Alþýðublaðið - 17.12.1933, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 17.12.1933, Qupperneq 2
A L PÝÐUBEAÐIÐ SUNNUDAGINN 17. DEZ. 1933. Hvað á ég að gefa barninu mínu í Það er sjálfsagt að gleðja barnið á jólunum með þvi, að gefa þvi eitthvað faliegt, sem vekur jólagleði þess. Enn það er enn þá nauðsynlegra að geta barninu annað, og sú gjöf brotnar ekki eins og leik- fangið eftir nokkra daga. En þessi jólagjöf á að vera í því fólgin, að þú ákveðir, og lofir baminu þínu því, að frá þessum jólum og héðan í frá skuíi það að eins fá stassaniseraðB mýinjélk frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur. Af hverju á mjölkin að vera stassaniseruð, og af hverju á hún að vera frá Mjólkuifélagi Reykjavíkur? munuð þið spyrja. — Mjólkin á að vera stassaniseruð af því, að það er sú eina óbrigðula tiygging fyrir því, að barnið fái þá mjólk, er veitir því fullkomið öryggi. í fyrsta lagi gegn því, að mjólkin sé hlaðin hættulegum gerl- um og geti á skemri eða lengri tíma tekið heilsuna frá barninu, eins og mörg ógerilsneidd mjólk gerir. Og 'stassaniseruð a mjólkin að vera af þeirri einföldu astæðu, að það er viðurkent, að Stassano-aðferðin er sú eina gerilsneiðingaraðferð, sem býður neytendum það öryggi, að mjólkin innihaldi öll bætiefni óskert að stassaniseringunni lokinni. — Og ástæðan * til þess, að hún endilega verður að vera frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur, er sú, að Mjólkuifélag Reykjavíkur er sú einasta stofmra hér á landi, sem hefir þessarvél- ar, og því einasta stofnunin, sem getur boðið slíka tryggingu, — En um fram alt kaupið mjólkina eingöngu á flöskum og hafið það hugfast, að við sendurn hana heim til hvers, sem óskar, honum að kostnaðarlausu. — Við óskum ykk- ur öllum gleðilegri jóla og heilbrigði og farsældar á komandi árum. — Mjólkurfélag Reykj avíkur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.