Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 19
I r MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 C 19 Urðar fyrirtæki þitt Gjaldskrá Midað vid byggingavísitölu 217.4 grunnur 01,11.1996 Lágmarksgjald á alla flokka 1.566 kr. meó vsk 101 Blandaður úrgangur A Að mestu úrgangur sem ekki getur flokkast í skílgreindan endurvinnsluferíl 5.69 150 Blandaður úraangur B 1/4 hluti farms eoa meira getur farið í skilgreindan endurvinnsluferil. Endurvinnsluefni verða flokkuð frá eins og við verður komið. Farmurinn ber því 33% vinnsluálag á flakk 101 7,57 250 Orófur úrgangur Urganginn verður að skoða og flokka með velum og mönnum umfram venju. Fermurinn ber því 66% vinnsluélag áflokk 101 9,45 Flokkað til endurvinnsiu (skilgreint endurvinnsluferii) 301 Timbur 311 Bylgjupappi 321 Dagblöð/Tímarit 332 Skrífstofupappír Drykkjarumbúðir úrpappa 391 Garðaúrgangur 3.55 3.11 3.11 2,49 3,11 1,59 Tímastýring gildir aðeins fyrir gjaldflokka 101.150 00 250. Morgunafsláttur er 16% til klukkan 8.00 en lækkar um 2% á 30 mínúta fresii til klukkm 11.30. 20% álag er á gjaldskrá frá klukkan 15.30. sparnaðinn? Ótrúlegt en satt - þau fyrirtæki eru til sem farga úrgangi fyrir umtalsvert hærra verð en skynsamlegt er í þeirri trú að þau séu að spara. Áður en fyrirtæki þitttekur ákvörðun um förgun úrgangs á nýju ári borgarsig að skoða nýja gjaldskrá okkar. Ný gjaldskrá með nýjar áherslur Ný gjaldskrá okkar sem tekur gildi um áramót sýnir enn aukna áherslu á endurvinnslu. Hún verðlaunar þau fyrirtæki sem koma með flokkaðan úrgangtil endurvinnslu í Móttöku- og flokkunarstöðina í Gufunesi með því að taka lægra gjald fyrir hann en fyrir óflokkaðan. Gættu að raunverulegu verði áður en þú semur við þjónustuaðila Einfaldari gjaldskrá gerir verðmuninn augsýnilegri og samanburðinn auðveldari. Gjaldflokkar fyrir óflokkaðan úrgang eru nú aðeins þrír. Þannig er einfalt fyrir þá sem kaupa þjónustu af flutningsfyrirtækjum að finna út hver raunverulegur förgunarkostnaður er og hvað fer í annan kostnað. Morgunstund gefur gull í mund Sérstakur afsláttur er veittur fyrir farma sem koma snemma morguns en álag á þá farma sem koma síðla dags. Helmingur úrgangs verði endurunninn íslensk stjórnvöld hafa sett sér það markmið að urðað sorp minnki niður í 50% til aldarmóta. Mestu munar þar ef fyrirtækin taka sig á. Atvinnulífið verður að axla ábyrgð sína og stuðla að minni mengun með meiri endurvinnslu úrgangs. Með samvinnu atvinnulífs og heimila á höfuðborgarsvæðið möguleika á að ná þessu markmiði fyrir árið 2000. Engin rök geta afsakað að landi sé spillt af sorpi sem auðvelt er að endurvinna. Þaö er slæm fjárfesting að menga landið og grafa sparnaðinn. Veitum ráðgjöf um hagkvæmustu leiðir til endurvinnslu SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi, sími 567 6677 HfiiwiAuatSNC*siot*/sl»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.