Alþýðublaðið - 19.12.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1933, Síða 1
feflfeJtiAáJfgffi 19. ftl£. 1033, AIÞYÐD RITSTJÓRI: P. R. VALDRHARSSON DAGBLAÐ OG VÍKUBLAÐ ALÞÝÐUFLO KKURINN BAOBLAÖIÐ Stemur út alta Vlrka daga kl. 3 — 4 siödegls. Askriftagjald kr. 2,00 fl mánuOl — kr. 5,00 fyrir 3 manuði, ef greitt er fyrlrfram. í lausasðlu kostar blaOIO 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út & hverjum miðvikudegl. Það kostar aOelns kr. 3,00 á ari. I þvl birtast allar helstu greinar, er blrtast I dagblaOinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OO AFOREiÐSLA AijfýOU- ttlaOsins er vlo Hverfisgötu nr. 8—10. SlMAR: 4900- afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn {Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjftlmur 3. Vilhjálmsson, blaOamaður (heima), MagnúS Ásgeireson, blaðamaOur, Pramnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson, rltstjóri, (heima), 2937: SigurOur Jóhannesson, afgreiðslu-og auglýsingastjóri (heima),. 4905: prentsmlðjan. XV. ÁRGANGUR. 50. TÖLUBLAÐ 666 oír kaupandl ALÞÝBDBLAÐSINS var Oddgeir 0. Oddgeirsson, Langavegi 41. Hann fær biaðið ókeypis í 6 mánaði. Mjólkurhækkunin er jólagjof Kveldúlfs til Reykvíkinga. Olafur Thors kom fram hækkun mjólkurverðsins. - Hans at- kvæði réði úrslitum 1 mjólkur- bandalaginu. Hœkkunin nemur 12 °\0 af mjólkurverðinu og er yfir 100 púsund króna skattur á Reykvíkinga. Á öllum fundum er stjórn MJ j ku bandi ags Suður:ainds hef- ir haldið undanfama daga hér í bænurn og fyrir austau fja.ll um hækkun mjólk urverðsins, mætti Ólafur Thtors fyrir hönd Korpúlfs- staðamjólkurbúsins, og á pieim fundi, er verðhækkunjn var sam- þykt, réði atkvæði hans úrslitum. Var hækkunin samþykt með 4:2 atkvæðum. Á móti voru 2 full- trúar austanonanna, en mieð 2 full- trúar Mjólkurfélags ReykjaVíkur, 1 fuliltrúi frá Mjólkurbúi Flóa- manna og ólafur Thors. Mjólknrlðgin. Mjólkurbandaiagið hefir reynt að látá líta svo út, sem hækk- unin á mjólkurverðinu hafi ein- göngu verið gerð til þess að knýja fram framkvæmd mjól'kur- lagarma frá þvi í fyrra, og verði að edns látin gilda til bráðabirgða, „unz lögin koma til fram- kvæmda'*. Sannleiikuriinin er sá, að Mjólk- urbandalagið knúði fram samþykt þessara laga, sem voru afgreidd í flaustjri í þingliofcin i fyrra, átn, þess að þingmenn gerðu sér grein fyrjr hinum raunveruliega tilgaingi þairra, sem var enginn amtnar en sá, að veita Mjólkurbandalaginu einiokun á injólkursö'lunni í Reykjavíik og tryggja það, að þáð gæti skamtað Reykvlkingum mjólkurverðið og sjálfu sér gróða si'nn á hverjum tíima. Er þessii fyrsta verðhækkun á mjólkinni að eiins fyrsta, tilraum þess auðhrings, sem Mjólkur- bandalagið er orðið, til þess áð hækka mjólkurverðið enn meir og féfletta neytiendur eftir eigin geðþótta. En ef verðhækkuniin er að eins því að kenna, að mjólkurlögin hafa ekki verið látin koma ti) framkvæmda, en það munu fæstir nema fiorgöniguim.enn mjólkur- hringsinis telja nokkum skaða, því að lögin eru að allra dómi mjög göiluð og þingimi tdl skammar, pá er engwn öðwm um páð ajð kemm en\ bœjarstjóm Reijkjavík- nr, því að hún hefir vanrækt að setja regiugerð um mjólkursöluna skv. iögunum, og atvlnnumálu- rúðumeytmu sjálfu, sem sömu- leiðis hefir vanrækt að gefa út opinbera yfirlýsingu um það, hvaða mjóikurbú þáð viðurkenni sem. „fulikiomin mjólkurbú“. Hins vegar hefir það áð vísu neitað Korpúifsstaðabúinu um slíka við- urkenningu. Dómnr i má)i Kristjáns Jð- hannessonar veiðor kveðinn npp í dag eða á morgun Mjólkurbandalagið, ieða Eyjólf- ur Jóhannesson fyrir hönd þess, hefir fyrir nokkru kært Kristján J óhannies'sou, mjólkurkaiupímainn thér í hænum, fyrir brot á mjólk- urlögunum. Verður dómur í því máli kveðinn upp í dag eða á morguiL Korpúljssiaðab úið sjálft hefir ekki vesið viðurkent sem fullkom- ið mjólkurbú af utvinmumúlfmiðii- neyimu. Hefír það sótt um slíka viður- kéniningu, em það hefír ekki verið: talið fullnægja þeim skilyrðum, sem mjólkurlögin setji, eða hafa lagt fram nægileg skilriki fyrir því að svo sé. Samt er búið í Mjólkurbandalági Suðuriands og forstöðumenn þess, Kveldúlfs- bræður, leyfa sér að hafa for- göngu í því að lögsækja menn fyrir brtot á mjóikurlögunum. Aiþýðublaðið befir átt kiost á því, að kynna sér mál Kristjáns Jóhanniessooar hjá verjainda hans, og verður eftir málavöxtum að tel'ja það mjög líklegt, ef ekki víst, að hann ver'ði sýkna'ður. — Sir Henry Dickens, yngstí sonur skáldsins fræga, Charles Diokens, varð fyrir bifreið á laiug- ardagskvöldið o-g meiddist all- mikið. Hann liggur nú á sjúkraj- -húsi í London. FO. Norðan- og vestan-póstar fafjal f fyrra málið. Mjólbarframlelðendur í Reykjavik utan Mjólkurbandalagsins, hækka EKKI mjóikurverðið, Stjórn „Nautgriparæktar- og mjóikursölufélags Reykvíkinga", sölufélags kúaeigenda í lögsiagm- arumdiæmi Reykjavikur, sem selja mjólk sína beint í bæinn, en ekki í aölubúðuin, hélt fund í gærkveldi um mjólkurhækkunina. Var þar samþykt að hækka' ekki mjólkurverðið frá því, sem nú er. Félag þietta mu'n ráða yfír nær helmingi eða 2/5 allrair mjólkur, sem neytt er héjr i bæn- um daglega. Mun það mjólkur- magn fyllilega nægja þorfum barna og sjúfciinga í bæinum. Sfaorar Alpýðublaðia hér með á aLlíi mjólkiK\neytendur í Reykja- vík, sem án mjólkur mega veha, að svam hmni ósvífmi okurtil- rfíim mjólkurhringslns meo pvi að, lái\a sér nœgjci pá mjólk, sem ekki hefir verið, hœkkuð í verði, pangcið til h- ingurmn sér siít ó- vænna og neyðist til að lœkka uerðiið aftur. Nazistar hafa iista íkjöriviðbæjarsjórn- arkosningarnar Undanfarið hafa nazistar verið að undirbúa lista til að hafa í kjöri við næstu bæjarstjómah- kosningar. Þeir hafa jafnhliða rieynt að ná samkoanulagi við í- haldið um mannaVal á íhaldslist- ann, en það mun ekki hafa fek- ist. Munu nazistar hafa gengið til fullnustu frá listá sínum í dag. LINDBERG KOMINN HEIM. Miami, Florida, 18. dez. UP. FB. Lindbergh og kona hans lögðu af stað frá Miami kl. 4 e. h. á- leiðis tjl New York. Er það síð- asti áfangi fiugs þ-eirra frá Ev- rópu til Ameríku. Er þar með iakið fimm mánaða fiugferðalagi þieirra, en á meðán á Jþví stóð höfðu þau viðdvöl í tuttugu og einu landi og flugu bæði yfir Norður- og Suður-Atlantshaf. 100 króna verðlann veitir Aiðýðublaðið fyrir bezt gerða augiýsingu, er birtist i pví til nýárs. Aiþýðublaðiö hefir ákv-eðið að veita 100 kr. verðlaun fyrir þá auglýsii-ngu, er að dómi þriggja óhlutdrægra og séríróðra mianna verður álitin bezt gerð . af (iTutn þieim aug’ýsingum, er birtast í hl-aðinu frá deginum í dag til nýjárs og ná yfir V-t síðu eða mieira. I dómnefnd- inni, er ákveður hv-er skuli hljóta verðlaunin, -eru 3 miemn, 1 f. h. verzlunarm., 1 lista- maður og einn premtari. Dæma þ-eir um augiýsinguna, hver frá sínu sjónarmiði. I nefnd- ina hafa þegar v-erið valdir menn, siem hvorki ieru venzlað- ir Alþýðublaðinu á nio-kkum hátt, né auglýsa í því sjálfír. Eru þeir þessir: SMmlór Gunnarsson, prent- smiðjustjóri, formaður Prent- smiðjueigendafélagsins, , SigufZw Gi$mundssonr skrifstofustjóri Verzlunarráðs- ins, og Bjöw Bjöwsoon, teiknikenn- ari Iðnskól-ains. KÝJAR ÓEIRDIR A CURA Normandie í morgun. FÚ. Enn á iný hafa óeirðir brotist út á Cuba, oig urðu á sunmudagiinn götu-bardagar í Havana, svofjór- ir létu iífið, en 16 særðust. Her- lið hélt -vörð á götum borgar- ’ linnar í gær. ÞJÓDVERJAR NEITA AD RREIÐA VEXTIAF Rf KISSKDLDUM SlNDH Beriín í morgun. UP. FB. Ríkisbankinm hefir tilkynt, aö næsta mjssiri verði áð eiins greitít svo nemi 30o/o af vaxtaupphæð- urn, s-em greiðast eigá af lánium ]>eim, sem Þjóðverjar hafá tekið erlendjs. Það, sem eftir stendur, verður greitt til bráðabirgða mieð verðbréfum. — Greiðsiur af Da- wies og Younglánuinum eru einu grejðslurnar, sem undainskildar eru. Gjal-dmiðill til þess að inna þær greiðslur af hendi að fuillu, samkvæmit samningum, verður Uátinn í té. Lúkning æmara skulda en ríkis- skulda, svo og vaxtagreiðslur af Lðgreglnstjórinn í Brflssel tekinn fastnr. Hann páði mútnr Einkaskeyti frá fréttariktra Alpýðublgðsins í KaupmJn.mhöfn. Kaupniannahöíin í morgum Angerhausen, lögreglustjóri í Brussel, hefir nýliega verið tekinn fastur, sakaður um að hafa þegið mútur. Angerhausen lögrieg'iu- .stjórl gat sér gott orð iyrir njósn- arstairfsiemi sína í þálgu Belga á stríðS'árunum. Var hanin fyrir þa,ð sæmdur Leopoldorðunni og brezkum beiðursmerkjum. STAMPEN. HJÓNASKILNADIR eru aud- VELDIR t ÞÝZKALANDI ef konan er Gýðingnr Emkaskeyti frá fréttaj-itaru Alpýðubláosins í Kaupmrmmihöfn. Kaupmannahöfin í morguln- Fyrir réttinum í Berlín var manni inokkrum nýlega dæmdur hjónaskilmaður eftir beiðni hajns, vegna pess að kona, ham var Gyðhngup, Var manninum þetta þó ljóst, er hann gekk að eiga hana, en hainin gerði sér ekki gæin fyrir því hve háskalegt það væri, fyr -en nú, eftir að Hitler komst til valdn. Rétturinn dæmdi eft- ir hinni nýs-ettu „aríalöggjöf" og forseti réttarins léjt í ljós ósk um það, að hverjum Þjóðverja væri ljóst, hve mikilsvarðandi það- væri að halda kynþættinum hrein,- um. STAMPEN ATJAN voru konurn- AR, EN KARLItvN EINN Einkaskeyti frá fréttaritami Alþýðublaðshns í Kajxpmanmhöfn. Kaupmannahöfn í morguin.. FTá Moskva ier símað, áð þar hafi maður nokkur verið dæmd- ’;ur í sjö ára fangelsi fyrir fjöl- kvæni Maðurinn átti 18 koinur, og vissu þær ekki hver um aðra. STAMPEN Brezka síjórnin bíst til að svara „friðartiliðgumu Hltleis Ebihaskeyti frá frét^ibúpn Alpýðub’.aðsíns í K:mpm mp, :liöf.th Kaupmainniahöfin í morgun. Frá Lond-on er símað, að Sir Eric Phipps háfi í gær aftur átt tal við MacDonald forsætisráð- herra og ráðher'rana í afvopnan- amefnd stjómarinnair. Sendiherr- ann leggur af stáð til Berlín á miorgun. STAMPEN slíkum skuldum, verður tekið til nánari íhugunar og sett ný skil- yrði þeim viðvíkjandi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.