Alþýðublaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 4
SUNNUDAGINN 17. DEZ. 1933. Dpplag Alpýðablaðsins heflr verið aukið um 1500 eintðk samt hefir það selst upp síðustu daga. AIÞÝÐUBLAÐIÐ SUNNUDAGINN 17. DEZ. 1933. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? IslemkpýÖing eftír Magnús Ásgeirsson. Ágrlp at þvf, tem A sndan er komlðt rPinneberg, ungur verzlunarmaður i smábœ í býzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess aö vita, hversu högum hennar sé komið og fd komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leiðiulegu rpplýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau veröa samferða ut frá lækninum og ræða málið. Þaö verður úr, að Pinneberg stingur upp. á pví við Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel líka, og Pinneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verkamannahölskyldu í Piatz. t>et a er efni „forleiks* sögunnar. Fyrsti páttur hefst á bvi, að pau eru á „bruð» kaupsferö* tii Ducherov, par se» pau hafa leigt sér íbúð. Þar á Pinneberg heima. Pússer er ekkí sem ánægoust með ibúðina og pau snúa sér til hús áðanda, gam- alirar ekkjuffúar fyrsta kveldið í pví skyni að kvarta yfir pví, sem peim pykir ábótavant. til fóta í rijani föður hatis, etx frá Klemholz sjálfum heyrist hvorki stuna né hósti. Frú KteiínhoLz þneifar undír höfðalagið og Iieitar að útidyralyklinuln. Hún fiininur hann. Hún kvedkir ljós, en eigin- xnaðurinn fyrirfinst hverg. Þá tekur hún rögg á sig og stendur upp og leitar um alt húsið og garðinn líka, þvi að þar er sa[lr ernið, en hvergi fiinst KLednholz. Hins vegar sér hún hálfopi'nn skrifstofuglugga, sem snýr út að götunni, og þá veit hún .strax, hvað um er að vera. Þa'ð hefir ekki vierið til ;einskis að láta kosta upp á hann öLLuim þessum bjór og heilum pela af \konjaki! Hún kemst strax í uppnáfm, smeygir sér í vattfóðraðan iimikjól, og !í þessum hertygjum Leggur hún umsvifalaust af stað til að leita að flóttamareniinum Emii Kleinholz er sá þriðji af ættinini, sem nekið hefir verziun. með fóðúrvörur og tiLbúinn áburð þama við Marktplafz. Þetta hefir alt af verið góð og gömui og sitálheáðarleg verzlun, setn ávalt heftr notið bezta tcatústs og áiits hjá þeim þrjú hundruð bændum. sem eru viðskiftavinir Kleinhoiz-venzlunarinnar. En það er einn galli á þeim viðsfeMtuim. Eigá að verzla, verður að drekkay Það er ekki hægt að semja svo um kaup á einum vagni af kart- öflum, eða gera upp eiimn leikning, ám þess að bjóríog staup af brennivíni eða toonjaki þúrfi að fylgja með. Þetta slampast aJt saman af, ef góð tooma, samlyndi og felaðlyndi ríkir á kaup- , mannsbeimilinu. En sé toonan sífeit að nöldra og jagast vegna af- brýðissemi, eins og frú Emilía KJeinhölz hefir alt af gert síðasn, að Emil KLeinholz, sean þá var bæði álitLegur í sjón og vel efn- um búinn, tók hana upp af götu sinni, þá er svei mér ekki von að vel fari. Þau eru nú búin að vera gift í .þrjótíu og fjögur ár< og enn þá gætir hún hans með sömu afbrýðisstemi og fyrsta daginn. Fyrst þrammar hún til Bruhns á hominu, í innislopp og morg- . unskóm. Ekki er hann þar, en hún væxi þá ekki sjálfri sér lík, ef hún notaði ekki tækifærið til aö heJIa sér út yfir Bruhns og veitingahúsið hans með beizkum ásökunum fyrir það, að hann tæli skikkaniegt fólk ú,t 1 'dryfkkjuskap og ólifnað, þangað til |a'ð Bruhns gamli sjálfúr tekur sig til og gripur þéttingsfaht I \hana og pundar henni út. Svo ste,ndur hún aftur úti á torgiinu í jlitla bænum. Alills staðar er lokað og slökt. Götujjósin ein flökta og blakta. Ætti hún karenski að fara hdm núna? Eftir að Ernil er búinn að láta hana Leita að sér um allan bœinn og flnnast þó hvergi, bannsettur slarkaitinn. Nei, nú skal hún finna hann, hvað sem það toostar. ALt í (einh man hún eftir því, að það er einmitt danzskemtun í Tiwoli í kVölid. Þar er Emil aluðvitað. Þar er hann! Þar er ha;nn!- Og hún hteyþur af stað eins og hún kemur fyrir gegnum hálfan bæinn og inn að Tivoli Dyravörðurinn hjá klúbhhum „Har- moníu" rukkar liaírta um eittt mark í aðgangseyri, en það er nú auðvitað eins og að klappa í stein.' „Ég beld að þú ættir fremur skilið að fá eitt vel úti látið kjaftshögg," segir hún, og dyraf- vörðurinn má þykjaist góður að verða af hvorutveggju, og hún ræðst umsvifalaust irtn I dlajntzsaiinn og kemur strax auga á Emil sinn, sem er enjn þá sámi kvennaljóminn og áður, með Ijóst al- skegg niður á bringu. ! Og þarna er hann að danza við litla svarta flennu, sem húíi, ekki einu stoni þekk(i:r, ef maður getur þá kallað þejtta fylliríifs- hopp danz. Danzstjórton segir: „Frú:, í guðanna bænum, frú min!" En nú skilur hairtn, að hánm á við niáttúruafl að etja, fellibyj! eða eldgos, sem engton mannlegur máttur ræður við. Og hainn hörfar burtu. Það opnaist göng eftir mannþröinginni á danzgólf- imi, og eftir þessum; göngum stefnix hún betot af augum á tvö, sem hoppa og skoppa um góifið. Þau eiga sér einsikis ills von. , Alt í (eitau svífur hún á hamn. „Æ, elsku dúfan mín,,“ segir hann vi® dömuna stoa og veit efcki hváðan á sig stendur veðrið. En ; I hann toemst bráðujm í skilning um það. Hún veit, að nú á ekki annað við en. að vera hæversk og frúarleg. Hún býðúr honum ataninn: „Komdu nú, EmiL. Nú er nóg komið.“ Og hann fer mieið hienini. Hann tritlar við hliðima á henni, sneypu- tegur eins og Lúbarton hundur, og gýtur augunum öðru hvoru um ÓDÝRAR SKÁLDSÖGUR ávalt í miklu úrvali. Einnig frœöírit og kvœðabœkur, pai á meðal Ljóömceli Krist- jáns Jónssonar i skrautbandi, gylt á sníð- um. tilvalin jólagjöf. — Þar sem um fá eintök af þessari sjaldgæfu kvæðabók er að ræða, er vissast sð tryggja sér hana í tima. Fornbókaverzlun H, Helgasonar Hafnarstrætl 19 H23232323232323232323232323232323232323232323232323232323232323232323232323 % m 1 s 23 23 23 23 13 23 23 23 13 Í3 13 S3 Í3 J3 J3 J3 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 r* 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 Alpýðnbranðgerðin Langavegi 61, sími 1606 (3 linnr). Brauð 12—15^ ódýrara en annars staðar. Kökur. — Mjólk. — Rjómi. — ís. % Sðlobúðlt: Útsðlor: Laugavegi 61, simi 1606. SkólavörðuBtíg 21. Framnesvegi 17, sími 2792. Ránargötu 15, sími 2793. Laugavegi 49, sími 3722. Laugavegi 30, símd 2854. Bergstaðastíg 4, sími 2857. Bragagata 34, sími 3893. Þórsgata 17. Verzl. Brekka, Bergstaðastr. Vesturgata 12, sírni 2014. Bergstaðir, Kaplaskjól. Óðinsgata 32. Laugavegi 130, simi 2795. Vesturgötu 50, sími 2157. Verkama|nnabústaðLr, simi 2791. Suðurpól, sími 2862. Laugavegi 23. Laugavegi 147. Bergstaðastræti 24, sími 3637. Bragagatia 38. Freyjugata 6, simi 4193. Biekkustíg 8. Fálkagata 2. Hjörl. ólafsson, Skerjafirði. Kalkofnsvegur. Pantið: Tertnr, r]óma, ís, timanlega. Verzlið við aðalbúðlna á Laugaveg! 61, limi 1606 (3 Ilnur), eða við næstu búð við yður. Pantanir afgreiddar strax. Sendum um allan bæ. Alþýðubrauðgerðin, Langavegl 61, sfmi 1606 (3 Ifnar), Rejrkjavfk. 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 ,23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 •23 :23 '23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23232323232323232323232323232323232323232323232323232323232323232323232323) Margrét Jónsdóttir: VÍð fjÖll Og Sæ. Slmt: 4484. MOBRARIl H.F. Kolasundi 1. Góð og ódýr jólagjöf. Fæst hjá bóksölum. Afar>f]ölbreytt úival af: © VEGGFÓÐRIÍ og GÓLFCOKUM! Einnig miklar birgðlr af: • HÚSASTRIGA! PANELPAPPA! Benedikt Gabríel Beneedikts- son, Fneyjugötu 4, skrautritar og semur ættartölur. Sfmi 2550. I Sími: 4484, og alJri efnisvöru veggfóðrataaiðntoni tilheyraudi. ALlar vörurnar valdar af fagþekkingu, þær beztu, aem fáanlegaj’ eru. Kolasundi 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.