Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 47 - DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: • v \ V ' j,, *4° ■ v / j\ ?ypz y )/ x ...".> L-i •/ ' '^s>1 ^ i vá^ \ <:( 3L <> ‘Ó3 M & Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Heimild: Veðurstofa íslands * é ð é * é * é l%'%* Slydda , Rigning ý Skúrir Ý Slydduél Snjókoma \7 Él “J Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin szsz vindstyrk, heil fjööur ts 6 er 2 vindstig. A 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt, en vestan kaldi við norðurströndina. Skýjað og hiti frá 0 til 4 stig vestast á landinu, en léttskýjað og frost 0 til 8 stig annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestanátt og milt veður fram í miðja næstu viku, en síðan austlæg átt og kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit k». 6.00 I gaérmórgun: ^ H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfír Islandi er kyrrstæð 1028 millibara hæðarmiðja, en suðaustur af Nýfundnalandi er vaxandi 995 millibara lægð sem hreyfist norður. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 77/ að velja einstök 1 "3 spásvæði þarf að 2-1 velja töluna 8 og ■"* siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður ”C Veður Reykjavík 2 þokuruðningur Lúxemborg -7 þokumóða Bolungarvík 4 alskýjað Hamborg -7 heiðskírt Akureyri -3 léttskýjað Frankfurt -6 þokumóða Egilsstaðir -5 heiðskírt Vín -2 súld Kirkjubæjarkl. -1 léttskýjað Algarve 6 skýjað Nuuk -2 snjókoma Malaga 7 heiðskirt Narssarssuaq 0 alskýjað Madríd 0 léttskýjað Pórshöfn 4 rigning Barcelona 8 skýjað Bergen -2 snjók. á síð.klst. Mallorca 10 hálfskýjað Ósló -18 léttskýjað Róm 9 leiftur Kaupmannahöfn -9 léttskýjað Feneyjar E þokumóða Stokkhólmur -11 léttskýjað Winnipeg -14 skýjað Helsinki -10 skýiað Montreal -5 alskýjað Glasgow 0 snjóél á slð.klst. New York 10 alskýjað London -1 súld Washington Paris -4 þokumóða Orlando 15 þokumóða Nice 6 leittur Chicago 4 súld Amsterdam -5 alskýjað Los Angeles 5. JANÚAR Fjara m Fióð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVlK 3.02 3,3 9.23 1,3 15.20 3,2 21.41 1,1 10.19 15.00 12.39 9.00 ÍSAFJÖRÐUR 5.13 1,8 11.26 0,7 17.12 1,8 23.41 0,6 11.52 15.24 13.38 10.05 SIGLUFJÖRÐUR 0.52 0,4 7.16 1,2 13.26 0,4 19.46 1,1 11.35 15.05 13.20 9.47 DJÚPIVOGUR 0.05 1,7 6.22 0,7 12.22 1,6 18.31 0,6 10.46 15.18 13.02 9.28 Siávarhaaö miðast við meðalstórstraumsfiöru Moraunblaðið/Siómælinaar Islands fBorgwiMafrifo Krossgátan LÁRÉTT: - 1 háfleyg £ tali, 4 tyggja, 7 véfengja, 8 siitum, 9 málmur, II skip, 13 nöf, 14 hams- laus, 15 trjámylsna, 17 atlaga, 20 blóm, 22 storkun, 23 alda, 24 ber, 25 fiskavaða. LÓÐRBTT; - 1 svinakjöt, 2 ásælni, 3 sælgæti, 4 skeifur, 5 trúarleiðtogar, 6 sár- um, 10 angan, 12 væl, 13 löngun, 15 mylia, 16 mannsnafn, 18 skoðar vandlega, 19 gremjast, 20 yndi, 21 agasemi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 afskiptur, 8 gijón, 9 lesin, 10 alt, 11 arð- ur, 13 sorti, 15 hvörf, 18 smala, 21 lóm, 22 laugi, 23 áfall, 24 álitamáls. Lóðrétt: - 2 fljóð, 3 kænar, 4 pilts, 5 ufsar, 6 ugla, 7 endi, 12 urr, 14 orm, 15 hæla, 16 ötuil, 17 flimt, 18 smáum, 19 aðall, 20 auli. í dag er sunnudagur 5. janúar, 5. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: En oss hefur Guð opinberað hana fyrir andann, því að andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs. (I. Kor. 2, 10.) Skipin Reykjavikurhöfn: í dag eru Hvidbjömen og Bakkafoss væntanlegir. Þá fer Ottó N. Þorláks- son. Á morgun fara Jón Baldvinsson og Skóga foss. Hafnarfjarðarhöfn: í dag fer Hofsjökull. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Dansað í Goð- heimum, Sóltúni 3, kl. 20 f kvöld. Brids, tví- menningur í Risinu kl. 13 á morgun, mánudag. Margrét Thoroddsen er til viðtals um réttindi fólks til eftirlauna þriðjudaginn 7. janúar. Panta þarf viðtal í s. 552-8812. Árskógar 4. Á morgun, mánudag, er félagsvist kl. 13.30. Furugerði 1, félagsstarf aldraðra. Á morgun, mánudag, verður bók- band kl. 9, almenn handavinna kl. 13 og leik- fimi, kl. 14 sögulestur. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag, leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 postulínsmálun, kl. 13-16.30 útskurður. Vitatorg. Á morgun, mánudag, verður smiðj- an frá kl. 10, hand- mennt, bútasaumur kl. 13, brids fijálst kl. 13, bókband kl. 13.30. „Þrettándaferð" verður farin í Hafnarfjörð kl. 14. Bólstaðarhlið 43, fé- lags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Félagsvist verð- ur næst spiluð verður spiluð félagsvist 10. jan- úar kl. 14. Uppl. í s. 568-5052. Dalbraut 18-20, félags- starf aldraðra. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 10 leik- fimi, kl. 13 fijáls spila- mennska. Þriðjudaginn 7. janúar kl. 8 böðun, kl. 10 samverustund, kl. 14 félagsvist. Vesturgata 7. Starfsemi er hafín að nýju. Á morg- un, mánudag, kl. 9-16 postulínsmálun og al- menn handavinna. Dans- kennsla fyrir framhalds- hópa kl. 12.15. Kl. 13.30 danskennsla fyrir byij- endur. Kl. 14 verður þrettándagleði og hátíð- arkaffi. Dansað kringum jólatréð, söngur og skemmtiatriði. Sléttuvegur 11, félags- starf aldraðra. Félagsvist á morgun, mánudag, kl. 13.30. Verðlaun og veit- ingar. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á morgun, mánudag, vinnustofur opnar frá kl. 9. Kl. 12 hádegishressing í teríu. Eftir hádegi spila- mennska, vist og brids. Kl. 13.30-14.30 banka- þjónusta. Kl. 15 kaffiveit- ingar í teríu. Kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. Hæðargarður 31. Á morgun, má.iudag, verð- ur spilað kl. 14. Þriðju- daginn 7. janúar hefst leikfimi að nýju og dans- kennsla fimmtudaginn 9. janúar. Gjábakki. Á morgun, þrettándanum, verða jól- in dönsuð út í Gjábakka við harmonikutóna Jónu Einarsdóttur sem mætir kl. 15. Vöfflukaffi. ÍAK, íþróttaféiag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun, mánudag, pútt- að í Sundlaug Kópavogs með Karli og Emst kl. 10-11. MG-félag íslands heldur fund laugardaginn 11. janúar kl. 14 í kaffisal ÖBÍ, Hátúni 10, Reykja- vík. Sigurður Thorlacius doktor í taugalæknis- fræði flytur erindi um sjúkdóma tengda Myast- henia gravis, vöðvas- lensfári. MG-félag ís- lands er félag sjúklinga með Myasthenia gravis vöðvaslensfár-sjúkdóm- inn, svo og þeirra sem vilja leggja málefninu iið. Allir eru velkomnir á fundinn. Kvenfélag Neskirkju heldur nýársfagnað sinn mánudaginn 13. janúar í safnaðarheimilinu sem hefst með borðhaldi kl. . . 20. Þátttöku þarf að tii- kynna Ingunni í s. 552-4356 og Elínu í s. 552-3664 í síðasta lagi fyrir fimmtudaginn 9. janúar. Kiwanisklúbburinn Hekla heldur fund á Hrafnistu í Reykjavík á morgun, mánudag, kl. 18.30. Kirkjustarf Reykjavíkurprófast- .Mt dæmi. Hádegisverðar- fundur presta verður haldinn í Bústaðakirkju á morgun, mánudaginn 6. janúar, kl. 12. Laugarneskirkja. Helgistund á morgun, mánudag, kl. 14 á öldrunarlækningadeild Landspítalans, Hátúni 10B. Olafur Jóhannsson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. ffffð ir/ð ftffð Tafnréttisráð 20 ára 77/ sölu á VHS fyrir jyrirtaki, félagasamtök og stofnanir Suðurlandsbraut 20, sími 533 515Ó-fax 568 8408 BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR /ywWINDOWS Sjáðu nýjan frábæran hugbúnað: www.treknet.is^throun g] KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 12 5010 6152 0008 I Verslunar- menn! sjálfvirk skráning RAFHÖNNUN VBH Ármúla 17 • Sími 588 3600 Fax 588 3611 - vbh@centrum.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.