Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 9 FRÉTTIR Kærir meintar ólögmætar kröfur um afgjald GÍSLI Jónsson fyrrverandi pró- fessor hefur kært til félagsmála- ráðuneytisins meintar ólögmætar kröfur Reykjavíkurborgar um af- gjald frá Hitaveitu Reykjavíkur. Krefst hann þess að ráðuneytið ógildi ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur um greiðslur hitaveit- unnar á afgjaldi í borgarsjóð fyrir árið 1997 og árin á undan, að því marki sem lög leyfa. í kærunni er bent á að afgjald Hitaveitunnar í borgarsjóð hafi farið síhækkandi og sé nú um 30% af veltu. Hitaveitan hafi einkarétt á að reka hitaveitu á orkusvæði sínu og þar með í Hafnarfirði, en þar býr Gísli. Fram kemur að til að mæta kostnaði sé veitunni heimilt með lögum að taka gjald samkvæmt gjaldskrá, sem ráð- herra orkumála staðfesti. Hitaveit- an sé undanþegin skatti öðrum en virðisaukaskatti og ekki sé gert ráð fyrir að veitan skili arði enda sé vandséð hvert hann ætti að Ný sending Veisludragtir í litlum stærðum TESS y neð neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið vírka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-14. Tl LBOÐSDAOAR 3.-8. febrúar 20-50% afsláttur af öllum vörum LEÐURIÐJAN ehf. Laugavegur 15, sími 561 3060 ______________dtsonCI LEDURVÖRuA^'^ Auglýsing um uppsögn 9 flokka spariskírteina ríkissjóðs með gjalddögum frá 10. mars til 10. júlí 1997 Með heimild í 3. mgr. 5 gr. skilmála neðangreindra flokka spariskírteina ríkissjóðs segir ríkissjóður hér með upp öllum skuldbindingum sfnum skv. spariskírteinum í greindum flokkum miðað við næsta fasta gjalddaga, sbr. meðfylgjandi töflu yftr heiti, útgáfudag og innlausnargjalddaga greindra flokka. Spariskírteini þau sem hér um ræðir eru: Flokkur Úteáfudaeur Lokagialddaei 1984 II 10. 09. 1984 10. 03. 1997 1985 IIA 10. 09. 1985 10. 03. 1997 1984 III 12. 11. 1984 12. 05. 1997 1986 II4A 01.07. 1986 01. 07. 1997 1985 IA 10. 01. 1985 10. 07. 1997 1985 IB 10.01. 1985 10. 07. 1997 1986 13A 10.01. 1986 10. 07. 1997 1987 I2A 10. 01. 1987 10. 07. 1997 1987 I4A 10. 01. 1987 10. 07. 1997 Samkvæmt ákvæðum 2. mgr. 6. gr. skilmála greindra flokka spariskírteina greiðast hvorki vextir eða verðbætur vegna hækkunar vísitölu eftir gjalddaga þann sem uppsögn miðast við. Samkvæmt skilmálum greindra spariskírteinaflokka fer innlausn fram í Seðlabanka íslands. Reykjavík, 7. febrúar 1997 RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS renna. Afgjaldið sé því í raun skattur, sem borgin leggi á notendur veit- unnar, jafnt í Reykjavík sem í þeim bæjarfélögum, sem orku- veitusvæðið nær til. Ekki sé heim- ilt að leggja á skatt nema með sérstakri lagaheimild en slík heim- ild sé ekki fyrir hendi í umræddu tilviki. Því sé verið að misnota ein- okunaraðstöðu til ólögmætrar skattlagningar. ----» ♦ ♦-- Veitinga- maðurinn verði borinn ót EIGENDAFÉLAG Félagsheimilis Patreksíjarðar hefur krafist þess fyrir Héraðsdómi Vestfjarða að Sigurður Pálsson, veitingamaður á Felgunni, verði borinn út með þeim tækjum sem honum tilheyra úr Félagsheimili Patreksfjarðar. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur veitingamaðurinn læst sig inni í félagsheimilinu þar sem hann rekur fyrrnefndan veit- ingastað og neitar hann að verða við kröfu um að rýma húsið. Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 87 milljónír Vikuna 30. jan. - 5. feb. voru samtals 87.063.747 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 30. jan. Spilast., Geislagötu, Akureyri... ... 171.113 31. jan. Catalína, Kópavogi .... 172.532 31. jan. Catalína, Kópavogi ... 105.668 1. feb. Hótel Saga .... 123.222 1. feb. Kringlukráin .... 104.660 2. feb. Catalína, Kópavogi .... 107.650 3. feb. Mónakó .... 311.966 4. feb. Catalína, Kópavogi .... 121.062 4. feb. Mónakó .... 117.425 4. feb. Háspenna, Laugavegi 63.055 5. feb. Mónakó .... 182.125 Staöa Gullpottsins 6. febrúar, kl. 8.00 var 6.175.000 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta. Blað allra landsmanna! iwgttnfyfafetti - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.