Morgunblaðið - 12.01.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.01.1997, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 6. sýn. í kvöld sun. uppselt — 7. sýn. fös. 17/1, uppselt — 8. sýn. lau. 25/1, uppselt — 9. sýn. fim. 30/1, uppselt — 10. sýn. sun. 2/2 — 11. sýn. fim. 6/2. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 9. sýn. sýn. fim. 16/1, nokkur sæti laus — 10. sýn. sun. 19/1, nokkur sæti laus — fös. 24/1, nokkur sæti laus — mið. 29/1 — lau. 1/2. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 18/1 nokkur sæti laus — sud. 26/1 — fös. 31/1. Barnaleikritið LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen verður frumsýnt fimmtud. 23 jan. kl. 17.00. Miðasala auglýst síðar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fim. 16/1 - fös. 17/1, uppselt - fös. 24/1 - lau. 25/1 - fid. 30/1. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 26/1 - fös. 31/1. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 13/1 kl. 21:00, húsið opnað kl. 20:30. Sá þrettándi til borðs. Sannleikskrafan og sjálfsblekkingin. Umræður um siðferðisspurningar í Viiliöndinni. Umsjón: Melkorka Tekla Olafsdóttir listfræðingur. Fram koma leikararnir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Pálmi Gestsson, Edda Heiðrún Bachmann, Sigurður Sigurjónsson og Sigurður Skúlason. Þátttakendur í pallborðinu, sem Melkorka Tekla stýrir eru heim- spekingarnir Vilhjálmur Árnason dósent, Þorsteinn Gylfason prófessor, Ólafur Gunnarsson rithöfundur og guðfræðingarnir Haukur Jónasson og dr. Arnfríöur Guðmundsdóttir. •• GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI Stóra svið kl. 20.00: FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson 2. sýn. fim. 16/1, grá kort, 3. sýn. lau. 18/1, rauð kort, fáein sæti laus. 4. sýn. fim. 23/1, blá kort, 5. sýn. lau. 25/1, gul kort, fáein sæti laus. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Lau. 18/1, sun. 26/1. Litla svið kl. 20.00: DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson 3. sýn. fim. 16/1, fáeln sæti laus. 4. sýn. sun. 19/1. 5. sýn. fim. 23/1, fáein sæti laus. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Fös. 17/1, uppselt, aukasýn. lau. 18/1, kl. 17.00, uppselt, mið. 22/1, uppselt, sun. 26/1 kl.17. Síðustu sýningar þar til Svanurinn flýgur burt. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 17/1, fáein sæti laus, lau. 18/1, lau. 25/1, fös. 31/1. Ath. síðusnr fjórar sýningar. Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00. BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 - kjarni málsins! tdstALiNM Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltosar Kormákur sun. 12. jan. kl. 14, uppselt, sýn. kl. 16, örfá sæti, sun. 19. jon. kl. 14. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANOSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 18. janúar kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Fös. 17. janúar kl. 20, örfá sæli laus, fös. 24. janúar kl. 20. Loftkastalinn Seljaveqi 2 Miðasala i síma 552 3000. Fax 562 6775 Nliðasalan opin frá kl 10-19 Höfðaboro'in v4aftuirhúsin" v'Tn/gSva ö J I - - Kl. 20:30: Mlð 15.1. og sun.19.1. Sýningumferfækkanai fftir | Megas | Kl.20:30: Ftm.16.1.og lau. 18.1.,26. Jsýnir barnaleikritiS: \ „Gofin fyrir Jruma Imssi Janxa..." Leikfélag Kópavogs Kl.14: . Sun. 12.1. og sun 19.1. Miðasala í símsvara alla daga s. 551 3633 tan Kópavogsleikhúsið sýttir d vegum Nafttlausa leikhóþsins Gullna hiiðid eftir Davíð Stefdnsson í Félagsheimili Kópavogs 9. sýn. sun. 12/1 kl. 20:30. Miðapantanir allan sólarhringinn. Miðasalan opin frá kl. 18 sýningardaga. 564 4400 Gleðileikurinn B-I-RT-I-N-G-U-R Hatnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR HERMOÐUR vys? OG HÁÐVÖR Veslurgata 11, Hafnarfiröi. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir i sima: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. t Veitingahúsið bý6u, , jSEMflHBk Fjaran leikhús Næstu sýninc Fös 17. jan. kl.; Lau 18. jan. kl.; Ekki hleypt inn eftir kl býður uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. FÓLK í FRÉTTUM SCHUBERT i. tónleikar j Rannveig Fríða Bragadóttir Mezzo-sópran Gerrit Schuil P í A N Ó LAUGARDAGINN 18. JANÚAR KL.17:00 Forsala aðgöngumiða í bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Miðasala í Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju kl.15:00 - 17:00 tónleikadaginn. Leon og Banderas hlæja saman ÞEIR Carlos Leon og Antonio Banderas eiga sitthvað sameigin- legt. Þeir eru suðrænir útlits, eiga sama móðurmál, spænsku, og tengj- ast nýjustu mynd leikstjórans Alans Parkers, „Evitu“ á einhvern hátt. Leon er barnsfaðir og unnusti aðal- leikkonu myndarinnar, Madonnu, og Banderas leikur eitt aðalhlutverkið í myndinni á móti Madonnu. Hér sjást þeir hlæja saman að einhverju hnyttiyrðinu sem hrotið hefur úr munni annars hvors í frumsýningar- teiti myndarinnar í Los Angeles. VINStLASTA LEIKSíNING ÁRSINS 1996 Sýningum á Stone Free átti sem kunnugt er að Ijúka fyrir áramótin en vegna langra biðlista eftir miðum á síðustu sýningar verksins og fjöida óska, hefur tekist að bæta við örfáum aukasýningum, sýánknrfnur fös 17. jankl. 22.00 Örfá sæti laus 1997: fös 24. jankl. 20.00 UPPSELT fös24.jan kl. 23.00 Örfá sæti laus Miðasalan opnar kl. 13.00 í dag - EKKI MISSA AF STONE FREE SÍNTÍÍ 10R6ARLEIKHÖSI iNl j SÍMÍ 568 8000 Oprah verður ambátt ► BANDARÍSKI spjallþátta- sljórnandinn vinsæli Oprah Win- frey hefur ákveðið að leika aðal- hlutverk í og framleiða kvikmynd um ambátt sem er ofsótt af draug dóttur sinnar en ambáttin myrti hana barnunga. Myndin, „Beloved“ er byggð á bók nóbels- verðlaunahöfundarins Toni Morrison. Horfur eru á að ieik- stjórinn Jonathan Demme taki að sér leikstjórn myndarinnar sem hefja á tökur á í júní næstkom- andi. Saman í New York ELSKENDURNIR, fyrirsætan Claudia Schiffer og töframað- urinn David Copperfield, hafa lítið komið fram saman opin- berlega upp á síðkastið. Þessi mynd náðist þó af þeim nýlega við frumsýningu nýrrar sýning- ar Davids, „Dreams & Night- mares“ í New York leikhúsinu í New York.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.