Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MINNISBLAÐ LESENDA UMÁRAMÓTIN Slysadeild Borgarspítalans: Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími Slysadeildar er 525-1700. Heimsóknartími á sjúkrahúsum: Gamlársdag kl. Nýársdag kl. Borgarspítali 13-22 14-20 Grensásdeild 13-22 14-20 Landspítali 18-21 15-16/19-20 Kvd. Landsp 15-16/19-20 15-16/19-20 Pjórðs. Ak. 18-21 19-20 Lögregla, slökkvilið og sjúkrabifreið: Neyðarnúmer fyrir allt landið í síma 112. Læknavakt: í Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna opin allan sólarhringinn. Síminn er 552-1230. í þessum síma eru einnig veittar ráðleggingar. Á Akureyri er síminn 852-3221, sem er vaktsími læknis, eða 462-2444 sem er hjá Akureyrarapóteki. Upplýsingar um göngudeildir Land- spítalans í Reykjavík eru veittar í síma 560-1000. Neyðarvakt tannlækna: Á gamlársdag og nýársdag verður vakt frá kl. 11-13 hjá Önnu Margréti Thoroddsen, Hverfisgötu 105 Rvk. Stofusími 562-2464 og bakv. sími 897-9389. Apótek: Vakt verður í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16 allan sólarhringinn en Holts Apótek, Álfheimum 74 verður opið frá 10-22 báða dagana. Bensínstöðvar: Bensínstöðvar verða yfirleitt opnar frá kl. 7.30-15 á gamlársdag. Lokað nýársdag. Korta- og seðlasjálfsalar gera sér ekki dagamun og eru opnir öllum stundum. Bilanir: í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubilanir í síma 552-7311, sem er neyðarsími gatnamálastjóra. Þar geta menn tilkynnt bilanir og ef óskað er aðstoðar vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum eða í heimahúsum. Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna í síma 568-6230. Unnt er að tilkynna símabilanir í 145 og neyðarnúmer er 112. Söluturnar: Söluturnar verða almennt opnir til kl. 14 á gamlársdag. Á nýársdag verður lokað. Sundstaðir: Opið á gamlársdag kl. 8 til 11.30. Annars lokað. Skautasvellið: Lokað bæði á gamlárs- og nýársdag. Leigubílar: í Reykjavík verða eftirtaldar leigubílastöðvar opnar all- an sólarhringinn yfir áramótin: BSR - sími 56-10000. Bæjarleiðir - sími 553-3500. Hreyfill - sími 588-5522. Borgarbílastöðin - sími 552-2440. Bifreiðastöð Hafnar- fjarðar - sími 565-0666. Akstur strætisvagna Reykjavíkur: Strætisvagnar Reykjavíkur aka um áramótin sem hér segir: Gamlársdagur: Ekið eins og á virkum dögum til kl. 13. Eftir það samkvæmt tímaáætlun helgidaga í Leiðabók SVR fram til klukkan 16. Þá lýkur akstri. Nýársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14. Nánari upplýsingar fást í síma 551-2700. Fyrstu ferðir á nýársdag og síðustu ferðir á gaml- ársdag: Fyrstu ferðir Síðustu ferðir kl. kl. Leiðl Frá Lækjartorgi 14.10 16.10 fráHótel Loftl. 13.48 16.18 Leið 2 frá Grandagarði 13.47 15.47 frá Skeiðarvogi 13.38 16.08 Leið3 frá Mjódd 14.00 16.00 frá Suðurströnd 14.06 16.06 Leið 4 frá Mjódd 14.08 16.08 frá Ægisíðu 14.04 16.04 Leið5 frá Skeljanesi 14.04 16.04 frá Sléttuvegi 14.08 16.08 Leið6 frá Mjódd 13.47 15.47 frá Öldugranda 13.47 15.47 Leið7 frá Lækjartorgi 13.50 15.50 frá Artúni 14.02 16.02 Leið8 frá Mjódd 14.03 16.03 frá Keldnaholti 14.25 15.25 Leið 12 fráHlemmi 14.05 16.05 frá Fjölbr. Breiðh. 13.55 15.55 Leið 14 fráHlemmi 14.00 16.00 frá Gullengi 13.50 15.50 Leið 15 fráHlemmi 14.02 16.02 frá Keldnaholti 13.53 15.53 Leið llOfrá Lækjartorgi 13.59 15.59 frá Þingási 13.52 15.52 Leið 111 frá Lækjartorgi 14.05 16.05 frá Skógarseli 13.52 15.52 Almenningsvagnar bs: Gamlársdagur: Ekið eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13. Eftir það samkvæmt tímaáætlun sunnudaga til kl. 16.30 en þá lýkur akstri. Síðasta ferð leiðar 140 frá Hafnarfirði kl. 15.16 _og frá Lækjargötu kl. 15.43. Síðasta ferð leiðar 170 frá Ártúni kl. 15.45. Aukaferð frá Lax- nesi kl. 16 og síðasta ferð frá skiptistöð kl. 16.12. Nýársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun sunnudaga í leiðabók Almenningsvagna. Akstur hefst þó ekki fyrr en um klukkan 14. Fyrsta ferð leiðar 170 er klukkan 14.12 frá skiptistöð við Þverholt og leiðar 140 kl. 14.16 frá Hafnarfirði._ Ferðir sérleyfishafa BSÍ: Eftirtaldar sérleyfisferðir verða famar dagana í kringum áramót. Nánari upplýsingar á Umferðarmiðstöðinni Vatnsmýrarvegi 10, í síma 552-2300: (sérl.hafi Norðurleið hf.) Frá Rvík Frá Akureyri Gamlársdag engin ferð engin ferð Nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar kl. 8 kl. 9.30 Biskupstungur (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Geysi Gamlársdag kl. 9 engin ferð Nýársdag engin ferð engin ferð Borgarnes/Akranes (Sæmundur Sigmundsson) Frá Rvík Frá Borgarn. Gamlársdag kl. 13 kl. 10 Nýársdag kl. 20 kl. 17 Sami brottfarartími frá Akranesi og Borgarnesi. Búðardalur (sérl.hafi Vestfjarðaleið) Frá Rvík Frá Búðardal Gamlársdag engin ferð engin ferð Nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar Grindavík (sérl.hafi Þingvallaleið hf.) Frá Rvík Frá Grindav. Gamlársdag kl. 10.30 kl. 12.30 Nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar kl. 10.30,18 kl. 12.30,19.45 Hrunamanna- og Gnúpveijahreppur (sérl.hafi Norður- leið/Landleiðir hf.) FráRvík FráFlúðum Gamlársdag 13.30 9 Nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar kl. 9,17 kl. 9,12,17 Hveragerði (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Hverag. Gamlársdag kl. 9 kl. 9.50 kl. 13 kl. 13.20 kl. 15 Nýársdag kl. 20 kl. 18.50 kl.23 kl. 21.50 Frá Rvík Frá Hvolsv. Gamlársdag kl. 13.30 kl. 9 Nýársdag engin ferð engin ferð Höfn í Homafirði (sérl.hafi Austurleið hf.) Frá Rvík Frá Höfn Gamlársdag kl. 8.30 9.30 Nýársdag engin ferð engin ferð Keflavík (sérl.hafi SBK) Frá Rvík Frá Keflavík Gamlársdag kl. 8.15 kl. 6.45 kl. 10.30 kl. 8.30 kl. 13.15 11 kl. 14.30 kl. 12.30 Nýársdag engin ferð engin ferð Laugarvatn (séri.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Laugarv. Gamlársdag kl. 13 kl. 12.15 Nýársdag engin ferð engin ferð Olafsvík/Hellissandur (sérl.hafi Sérl. Helga Pétursson- ar hf.) Frá Rvík Frá Helliss. Gamlársdag engin ferð engin ferð Nýársdag engin ferð engin ferð 2.janúar kl. 9, kl. 7.45,16.40 Selfoss (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík frá Self. Gamlársdag kl.9 kl. 9.30 kl. 13 kl. 13 kl. 15 Nýársdag kl. 20 kl. 18.30 kl. 23 kl. 21.30 Stokkseyri/Eyrarbakki (sérleyfishafi SBS hf.) Frá Rvík FráS/E Gamlársdag kl.9 kl.9 kl. 13 kl. 12.30 Nýársdag kl. 20 kl. 18 Stykkishólmur/Grundarfjörður (sérl.hafi Sérl. Helga Péturssonar hf.) Frá Rvík Frá Gr.firði Gamlársdag engin ferð engin ferð Nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar kl.9 kl. 7.30/16.30 Þorlákshöfn (sérl.hafi SBS hf.) FráRvík Frá Þorl.h. Gamlársdag kl. 10 kl. 13 kl. 11 Nýársdag 20 18.30 Hólmavík (sérleyfishafi Guðmundur Jónasson hf.) Frá Rvik Frá Hólmavík Gamlársdag engin ferð engin ferð Nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar engin ferð engin ferð Króksfjarðarnes (sérl.hafi Vestfjarðaleið) FráRvík frá Króksfj. Gamlársdag engin ferð engin ferð Nýársdag engin ferð engin ferð 2.janúar 8 16 dag. Ferðir Herjólfs: Frá Frá Vestm.eyjum Þorlákshöfn Gamlársdag kl. 8.15 kl. 11 Nýársdag engin ferð engin ferð Ferðir Akraborgar: Frá Frá Reykjavík Akranesi Gamlársdag kl. 9.30 kl. 12.30 kl. 8.00 kl. 11.00 Nýársdag Innanlandsflug: engin ferð engin ferð Upplýsingar um innanlandsflug Flugleiða eru veittar í síma 505-0500 svo og í símum flugvalla á landsbyggðinni. Upplýsingar um áætlunarflug íslandsflugs eru veittar í síma 561-6060 Upplýsingar um áætlunarflug Flugfélags Norðurlands eru veittar í síma 461-2100. Skíðastaðir: Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum eru gefnar í símsvara 580-1111. Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri eru gefnar í símsvara 462-2930.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.