Alþýðublaðið - 11.12.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.12.1920, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐOBLAÐIÐ Um dagina og veginn. Kveikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. 3 í kvöld. Símaskráin 1921. Verið er nú að prenta símaskrána fyrir næsta ár og verður hún sennilega til fyrir áramótin. ísland átti að fara af stað frá Khöfn áleiðis hingað í gær. Það íer ekki norður um land, eins og ílogið hafði fyrir, heldur beina leið út i'járhagsáætlanin var sam- þykt endanlega á bæjarstjórnar fundi f gærkvöldi. Gjaldið til iarsóttahússins. A næst síðasta bæjarstjórnarfundi var samþykt tillaga frá Sig Jóns- syni um að sjúklingar á farsótta- húsinu greiddu 4 kr. á dag. Þessi tillaga var feld úr gildi á fundinum I gær eftir tillögu frá Alþýðu- fiokknum Bæjatbúar sem á far- sóttarhúsið verða settir, verða þar því sér að kostnaðarlausu. Opinber hljóðfærasláttnr. í hitt eð fyrra veitti bærinn 500 kr. til hljóðfærasláttar fyrir almenning. A bæjarstjórnarfundi í gær var samþygt að veita 1000 kr. í sama augnamiði á næsta ári. Skantasvell almennings. Sam- þykt var að veita 500 kr. á næsta ári til þess að halda hreinu skauta- svelli fyrir almenning. Pjóðmenjasafnið er opið á morgun frá 12—2. e h. Náttúrngripasafnið er opið á morgun frá 1V2 til 2V2 e. h, Messað er á morgun i dóm- kirkjunni kl. 11 síra Bjarni Jóns- son, kl. s síra Jóhann Þorkelsson. í fríkirkjunni kl. 2 síra Ólafur Ólafssoa og kl, 5 síðd. próf. Har- aldur Níelsson. Leomálið. Eggert Claessen hefir verið skipaður sækjandi fyrir hæstrétti í því máli. En Pétur Magnússon verjandi Elíasar Hólm, 15 ára árshátíð Verkmannafélagsins ..Dagsbrún 6 verður endurtekin í kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir til klukkan 7lh í kvöld* Sama skemtiskrá og áður. — Skemtinefndin. Æ.fgx*eiðæla, blaðsína er í Alþýðuhúsinu við' Íngólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangað’ eða í Guteaberg í síðasta iagi kl. 10 árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma í blaðið. Áskriftargjald ein l£r. & mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. €rlesð sinskeytl Khöfn, 10. des. Friðarrerðlaun Nobels. Símað er frá Kristjaníu, að Wilson forseti hafi fengið friðar- verðlaun Nobels fyrir árið 1919: og Leon Bourgeois Vormaður Þjóðaráðsins fyrir árið 1920. D’Annnnzio bætist lið. Símað er frá Róma, að 2 her- skip hafi gengið í lið með d’An- nunzio. Guðm. Ólafsson verjandi Hallgríms Finnssonar og Jón Ásbjörnsson verjandi Geirs Pálssonar. Þjófnaðarmálin. Vidar Vik, Gústaf Sigurbjarnarson og Kristj- án Bjarnason, hafa allir áfrýjað dómi sínum til Hæsta réttar. Skipaferðir. Frá Englandi komu í gær, botnvörpungarnir Ari, Wal- pole, Belgaum og Apríl. Á veið- ar fóru Kári Sölmundarson og Jón Forseti. Hlntreltn halda verkalýðsfé- Iögin á morgun í Bárunni, ásamt skemtun, sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Bioin: Nýja Bio sýnir: „Strand" og „Iandlagsmyndit". Gamla Bio sýnir: „Æskubrek*. Erlend mynt. Khöfn, 10. des. Sænskar krónur (100) kr. 130,40 Norskar krónur (100) — 99.25 Dollar (1) — 6,76 Pund sterling (1) — 23,25 Þýzk mörk (100) — 935 Frankar (100) — 40,50

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.