Alþýðublaðið - 19.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1933, Blaðsíða 1
jfWEWUBAftWN 19. ÉM. im, ¦XV. ARGANGUR. 50.TÖLUBLAÐ HITSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB ÚtGEPANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN BAQBLAÐIÐ kernur út aUa Vlrka daffa M. 3 — 4 siðdegls. Askriftagjald fcr. 2,00 á mánuði — kr. S.00 fyrir 3 msnuðl, ef greitt er fyrlrfram. f lausasðlu Iiostar blaðið 10 aura. VIKUBLABID kemur út & hverjnm miðvlkudegi. ÞaO kostar aSelns.kr. S.00 a ári. 1 þvl blrtast allar helstu greinar, er birtast l dagblaðinu, fréttir og vikuyflriit. RITSTJÓRN OO AFQREIÐSLA Alþýöti- hkðsins er vift Hverftsgðtu or. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjðri, 4903: Viihjálmur 3. Vilhjálmsson, blaðamaður (heíma), Magnu* Asgeirison, blaðamaður, FramneBvegl 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjórl, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýslngastjórl (helma),. 4905: prentsmiðjan. 666. kaopandi ALDÝÐUBLADSM var Oddoeir Þ. Oddoeirsson, Laooaveoi 41. Hann fær nlaðið ókevpis i 6 mánnði. ! Mjólkurhækkunin er jólagjof Kveldúlfs til Reykvíkinga. Olafur Thors kom fram hækkun mjólkurverðsins. ~ Hans at~ kvæði réði úrslitum í mjólkur-' bandalaginu. Hœkkunín nemur 12 °\0 af mjólkurverðinu og er yfír 100púsund króna skattur á Reykvíkinga. Á ölium futidum er stjóro Mjj ku banda'ags Suðurliamds hef- ir haldið undanfalina daga hér í hænum og fyrir austam fjail um hækkun mjólk urverðsims, mætti Ólafur Thors fyrir hönd Korpúlfs* staðaímjólfcurbúsins, og á þeim fundi, er verðhækkunim var sam- þykt, réðj atkvæði hans úrslitum. Var hækkunin sampykt með 4:2 atkvæðum. Á móti voru 2 full- trúar austanlmanwa, en með 2 full- trúar Mjólkurfélags ReykjaVfkur, 1 fuliltrúi frá Mjóikurbúi Flóa- manma og ókfur Thors. Mjóikorlðoin. Miólkurbandailagið hefir reynt að látá iíta svo út, sem hækk- unto á mjólkurverðinu hafi ein- göngu verið gerð til1 þess að knýja fram framkvæmd mjóikur- lagHinniai frá fáh í fyrra, og verði að eins látin gilda til bráðabirgða, „unz lögin koma til fram- kvæmda". Sannleiikurinin er sá, að Mjólk- urbandalaglð knúöi fram saraiþykt þessara laga, siem voru afgreidd í flaustjri í þingliokin; í fyrra, ám þess að þimgmeMn gerðu sér grein fynir hinum raunveruliega tilgamgi þiedrra, sem vax enginn amnKP en sá, að veita Mjólkurbandalaginu einokuin á mjólkursö'lunni í Reykjavik og tryggja það, að þáð gæti skamtað Reykvíkingum mjóikurverðið og sjálfu sér gróða si'nn á hverjum tíma. Er þessii fyrsta verðhækkun á mjólkinni að eins fyrsta tilraun þess auðhrings, sem Mjólkur- bandalagið erorðið, til þesis áð hækka mjólkurverðið enn meir og féfletta; meytiendur eftir eigim geðþótta. En ef verðhækkuniin er að eins því að kenna, að mjólkurlögini hafa ekki verið látin koma ti) framkvæmda, en þáð munu fæstir nema forgöngumemin mjólkur- hringsinis telja iniokkurn skaða, því að lögin eru að alirá dómi mjög gölluð og þinginu til skarnimar, pá &r ejiffUtn öðttyn um pad djÖ keryw en\ bœjarstjónn .Reykftcivík- ur, þvi að hún hefir vanrækt að setja regiugerð um mjólkurisöluna skv. lögunum, op atviftnumálfr rádiunaytii/iu. sjálfu, sem sömu- leiðis hefir varjTækt að gefa út opinbera yfirlýsingu ' um það, hvaða mjólkurbú þa!ð viðurkenni sem „ful'ltooimin mjólkurbú". Hins vegar hefir það a!ð vísu neitað Korpúifsstaðabúinu um slíka við- urkenningu. Dómnr i mðli Kristjins Jó- ha&nessonar vetðor kveðlnn upp i dao eða á moroon Mjólkurbandalagið, eða Eyjólf- ur Jóhannesson fyrir hönd þess, hefir fyrir niokkru kært Kristján Jóhanniessom, mjóikurkaup'malnn thér í bænum, fyrir brot á mjólk- urlögunum. Verður dómur í pví máii kveðinn. upp í dag eða á miorgun. K®rpúlf&siao\aþúi$ sjálft hefir dtki psrffy vidark0nt sem fullkom- í3| mjólkurbú áf apvinmmálprádu- neytirm. Hefir það sótt um slíka viður- kéniniingu, en það hefir ekki veriðí talið fullnægja þeim skilyrðum, sem mjórkurlögin setji, eða hafa lagt fram uægileg skilríki fyrir því að svo sé. Samt er búið í Mjól'kurbandailagi Suðurlands og forstöðumienn þess, Kveldúlfs- bræður, lieyfa sér að hafa for1- .göngu í því að lögsækja menn fyrir bnot á mjóikuriögunum. Aiþýðublaðið hefir átt kiost á því, að kynna sér mál Kristjáns Jóhannessioniar hjá verjamda hans, Og verður eftir málavöxtum að telja það mjög líklegt, ef ekki víst, að hann ver'ði, sýkna'ður. — Sir Henry Dickens, yngsti sonur skáldsins fræga, Chairliels Diokens, varð fyrir bifrleið á lamg- ardagskvöldið og meiddist afll- mikið. Hatín Hggur nú á sjúkraw thúsi í London. FO. NorSan' og vesían-póstar falfa! í fyrna málí'ð. Hiólknrframleiðendnf í Reyfajavík utan Mjólkurbandaiagsins, hækka EKHI mjöikorverðið, Stjórn „Nautgriparæktar- 'og mjóikursöiufélags Reykvikinga", söiufélags kúaíeigenda í lögsiagn- arumdæmi Reykja\akur, sem seija mjóik sína beint í bæinn, en ekki1 í (sölubúðum. hélt fund í gæikveldi um mjólkurhækkunína. Var þar saimþykt að "hækka' ekkt mjólkurverðið frá þ*ví, sem nú er. Félag þetta mun ráða yfir nær helmingi eða 2/5 allrair mjóikur, sem neytt er héjr í haan- um daglega, Mun það mjóikur- magn fyllilega nægja þérfuín barna og sjú-kWnga í bænum. \Skorar Alpýd,uþkadtd hér mpo á aU\a mjólkum&yfiendur í R&ykfa- víft\ sem án, mjólkur mega ver\a.. að. svam himti ósvífwi. okufiilr raisn mjólkurhringsi^s med púí ad, látfö sér nœgjci, pá mjólkt sem ekki hefm veríö, hœkkuð í verM, pangctð. tóí h-ingurmn sér sttt ó- vœnna og ^yMst til a5 lœkka verdHð aftw. Nazístar hafa lista f hjðrivið bæjarsiórn- arkosniaprnar Undanfarið hafa mazistar verið að undirbúa Jista til að háfa í kjöri við næstu bæjarstjómaf- kosnimgar. Þeir hafa jafnhliða reynt að ná samkomuiagi við í- haldið um mannaVal á íhaldslist- ann, en það mun ekki haí^ tek- ist. Mumu nazistar haía gengið til fuHnustu frá listá sínum í dag. LINÐBERG KOMINN HEIM. Miamd, FLorida, 18. dez. UP. FB. Lindbergh og kona halns iögðu af stað frá Miami kl;. 4 e. h. á- leiðis til New York. Er það sið- asti áfangi flugs þeirra frá Ev- rópu tii Ameríku. Er þar með lokið firtím mánaða flugferðalagi þieirra, en á meðam á Jpví stóð h&fðu þau viðdv&l í tuttugu og einu lamdi og flugu bæði yfir Norður- og Suður-Atlantshaif. lOOkrðna ! verðlann \ veitir AEpýðnblaðið ¦! fvrir bezt oerða anglýiingo, er birtist í pví til nýárs, Alþýðublaðið hefir ákveðið að veita 100 kr. verðllaun fyrir þá augiýsingu, er að dómi þriggja óhlutdrægra og sérfróðra manna verður álitin bezt gerð af öKutn þeim aiuglýsingum, er birtast í blaðinu frá deginum í dag til nýjárs og ná yfir V^ siðu eða meira. 1 dómnefnd- inni, er ákveður hver skuli hljóta verðliaunim, eru 3 memm, 1 f. h. verzlunarm., 1 lista- maður og einn prentiari. Dæma þeir um auglýsingunia, hver frá sínu sjónarmiði. I mefnd- ina hafa þegar verið valdir menn, sem- hvorki eru vemzlað- ir Alþýðublaðinu á nOkkurn hátt, né auglýsa í þvi sjálfir. Eru þeir þessir: Sieindór Gimmxrswn, prient- Smliðjustjóri, formaður Prent- smiðjueigendaféiagsims, , Sigurföur, Gi$mundssonr skrifstofustjóri Verzlunarráðs- iins, óg B/öíW Björfisnon, teikmikemn'' ari Iðnskólams. NÝJAR ÓEIRÐIR A GÐBA Normandie í morgum. FÚ. Enm á mý hafa óeirðir brotist út á Cuba, og urðu á sunmidagiinm götubardtagpir í Havana, svofjór- ir létu iifið, en 16 særðust. Her- lið hélt *vörð á götum borgari- 'inmar í gær^ ÞJÓÐVERJAR NEITA AÐ GREIÐA VEXTIAFRÍKISSKULDUMSÍNUM Berlín í morgun. UP. FB. Ríkisbankinn hefir tilkynt, að næsta missiri verði áð leiins greitit: svo nemi 300/o^af vaxtaupphæð- um, sem greiðast eiga af lánum þeim, sem Þióðveriar hafa' tekið erlendis. Það, sem eftir stendur, verður greitt til bráðabirgða með verðbréfum. — Grieiðslur af Da- wes og Younglánumtim eru einu greiðslurnar, sem undanskildar eru, Gjaldlmiðill tál þess að inna þær gtieiðslur af hendi að fullu, samkvæmt samningum, verður vátíinin í tó. Luknjmg ammara skulda en ríkis- skulda, svo og vaxta'greiðsilur af Lðgreoiostjórinn í Brösseí tekinn fastor. Hann þáðl mútor Einkaskeyti fm fréttaritíasra Alpýðiublfiðsins í KmpmMtÞahöfn. Kaupmaninahöíln í möTiguin;. Angerhausen, lögreglustióri í Brussel, hefir nýliega verið tekinm fastur, sakaður um að hafa þegið mútur. Angerhausen lögneg'lu- .stjóri gat sér gott orð íyrir njósn- arstarfsiemi síua í þáigu Belga á stri'ðsárunum. Va-r hantn fyrir það sæmdur Leopoldorðunni og bnezkum beiðursmerkjum. STAMPEN. 0JÓNA1KILNAÐIR ERU AUÐ- VELDIR t ÞÝZKALANDI ef konan er Gýðingnr Eipkuskeyti frá fréttaritarti Alpýðuíbl0sim í KaypmMmfcbftt Kaupmarmahöfln í morgum- Fyrir réttinum í Beriín var manni nOkkrum nýlega dæmdur hjónaskilnaður eftir beiðini hams, vegna pess oð horm, ham var- Gyðing,u\r. Var mamnimuim þetta pó ljóst, er hann gekk að eiga hana', en hainn gerði sér ekki greio fyrir því hve háskalegt það væri, fyr en mú, eftir að Hitler komst til valda. Rétturinn dæmdi eft- ir hinmi mýsettu „arialoggjöf" og fiorseti réttarins Iqt í ljós ásk um það, að hverjum Þjóðverja væri ljóst, hve mikilsvar&andi þaö væri að halda kynþættimum hreiinr um, STAMPEN ATJAN VORU KONURN- AR, EN KARLIftN EINN Ehtkaskeyti frá fféttaritórp Alpýðublaðskns í Krnupmmwhöfn. Kaupmanmahöfin í morgum, Fíá Moskva er símað, áð þar hafi maður nokkur verið dæmd- íur í sjö ára famgfelsi fyrir fjöl- kvæni Maðurinm átti 18 komur, og vissiu þær ekki hver 'uim aðra, STAMPEN Brezka stjórnin Mst til að svara „Mðaríiliogum" Hitiets Einkaskeyti frá frétt\upfttc&Ki Alrpýðab'.aðstns í KdjLipmcWM'ihófn* Kaupmainniahöfln í morgujn. Frá London er símað, að Sii Eric Phipps haifi í gær aftur átt tal við MacDonalld forsætisráð- herra og riáðherrana í afvopmumí- arnefnd stiórniarinmair. Sendihierr- ann leggur af stað til Berlín á morgun. STAMPEN slífcum skuldum, verður tekið til nánari íhugumar og sett ný skU- yrði þeim viðvíkjanidi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.