Alþýðublaðið - 18.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1933, Blaðsíða 1
MAmJÖAGltfN 18. t)m. ÍÖ3l ¦ ii itrr-rn i'n f XV. ÁRGANGUR. 49. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARS30N DAGBLAÐ OG VI OTGEFANDIt ALÞÝÐUPLOKEURINN BAOBLAÐIÐ kemur út alta vírka daga kl. 3 — 4 síðdegis. Askrfttagjald kr. 2,00 á mánuðl — kr. 5,00 fyrir 3 manu&i, ef greití er fyrlrfram. f lausasölu kostar b|aöiQ 10 aura. VIKUBLABIR kemur nt a hver}i:tn mrövtttudegl. ÞaO kostar afielns kr. 9.00 6 ari. 1 pvi blrtast allar helstu greinar, er blrtast i dagblaöinu, fréttir og vlkuyflrlH. RITSTJÓRN OQ AFQREiQSLA Aljjýöti- blaSshM er vlft Hverfisgötu nr. 8— 10. SÍMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhlalmur 3. Vilhjálmsson. blaðamaöur (heima), MagntU Asgelrsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima). 2937: Sigurður Jóhannesson, aígrelðslu- og auglýsingastjorl (heima),- 4905: prentsmiðján. Jafnaðat maanaféi. íslands. Fundur í Iðnó (uppi) þriðju- daginn 19. dez. kl. 8Vse. h. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Stjórnmála- horfar (málshefjandi Héðinh Valdimarsson alþingismaður, 3. Mjólkurmálið, Guðm R. Oddsson. Slgnrðnr Jðnasson neltar enn að vikja úr nlðurjfffn* unarnefnd Hann skýtur máll síeiu til úr- skurðar Framséknarflokksins! SiiguTður Jónasson, fyrveraindi hæjarfuHtrúi, hefir skrifað full- trúaráði verkiýðsfélaga'nma svo- hijóðandi bréf: Reykjavík, 15. dezember 1933. Stjórn PuKtrúaráðs Verklýðsfélag- aninia í Reykjavik. Ég hefi móttekið heiðrað bréf yðar, diags. í dag, þar sem þér tjlkynmið mér þá ályktum full- traaráðsins, að það óski þesis, að ég víki riú þegár úr hafnarstjórin Reykjavíkur og niðurjöfnunar- nefnd Reykjavikur; Ot af þessarl áfyktun fulltrúa- ráðsins vil ég hér með leyfa mér að tilkynna yður að ég tniun víkja úr hafnaretjórn Reykjavikur að af loknu'm framhaildsfumdi hafnar- stjórnar, sem sfcemduT tii að halda á mo;gum, en s ðasta ha'piaristjója- arfundi, sem haldinin vaT mið- vi'kudaginm 13. dezember, var, iyr- ir tilmæli mín, fnestað að hálf- loknum umræðum um mál, siem fyrir fundinum lá. Viðvíkjandi þeirri ósik fulitrúa*- raðsins, að ég víki mi þegar úr rúðurjöfnumamefndinmi, vil ég leyfa mér að benda á það, að ég var eigi kosinin í það starf af bæjaTful'Itrúum Alþýðuf lokksins einum samatn,*heldur einmig. af tveim bæjarfuntrúum Framsókn- » arflokksins. Ég vil benda á það, að nú situ'r í mðuriöfmuriarmefmd sem fulltrúi Alþýðuflokksins maður, sem er meðlumur full- trúaráðs verkaýðsfélaiganna og jafnframt vii ég benda á hitt, að Alþýðuílokkurinm mymdi ein- ] úngis hafa kiomið áð einum manró í tiiður]öf,mtnarnefndina, ef at- kvæði bæjarfulltrúa Fiiamsóknarr flokksins hefðu eigi komið til. Af þessum orsökum tel ég mér eigi fært að víkjá úr niðurjöfni- unarnefind niema bæjaTfuHtrúar FramisóknaTflOkk'sins óski þess eininig, en mun hinis vegar vfkja þaðan tafiarlaust, *ef þeir óska þess. Virðingarfyllst. Sigurður Jónassotn (sign.) Fulltrúaráð verklýðsféliagainnia svaraði þegar þessu bréfi Sigurð- ar með efTi'rfa;randi bréfi: Reykjavík, 16. dez. 1933. Hr. fTamkvæmdastjóri Sigurður Jónasson, Reykjavík. Ot af bréfi yðar, hertra frami- kvæmdastjóri, dags. 15. þ. m., vil'l stjórn Fulltrúaráðsins taka þetta fram: Það var samkomulag á milli hæjarfulltrúa Alþyðuflokksins og FramsóknaTftoldísins þegar eftir hæjarstjórnarkosniingairjnar 1930, að hafa kos'ningabaindalag um nefndir í bæiarstjórin. Aðalsaim,- kiomulagið var þáð ,að Alþýðu- flokksfulltrúaTnir skyldu kjósa Framsóknarfulitrúa í fjárhags- nefnd (síðar bæjarráð) en Fram- sfóknarful'ltrúarnir kjósa með Al- þýðuftokktium í niðuriöínuinar- nefnd. Um niðurjöfnuinarniefndar- kiosningu er svo bókajði í gerðabók bæjarMltrúa Alþýðuflokksins 6. febr. 1930: „I því sambandi skýrði fiormaðuT Svo frá því, að Fram- sóknaTmenin, hefðu samþykt aið fuiltrúar Alþýðuflokksi'ns skydidu ráða því, hvaða maður tæki sæti i niðurjöfinunarnefnd, hvort sem nefndiiin yrði kosin nú eða síðaT." Er því alveg auðsætt, að Al- þýðuftokksfulltrúarnir hafa ráðið því frá upphafi, hvaða menm voru kasniT af þeirra háWu í mið- urjöfnunarnefnd, en Fram'sóknal!- menln' engin afskifti haft af því, en að eins kosið lista Alþýðu^- ftokksins án tillits tii þess, hveTjiT á bonum voriu. , 1 amnain 'stað skal þess getið, að þegar niðurjöfnuinarnefnd var kosin síðast á bæjarstiórnairfuindi 16. nóv. s. 1. lagði Alþýðuflokkur- inn fram lista, og voruð þér oftíP, á listanum, en Ingimar Jónssion Jneðar. Éngin kosning fór fram, því að Siálfstæ.ðisflolckuTinn lagði að leins fram fista með 2 mönni- um. Þér voruð því kosinn bein- líinis af Alþýðuflokknum, >en alls ekki af FramsóknaTflokknum, því ef atkvæðagreiðsia.hefði fram far- ið og Framsókna'rtmieinin ekki kos- ið lista Alþýðuftokksins, hefðuð þér samt náð kosniingu.: Kosning jyðar og seta í niðurjöfnuiniaiinefnd er því FramsóknaTflokknum al- veg óviðkomandi. ' Fulitrúaráðið heldur því fiast við fyrri kröfu sína um það, að þér vikið 'úr niðurjöfinuinarinefnd og að varamaður Alþýðuflokksins taki þiar aæjti í yðar stað. Virðingarfyllst. F.h. Stjórnar Fulltrúaráðs Verk- lÝðsfélaganna. Sigu"ión Á. Ölafmaii fiorm. Hamiidm Péhw&on ritaTi. O'DDFFV, foriagi írskraNazista.handteklnn Londoíh í gærkveldi. FÚ. O'Duffy var handtekinln í gær- (kvöí'dí í WestpoTt írOouinty Mayo á Irlandi, fyrir að vera í bláu skyrtun'ni, Hamn veitti enga mót- spyrnu sjálfir, en viinir hanis, sem á fundi voru með honum, gerðu tilrau'n til þess að ná hoinum úr höndum Mgregluninár, og voru nokkrir handteknir. VIÐRÆÐM ;P0DL-B0N- GOUR 00 BENES ííto afvopnanarmál, og Þjóðabandalagið Dondon í gærkveldi. FÚ. Viðrœður þeirra Benes, utanTík- iSiráðherra Tékkoslovakíu, og Paui-Boncours, i París, eru ta'ld- ar hafa verið m]ög þýðingarmikl- ar, fyrár alþjóðamál. Paul-Bon- couríhöfir í viðtali við blaðamenn sagt, að þeim hafi toomið saman um, að Þióðabaudalagfð bæri að efla og styrkja á þeim grundvelli er þegar væri lagður fyrir starf- semi þess, að ekki bæri nauðsyn til þess, að breyta stjórnflriskrá þess, en aftur á móti þyrfti að skipuleggj'a starf pess betur. Um afvopnunaiTnálin i&agði hanin, að þeir hefðu verið á eitt sáttir um, að ekki mætti látia undir höfuð leggiast, að komast sem fyrst að isamningum um takmörkuín: víg- búnaðar. Enin. fremuT hefði þeim bomáð saman um, að nauðsyin bæri til að efla s.amvinnu meðal mað-Evrópu-rik]'annia um viðskifta og fiármál HITLER 6ERIST „FRIBMIUR" FYRIRJÓLIN Hann ber fræm tiIlHgiir om 10 ára vináttu- og f riðarsamninga milli Þýzkalands og allra nágrannarikja pess m nema lusturríkis Þýzki herinn sé þrefaldaður. Aðrar þjóðir eiga að draga úr vigbúnaði. MORÐINGI AFGANA- KONU^GS DREPINiV Londloln í gærkveldi. FO. í gær lauk réttarhöldunum í Kabuí' í Afghajnistan, út af morði iÐonungsiins, Nadir Shah. Abdul Kahlib, sá er konurtgiun drap, var dæmduT til dauða, en tveir aðrir menn í æfiliainga þTælkun- arvin'nu fyrir að hafa verfið! í viti- orði með honum. Þegar fanígaTn1- arniT voru leiddir burt, gerði marmfiöldiinn aðsúg að lögregl- úr.ini, ráðu Kahlib og cðram hlrana fangiainœ, drápu þá þegar. Sligurður Jónasson mum hafa snúið sér til Framsókna'rftokks- 3ns eða bæjarfuiltrúa hans og skotið því til úrskurðar þeirra, hvort hann skuli víkja sæti úr niðurjöfinuinaxinefnd eða ekki. AJunu FramsóknanmEinin að sjálf- sogðu svara máMeituh hans, á þá lieið, að harm hafi ekki verið fulltrúi þeirra í bæjairistiórn né niðuTjöfnuinannefind, og sé málið þeim því óviðkomaridi. EinkaSikeyti frá fréttaritaiija Aiþýðublaðsius í Kaupma'ninahöfin , Kaupmaíninahöfin í morgun. Brezki sendiherranta í (Berlin' Sír Erik Phipps dvelur þessa dagana í London. Hefir hann flutt bxiezku stjórninini tillögur frá Hitler um KOMMtiNISTAOEIRÐIRÍLONDON sem mótmæli gegn réttar- holdnnnm i Leipzig Liondioini í gærkveldi FO. iSem mótmæli gegn réttarhöld- utaum í Leipzig gengu miokkur hundruð kommúnista í dag að bústað þýzka sendiheTrans í London með bænarskrá. Lögnegl- an réðist móti þeim, og lenti í skæTum. Nokkrir menn vobu handtekniT. Loks vaT einum manni leyft að fara með bænaT- skrá'na. Yiarleg greln nnt faœkknn, mjóifenrverðs ins birtlst í blaðinn á morgnn. STÓRBRUNI í FRAKXUHDl NioTmandi'e i miorgun. FO. Pappirsverksmiðia eih stór, ná- lægt Marquiettje í Fraikkía'ndi, heíir g]'öTeyðilagst af eldi. Skaðinn er mietinin á margar miljömr frauika. br,áðabir^gðalausn á afvopnunar- og öryiggisrmálunum. Meðal annaTs leggur HitLer til að þessar þjóðir geri með sér samninga til tíu ájai um það, að Táðast ekki hver á aðita' Þjóðverj- ar, Fraikkar, Pólverjar, Hollend- ingar, Svissliendingar, ítalir, Belg- ir, Danir og Tjekkoslovakair. Hitler býðst til þesls,, í því skytai að sýna friðaTvilja Pióðverja, áð láta Mla það alt niður út þýzk- um náms- og skóla-bókum, sem, hvatt geti og æst til ófriðar, ef aðraT ^jóðir vilji gera hið sama. Aoknino DMa hersins Viðvik]andi herbúnaði Þfzka;- Íands, ber Hitier fram þáósk, að ríkishernum þýzka, sem nú á að vera eitt hundrað þúsund miajnins, veröi smátt og smátt fjölgað upp í þrjú hundruð þúsund mamms. Verði þetta laindvarnaTlið, sem alliT séú skyldir til að gegna . varniaxskyldu í, en ekki mátelið eins og.mú er. Önnnr ítki ei^ra að afvopnast önmur' ríki mega eftir tillögum Hitlers., halda þeim herafla, sem þau nú haifia, um stuttam tíma,"em verða að skuldbinda sig til að eyðileggja smátt og smátt sitærstu vígvélar símar. Hitler kveður Þjóðverja Msa til að blfta alþjóðaeftirlití, um vopnasmiði, ef slíkt eftiriit nái einmig til anmara' þjöóða. Englendingar taka tiilðgnm Hitlers vel • Tiilögum Hitlers hefir verið tekið hið bezta af enskum stjórnr málamönnum, og er almemt álitið, að Þjóðverjar sými Frökkum mikla sáttfýsi með tillögunum. Frakkar tortryggnir Frakkar. óska þó ýmsra uppl'ýis- imga, sérstaMega um það, hvort árásarliðsveitir Nazista eigi að vera inmiíaldar í þeim þijú humdrr uð þúsiundum, sem ÞjóðveTjar vilja fjölga hernum upp í, eða hvort Hitlier vílji haía þær auk- reitis- Hafia Frakfcar falið semdi- jherra sSauín| í Berlíjft að gera fyr- irspurmir um þetta atriði. • STAMPENí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.