Alþýðublaðið - 17.12.1933, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.12.1933, Qupperneq 1
SUNNUDAGINN 17. DEZ. 1933. XV. ÁRGANGUR. 46. TÖLUBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ SUNNUDAGINN 17. DEZ. 1933. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAÖBLAÐ OG VIKUBLAÐ Hnattstaða íslands er þess valdandi að hjer þrífast ekki suðræn aldin, þess vegna þurfum við að flytja inn alla okkar ávexti frá suðlægari londum. Þessi uppdráttur á að sína hvaðan úr heiminum verslunin Silli & Valdi fær sína landskunnu ÁV E X TI Reykjavik ■ ■ tð þjer þekkja þá Af ávöxtunum si Það sem setur hátíðabraginn á komandi jolahátið verða ávextir ásamt fleirum góðum vörum ...... frá Silla & Vaida. *••••• Columbia ðrk ipmannahöfn Dan Kalifomia " Hamhorg Þýskaland nanar koma frð strðndum Hyrrahafsíns Iðlaepif Vínber Sitróimr !&Appelsinur Valem Appelsinur Mandarinur Sítröniir llúffeng, betrl og ðdfrari en nokkru slnni Jaffa Appelsinur Brusilia Milljónir manna viðsuegar um heim, eiga nú velferö sína undir þvi að þeir geti fengið ávexti til matar. Er því ekki að furða þótt ávaxtarœktun sje á mörg- M§|||asa um sviðum orðin að vísindagrein. Ávextir eru ekki lengur álitnir til sætgœtis eingöngu, hehlur einhver sú nœringarmesta og hollasta fœði- tegund sem völ er á. íslendingar, eru með hverju ári sem líður, Appelsinur nginn maður getur lifað til lengdar án að neyta fæðu, sem inniheldur ítamm Fáar fæðutegundir innihalda alment jafn- mikið af Vitaminum eins og ávextir. Ein af aðalfæðu ungharna ætti að vera ávextir. /ið sem höfum sólarljósið og ylinn af skornum skamti, getum notið áhrifa af New Zeeiand ems og aðrar þjóðir, að komast betur i skilning um hollustu þessarar fœðu. íslendingar eru jafnvel enn þá kröfuharðari hvað gœði ávaxta snertir en aðrar þjóðir. Það er því nauðsynlegt að almenn- ingur kaupi þessa vörutegund i þeirri verslun, þar sem sjerstök rœkt er lögð við vöruuönd- un, þar sem þeir sem annast kaup og sölu ávaxtanna fylgjast vei með, hvar best sje að kaupa þá að sumr- inu til og hvar aðra tima ársins. Sifeld aukin sala af ávöxtum i verslunum okkar, er sönnun þess að við höfum gert okkar besta til þess að svara fylstu kröfum viðskiftavina okkar í þessu efni. Epli Perur 'K-'? svo hvorutveggja með því að neyta daglega hinna gómsætu ávaxta, sem sólarljós suð- rænna landa hefir auðgað af Vitaminum og öðrum næringarefnum. Natal telsinur Cape Town Hér er aðeins yflrllt yfir ávaxta-innkaup til verslana okkar Sama vandvirkni, sama fyrlrhyggla er C'H' / hðfð við kaup á öllum ððrum vðrum. ppelsinur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.