Morgunblaðið - 10.01.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 10.01.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 9 FRÉTTIR Fagstefna Ljósmynd- arafélags Islands Ný mynda- röð um ís- lenskar konur sýnd ÁRLEG fagstefna Ljósmyndara- félags íslands verður haldin í húsi iðnaðarins að Hallveigarstíg 1 sunnudaginn 12. janúar. Fag- stefnan verður opin frá kl. 12 til 18 _og aðgangseyrir er 500 kr. Á fagstefnunni býðst gestum að sjá allt það nýjasta og besta sem hefðbundin og stafræn ljós- myndun býður upp á í dag. Þar verða til sýnis vörur frá framleið- endum eins og Kodak, Canon, Hasselblad, Agfa, Thermapot, 11- ford, Fuji, Nikon, Gitzo, Tetenal, Apple, Polaroid og mörgum fleiri. Áð auki verða þrír fyrirlestrar og myndasýningar og er það inni- falið í aðgangseyri. Bandaríski ljósmyndarinn Lauren Piperno sýnir kl. 13 ljósmyndir og skyggn- ur í fyrirlestrasal. Hún er að leggja síðustu hönd á bók sem er ætlað að gefa út innan tíðar. Bókin ber nafnið „Women of saga Island“ „Konur sögueyjunnar". Tengsl náttúruafla og íslenskra kvenna Þetta er heimild í ljósmyndum um tengsl óblíðra náttúruafla og íslenskra kvenna. Allar myndirnar eru teknar á Hasselblad 6x6cm á negatíva litflimu með það ljós sem til staðar er. Piperno stækkar sín- ar litmyndir sjálf og segir að það gefi henni fullkomna stjórn á að gera verkið eins og hún sá við- fangsefnið. Hún mun einnig sýna eldri verk. Verk hennar hafa verið sýnd París og New York í heimsþekkt- um galleríum eins og „Museum of modern art“ og „The Eastman house“. Kl. 14.30 hefst fyrirlestur, „Al- netið sem miðill fyrir ljósmynd- ara“. Síðasti fyrirlesturinn er frá Þjóðminjasafninu sem hefur að geyma mikið safn ljósmynda. Hann hefst kl. 16 og nefnist „Af gömlu og nýju“. BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR fyrír WINDOWS , Sjáðu nýjan frábæran hugbúnað: www.treknet.is^throun g] KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 ÚTSALAN í fullum gangi ALLT Á AÐ SELJAST Útsala - útsala TESS v neö neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-18. VERSLUNIN HÆTTIR n c r o i í DAG KL. 9.00 - kjarni málsins! utsala hefst 1 dag, föstudag z z D v» 0£ ui > fennar Laugavegi 35, símí 552 4800 opið mán.-fös. kl. 11-18 og laugard. kl. 11-14. Fólk er alltaf að vinna í Gullnámunni: 86 milljónir Vikuna 2. - 8. janúar voru samtals 85.986.686 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þar bar hæst Gullpottinn en einnig voru greiddir út veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Gullpottur í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 4. jan. Mónakó....................... 2.569.640 Silfurpottar í vikunni: 3. jan. Spilast. Geislag., Akureyri. 91.148 3. jan. Ölver.......................... 259.794 3. jan. Videomarkaðurinn, Kópavogi . 89.330 6. jan. Háspenna, Hafnarstræti...... 377.190 6. jan. Spilast. Geislagötu, Akureyri .. 70.841 6. jan. Ölver........................... 54.715 6. jan. Háspenna, Hafnarstræti................. 132.309 7. jan. Mónakó......................... 101.019 7. jan. Háspenna, Hafnarstræti............... 58.991 | 8. jan. Háspenna, Hafnarstræti................. 235.276 Staða Gullpottsins 9. janúar, kl. 8.00 var 2.680.000 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.