Alþýðublaðið - 19.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.12.1933, Blaðsíða 3
ÞFUÐJUDAGINN 19. DEZ. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK JRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEnlARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýslngar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Listi Alpfðnliekksins á jymrepi. Listi A l:þ ý ðufliok.ksma ana á Ak- uneyri var fullger á laugardag- irtn. AlþýðubLaðinu er ienm ekkl kunnugt um nema 5 fyrstu nienn- itna, en þeir ieru þessir: Erlingur Friðjónsson kaupfé- iagsstjóri. Svanlaugur Jónasson verka- mlaður. Guðmlundur Jónassotn verka- maður. HaralduT Gunnlaugssion sííip- stjóri. Géstur Bjarnason hafnaTvörður. Enn er ófrétt um framboð á IsaíirÖi, Vestmannaeyjum og Norðfirði. „Pistilinn skrlfaði...44 Ný bdk eftir Þdrberg Þdrð* arson kemnr út á morgno. Al'þýðublaðið hafði heyrt að von væri á nýrri bók frá Þór- bergi Þórðarsyni. Náði blaðið þvi tali af Þórbergi og spurði haun um bókina. „I þessari nýju bók minini," seg- ir Þórbergur, „birtast blréf, er ég befi ritað mönnum á ýmsum tím- um. Að eins tvö af þeim, „Eld- vigslan" og „Bréf til séra Árna Sigurðssonar", hafa áður birzt á prenti. Bréfin - fjalla unr þjóðfé- lagsmál, trúmál, leinkamál, bað- hússlíf í Stiokkhólmi og margt ainnað." „Eru bréfin skrifuð eftir að þú 'sk-.'ilaðir Bréf til Lái|u?“ ,,Já, öL, aðallega á árunum 1925—1923. — Þessi bréf eru upp- haf að áframhaldandi bréfaút- gáfu, sem ég hefi í hyggju að geía út af eitt bindi á ári." „Er bókin stór?" „Hún er 10 arkir og kostar 4 krónur fyrár áskrifendur, en fyrir aðra kostar hún 5 krónur. Og ég vi,l biðja þig að skila því til iesenda Alþýðubiaðsins, að þeir, sem vildu fá bókina með lægra verðinu, ættu að gerast áskrifend- ur fyri,r kl. 10 í fyrra málið, en áskriftarlistflír liggja frammi í fliestöllum bókaverziunum og hjá Alþýðublaðimu og Nýja dagbla'ð- inu. Aninars eru þegar komlnir mörg hundruð áskrifendur." Kunnugir telja, að þessi nýja bók Þórbergs muni jafnvel vekja eins mikla athygli og „Bréf til,. Láru", og ef svo verður, er ráð- liegt fyrir menin að tryggja sér bókina undir eins, því að 1. út- giáfa af „Bréfi til Láru" seldist lupp á fáurn döguxn. Snarrððnr sjómaðar bjargar barni. , í gærdag um kl. 3 nam vöru- flutmngabifreiðin G. K. 148 stað- ar fyfir utan „Máliarainjn'" í Banka- stræti og bifreiðarstjórinn hljóp íiinn í búðiina. Krap vár á götunni og hált og rann bifreiðin þegar af • stað. Stefndi hún á verziuinar- hús Lárusar G. Lúðvigssonar, en þar við vegginn stóðu þrjú smá- börn, og er bifreiðin var alveg komin að þeim, þutu tvö þeirraí burtu, en hið þriðja hikaði. Vatt þá Gísli Kristjánsson sjómaður, til heimillis á Fálkagötu 13, sér að barnilnu iog tókst að stjaka því nokkuð ttl, en svo litlu munaði, að kápa barnsins varð föst miili bifreiðarinnar og húsveggsinis. Mun Gísli hafa bjargað lífi bamsilns með srarræði sínu. Lögreglan tók þietta mál þegar til rannsökinar. Bifreiðarstjórinn mun hafa borið það, að hann geti ekki munað. hviort hanin hafi lát- ið hemlana á, áður en hanin steig út úr bifiieiðinni. Bilreið fer í sjóinn. Húsavík í gær. Við framsikipun hér í gærkveldi vildi tiil það slys, að bifreiðin nr. 40 fór fram af bryggjunni, hlað- in 30 pökkum af fiski. Bílstjórl og aninar máður vom í stýriisf húsi, en einin sat ofan á pökkun- um, og kastaðist hann laingt út í sjó. Stýrishúsið bnotnaði, og fyr- ír það toomust meninirnir úr því. Allir björguðust ómeiddir, en bíll- inin og fiskuriinin stórskemdist. Málið 'er í rannsókn. FO. Bilkið maimvirki, Innain fáira mániaða verður iull- gerður hœnn mikli þjóðvegur, siam verið er að leggja frá Laii]ediO', Texas, Bandaríkjum, alla leið su'ð- ur til Mexioo City, höfuðborgar Mexico, en þjóðvegur þessi verð- ur urn 800 enskar mílur á lengd og liggur víða um sérkennilega fögur héruð, enda er búist við, að hann verði afarmikið notaður af ferðamönnum; einkanliega muni Bandiaríkjaimenin notia hanin mikið til bifreiðaferða til.Mexioo. Kunin- ur amerjskur blaðamaður, William G. Shepherd, sem á ófriðarárun- um var styrjaldarfregnritari tílma- ritsins Colliers Weekly, hefir fynir skömlmu skrifað skemtilegar blaðagreinar um fyrirtæki þ'etta og héruð þau, sem vegurinn liggur um. Undir eins og kemur suður fyrir Rio Grande, sem skil'ur Mexioo frá Bandaríkjunum, segir Shepherd, mun amerfska ferðamanniinuim, sem fer þessa ledð, finnast að hann sé kominn í undrafaind, svo fagurt og sér- kenniliegt sé á þesisúm slóðum. „Þessi þjóðvegur Mexioobúa er í rauninlni jafnframt niokkurs kon- ar gjöf til þeirra, sem byggja Niorður-Amieríku," segir Shep- herd, ,,og hann er hluti hinis mikla þjóðvegar, siem á að ná alla leið frá Canada suður Bandaríkin og Mexioo og eftir endilangri Mið- Amieríku tiil Suður-Ameríku, um lönd tólf þjóða." — „Þegar frá Laredio er fárið, liggur vegurinn í þráðbeiníni lílniu 45 mílur eniskar, og mun hvergi í heiminum vera S'likur vegur sem þessi jafnlaíiga leið, án þess nokkur bugða sé á. Þegar toomið er suður fyrir Mon- térry, fer iandið hækkandi, og þar sem hæst er, liggur vegurinn í 8600 feta hæð yfir sjávarflöt. Yfirborð vegarins er ekki alls staðar steypt, en vegurinn er hvarvetna breiður og góður." (UP.—FB.) Pareival slðasti musterisriddarinn, sögaleg sfcáldsaga f Jiýðlngu Friðrlks J. Rafinar, hetir vakið mifcla athygli og sala bókarinnar aukist með degi hverjum. Þelr, sem ætla sér að eignast békina eða geta hana í Jélagjðt, ættu ekki að draga fiað ekki lengur. aij |U Delðraðu húsmæður Þegar pér kaupið í jóia- bakstnrinn, þá munið eftir að biðja um JARÐARBERJaSULTU eða BLANDAÐA SULTU frá FRÓN. — Sultutauið er framleitt úr ávSxtum og berf um, og er viðurkentfyrir gæði. Fæst alls staðar. n= ■ | Landslns i f ærustu g matreidslnbonnr hafa gefið | Frepjn - suðiasúkknissði | sín beztn meðmæli. .1 I i í krðnu tást i hverrl háð. || Látiö útvarpið lffga upp heimili yðar. Mikili fjðldi útvarpsstöðva sendir bylgj- ur sínar yfir iöndin. Leiðið þær inn á heimili yðar og njótið þeirrar ánægju, er góð músik, fréttir og fróðieikur útvaipsins færir yður. Viðtækl ð hvert beimili

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.