Alþýðublaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 1
aUNNUDAGINN 17. DE2. 1033. XV. ;ÁRÓANGUR/48:TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB ÖTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLASIÐ fceæur út aHa Vlrka áaga kl. 3 — 4 siBdegls. AskrtKagjald kr. 2,00 a mánuði — kr. 5.00 fyrir 3 manuðl, el greití er fyririram. f lausasölu kostar blaöið 10 aura. VIKUBL.A8ID kemur út á hverjnm miðvlkudegl. Það kostar aðefns kr. 3.00 á ári. í pvl blrtast allar helstu greinar, er blrtast i dagblaðinu, fréttir og vlkuyflríit. RITSTJÖRN OO AFOREISSLA Albýöu- Waösíns er vlfl Hverfisgötu ar. 8— 10. SlMAR: 4900: algreiösla og auglýslngar, 4901: rltstjórn (Iniilendar fréttlr), 4902: ritstjórl, 4903: Vtlhjalmur 3. Vilhjalmsson, blaðamaður (heUna), MagnöJ Asgelnson, blaöamaður. Framnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. rltstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjöri (helma),. 4903: prentsmlðjan. Verðhækkun á mjólk. Hún hækkar í verði um 12% líterinn. Viðtal við Eyjólf Jóhannsson framkvæmdarstjóra Mjólkuifélags Reykjaviknr. í dag birtist auglýsing hér í bLaðinu frá MjOlkurbamdalagi Suðurlands um veTðhækkun á 'rnjólk og mjólkurafuTðum. Samkvæmt henni hækkar verð á mjólfc í lau'STi vigt úr 40 aur- ium í 4d aura, mjólk á flöskum (1 1.) út 42 aurum í 47 (aura, mjólk á flöískum (1/2 1.) út 21 auTum í 24 aura. Rjómalíterinm hækkar um 25 aura úr 240 auil- lumf í (265 aura, Sfcyr (1 kg.) hækk- ar um 10 aura, úr 80 aurum í 90 aura,. Alþýðublaðið snéri sér í gær- fcveldi til Eyjólfs Jóhanmssonar, förstjóra Mjóikurfélags Reykjavik- ur, og spurði hanm hvað haran vildi láta fylgja þessari 'tilkynnt- imgu frá hams sjóiniarmlði til les- emda Alþýðuhlaðsims. gagði Eyjólfur meðal ajmmars: > „Við höfumlengi beðið eftir að geta foomið í (fcring hækkujn á út- börguðu mjólkurverði til hænda, vegna sparnaðar í rekstri með aðstoð mjólfcurlagainma. Mjólkurlögin fást ekki starfrækt enn þá, m bændur verða að fá meiri peninga fyrir framlieiiðslu KÍna, svo að við höfum orðið að fara þá leið að hæfcka verðið, til þess að útborgað mjólkurverð til bændanina geti hækkað. Mjólkurbandalagið er að sjálf- sögðu tilbúið að láta sparmað, er ;fram kemur við. starfrækslu mjólkurlaganna, þegaT farið verð- ur að framkvæma þau, koma kaupendum til góðfa1 í verðlækk- un á mjólk." Ekki er Alþýðublaðinu full- kunnugt um hverjir eru í hiniu svonefnda Mjólkurbaindalagi Suð- urlands, en telja veTÖur yíst, að þar séu stærstu mjólkursalarnir hér, Mjólkurfélagið og Thor Jen- sen. Fjöldinin allur af smámiólkur- söium, siem reka bú sin hér í n&r grenm bæjaTiniSi, mulnu ekki vera í þvi, en samkvæmt hmum inýju lðgum, sem Eyjólfur mininist á hér að ofan, á öll mjólk að vera gerilisneydd, og þar með eru smá- framleiðendurnir meýddir uindir vald hri'ngsins. . I fyrra' var mjóikin lœkkuft mejra en hækkunin memiur. nú. Peirri lækkun fylgdi það lioforð frá Eyjólfi Jóhannsisyin^ fram- kvæmdastjóra Mjólkurfélags Reykjavíkur, að mjólkim skyldi lœkka enp. rrtfiím á nœstunjtf, eft- ir. þvi sem skipulagið á mjolkur- sötanmi hér í bæsfttím. færðist i betra horf, sem hainin kvað Mjólk- urbandalagið vinina kappsamlega að. Siðan í fyraa hefir verð á kjöti, anmaii aðal-framlieiðsluvöru bænda þeirra, siem sielja mjólk tí.1 Reykjavikur, hœkkad vtjn prBjung án þess að kaupgjald verkafólks í sveitum eða erlendar vörur haíi hækkað a móti. Hafi verðlækk- iunim í Ifyrra verið réítmaáií í garð bænda, er það jafnljöst, að verð- hækkumim "ú er emm ranglótari í garð ineytemda. Á bak vi'ð þessar gerðir mjólkiirhringsims getur því ekki legið annað en pOlitísk að- staða, sem ekki var til í fyrra, er mjóikurverðið var lækkað. Mum bráðiega verða bstur Eétt of- an af þessaTi síðustu árás Mjólk- urfélags Reykjavíkur og sveita- búa Kveldúlfs ^ mjólkurneytemd- oir í bænum — en pa% ew aMfr Reykvíkingar. BRET&R fi&LDA ÞJÓB&B&ND&- LA6IND VIÐ London í gærkveldi. FO. Avenol, aðalritari Pjóðabanda- lagsiíns, fór frá LondOn í kvöld. Áður en hann fór átti hanm við- tal við blaðamenn, og þakkaði þar öllum stjórnmálaflokkum fyr- ír það, hver.su vinsamlega þeir hefðu tekið máli sínu, og sagði, að hanm hefði getað rætt málim hhispurslaust við þá, og alls stað- ar hefði komið fram samúð mieð Pjóðabandalaginu 0g6.sk um það, að styðja starfsemi þess. T(PaS er, aiigljóst" sagði hanm emn frem- ut, „a'ð friiðarviljim er mjög rík- W> í Engkmll* <og ekki verðm of mikið gert úr áhrifpjn Stóra Brst- Iftndxs á' stjórmnál heimsins." Sir Erik Phipps, brezki semdi- herrann í Berlím, sem mú erj heima í Englamdi að ræða við ensku stjórnima, ætlar sieninilega að ha'lida fund um afvopnuinar- málin með sérstakri ráðherra* nefnd á mámudagilnm. Hamn mum fana alftur til Berlínar á fimtuw daginn. * Lindbergb kominn til Bandarikjanna. Miami, 16. dez. UP. FB. Lindbergh og kona hamis lentu kl1. 6,20 e. h. (QMT.) iraaáiá fjfrir anstaa Lik Móðveiiamia íanflið. Fagurhólsmýri í gærkveldi. StrandiriienmiTmiT af togaTammm Margaret Clamk fíá Aberdieen fóru út í skipið í gær vegna þess, að þeir áttu von á bjöTgumarskipi frá Erigiamdi, en skip þetta hafði ekkert gert vart við sig um há- degi í dag. En síðdegis í dag hefrr verið svo vont skygni, að ekki hefir sést til sjáváí. . ' ÞjóðverjaTnir fjórir, sem björg- uðust af þýzka bátnum frá tog- alianum Comsiul^ Dobbers, Jiöfðu fa-íið út í skipið með Engiemd- imgumuim og ætluðu með þeim í b]'örgunaTskipinu til Englands. Þeir fcomu aftur hingað heám að Fagurhóismýri síðdegis í idajg, þar siem skipið var enh ókomáð. Lík sjötta mannsims af þýzka bátnum rak upp í fjöru í fyrra dag og verður ásamt líki Þjóð- verjans, sem famst öremdur ibárn- um, jarðað á morgun frá Hofs- kirkju. Vegna þesis hve mikið brirn er, er ekki gert ráð fyrir að ensfca björgunarskipið geti tekið stramd- menniína, siem nú eru iíú í stratnd- aða togaranum, og verða þeir sóttir út í skip á morgun og fiuttir aftur til bæja. Er svo geTti ráð fyrir, að þeir fari við fyrsta tækifæri aiinaðhvort til Reykjá- víkur eða tál Vopnafjarðar. Enginin sjór er enn komimn í enska togaranm, en hann hefir í rokinu síðastliðinm sóiaThrimg fætist um hálfa aðra skipslengd. Talið er sennilegt að hann geym^ ist þarna á söndunum til vors, ám þeks að sjór fari í hanm. Ftj. Lerroux foringi ,róttæka( ibaldsflokksins hefir myndað stjórn á Spáni. Londom í gæirfcveldi. FO. Eftir spænsku þingkosmingarnr ár þótti það. auðsé'ð, að erfitt mundi verða um myndum nýrrar stjórnar. Eftir að ráðuneyti Bar- rios hafði sagt af sér í morgun, hefir Zamora foiiseti i dag átt ta]! við ýmsa stjórnmáialeiðtoga í landlinu, og er nú sí'ðast gert ráð fyrir því, að Lerfoux, leiðtogi rót- tæka flokfcsins, muni reyna að mynda mýja stjórmu Madrid í gær. UP.-FB. RíkisfoTsetinn hefir falið Ler- roux að imynda nýtt ráðuineytj- Síðari fregn: Ráðumeytismynd- wn Lerroux er lokið. DIMITROFF VERÐUR HEI£>- URSPROFESSOR I MOSKVÁ ^!a Undirbúningur til að fagna honum. Hervörðnr umlpýzka sendiherrabústaðinn. DIMITRQFF. ;' Elnkaakeyti frá fréttopikím Alþýðub!0&ins í KtííUpmdnnifiöfn: Kaupma!nn,;ahöf.n í; gærfcveldi,, Tiilfcy.nt hefir vérið í rikisút- ivarpinu í Moskva, að stjórninhafj ákveðið, að Dimitroff, 'sem er eims og kunmugt er ^kærður fyrir ííkiisréttinum í Leipzig, mmníi, ef hann verður sýfcriaður, verða skipaður prófessor við byltingar- háísfcólanm í Moskva. Enm' freirir ur hefir verið ákveðið, að-^éitt. af strætunum í Moskva verði Hátið bera majn hans, og ákveðið ¦ hefir verið áð gera ha,nn að heiðu-rs- borgaraí." . ; Undirbúmingur hefir verið haf- ilnm tii þesis að tafca á móti; Diimí- troff í&ieð rniklúm hátíðah&ldumi ög skrúðgönguim. ?:, ¦ Rúsisneska stjórrdm muh, ;emn fremur gera alt, aem í femnáí valdi stendur, til að bjarga íifj Torglers. " ý. : : '.. i. Moskva er nú svo míijkiil fjandsfcapur gegm Þjóðveríiím eims og stendiur, að kalia-;,he£ir orðið öfiugt heílið á vettvatig tiil! þeSiS að vernda bústað þýzka ændiherrams þa,r. >v ; ; ,".-." STAMPm/ Verfandi Torglers, Nasistinn dr« Sack, hélt várnarræða sina í gær Hann krelst ad Torglér sé sýknaðnr Londom í gærkveldi. FO. • Dr'. Sack, verjandi Torglens, íl'utti í dag várnarræðu sína fyr- ir hanm í ríkisréttimum í Leip- zig., Hamm s.agði, að málsramm- sókniim væri stórviðburður, ekki toiriumgisi í sögu Þýzkáiands, held, m.r í allri manmkynissögummi, og kvaðst enm fremur voma, að hún imaétti teijast viðburður í réttarr sögunmi sem dæmi þess, að rétt- Iætiðfái áð ráða. Hanm fór fram á það, að Torgler yrði sýknaður, og benti því til1 stuðhiings á það, að jafnvel htnn \opinberi ákœrianfit hefM sagtt uð ekki vœri mt ctð mnmneift um pa$, á hvern hátt Torgler, hefði^ verið viðflMm brmtann., Hanm sagði, áð Torgler hefði hispurslauist gefið sig rétt- visimmi á vald, þar sem hamm hefði vitað sakleysi sitt. „Eins og mig mundi hrylla við því," sagði hanm að lökum, ,^að þurfa að hugsa til þiess, að nokkur SiammL ur Þjóðverji væri sekur um þann verknað, sem skjólstæðingur mimm er isakaður ,um, svo þakka ég guði fyrir það, að öl'l rammsófcm máisims hefir ekki gefið mimstu ástæðu til þess að álíta hanm salm^ sekan þieáto, sem brumamum valda. Þesis vegna kreíst ég sýknumar hansf" ; FMNSK& L06RE6LM TERUR ÍTALI MEÐ FÖLSDÐ Einkaskeyti frá fréttWHtara.,*: Alpýðublaðslns í Kaupmam&hðfn. ;, 'Kaupmainmiahöfín í gærkveldi. /^amska ríkisiögreglam í Pató'a hefir látið fara fram víðlæfcar, hú"sranmsókma,rt í þrettámda og fjórtánda Bvéýfi (arondismianf) : í Parls og hamdtekið fimmtiu og þrjá ítaM með fö'lsuð vegabr^f. STAMPÉN. ÖNNURSKRÝMSLISSJfaÁ Londom í gærkveldi. EÓ.-V: i Skr'imsiiið í Lock Ness hef|f. nu fengið beppinaut í italíu. Bómdi. einm fuMyrðir, að ha|nm hafjíséið orm einm mikimm í femjum náægt bæ sínum, og segir að hammr.hafi verið margra feta langur og gild^ ur eims og barm! Áðui bjöfðu reymdar einmig borist fréttirj;um þemmáim umdraérm. Kom það fyrst frá manmi, seni varð svo ©ttai- sleginn af því að sjá hainiii* a^: hamm varð máiliaus í 3 máiáuðilV Ýmsar gildrur og bogar haf a; ver-: ið iagðar. f yrir. ormimm,. .e^. hamm hefir ekki g^mgið; í gii.dí^> enj».: þá! " ''

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.