Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 21 BRÚ Frakkans Antoine Grumbach sem flestir völdu í fyrsta sætið. Sunnudaginn 5. janúar n.k. bjóðum við þér í heimskókn. Frá kl. 14:00 til 16:00 gefst þértækifæri á að kynnast öllu því sem verður á boðstólum í Baðhúsinu á nýju ári. Nýr eróbikksalur, nýjirtímar og margtmargtfleira. __________Tillboð" Með 3 mánaða korti í líkamsrækt færðu 5 tíma í Ijósum frítt. Þetta tilboð verður aðeins í boði á opnu húsi, sunnudaginn 5. janúar. fteiUuiínd tyrir konur ÁRMÚLA 30 SlMI 588 1616 LAUGAVEGUR SOlDMIll ÚSKAST Gambúðin Tinna óskar eftir söluaðila fyrir pijóngam og skildar vömr við Laugaveg eða nágrenni hans. Við leitum eftir fyrirtæki sem höfðar til samskonar markhóps, byggir á traustum grunni og hefur góða staðsetningu. Gambúðin Tinna býður fram þekkt pijónagam, aðstoð við kynningu og góða þjónustu. Garnbúðin Tinna er heild- og smásala með pijónagam auk þess að gefa út PijjónablaðiðÝr og reka Prjónaskóla Tlnnu. Tinnaerumboðsaðilifyrir Pew Gynt og SMART prjónagam, ADDI prjóna og PADDERS ungbamaskó. Áhugasamir hafi samband við Auði Kristinsdóttur í síma 565-46-10. Gambúðin Tinna var stofeuð árið 1981og starfa þar 6 manns. LÍKANafRi- alto brúnni f Fenyjum sem teiknuð var af Antonio dal Ponte 1588. megin við yfirbyggða gönguleið eftir endilangri brúnni. Brúnni má skipta í þrjá hluta. Tveir turnar á norðurbakkanum eiga að hýsa hót- el og íbúðir með veitingastaði á efs- tu hæðunum. Frá turnunum hang- ir síðan miðpartur brúarinnar með sverum stálköplum. I framhaldi er svo stórt gróðurhús fyrir hita- beltisplöntur sem stendur á súlum í ánni. Þar verða einnig rými fyrir búðir, tónleika og veitingahús. Tillaga Hadid er samsett af gönguleið sem liggur í sveig bakka á milli annars vegar og fimm stak- stæðum byggingum sem skaga út yfir vatnið á svifbitum frá báðum bökkunum. Gönguleiðin verður opin almenningi með búðum og kaffihúsum en rýmin þar fyrir ofan eru ætluð fyrir skrifstofur, íbúðir og vinnustofiir listamanna. Gestum sýningarinnar gafst ein- nig kostur á því að velja þá brú sem þeim þótti skara fram úr af þeim tveimur sem höfðu verið valdar á fyrsta sætið. Niðurstöð- umar voru kynntar 9. desember og fékk brú Grumbach tvo þriðju hluta atkvæða. Allt útlit er því fyr- ir að það verði sú brú sem byggð verður en þó þykir fyrirsjáanlegt að löng barátta sé fyrir höndum við umhverfissinna og skipulagsnefnd- ir í London áður en framkvæmdir geta hafist. Það sem helst þykir standa í vegi fyrir byggingunni er hæð tumanna, 35 hæða eða 130 metrar, á norðurbakka árinnar og sá skuggi sem fellur á garðana við Temple. En það sem þessari sýningu og samkeppninni í tengslum við hana hefur örugglega tekist er að end- urvekja áhuga, bæði almennings og fagfólks á sviði byggingalistar og skipulags, á þessu byggingar- formi. Höfundur er arkitekt og búsettur ( London. SKYNDIPRÓF Svarir þú einni af þessum spurningum játandi áttu erindi til okkar Viðrarðu hundinn akandi? □ Hefur þú velt sérstaklega fyrir þér efstu tölunni á buxunum þínum? □ Álítur þú lyftuna vera merkilegustu upgötvun mannkyns? Ertu farinn að fela baðvigtina? Kallar orðið þrek fram tár hjá þér? Er ferskt loft í þfnum huga að fara út að reykja? Sérðu léttleika unglingsáranna í hillingum? Fer maki þinn að geispa þegar þú segist ætla að takaþértak? Kjörþyngdamámskeiðin eru að hefjast. . Nýfeundaskrá 6. janúar. □ □ □ □ □ □ Faxafefflú • Langarima 21-23 • Skipholti 50a 568 9915 567 7474 581 4522

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.