Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 5. sýn. fim. 9/1, uppselt — 6. sýn. sun. 12/1, uppselt — 7. sýn. fös. 17/1, uppselt — 8. sýn. lau. 25/1, örfá sæti laus — 9. sýn. fim. 30/1, örfá sæti laus. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 7. sýn. í kvöld, örfá sæti laus — 8. sýn. fös. 10/1, örfá sæti laus — 9. sýn. fim. 16/1, nokkur sæti laus — 10. sýn. sun. 19/1, nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 11/1 - lau. 18/1. Barnaleikritið LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen verður frumsýnt seinni hluta janúar. Miðasala auglýst síðar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJAeftir John Ford í kvöld örfá sæti laus — fim. 9/1 — fös. 10/1 nokkur sæti laus — fim. 16/1 - fös. 17/1. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORT f LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Gleðileikurinn B-I-R-T- I-N-G-U-R ^4 Hafnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Sími 555 0553 Næstu sýningar: fös. 10. jan. lau. 11. jan. Örfá sæti laus. VINSIELASTA LEIKSÍNING ÁfiSINS 1996 auka» Q.Ok auícsf" Sýningum á Stone Free átti sem kunnugt er aö Ijúka fyrir áramótin en vegna langra biölista eftir miöum á síöustu sýningar verksins og fjölda óska, hefur tekist aö bæta viö örfáum aukasýningum. LFTIfi JIM CARTV'RIGHT Sýningar á árinu 1997: fös 17. jan kl. 22.00 sun 19. jan kl. 20.00 fös 24. jan kl. 20.00 fös 24. jan kl. 23.00 Sala hefst í dag kl. 13.00 - ekki missa af Stone Free Þeir sem skráðir voru á biðlista vegna miða á síðustu sýningar hafa forkaupsrétt að míðum til kl. 13.30 SÍNT í 80R6AR.LEIKKÚSINU SÍMI568 8000 í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! FÓLK í FRÉTTUM MÓEIÐUR Júníusdóttir þenur raddböndin við HRAFNHILDUR Hafsteinsdóttir, Birta Björns- undirleik félaga sinna í hljómsveitinni Bong. dóttir og Jóhann Kristjánsson. Milano í Melrose Place ► ALYSSA Milano, sem sjón- varpsáhorfendur þekkja úr myndaflokknum „Who’s the Boss“ er búin að fá nýja vinnu. I febrúar næstkomandi byijar hún að leika í sjónvarpsmynda- flokknum „Melrose PIace“ og fer þar með hlutverk Jennifer Manc- ini, hinnar illgjörnu systur Dr. Michael Mancinis. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur geta barið hana fyrst augum í nýja hlut- verkinu í mars. Nýju ári fagnað á Frostrós NÝÁRSDANSLEIKURINN Frost- rós, sem Eskimó módels stóð fyrir til styrktar Alnæmissamtökunum, fór fram að kvöldi nýársdags á veitingastaðnum Astro. Fjölmenni mætti í sínu fínasta pússi á dans- leikinn, snæddi málsverð og fylgdist með skemmtiatriðum. Fyrirhuguðu listaverkauppboði var frestað. Ljós- myndari Morgunblaðsins fór á lakk- skónum á Astro. Morgunblaðið/Halldór GESTIR fylgjast með tískusýningu þar sem sýnd voru föt eftir fatahönnuðinn Filippíu Eliasdóttur. BRYNDÍS Gísladóttir, Hjördís Þor- steinsdóttir og Sandra Karls- dóttir dilluðu sér í takt við tónlistina. Dansað í Digranesi TÓNLEIKAR Hróa Hattar og Hljómalindar voru haldnir í íþróttahúsinu í Digranesi um heígina. Á tónleikunum komu hljómsveitirnar Quarashi, Súr- efni, Hankar og Bentley Rythm Ace fram ásamt plötusnúðunum Derek de Large, Agga og Daða. Góð stemmning var á tónleikun- um sem fóru vel fram undir árvökulum augum félaga í bif- hjólasamtökunum Væringjum sem sáu um gæslu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÁRNI Freyr Guðmundsson og Ármann Halldórsson. ásjfLEÍKFÉLAG láá REYKJAVÍKURl® 1897- 1997 ^ LELKflLAGREYKJAVljSUR 1_OOÁRAAF_M_ÆLI Stóra svið kl. 20.00: Frumsýning 11. janúar, uppselt, FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson byggt á Ijóðum Tómasar Guömundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson Leikendur: Ásta Arnardóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundarson, Guðlaug Elísabet Olafsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Hinrik Ólafsson, Jóhanna Jónas, Jón Hjartarson, Kjartan Guðjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, María Ellingsen, Pétur Einarsson, Sóley Elíasdóttir, Theódór Júlíusson, Þórhallur Gunnarsson o.fl. Söngstjóri: Jóhanna V. Þórhallsdóttir Lýsing: Lárus Björnsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir 2. sýn. fim. 16/1, grá kort, 3. sýn lau. 18/1, rauö kort. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 5/1, lau. 18/1. Litla svið kl. 20.00: Fru/nsýjiing 9. janúar, uppselt, DOMÍNÖ eftir Jökul Jakobsson Leikendur: Eggert Porleifsson, Egill Ólafsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Halldóra Geirharósdóttir, Hanna María Karlsdóttir og Margrét Ólafsdóttir. Leikhljóð: Ólafur örn Thoroddsen Lýsing: ögmundur Þór Jóhannesson Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir 2. sýn. fös. 10/1, 3. sýn. fim. 16/1. SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Aukasýning í kvöld 5/1, uppselt aukasýning fös. 17/1, örfá sæti laus aukasýning lau. 18/1, kl. 17.00. Síðustu sýningar þar til Svanurinn flýgur burt. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 10/1, fös. 17/1. Miöasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00. BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 tfisTAÉNW Bui nulcikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltosar Kormókur sun. 5. jan. kl. 14, öriósæti laus, sun. 12. jan. kl. 14. MIÐASAU í ÖILUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDS8ANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Lau. 11. janúar kl. 20, örfá sæti laus, lau. 18. janúar kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Fös. 17. janúar kl. 20, örfá sæli laus, fös. 24. janúar kl. 20. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775 Miðasalan opin frá kl 10-19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.