Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 18
€ 18 ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ UNGLINGA- GETRAUN1M7 ðra Þrenn verðlaun eru veitt fyrir lausnir á unglingagetraun. 1. verðlaun eru fataúttekt að eigin vali frá verslun- inni Deres að andvirði 20.000 kr. 2. verðlaun geislaplötur að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. 3. verðlaun bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 5.000 kr. Að auki fá allir vinningshafar bakpoka merktan Morgunblaðinu. Svarið hverri spumingu með því að merkja við einn möguleika af ijórum. Skrifíð nafn og aðrar upplýsingar í þj.r til gerðan reit, klippið síðuna út, setjið í umslag og skrifíð utan á: Morgunblaðið - unglingagetraun, Kringlunni 1,103 Reykjavík. Úrlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir kl. 16, mánudaginn 20. janúar. 1 ■ Heimsfræg söngkona, sem leikur í kvikmyndinni Evítu, um Evu Peron. eignaðist nýlega barn. Hvað heitir söngkonan? a) Mariah Carey b) Shirley Manson c) Madonna d) Whitney Houston 2. Séra Flóki Kristinsson gekk til starfa hjá nýrri sókn á árinu. Við hvaða kirkjusókn starfaði hann áður? a. Háaleitiskirkju. b. Langholtskirkju. c. Laugarneskirkju. d. Hallgrímskirkju. 3* Fegurðardrottning íslands var kjörin í vor. Hvað heitir hún? а. Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. b) ' Harpa Rós Gísladóttir. c) Bergljót Þorsteinsdóttir. d) Sólveig Guðmundsdóttir. 4» Uppselt var á allar sýning- ar á leikriti á stóra sviði Borg- arleikhússins sem unglingar sóttu stíft. Hvað heitir leik- ritið? a) Stone Free. b) Ormstunga. c) Skari skrípó. d) Hinar kýmar. 5. Feikivinsæll breskur tón- listarmaður dvaldi nokkurn tíma á íslandi í sumar við upp- tökur og hélt einnig hljómleika. Hvað heitir haim? a) Goldie. b) Damon Albam. c) Pulp Fiction. d) Mike Jagger. б. Nýtt íslenskt dagblað leit dagsins ljós í september. Hvað heitir það? a) Dagblaðið-Tíminn. b) Þjóðviljinn-Tíminn. c) Alþýðublaðið-Tíminn. d) Dagur-Tíminn. 7 ■ Hvar ólst nýkjörinn forseti íslands upp? a) í Vestmannaeyjum. b) Á Þingeyri. c) í Neskaupstað. d) Á Akureyri. 8. íslensk sjónvarpsstöð var tíu ára í haust. Hvað heitir hún? a) Stöð 2. b) Ríkissjónvarpið. cj Stöð 3. d) Omega. 9. Alþýðuflokksmenn kusu sér nýjan formann á árinu. Hvað heitir hann? a) Guðmundur Ámi Stefánsson. b) Rannveig Guðmundsdóttir. c) Jón Baldvin Hannibalsson. d) Sighvatur Björgvinsson. 10. Samkynhneigðir öðluð- ust ný réttindi með lagasam- þykkt Alþingis á árinu. Hver voru þau? a) Réttur til að fá kirkjulega hjónavígslu. b) Réttur til að skrá sig í sambúð. c) Réttur til að ættleiða böm. d) Réttur til að taka meirapróf á bifreiðar. 11» Hvað heitir nýi geisla- diskur Emelíönu Torrini? a) Mermaide b) Krúsídúlla. c) Merman. d) Meridúlla. 12. Danskur prins kom sjó- leiðina til íslands í sumar og skrapp m.a. á skemmtistað. Hvað heitir prinsinn? a) Jóakim. b) Friðrik. c) Henrik. d) Gorm. 13. Þjálfara íslands- og bik- armeistara Akurnesinga í knatt- spymu var vikið úr starfi nú í vetnr. Hvað heitir maðuriim? a) Þórður Guðjónsson. b) Guðmundur Guðjónsson. c) Bjami Guðjónsson. d) Guðjón Þórðarson. 14. Nýr þjálfari tók við kvennalandsliðinu í knatt- spyrnu á árinu. Hver er það? a) Vanda Sigurgeirsdóttir. b) Kristinn Björnsson. c) Logi Ólafsson. d) Logi Bergmann Eiðsson. 15. íslenskur findeikamaður varð Norðurlandameistari í æf- ingum á bogahesti á árinu. Hver? a) Nína Björg Magnúsdóttir. b) Jónas Tryggvason. c) Rúnar Alexandersson. d) Sigurbjöm Bárðarson. 16. Fyrrum heimsmeistari í þungavigt hnefaleika tendraði Olympíueldinn við setningu Ólympíuleikanna í Atlanta í júlí. Hvað heitir maðurinn? a) Evander Holyfíeld. b) Sonny Liston. c) Muhammed Ali. d) George Foreman. ■|| ■■■ I WtM UNGLINGA- GETRAUN Nafn:_________________________________ftldur:----------------------------Síml: Helmill:--------------------------------------------------------Slaður:_________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.