Alþýðublaðið - 16.12.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1933, Síða 1
LAUGARDAGINN 16, DEZ. 1933, XV. ÁRGANGUR. 44. TÖLUBLAÐ 'J I * RITSTJOKÍS F. 1- VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ) TGEF ANDl: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLAÐIÐ kemur át aHa vSifea daga W. 3 —4 síðdegis. Askrtftegjald kr. 2.00 ft mánuðl — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrlriram. t lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur ðt & hverjum miðvikudegl. Það kostar aðetns Ur. 5,00 á ári. í pvi blrtast aiiar helstu greijiar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vtkuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFGREiÐSLA Aipýðu- bUðslnS er vlo Hverfisgfitu nr. 8— 10. SlMÁR: 4900- afgreiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson, blaöamaður (heima', UagnA* Asgeirssoa. blaðamaður, Framnesvegi 13. 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjðri (heima)- 4905: prentsmiðjan. Alþýða- branðoerðin Búðln á Framnesveoi 23 er liutt á Framnosveo 17 Bæjarstjórnarkosningarnar og Alpýðuflokkurinn. BANDAMEM FRAKKA I AUSTUR-EVRÓPD ÓKVRR AST VEGNA SAMNINGA FRAKKA VIÐ BITUS Dr. Benes á ráðstefnn í París. Listi Alþýöuflokksins við bæj- arstjómajko sningai’nar næstu var birtur í Alþýðublaðinu í gær. Alþýðusamtökin hér í bænum mumu fylkja sér um þarm lista, enda hefir Fulltrúaráð verklýðsfé- laganna kosið fraanbjóðend urna á honuim og ber listian allur merki sámtakainna. Af fyrri bæjarfull- trúúm Alþýðuflokksiris eru þeir Stefán Jóh. Stefánsson og Ólafur Friðriksson í 1. og 3. sæti, Sig- urður JómassiOin er fariinin úr flokknum, en Ágúst Jósefsson ag Kjartan ölJafsson, sem leyst hafa af hendi laíngt og miikið starf fyrir alþýðu þessa bæjalr í bæja.r- stjórn, láta nú af því starfi, en við taka nýir menin. Við þessar bæjarstjórnarkosin- ingar verður barist um yfirráðin yfir Reykjavík. Alþýðufliokkurinn ihér í b.ænum hefir efíist mikið upp á sfðkastið, en. öMfum. andstöðu- fliokkum haris hefir hraikað. Smá- flokkarnir, Framsókn (tvífclofiin) lOg kommúnistar (tví- eða þrí- kliofnir) hafa engar líkur til að geta haft nein veruleg áhrif á bæjarmiál. fhaldið ríkir enn og hefir skilið við bæinin í rústum. Við það verður aðialbardaginin. Það er marfcmið Alþýðuíliokksins að ná eáinin yfirráðúm yfir bæjar- félaginu og stjórna því með hags- muni al'lrar alþýðu fyrir augum), þar á meðal koma á hæjarútgerð og auk;i atviunu i lm .num á ailan hátt, en kioma í veg fyrir vara- lögnegiu íhaldsins, sem beint er giegn verkalýðnum og Alþýðu- flokknum. Næði Alþýðuf:liökkurin;n meiri l.luta hæjars.tjórnar, myndu hinir nýju fulltrúar hains og varamenn í bæjarstjóm skipa ö'rugigan og hæfan meiri hluta til að stjórna bænum, góðir fuliltrúar verkamannia, sjómainina, iðnaðaimanina, kvenna og yfir- leitt aiþýðusitéttanna í bænum, sem hafa að baki sér langa reynslu úm trúnaðarstörf fyrir all- þýðuna. í þeim sætuim listans, sem Al- þýðuflokkuriínn vill tnú bæta við sig, eru þeir Sigurður ölafsson, gjaldkeri SjómannaféI agsi-ns, Héð- inn Valdimarissioin, formaður Dags- brúnar, og Arngrímur Kristjáns- sion kennari. Starfsemi þeirra mann.a ilnnan alþýðusamtakianm(a log í bæjar'fpaginu er eininig al- þekt Fyrjr kosningu þeirra þarf að vinna vei, enda er það þess vert, því að á henni rið- ur veiferð allrar alþýðuj í bænum. I þau sæti, sem Alþýðufliokkur- inn hiefir nú í bæjarstjóm, er skipað, auk Stefáns Jóh. Stefáns- sonar og Óiafs Friðrkssonar, þeim Jónd Axiel Pýturssyni hafnsögur manni, Guðm. R. Oddssyni, for- stöðumanini . Alþýöubrau'ðgeröar- innar, og Jóhöinnu Egilsdóttur, varaforjnanni Verkakvennafélags- | ins Framsókn, Öli eru þau reynd í Alþýðuflokknum og hafa gegnt margvísliegum trúnaðatstörfum innan alþýðus.amtakanna og fyrir AIþýðufk>kiki.nn. Eiins og kunnugt er verða kosin- ir jafnimajrgir varamienin og bæjar- fuiltrúar af hverjum lista, og eru þieár mæstir í röðin|ni. Vara.mienn sitja oft fumdi bæjarstjórnar. Val Alþýðuflokksins á þesis- ulm mömmum er eiimnig gert út frá sama sjóuarmiði, að fá hæfa menn o.g eiinarða, sem fylgja jafnaða'rtstefnunni og alþýðúsatm- tökuuum að máium og geta reist bæinn úr íhaldsrústuinum. Ægir tekur tvo togara fsafirði í morgun. Varðskipið Ægir, skipstjóri Friðrik Ölafsson kom hingað í gærkveldi með tvo breska tog- ara, isem ákærðir eru fyrir land- hieligisbrot. Þ.eir heita Locermioo, frá Grimsiby og Derby Gounbjy, einnig frá Grimsby. PILSUDSKI AFNEMUR SÍÐUSIU LEIFAR ÞINGRÆÐISINS Varsjá í gær. UP.-FB. Fuiltrúaráð þingfliokkanina, sem istanda á bak við ríkisstjórniiina1, stundum kalliað Pilsudski-ráðið, hefir tiilkynt, að í ráði sé að komia á víðtækum stjórnskipunarlaga- ‘brelýtiilngúm, sem raúnveirullegia afhefmi þingræðis.lega stjöm ít landinu. Ríkisforsetinn á að verða einvalíd.ur, en þiingið a'ð eiris ráð- gefandi. Á þáð áð snmanstanda af einni deild, siem því næst velur sér ráð, er hefir stöðugt sam- band við ríkisstjómina. Lögð verður mikiF áherzla á, að koma þesisum breytingum á þegar í janúar. Er því haldið fnam af meðmællendum þessara bneytinga, að Pólland verði að breyta til í þessa átt átt vegna þesis, hvern- ig aðstaða þess 'er. nú, en hiinar miklu nágrannaþjóðir Pólverja, Þjóðverjar og Rússar, búa fnú báðar við óþingræðislega stjórin. — Samkvæimt hinum ráðgerðu breytingiun í Póllandi hefir ríkis- fiorsetinn það á valdi síinu, að reka stjórn frá völdum og skipa nýja. Stjórnarskifti á Spáni. Zamona, fonseti spánska lýðveldisins. Madridi í miorgun. UP.-FB. Barriios, forsætisráðherra hefir bieðiist lausnar fyrir sig og ráður nieyti.sitt, og hefir Alcala Zaimora rikisforseti fallist á lausnafrbeiðn- ina. — Mun halnn hefja viðræður við leiðtoga flokkanna þegar í dag. Ansrhistar faiðjasf vœgðar. Madrid; í rnorgun. UP.-FB. Stjórnleysingjar haf,a farið þess á leit, að hætt yrði að no.ta vopn í viðuneigninni við þá hvarvetna. Raldasti vetnr, er bomið hefir í Englaudi í 55 ár. 8 meno verða úti. 30 stiga frost i Mzkalandi. EinMskeyti frá fréttari'haryx Ahfiýdiibkídsms í Ki\upm.höfn. Kaupmamahöfn í morgun. Óvenjulegar vetrarhörkur eru nú ura alt meginland Evrópu og Bretlandisieyjar. Er fuilyrt að vetr urinn sé hcnrðasti vetiir er komid hafh í \Engl\a\idi í 55 ár. Átta menn hafa orðið úti. Víoa í Þýzlwlmvdl hefir uerid um og yfir 30 stiga frost. STAMPEN Útvarpið. Kl. 15: Veöurfregnir. Kl. 18,45: Barnatími (Jóhannes úr Kötlum). Kl. 19,10: Veðurfiiegnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Tónlieikar (Útvarpstríóið). Kl. 20: Fréttir. - Kli. 20,30: Leikþáttur: Laun syndariinnar (Gunnþórunn Halildónsdóttir, Soffia Guðlaugs- dóttir). Grammófóntónleikar. Næ'turlæknir er í nótt Halldór Stefánisson, Lækjargötu 4, simi 2234. Einkaskeyti frá fréthariksra Alypý’ðub'.adisins í Kiátprn.höfn. Kaupmmnahöfn í morguji. Utamríkisiáðhertia Tékkoslövaik- iu, dr. Edvard Benes sat , í gær- dag á ráðstefnu með Poul Bon- cour, utanríkisráðheiTa Fraikk- lands og Chautenges forsætisráð- herra. Ráöstefnan fór fraim í höll utain- ríkiisráðuneytisins • fram&ka á Om- ai d‘Orsay. Er því haldið leyndu isiem ráöherrunum hefir farið á míil'li, en ráðsteínunni hefir verið vei'tt mikil athygli,, vegna þess, að dr. Benes mun ekki hafa verið mcettur þar sem fulltrúi Tékko- 'sliovakíu einnar, heldur siem um- bioösmaður alira bandamanna Frakka i Austur-Evrópu. Munu umræður ráðherrana hafa snúist iiffl isamniingatilraunir þær,er fyr- irhugað er að hefjist milíli Friakka og Þjóðverja í næstu viku, um kröfur Þjóðverja um vígbúnað, áframhald afvopnunarráðstefn- unnar og tillögur þær, er ítalía hefir kiomið fram með um breyt- ingu á stjórnarskipulagi Þjóða- bandalagsins . Biendir för dr. Benes til Paris til þesis, að Litla Bandalagið, Tékkosliovakia, Rúmenia og Jugo- slavja, hafi illan bifur á samri- ingatilraunum Frakka við Hitlers- 'Stjórnina, er befjast eigai í byrjun næsitu viku. STAMPEN. SVISSLENDINÖAR VÍGBÚAST Ehikaskeyli frá frétt y itctm Alpýáubl.aSsins í Kí.\upm.höfn. Káupmanncthöfn í morgmi. Efri deild • ' Svissneska Sam- bandsþingsiins í Bern hefir saim- þykt með öllum atkvæðum nemiaj Ja fnaöannannsins Kloeti, borgar- istjóra í Zúrich, að veita 82 rniij. svissneskra franka til inýma vopna handa sambandsherinum. STAMPEN. FUIIBÍRHOLD Ofi KRÖFUGONG- UR NAZISTA BðNNUB Dúhliin í morgun. UP.-FB. Fríríkisstjórnin hefir ákveðið a'ð leyfa bláliðum ekki að taka þátt í nokkrum kröfugönguan eða eða fundarhöldum, ef þeir séu búnir einkennisskyrtum sínum. Nær þetta einnig til ungmenina- isamband’S þess, sem stofnað var í stað félagsins „Yioung Irelaind Association“, en það va;r léýst upp, einis og kurinugt er af fyrri fregnum. fRSKKSR NEIT4 SB OREIBS STRlBSKULBIR StNAR 9g neita að ræða sknldamál- in fiekar. Bandaríkjamenn reiðir. Morgentau, hi'nm nýi fjármálaráðhema Bandarikjanna. Berlfn á hádegi í dag. FÚ. Orðsending frönsku stjórnarinn- ar til Roosevelts um að þeir gætu ekki staðið í skilum með striðs- skulda-afborgunina 1 giær, hefir vakið óánægju í Was'hinglion:, og þá sérstaklega orðalag orösend- ingaririnar. I henni er sagt, að sökum samningagerða, sem framj fóru 1931 og 1932, horfi stri'ðs- skuldamáiið nú öðru vísi við en áður, og ætli Frakkar sér ekki að svo komnu að ræða máíið frekar. Með þessum samninga- gerðum ieiga Frakkar við Hoover- samningiinn 1931 og Lausanine- samningiinin í fyma. En Bandar ríkjastjóm hefir lýst því yfir, að þetta sé málinu óviðkomandi, þýí Hooveiisamninguriinin var ykki gerður nema til eins árs, -og í Lammnesamniugmtm tóku Bamla- ríkin alls ekki þátt. MIKIÐ MANNVIRKI Nú hefir verið lokið við neðan- jarðargöng'ln undir ánni Mersey í Englandi og verða þau opnuð til umferðar á sunnudaginn. kemur, þótt ekki verði þau opinberlega vígð fyr en að siumri., Göng þessi eru þau stærstu, sem gerð hafa verið undir vatnskaup, niokkurs staðair í heimi,, og 'hafa verið átta ár í smiðum. (Fú»)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.