Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 9 FRÉTTIR Sameming sveitar- félaga víð utanverðan Eyjafjörð Hugað að skoðana- könnun meðal íbúa Ólafsfjarðar BÆJARRÁÐ Ólafsfjarðar telur rétt að huga að gerð skoðanakönn- unar meðal íbúa bæjarins samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum um vilja til sameiningar. Niður- staða hennar yrði höfð til hliðsjón- ar varðandi áframhaldandi vinnu. Verði almennur vilji til sameining- ar verði kosið um sameiningu inn- an tveggja ára frá næstu sveitar- stjórnarkosningum. Formaður undirbúningsnefndar um sameiningu nokkurra sveitar- félaga við utanverðan Eyjafjörð kallaði á dögunum eftir afstöðu bæjarráðs Ólafsfjarðar um fram- hald viðræðna þar sem ekki sé fyrirsjáanlegt að jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar verði að veruleika á næstu árum. Á fundi bæjarstjórnar bókaði Björn Valur Gíslason, Alþýðu- bandalagi, að hann telji engin ný rök hafa komið fram í umræðum sveitarfélaga við utanverðan Eyja- flörð frá því sameining var kol- felld fyrir örfáum árum. „Þess vegna tel ég ástæðulaust að reka á eftir sameiningu," segir m.a. í bókun hans. Fram kemur í bókun Þorsteins Ásgeirssonar, Sjálfstæðisflokki að hann telji að ekki sé verið að reka á eftir sameiningu og að hann telji að áfram beri að vinna að málinu með skoðun á sameiningu Eyjafjarðarsvæðisins í huga og þar sé Siglufjörður meðtalinn. - kjarni málsins! PRJÓNASKÓLI TINNU Hjallahrauni 4, HafnarfirðL Skráning hafin. Skráningarsími: 565-4610. Almennt námskeiö II: 7. jan. til 4. febríiar. 5 þriðjudagskvöld. 13. jan. til 10. febrúar. 5 mánudagskvöld. 22. jan.til 19. febrúar. 5 miðvikudagskvöld. 18. feb. til 18. mars. 5 þriðjudagskvöld. 24. feb. til 24. mars. 5 mánudagskvöld. Mvndprión: 8. jan. 1 miðvikudagskvöld. 15. jan. 1 miðvikudagskvöld. 11. febrúar 1 þriðjudagskvöld. 17. feb. 1 mánudagskvöld. 25. mars 1 þriðjudagskvöld. Hekll: 30. jan. til 13 feb. 3 fimmtudagskvöld. Hekl II: 9. til 23. jan. 3 fimmtudagskvöld. 5. til 19. mars. 3 miðvikudagskvöld. Sokkavrión: Nýtt 20. febrúar. 1 fimmtudagskvöld. 26. mars. 1 miðvikudagskvöld. Dúkayrjón: Nýtt 27. feb. til 6. mars. 2 fimmtudagskvöld. 13. til 20. mars. 2 fimmtudagskvöld. Kennarar: Halla Benediktsdóttir Hanna Marinósdóttir FRIÍNASKÖLITIHNU er til húsa á efri hæð Gambúðarinnar Tinnu í Hafiiarfirði. Ánægðirnemendur eru okkar merkisberar. Útsalan hefst mánudag ó.janúarkl. 10. Tískufatnaður í stærðum 42-60. Stórar stelpur Hverfisgötu 105, sími 551 6688. Yf,r & 6 vikna ^ byrjendanámskeió 8. janúar -17. febrúar Kjörió fyrir allar þær sem hafa verió á leióinni. • Mjög fjölbreytt dagskrá • Gott aðhald • Spennandi fyrirlestrar • Mælingar • Dregió um verólaun Umsjón: Védís Grönvold Þórhalla Andrésdóttir Guórún Kaldal Aórir leióbeinendur á námskeiöinu: Sóley Jóhannsdóttir og Anna Björnsdóttir Önnur námskeið sem hef jast 8. janúar: i i 5 mánaða framhaldsnámskeió Karlanámskeió AMar nánari upplýsmgar 561 3535 / FROSTASKJÓLI 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.