Alþýðublaðið - 18.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1933, Blaðsíða 1
MAMJDAGINN 18. ÖE2. 1933. XV. ÁRGANGUR. 49. TÖLUBLAÐ ÚTGEPANDI: ÞÝÐUFLOKKURINN PAODLAÐIÐ kesnur út alla virka daga kl. 3 — 4 siödegls. Áskrlttagjald kr. 2,00 ð mðnuöl — kr. 5,00 fyrlr 3 mAnuOi, ef greitt er fyrlrfram. f lausasðlu kostar blaðiO 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur dt & hverjum mfðvlltudegl. ÞaO kostar aOelns kr. 5,00 á ári. i |jví blrta9t allar helstu greinar, er blrtait i dagblaðinu, fréttir og vikuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFOREISSLA Alþýöu- blaOslns er vift Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgrelOsla og auglýsingar, 4901: rltstjóm (Innlendar fréttlr), 4902: rltstjórl, 4903: Vilhjélmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima), Magnös Ásgeirsson, blaðamaður, Framnesvegl 13, 4904: F. R. Valdemarsson. rltstjórl, (heima), 2937: Slgurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjórl (heíma),. 4905: prentsmiðjan. Jafnaðai manoaféi. ísiands. Fundur í Iðnó (uppi) priðjti- daginn 19. dez kl. 8 V* e. h. FUNDAREFNI: I. Félagsmál, 2. Síjórnmála- horfar (málsheljandi Héðinn Valdimarsson alpingismaður, 3. Mjólkurmálið, Guðm R, Oddsson. Signrðnr Jönasson neitar enn að víkja ilr nlðurjöfn" unarnefnd Hann skýtur máli sínu til úr- skurðar Framsáknarfiokksins! kvæmdastj'óri, dags. 15. p. m., Sigurður Jónassion, fyrvetamdi hæjarful'ltrúi, hefir skrjfað full- trúaráði verkiýðsfélagauna svo- hljóðandi bréf: Reykjaví.k, 15. dezember 1933. Stjórn Ful'trúa’áð: Verk’ýðsfélflg- a!njn|a í Reykjavík. Ég hefi móttekið heiðrað bréf yðar, d:ags:. í dag, par sem þér tilkynmið mér þá ályktum full- trúaráðsins, að það óski þesis, að ég víki nú þegar úr hafnarstjóiin Reykjavíkur og niðurjöfnumax- riefmd Reykjavíkur. Út af þassari ályktun fulltrúa- ráðsins vil ég hér með leyfa mér að tiikynma yður að ég mum vilkja úr hafnarstjórn Reykjavikur að afloknum framhaldsfimdi hafnar- stjórnar, sem stendur til að halda á mo gun, en s ðasta ha marstjó n- arfundi, sem haldimm va‘r mið- vikudaginm 13. dezember, var, fyr- ir tilmæli mín, fnestað að hálf- loknum umræðum um mál, sem fyrir fundinum lá. Viðvíkjamdi þeirri ósk fulltrúa- ráðsins, að ég víki nú þegar úr niðurjöfmumarnefndinni, vil ég leyfa mér að benda á það, að ég var eigi kosinm í það starf af bæjarfuiitrúum Alþýðuftokksins einurn saman,- heldur eimnig aíf tveim bæjarfulltrúúm Framsókn- arftokfcsins. Ég vil benda á það, að nú sitúr í niðurjöfinúnarneínd isem fulltrúi Alþýðuftokksins maður, siern er meðlimur fuil- trúaráðs vierkaýðsfélajganma ag jafnframt \di ég benda á hitt, að Alþýðuf.iokkurin.n mýndi ieim- irngis hafa komið að eimrm manmi í niðurjöf.uimarnefndina, ef at- kvæði bæjarfulitrúa Framsóknar- fliokksins hefðu eigi komið tii. Af þessum orisökum tel ég mér eigi fært að víkja úr niöurjöfn- unarnefmd mema bæjarfulltrúar Framisóknarftokksins óski I>ess einmig, en mun hins vegar víkja þaðain tafiarlaust, ef þeir óska þess. Virðingarfyllst. Sigurður Jónasson (sign.) Fuftrúará'ð verklýðsféliagiamnia svaraði þegar þessu bréfi Sigurð- ar með eftirfarandi bréfi: Reykjavík, 16. dez. 1933. Hr. framkvæmdastjóri Sigurður Jónasson, Reykjavík. Ot af bréfi yðar, herra fram- vill istjórn Fulltrúaráðsins taka þetta fram: Það var samkomulag á milli þæjarfuiltrúa Alþýðufliokksins og Framsóknarflioiliksims þegar eftir bæ j anstj órnarko sniingamnar 1930, að hafa kosningabamdalag um nefndir í bæjarstjóm. Aðaisata,- komúlagið var það ,að Alþýðu- ftokksfulltrúarnir skyldu kjósa Framisóknarfulltrúa í fjárhags- nefmd (siðar bæjarráð) en Fram- sóknarfuiltrúarnir kjósa með Al- þýðufliokknum i niðurjöfnumar- nefmd. Um niðurjöfnumarnefndaT- kioisnimgu er svo bókáð! í igierðabók bæjarfulltrúa Alþýðuftokksins 6. febr. 1930: „í því sambamdi skýrði fiormaður svo frá því, að Fram- sóknarmemn hefðu samþykt að fuWtrúar Alþýðuflokksims skyddu ráða því, hvaða maður tæki sæti í niðurjöínúnamefnd, hvort sem nefndiin yrði kosin nú eða sfðar.“ Er því alveg auðsætt, að Al- þýðuflokksfulltríiarnir hafa ráðið því frá upphafi, hvaða menn voru kosnir af þeirra háffu í mið- urjöfnúnamefnd, em Framsóknar- menn engim afskifti haft af því, en að eims kosið lista Alþýðu- ftokksims ám tillits til þess, hverjir á hionum voriu. , I annam stað skal þess getið, að þegar niðurjöfnúmarnefnd var kosin síðast á bæjarstjórnarfuindi 16. nóv. s. 1. lagði Alþýðufliokkur- imn frarn lista, og voruð þér ofai\ á liistanum, en Imgimar Jónssom Jneðar. Engfn kosming fór fram, því að Sjálfistæðisftokkurimn lagði að eins frarn fista með 2 mömni- um. Þér voruð því kosinn befn- lfnis af Alþýðufliokknuni, en alls ekki af Framsók narfiokknmn, því ef atkvæðagrEiðsla .hefði fram far- ið og Framsóknarmemin ekki kos- ið lista Alþýðufiiokksims, hefðuð þér samt náð bosnimgu. Kosning jyðar og iseta í niðúrjöfnúlnia'imefnd ier því Framsóknafflokknum al- veg óviðkomandi. FuWtrúaráðið heldur því fast við fyrri kröfu sína um það, að þér víkið 'úr niðurjöfinumarinefnd og að varamaður Alþýðuflokksins taki þar sæjti í yðar stað. Virðingarfyllst. F. h. Stjórnar Fulltrúaráðs Verk- lýðsfélaganna. Sigirjón A. Ólafssoji form. Hamidur Péfiursson ritari. O’DDFFY, foriagi irskra Nazista.handtebinn Domdioin' í gærkveldi. FO. 0‘Duffy var handtekinn í gær- kvöidi í Westpoirt i iCounty Mayo á irlandi, fyrir að vera í bláu skyrtunmi. Hamn veitti enga mót- spyrnu sjálfir, en viinir hans, sem á fundi voru með homum, gerðu tilraum til þess að ná hoinúm úr höndúm lögreglunmar, og voru nokkrir handtebnir. VIÐRÆÐDR! PODL-BON- COUR OG BENES un afvapuunarmðl, 00 Þiððabandalaglð Uondon í gærkveldi. FÚ. Viðræður þeirra Benes, utamrík- isráöherra Tékkosliovakiu, og Paul-Boncours, í París, eru tald- ar hafa verið mjög þýðingarmikl- ar, fyr,ir alþjóðamál. Paul-Bon- cour hefir í viðtali við blaðamenn sagt, að þeim, hafi komið saman um, að Þjóðabandalagið bæri að efla og styrkja á þeim gi'undveWi er þegar væri lagður fyrir starf- semi þess, að ekki bæri mauðsyn til þess, að breyta stjórnarskrá þess, en aftur á móti þyrfti að skipuleggja starf pess betur. Um afvopnunarmálin sagði hanm, að pieir hefðu verið á eitt sáttir um, að ekki mætti látia undir höfuð leggjast, að kiomast sem fyrst að samnijngum um takmörkun víg- búnaðar. Enm: fremur hefði peim kiomið samam um, að mauðsym bæri til að efla samvinnu meðal mið-Evrópu-ríkjanmia um viöskifta og fjármál MORÐINGI AFGANA- KONUvGS DREPINN Lomdiom í gærkveldi. FÚ. í gær lauk réttarhöldunum í Kabull í Afghanistam, út af morði komúngsiiis, Nadir Shah. Abdul Kahlib, sá er konúnginm drap, var dæmdúr til dauða, en tveir aðriir menn í æfilainga prælkun- arvinnu fyrir að hafa verið i vitr orði með honum. Þegar fa,ngaTn- arniT voru leiddir burt, gerði manmfjöldimm aðsúg að lögregl- úrmi, riáðu Kablib og cðiunr himina fanganma, drápu þá þegar. iSigurður Jónasson muin hafa snúiið sér til Framsókna'rfliokks- 5m,Si eða bæjarfuWtrúa hans og skotið því til úrsikurðar þeirra, hvort hann skuli víkja sæti úr niðurjöfnúnarniefnd eða ekki. Munu FramsóknammiEmnað sjálf- sögðu svara niálailejtun hams á þá lieið, að hann hafi ekki verið fuUtrúi þeirra í bæjarstjórn mé niðurjöfnumamefnd, og sé málið þeim því óviðkomandi. fllTLER 6ERIST „FRIDÍBVINUR" FYRIR JÓLIN Hann bei* fpam tillðgnr um 10 ára vináttu- og fpiðapsamninga milli Þýzbalands og allpa nágpannapikia þess - nema Instnprikis Þýzki herinn sé þrefaldaður. Aðrar þjóðir eiga að draga úr vigbúnaði. HITLER Einkaskeyti frá fréttaritáiia Aiþýðublaðsins í Kaúpmammiahöfm i Kaupmannahöfn í muorgum. Brezki sendiherranm í 'BierHm Sir Erik Phipps dvelmr þessa dagana í Londom. Hefir hamm fhitt brezkiu stjórninmi tillögur frá Hitler um KOMMÚNISTAOEIRÐIR t LONDON sem mótmæli gegn réttar- holdnnam í Lelpzig Lond'on, í gærkveldi. FÚ. Sem mótmæli gegn réttarhöld- unum í Leipzig gengu miokkur hundruð kommúnista í dag að bústað þýzka sendiherrams í Londom með bæmarskrá. Lögnegl- an réðist móti þeim, og lenti í skærum. Nokkrir menn voru handteknir. Loks var einum tnanni toyft að fara með bæmar- skrárna. Yiarleg greln nm hækhnn, mjólknrverðs ins bfrtist í blaðinn á morgnn. STðRBRUIil t FRAHXLMDI Niormamdiíe i muorgun. FÚ. Pappírsverksmiðja leiti stór, ná- liægt Marquiette í Frakk-andi, hefir gjöreyðilagst af eldi. Skaðinn er metinm á margar miljómir franka. bráðahiiigðalausn á aívopnumar- og öryggis-málunum. Mieðal annars leggur Hitler til að þessar þjóðir geri með sér samninga til tiu ára um það, að ráðast ekki hver á aðrai': Þjóðverj- ar, Frakkar, Pólverjar, HoJlend- ingar, Svissfendingar, Italir, Belg- i,r, Danir og TjekkosJovakair. Hitlier býðst til þesls,, í þvi skyni að sýna friðarviija Þjóðverja, að láta fella það alt niður úr þýzk- um náms,- og skóla-bókum, sem, hvatt geti og æst til ófriðar, ef aðrar jjjóðir vilji gera hið sama. Aaknlng Mzke hersins Viðvíkjandi herbúnaði Þýzka- lands, ber Hitíer fram þá ósk, að ríkishernum þýzka, sem nú á að vera eitt hundrað þúsumd mamms, verði smátt og smátt fjölgað upp í þrjú hundruð þúsund manms. Verði þetta landvarmarlið, sem allir séu skyldir til að gegna . varnaxskyldú í, en ekki málajið eins og.nú eT. ðnnnr itki eiia að afvopnast önmur' ríki, mega eftir tillögum Hitlers,, halda þeim herafia, sem þau nú hafia, um stuttan tíma, ©n verða að skúldbinda sig til að eyðileggja smátt og smátt stærstú vígvélar sinar. Hitler kveður Þjóðverja fúsa til að hlíta aiþjöðaeftirliti um vopnasmíði, ef slikt eftirlit nái einmig tí.1 anmara þjöóða. Englendingar taka tiilðgam HitleTs vel Tillögum Hitliers hefir verið tekið hið bezta af enskum stjórn- málamönnum, og er almeint álitið, að Þjóðverjar sýni Frökkum mikla sáttfýsi með tillögunúm. Frakkar tortryggnir Frakkar. óska þó ýmsra uppiýs- inga, sérstaklega um það, hvort árásarliðsveitir Nazista eigi að \æra inmifaldiar í þeim þi jú humdrr uð þúsumdum, sem Þjóðverjar vilja fjölga hernum upp í, eða hvort Hitler vilji hafa þær auk- reitis. Hafa Frakkar falið sendi- ■herra sinum í Bierlin að gera fýr- irspurnir um þetta atriði. STAMPENi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.