Morgunblaðið - 31.12.1996, Page 1

Morgunblaðið - 31.12.1996, Page 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA fltorjptnlJfafctíJ 1996 ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER BLAD Kidd til Phoenix JASON Kidd hinn öflugi leik- stjórnandi Dallas var seldur á milli jóla og nýárs til Phoenix Suns, en Kidd hefur i nokkurn tíma verið óánægður hjá hús- bændum sínum og viljað breytingu. Með honum fóru tíl Phoenix tveir ungir leikmenn, miðhetjinn Loren Meyer og bakvörðurinn Tony Dumas. I skiptum fyrir þessa þijá leik- menn og þá aðaUIega Kidd fékk Dallas Michael Finley, nýliða frá því í fyrra, Sam Cassel leikstjórnanda sem á að baki tvo meistaratitla hjá Houston frá fyrri tíð og gamla brýnið AC Green. Daníel í 17. sæti DANÍEL Jakobsson, skíða- göngumaður frá Ólafsfírði, hafnaði í 17. sæti í göngutví- keppni á sænska meistaramót- inu um heigina. Hann var í 16. sæti eftir 10 km með fijálsri aðferð á laugardag, rúmlega minútu á eftir Henrik Forsberg sem náði bestum tíma. Daginn eftir var síðari hluti tvíkeppninnar og voru þá gengnir 15 km með hefð- bundinni aðferð og ræst út eftir tímum úr 10 km göngunni. Daníel fór þvi af stað númer 16 og fór fram úr þremur göngumönnum en missti síðan fjóra aðra fram úr sér og endaði í 17. sæti. Sigurvegari í tvíkeppninni var Vladimir Smimov, sem keppir fyrir sænska félagið Stockvik. KNATTSPYRNA Markaregn á St. James’ Park LEIKMENN Newcastle tóku heldur betur við sér þegar Tottenham kom í heimsókn á St. Jam- es’ Park. Newcastle, sem hafði ekki unnið í sjö leikjum, skaut Tottenham á kaf, 7:1. Hér sést Les Ferdinand fagna öðru marki sínu, þeir Alan Shearer og Robert Lee skoruðu einnig tvö mörk. ■ Heppnin með Liverpool / B2 Einar Þór til Belgíu Arnar Grétarsson skrifarundirtveggja ára samning við Leiftur Einar Þór Daníelsson, landsliðs- maður í knattspyrnu hjá KR, mun leika með belgíska 3. deildarlð- inu Kermet í vetur, eða þar til 1. maí að hann kemur aftur í herbúð- ir KR-inga. Arnar Grétarsson, landsliðsmað- ur úr Breiðablik, hefur skrifað und- ir tveggja ára samning við Leiftur á Ólafsfirði. Arnar skrifaði undir samninginn með þeim fyrirvara, að mögulegt sé að hann gerist leik- maður með þýska liðinu Schalke. Leiftur hefur fengið góðan liðs- styrk að undanförnu, þar sem sex aðrir leikmenn hafa gengið til liðs við liðið - það eru Þorvaldur Sig- björnsson, KA, Finnur Kolbeinsson, Fýlki, Andri Marteinsson, Fylki, Hörður Már Magnússon, Val, Davíð Garðarson, Þór og Hajrudin Card- aklija, Breiðablik. Páll Guðmundsson, leikmaður með Leiftri, hefur gengið til liðs við norska 2. deildarliðið Raufoss og þá getur farið svo að félagi hans, Baldur Bragason, gerist leikmaður með norska 1. deildarliðinu Odd. Aðrir leikmenn sem eru farnir frá Leiftri, er Gunnar Oddsson til Keflavíkur, Sverrir Sverrisson, IBV, og Atli Knútsson, Breiðablik. HVER VERÐUR KJÖRINN ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS1996? / B3 « 28.12.1996 Vertu viöbúin(n) vinningi Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæö ■J . 5 af 5 0 2.048.672 O 4 a*5 /L. piús \ 115.860 3.42,5 73 8.210 4. 3af 5 2.446 570 Samtals: 2.522 4.389.802 MTTA 1! 1! 26.12.1996] BÖNUSTÖLUR Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1 . 6 af 6 2 19.435.000 O 5 af 6 0 1.261.847 3. 5al6 1 63.710 4. 4 af 6 147 1.610 C 3 af 6 O. + bónus 409 240 Samtals: 1.261 40.616.007 iWdfvi(v»níi.«|>iih»' 40.616.007 1.746.007 VINNINOSTOtUlí VIKUNA 1.12,-30.12. • L@ttéspll9F§r{ MúhiÖ eftit áf) Kðupn iiiirtfi i ViMjigí)loM.6iiiLi fyiii Hl. 15? i tlðii* ijomlóiþii |>A loltfii nfiliiKpifirt l)ic>({lð vórötu ó moiciuu. nyárnilnQ. MirtrtMiii moi1 IjmMMÞVÍMMÍMUUUUiii I IrtiHlrtHlutinloMiíÍMM VnlM KóyUtJi !>jó ( llil l fóItlijil lil í'TtjöM I VuUMMl, NH?tUl öOlUMMl ó /\Kiiir>V‘* **U K '• VrtlDlrthllð * ‘*KfiUófl»ÚÍ ™ *kiís að vjö 1. vlnningur er áætlaður 40 milljónir kr I í 1 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.