Alþýðublaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 2
SUNNUDAGÍNN 17. DEZ. 1933. . tiir « mn, ALÞÝÐUBLAÐIÐ Parcival síðasti musterisriddarion er tilvaiio iólagjðf, nngoi sem eidri. | Viðskifti dagsins. j Verkamannaföt. Kanpam ganilan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Það er gott að muna Kjötbúð- ina Skjaldbreið, sími 3416. — Gleymið ekki að hringja þangað, ef ykkur vantar eitthvað nýtt og gott í matinn. Rúllagardinur og divanteppi ódýrast og bezt á Skólavö ðustig 10. Konráð Gíslason, sí i 2292. Til jóla gef ég 10°/oafslátt af mínum ágætu heimabökum kökum. Send- ið pantanir sem fy.st. Margrét Jónsdóttir, Framnesvegi 22 B, simi 4152. Munið alt af Freyjagöta 8. Gleymið aldrei sterku ódýru dívönunum og dýnunum. sem fást þar. A 42 krónur seljum við fjaðrastóla. Borð mjög ódýr, Körfugerðin. Komið í tæka tíð með jóla- þvottinin. Rullustofa Reykjavíkur, sími 3673. SkAfasilkl. VSrnbúðin, liangavegi S3. Fiður og dúnn ásamt ódýrn púðafiðrl og iið- .nrhelda. Georg. Vðrubúðin, Langavegi 53. Simi 3870. Brpjðlfnr Þorláksson tekur að sér að stila píatió. Til viðtals kl. 1—2 og 7—8. Ljósvalagötu 18. Sími 2918. I þessarl vlkn kemur á bókamarkaðinn frá Bókadeild Menningarsjóðs stórmerk bók eftir dr. Gaðm. Finnbogason, landsbókavörð fsieisdÍBigsir. Nokkur drög að þjóðarlýsingu. Höfunduriinin hefir unnið aö þessari bók í mörg ár, og birt- ast hér niðurstöður rannsókna hans á eðli og einkennum Isíend- inga. Bóld;n verður um 400 sí'öur að storðj í stóru broti, en um verðið er óákveðið enn. Niokkrar aðrar bækur Miennkigarsjóðs eru þessar: ÞÝDD LJÓÐ EFTIR MAGNOS ÁSGEIRSSON. I. heffi af þess- urn ljóðum er þegar uppselt., II. hefti því nær uppselt, en af III. heft'i er niokkuð til emn, bæði óbundið Oig í vömduðu baindi. ÞO VÍNVIÐUR HREINI og FUGLINN 1 FJÖRUNNI eftir Halídór Kiljan Laxness. Fast bæði, bundin og óbundin. ORVALSGREINAR (Essays) í þýðingu eftir dr. Guðm. Finín- bogason. Fæst óbundiln og í vönduðu bandi. ALDAHVÖRF í DÝRARIKIN U eftir Árna Friðriksson mag- ister. Skiemtilega rituð þróun&aga dýralífsins. 'LAGASAFNIÐ er nauðsyniegt hverjum þeim, sem ein- hver viðskifti rekur eða fæst við opinber stövf. Fæsít í strigabandi og skinnbamdi. LAND OG LÝÐUR eftir Jón Sigurðssom. Kemíár í bamdí eft- ir nokkra daga. Ágæt jólagjöf handa þeim, sem vilja fræðast um land sitt og þjóð. Ofangreiindar bækur fást hj á bóksöium. Aðalútsala hjá: Það, sem ég þarf að kaupa Hangikjöt. Grænar baunir. Hvitkál. Guirætur. Ávextir, nýir, þurkaðir og niðursoðnir. Sultutau, blandað, jarðarberja og hindherja. tii jólanna, er t. d.: Maggi súpur og súputien- ingar. Sioyur, sósur og matariitur. Jólatré, jólatréskörfuí og isvo konfekt og sælgæti í iþær. Jólaberti, spil og ýmislegt fleira. En þetta fæ ég alt mað ág-ætu verði og heimsent í hiemdiingskasti frá Kaupfélagl Alpýðu, Vitastíg 8A, sími 4417. Verkama nrnabú s ta ðir, sími 3507. Þetta er nú bærileg jólagjof bóndi góður. Þvottakona, sem preytist aldrei, alt al er d staðn- nm og aldrei gerir rðll. — Nokkrlr dropar al olfu á mánnðl, iftill skamtnr áf ralmagni meðán bún vinnnr og sœmliegt breinlœtl, ern allar hennar þartir. — Látið ralmagnið pjóna yður. Rattæk javerzlnn Eiríkur Hjartarson, Langavegi 20, sfml 4690. TiLKYNNlM Frá og með múnndeginnm 18. p. m. verðnr verð á mjólk og mjóiknralnrðam sem hér segirs Nýmjólk i laasn máli 45 aura pr. liter á 1 liters tlðsknm .47 — — tlðskn „ ú V2 «» »» 24 Rjómi ÉOB Skyr 90 Virðingartyllst. 39 líter kg. Mjólkurbandalag Snðnrlands. Vestfirzkar sagnir. II. HEFTI er nú komið út. — Vetður borið til áskrifenda og fæst í bókaverzlunum. — Verð 2 krónur. Bókaverzlun finðm. fiamalielssonar. Raftækjaverzlan Jnliosar Bjornssonar, Anstnrstræti 12. Það er enginn vandi að finnu heppilaga |ðlag|öf hjá okkur, úrvalið er svo mikið að eitthvaO er vlð allra h»fi. Sýnoi i dag!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.