Alþýðublaðið - 17.12.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 17.12.1933, Side 1
9UNNUDAGINN 17. DEZ. 1933. XV. 'áRGANGUR.' 48;T0LU3LAÐ ALÞTÐDB RITSTJÓRI: A _ ÚTGEFANDI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN DAQÐLA01Ð kr:.".ur út aHa Vlrka daga kl. 3 — 4 siBdegls. Askrlftagjald kr. 2,00 ð mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 tnánuði, ef greitt er fyrlrfram. I lnusasölu kostar blaðið 10 aura. VlKUBLABiÐ kemur út á hverjnm miðvikudegl. Það kostar aðeins kr. 5,00 á ári. 1 þvl birtast aiiar helstu greinar, er birtast i dagblaöinu, fréttir og vlkuyflriit. RITSTJÓRN OQ AFOREiÐSLA AlþýöU- hlaðsins er við Hverfisgötu nr. 8— Í0. SlMAR: 4900: aigreiðsla og augiýsingar, 4901: ritstjórn (Iniiiendar fréttir), 4902: rltstjórl, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson. biaðamaður (heima), MagnAs Ásgelrsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. rltstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heiina),- 4905: prentsmiðjan. Verðhækkun á mjólk. Hún hækkar í verði um 12% líterinn. Viðtal við Eyjólf Jóhannsson framkvæmdarstjóra Mjólkuiféiags Reykjavikur. 1 dag blrtist auglýsing hér í blaÖinu frá M j ólkurbaindal agi Suðurlands um verðhækkun á "'mjólk og mjólkurafurðum. Samkvæ-mt heuni hækkar verð á mjóllk í lausri vigt úr 40 aur- um í 4ð aura, mjólk á flöakum (1 1.) út 42 aurum í 47 (aura, ■mjólk á flöiskuim (V2 1.) úr 21 aurum í 24 aura. Rjóimalíterinin hækkar um 25 aura úr 240 aurr !urri| í 265 aura, Skyr (1 kg.) hækk- ar um 10 aura, úr 80 aurum í 90 aura. Aljjýðublaðið snéri sér í gær- kveldi til Eyjólfs Jóhannssioinar, fiórstjóra Mjóikurfélags Reykjavik- ur, og spurði hann hvað hann vildi láta fylgja pessari tilkynn- ingu frá hans sjóinarmiði til les- enda Alpýðublaðsms- Sagði Eyjólfur meðal annars: „Við höfum Lengi beðið eftir að geta feomið í kring hækkujn á út- borguðu mjólkurverði til hænda, vegna sparnaðar i rekstri með aðstoð mjólkurlaganna. Mjólkurlögin fást ekki starfrækt enn pá, en bændur verða að fá meiri peninga fyrir framliejiðslu sí-na, svo að við höfum orðið að fara f>á leið að hækka verðið, til pess að útborgað mjólkurverð til hænidanma geti hæk'kað. Mjólkurbandálagið er að sjálf- sögðu tilbúið að láta spamað, er fram kemur við .starfr.æksl;u mjólkurlaganna, pegar farið wrð- ur að framkvæma pau, koma kaupendum til góðá í verðlækk- un á mjólk.“ Ekki er Alpýðublaðinu full- kunnugt um hverjir eru í hinu svonefnda Mjólkurbandaliagi Suð- urlandts, en telja verður víst, að par séu st-ærstu mjólkunsalar.nir hér, Mjólikurfélagið og Thor Jen- sien. Fjöldinin allur af smámjólkur- sölum, sem reka bú síh hér í n,á- gnenni bæjarims, mulnu ekki vera í pví, ien samkvæmt hinum nýju lögum, sem Eyjólfur minnist á hér að ofan, á öll mjólk að vera gerilsneydd, og par með eru smá- framleiðendumir ineyddir undii vald hri'ngsins. í fyrra' var mjólkin lœkkuð meira en hækkunim nemur nú. Þeirri læfekun fylgdi pað Loforð frá Eyjólfi Jóhanmssyin^ fram- kvæmdastjóra Mjólkurfélags Reykjavikur, að mjólkin skyldi lœkka em mfiim á nœsfmwti, eft- ir pví sem skipulagið á mjólkun- sðlúnjni hér í bænum færðist í betra lnorf, sem hann kvað Mjólk- urbandalagið vinna kappsamlega að. 'Síðan í fyrra hefir verð á kjöti, annari aðal-framleiðsluvöru bænda peirra, sem selja mjóik til Reykjavíkur, hœkkað um priðjung án pess að kaupgjald verkafólks í sveitum eða erlendar vörur hafi hækkað á móti. Hafi verðlækk- iuniin í fyrra verið réttmsaití í garð bænda, er pað jafnljóst, að verð- hækkunin nú er enn ranglátari í garð meytenda. Á bak við pessar gerðir mjólkurhringsins getur pví ekki Legið annað en pólitísk að- staða, sem ekki var tii í fyrna, er mjólkurverðið var Lækkað. Mun bráðLega verða betur f'ett of- an af pessari síðustu árás Mjólk- urfélags Reykjavíkur og sveitar búa KveLdúlfis á mjólkurneytend- ur í bænúm — en pað eru ailir Regkvíkingar. BRETIB IALD1 BJÖBABAHDA- LtfilND VIB London í gærkveldi. FO. Avenol, aðalritari Þjóðabanda- lagsiíns, fór frá Londbn í kvöld. Áður en hann fór átti hanin við- tal við blaðamenn, og pakkaði pár öLlum stjórnmálaflokkum fyr- ir pað, hversu vinsamlega peir hefðu tekið máli sínu, og sagði, að hann hefði getað rætt málin hhispurslaust við pá, og allsstað- ar hefði komið fram sámúð mieð Þjóðabandalaginu og ósfc um pað, að styðja starfsemi pess. „Það er augljóst,“ sagði hann enn frem- ur, „að jriaarviljinn er mjög rík- :ur í Engkauli, og ekki verður of mikið gert úr áhrifpm Stórn Bret- ífinds á stjórnmál heimsins.“ Sir Erik Phipps, brezki sendi- hierrann í Berlín, sem nú er heima í Englandi að ræða við ensku stjórnina, ætlar sennilega að háldia fund um pfvopnunar- málin með sérstakri ráðherra- nefind á máimudaginm. Hann mun fara áftur til Berlínar á fimtu1- dagimn. • Lindbergh kominn til Bandarikjanna, Miami, 16. dez. UP. FB. Lindbergh og kona hans Lerntu feí. 6,20 e. h. (GMT.) Strandiö fyrir aastaa Lik Uióðverjanna fanðið. FagurhóLsmýri í gærkveldi. iStrandmennirnir af togaranum Margaret Clank frá Aberdieen fóru út í skipið í gær vegna piess, að peir áttu von á björgunarskipi frá Englandi, en skip petta hafði ekkert gert vart við sig um há- degi í dag. En síðdegis í dag hefir verið svo vont skygni, að ekki hefir sést til sjávar. Þjóðverjarnir fjórir, sem björg- uðust af pýzka bátnum frá tog- aranum Consul Dobbers, .höfðu farið út í skipið með Englend- íngunum og ætluðu með peim í björgunarskipinu til Englands. Þeir komu aftur hingað heim að FagurhóLsimýTi siðdegiis í d.ajg, par sem skipið var enn ótoomið. Lík sjötta mannsins af pýzka bátnum rak upp í fjöru í fyrra dag og verður ásannt liki Þjóð- verjans, sem faíist örendur í bátn- urn, jarðað á morgun frá Hofs- kirkju. Vegna p'ess hve mikið brim er, er ekki; gert ráð fyrir að enska björgunarskipið geti tekið strand- mennilna, sem nú eru úti í stra'nd- aða togaranum, 0g verða peir sóttir út í skip á morgun og fl'uttir aftur til bæja. Er svo gerti ráð fyrir, að peir fari við fyrsta tækifæri annaðhvort til Reykjá- víkur eða til Vopnafjarðar. Enginn sjór er enn kominn í enska togarann, en hann hefir í rokinu síðastliðinm sólarhring færst um hálfa aðra skipslengd. Talið er sennilegt að hamjn geym- ist parna á söndunum til vors, án pess að sjór fari í hawri. FÚ. Lerroux foringi ,róttæka( ihaldsfiokksins hefir myndað stjórn á Spáni. Londtom í gæirtoveldi. FÚ. Eftir spænsku pingkosmingarn- ar pótti pað auðséð, að erfítt mundi verða um myndun nýrrar stjórnar. Eftir að ráðuneyti Bar- riios hafði sagt af sér í morgun, hefir Zamora foriseti í dag átt tai við ýmsa stjórnmáláLeiðtoga í landinu, iog er nú síðást gert ráð fyrir pví, að Lemoux, leiðtogi rót- tæka fitokksins, muni reyna að mynda nýja stjórm,. Madrid í gær. UP.-FB. Rikiisfiorsetinn hefir falið Ler- noux að mynda nýtt ráðuneytj. Bíðari fregn: Ráðuneytismynd- ttn Lerroux er lokið. DIMITROFF VERÐUR HEIÐ- URSPROFESSOR 1 MOSKVA Undirbúningur til að fágna honum Hervörðui ura' pýzka DIMITRQFF. EinkaskeijU frá fréttarikTg. Aipýouhki&sins / Kcupmanuuhöfh, Kaupmannáhöfn í: gærkveldi. Tiikynt hefir v-erið í ríkisút'- ivarpinu í Moskva, að stjórnin hafi ákveðið, að Dimitíioff, sem er eins og kunnugt er ákærður fyrir ríkiisréttinum í Leipzig, muni, ef hann verður sýknáður, verða skipaður prófessor yið byltingar- sendíherrabústaðinn. háskólanin í Moskva. Etm frern- ur hefir verið ákveðið, að -riitt af strætunum í Moskva verði látiö bera nafin hans, og ákveðið hefir verið -að gera hánn að heiðurs- borgara. Undiirbúningur hefir verið haf- inn til pess að taka á móti Dimi- troff itrieð miklúm hátíðatíöldújni oíg skrúðgöngum. í ■ Rúsisneska stjómiin muri eriu firemur gera alt, sem í hennai' valdi stendur, til að bjarga Lífj Torglers. í Mioskva er nú svo uiikill fjandiskapur gegn Þjóðverjum eins og stendur, að kalla hefir orð.iö öflugt herlið á vefitvang tiil pess að vernda bústað pýzka sendihQrrans par. , ' • STAMPEN Verjandi Torglers, Nasistinn dr. Sack, hélt varnarræðn sina fi gær Hann krefst að Torgler sé sýknaðnr Londian í gærkveldi. FÚ. Dr. Sack, verjandi Torglers, íl'utti í dag varnarræðu sína fyr- ir hann í ríkisréttiinum í Leip- zig’ Hann sagði, að málsrann- sókmn væri stórviðburður, ekki UDánungiís í sögu Þýzkálálnds, heid. ur í alliú mannkynissögunini, og kvaðst enn fremur voina, að hún mætti teljast viðburður í réttari- sögunni sem dæini pesis, að rétt- Iætið fái að ráða. Hann fór fram á pað, að Torgler yrði sýknaður, og benti því til stuðhiings á það, að jafnvel hinn opinberi ákœmndi hefM sagf, aið ekki vœri imt að samm neiti um pað, á hvern hátt Torgler, hefði verið viðriðinn brunann. Haran sagði, að Torgler hefði hispurslaust gefið sig rétt- visirani á vald, par sem hairan hefði vitað sakleysi sitt. „Eins og mig mundi hrylla við því,“ sagði haran að tokum, „að purfia að hugsa til pess, að nokkur s,annL ur Þjóðverji væri sekur um pann verknað, sem skjólstæðingur minin er sakaður um, svo pakka .ég guði fyrir pað, að öil rannsókm máisJns hefir ekki gefið minstu ástæðu tdl pess að álíta hann sam- sekan piedim, sem hrunanuin valda. Þess vegraa krefist ég sýknuinar tíans!“ , : FRÍNSRA L06REGLAN HAND- TLRDR ÍTJU MLD FfiLSDB VEGABRÉF Eijikaskeyti frá fréttaritarg Alfiýðubkiðsins í KaupmmiMihöfn. Kaupmáraniahöfin í gærkveldi. Franska rikislögreglan í París hefdr látið fara fram víðtaikar húsranmsókmir í prettámda og fjórtánda hvérfi (arondismmt) í París og hamdtekið fimmtiu og prjá ítali með fölsuð vegabréf. STAMPEN. ÖNNURSKRÝMSLISSÁ.GA Londom í gærkveldi. Fú.- • Skrímslið í Lock Ness hefir nú fengið feeppinaut í ítalíu. Bóndi eiran fullyrðir, að hamn hafi séð orm einm mikinn í fiemjum nálægt. hæ símum, og segir að hanm liafi veriÖ margra fieta Langur og gild- ur eins og barn! Áður hpfðu reyndar einmig borist fréttir um penraan undraorm. Kom pað fyrst frá manmi, sem varð svo ótta- sleginn af pví að sjá hairara, að hann varð máLLaus í 3 máriuðii. ýmsar gildrur og bogar hafa; ver- ið lagðar. fyrir ormiun, en hamn hefir ekki gengið í gildruna enn pá!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.