr Gontracfbridge og Auctionbridge, með blýanti eða án haos, fást einstakar og fjór- ar saman í lagtegum kassa. Jólakorft í töluverðu úrvali með ýmísu verði eru nú komin. Jólapappfir til ilninpökkunar o. fl. þess hátt- ar, gott úrval. IHMUNIIB Parcival siðasti mnsterisriddarlnn. Parcival SÖGULEG SKÁLDSAGA. Nýútkomin í þýðingu Frið- riks J. Rafnar. ölil sagan byggist á sanmsögutegum viðburðum. — Aðalpersón- án, Parcival riddará, lifði á þieim 'tíma, sem sagan seg- ir. — Þetta er bókmienta,- liistaverk, sem notið hefir vimsældar um ailain heim. — Góðar riddarasögur hafa jafnan stytt Istendingum skammdegiskvöldin — og svo mun enn verða. Fœst hjá bóksölum um kind ,aIt í góon bcmdi. er tilvalin tækifærisgjöf nngnm sem t&Mtoníriejíiaíiítót Hcmtsk fateht'cinsun cg (ittm j&fliptttg 34 cSikii <300 Jftsfciaotk j Auisturstræti 1. Sí'mi 2726. | Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan husbúnað, sem pess parf með, fljótt vel og ódýrt — Talið við okkur eða simið. Við sækjum og sendum aftui, ef óskað er.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.