Alþýðublaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 16. DEZ. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÖ Hliómsveít Reyk]avikur. 1. hljómlieikur Hljómsveitarinn- ar, sem haldinn vat í alþýðuhús- inu Iðnó síðast liðiinn sunnudag, var vel sóttur og tókst á- gætlega. Coriolan-forleikur Beet- hovens var tókinin af mikilli ná- kvæmhi, einikam að því er hljóð- fall snertir. Þá v.ar tófcið tónverk eftir Karl O. ■Runólfsson, Andante funebre, faltegt verk og vel með farið. (Karl er að mestu sjálf- ntentaður um tónlistaímám og liefir unuiö við prenti'ðn jafnhliða því, að atflia sér nientu'nar í tón- Iist af miklum áhugai. Virðist hanin ætla að ryðja sér glæsilega braut siem tónskáld). Næsit: var leikið tónverk eftir Max Raebel (þýzkan íslandsviin) yfir þjóðlagið „Ólafur reið með björgum fram“, lipurt og skemtitegt. Þá sungu þau Sigurður Markan og frú Guð- rún Ágústsdóttir einsöingva og tvisöngva úr óperum eftir Mozart, en hljómsveitin lék undir. Tókst hvort tveggja vel1, söngur- inln og ulndirteikurinin. Síðast var leikin 5. symfoníá Scliuberts með sömu vandvirkni og hiin öninur tónverk á hljómleiknum. — Það er ánægjulegt, hve Hljómsveitinni fer ört tfram. Einkum gætir þiessa um strokhljóðfærateikiendumia, en bl ásturshljó ð færú num hefir en|n ,ekki fjölgað í Hljómsveitinni. Fer það að verða áberandi ágalli á Hljómsveitinni, ef ekki verður bætt úr þessu innan skamms. Þarf Hljómsveitin að fá tii þesisa góða kennara (ei|nn eða fleiri í senn) og ætti að sjálfsögðu að fá til þiess lopinberan styrk, rf liúin befir ekki fjármagn til þess. Starfisbyrjun HI jómsveitarininar í þetta sinn spáir góðu um fram- haldið í vetur. Og svo á maður að vera ánægðar KaupsýslUmaður leinn íslenzkur var nýlega á ferð um. Þýzkaland. Hvergi kvaðst hann hafa orðið var við annlað en óblandna á- nægju með Hitler og stjórn hans, enda forðaðist hann af skiljan!- legum ástæðum að láta í Ijós annað en aðdáun sína á hinum nyju herrum. En dag nokkurn var han:n að bíða eftir sporvagni í Berlin. Var rigning, svo að hanm leitaði skjóls í anddyri ^á húsi einu þar við götuna. Þaóvar fyrir töturliega kl æddur atvinnuleys- ingi, og tóku þeir tal saman. At- vinnuleysinginn sagði honum, að hann hefði 6,50 mörk í atvinnu- leysisstyrk á viku, og þar af yrði hann að greiða 5 mörk í húsai- leigu, eitt og háilft mark á viku hefði hann til matar og fæðis. „Og mo á mað,u\r acs verft ánœgd- ur,“ bætti hann við og leit í kring um sig, hvort nokkur ann- ar en útLendiingumn heyrði til síri. — Reykvískir atvinnuleysingjar, sem engan styrk hafa, mundu jafnvel hafa verið ánægðir. Listsýningu hefir Magnús Á. Árnasoin opnað í OddfieMowhúsinu. Á sýniinguuni eru: málverk, teikningar og skulp- tur. Búðir, verða opnar til kl. 10 í kvöld. Alþýðublaðið kemur út á morgun. Á landamærum annars heims Ágæt bók um sálarrannsóknir eftir J. Arthur Findlay er nú komin út á íslenzku í þýðingu eft- ir Einar H. Kvaran rithöfund. Bókin fjallar um' sálarrannsókniir og dulœæn fyrirbrigði, og er talið, að hún sé einhver merkasta bók, er rituð hefir verið um þessi mál, enda hliaut hún ágæta dóma, er hún kom út í Englandi fyrir mokkm, og vmsældir hennar má nokkuð ráða á því, að á röskum tveimur árum hefir hún komið út í mieira en þrjátíu útgáfum. Frágangur bókar,inina!r m hinn prýðitegasti,. — Hún er kom'in í bókaverzlanir, en áðalútsölu awn- ast BókhLaðan, Lækjargötu 2, sími 3736. í Nýtízku leðaivðror til jðlagjafa: Dömuveski med hanka 2,75, 3,00, 3,75, 4,00, 4,85, 5,00, 5,25, 6,00, 7,00, 7,50, 8,00. Bamatöskur, afar-fallegar, 1,00, 1,50, upp í 2,00. Buddur 0,35, 0,50, 0,75, 1,00, 1,35 o. s. frv. I Visitkortamöppur 1,35. (Breiður I í hylki af alls konar stærðuni | og gerðum frá 0,45. Seðlábudd- J ur, seðlaveski úr - skinni frá | 2,00. Lyklabuddur, óteljandi | gerðir, frá 1,00. Ferðaáhöld, | skrifmöppur, sjálfblekimgar, ] margir litir, 2,00. Samstœda, \ blýantur og penni, 5,00. Spil 35 I aura, 0,50, 0,65, 0,90, 1,25, 1,75, | og hærra upp í 6,00 í skinnbók. | Skjalamöppur. SeðlaveskL | Dömuveski og buddur. Hvergi j eins ódýrt í bænum. Samkvæm- I istöskur úr silki frá að eins • 5,00. Eieðurvörudeild Mljóðfærahússins Bankastræti 7, við hliðina á skóbúð Lárusar, og IATLABÚB, Laugavegi 38. Opið til 10 í kvöld. Nýjar bæknr fyrir bðrn og unglinga. Saga mólarar.-s. Gullfallegt kvæði eftir Zak- arías Nieisen í þýðingu G u ðmu n. d a r G u ðmund ssonar skálds. Með myndum eftir Knud Larsen. — Kostar heft kr. 1,50 og innb. í shirting eða leðurlíki — 2,50 Sagnarandinn Gamansaga úr sveit eftir Óskar Kjartanssion (unga skáldið, sem börn og ung- lingar þekkja svo vel frá fyrri sögum hans: Lísa og Pétur og / frötiahöndum). Með mörgum myridum eftir Tryggva Magnússon listmál- ara. Kostar innb. kr. 2,00 iog innib. í shirting eða leðuriíki — 3,00 Bðrnin frá Víðigerði. Ökáldsaga eftir Gunnar M. Magnúss. Kostar ininbund- in kr. 3,00 log iinhb. í shirting eða leðurlíki — 4,50 Aðalútsala: kMdaiúH Lækjargötu 2. Sími 3736. Nýkomið: Jólatré, afar-ódýr, Jatfa-appelsínur, Delicious-epli. Hið fræga Þingválla konfekt og margt fJeira góðgæti til jólanna. Verzlunin Bríarfoss, Vesturgötu 16, — Sími 3749. Alt af gengnr það bezt með HREINS skóáburði, Fíjótvirkur, drjúgur og gljáir afbragðs vel. Géðar Grammó&ónplotur. Harmonikuplötur. Hawa'ianguitarplötur. Plötur spilaðar á sög. Allar Hreins Pálssonar píötur, einnig Heims um ból. Landskórtð, Karlakór Reykjavíkur, Karlakór K. F. U. M. og Geysir. Kristján Kristjáns-son. Blandax) kór, Dómkirkjukóriö .(Heims um ból, Á hendur fel þú honum, Faðir andanna o. fl. o. fl.). Blandac kór (80 raddir). Ó, guð vors Lands, Bóra blá, Stenka Rasin o. 'fl. Karlakórinn Vísir. Karlakór verkamanna: Internatiomle, Budjoni- mars. Einar Kristjánsson, Erlingur Ólafsson, Sveinn og Daníel Þorkelssynir. Rímnalög: Páll, Kjartan og Ríkarður. Einsöngslög: Pétur, Eggert, Sigurður, Einar, Sigurður og Marín Markan. —- Velkomið að hlusta ó lögin í Hijóð&æfahúsinei, Bankastræti 7 og Atlabúð, Laugavegi 38. Opið til 10 í kvöld. Yfir 60 gamansögur, með 45 myndum, eftir 12 ára gamlan dreng, er nýkomin út. - Kostar í bandi 3 krónur. Ódýrasta og skemtilegasta barnabókin. Fæst í bókaverzlnnnm. Bókav. Sigurjóns Jónssonar, BaDkastræti 14. SPEBI.AB 1 JÓLAGJAFIR Stofuspeglar, forstofu'Spegiar og baðherbiergisspeglar eru kærkomnar jóiagjafir. -- Fjölbreytt úrval. — Ludvig Storr, Laugavegi 15. Jólavðrnr. Til bðkunar: Alexandra hveiti. Stransykur, fínn. Gerduft. Flórsykur. Sýróp. Succat. Vanillestangir. Cocosmjöl. Rjómabússmjör isl. Möndlur, sætar, ósætar. D opar og essensar Blandað- , Sultu. Jaiðarbeija- Hindberja- Rúsínur Kúrennur. Piöntufeiti o. m. f!. tau. Egg, stór og góð, 12 aura. Divanar með tækifærisverði í Tjarnargötu 3. Það er gott að nrima Kjötbúð- ina Skjaldbreið, sími 3416. — Gleymið ekki að hringja þangað, ef ykkur vantar eitthvað nýtt og gott í matinn. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Simar 4161 KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinHi í Bankastræti, sími 4562. Kaffi- & mjólkur-salain við Vörubílaistöðina við Kalkofnsveg: Kaffi, mjólk, kökur, ö>l, sígarettar með lægsta útsöluverði. Opið frá ki. 6 árd. tiil kl. liy2 síðd. Seljum i dag, tvo máhognigmmmófóna og !T» einn eikarstandfón fyrir minna en hálfvirði. ^ H1 jóð&ær£ húsið, Bankastræti 7. 5*1 Opið tii 10 í kvöld. W* W* W W* W* W1 W1 W» W* w« w Carl Olafsson, Ljósmynda- stofa, Aðalst ætí 8. Ódýr mynda- tökur við altra hæti — ÓdýT póstkort Dívanar, dýnur og alls konar stoppuð húsgögn. — Vandað efni. Vönduð vinna. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Verhstæðið „Brýusla1* Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gíslasonar), brýnir ðll eggiárn. * Sími 1987. Bergpóruflötu 2. Sími 4671

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.