Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Mia Farrow segir sögu sína í bók og fréttaþætti Fékk sálfræðiaðstoð við lakakaup FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 51 SAMmmk ► BANDARÍSKA leikkonan og fyrr- verandi eiginkona leikstjórans Woodys Allens, Mia Farrow, kemur fram í frétta- þættinum 20/20 á ABC sjónvarpsstöð- inni í viðtali hjá fréttakonunni Bar- böru Walters í dag og segir þá meðal annars að á meðan á hjónabandi þeirra Allens stóð hafi hún ávallt þurft að deila eiginmanni sínum með þriðja aðilanum í sambandinu, sál- fræðingi Allens. „AI- len var ófær um að kaupa lök á rúmið án þess að ráðfæra sig við sálfræðinginn sinn,“ segir Farrow í þættinum, sem tek- inn var upp fyrr í vikunni, en hún kem- ur fram í honum meðal annars til að kynna nýja bók sína, „What Falls Away“, sem geymir ævi- minningar hennar. Bókin kom út í Bandaríkjunum „Allen viídi polyester lök en ég vildi bómullarlök. Hann ræddi fann myndirnar, ekki koma ná- lægt mér framar.“ Woody Allen á miðvikudag. í skrifstofuna hans og sagði: Ég þessi lakamál lengi við sálfræðinginn áður en hann ákvað að byrja að nota sömu tegund laka og ég,“ sagði hún og benti á að Allen hefði verið í meðferð hjá sálfræðingi síðan hann var 19 ára, eða í 40 ár alls. Mia er mjög óánægð með sam- band Allens og nú- verandi sambýlis- konu hans, Soon-Yi Previn, og finnst, eft- ir að þau tóku saman, hún ekki geta treyst neinum lengur og enn síður í neinu sem snýr að rómantík og ástarlífi. Sambandi hennar og Allens lauk eftir að hún fann ósæmi- legar myndir af So- on-Yi og komst að því að Yi og Allen höfðu átt í ástarsambandi. „Ég fékk algert áfall, það var eins og exi gengi í gegnum mig miðja. Eg hljóp að símanum og hringdi Forsýning á stórspennumyndinni Turbulance sem er um flutning fanga meö 747 breiðþotu frá New York til Los Angeles. Hér er á ferðinni einhver magnaðasta spennumynd í langan tíma. Aðalhlutverk: Ray Liotta (Goodfellas), Lauren Holly (Dumb and Dumber), og Hector Elizondo (The Fan) í leikstjórn Roberts Butlers. Snyrtilegur klæðnaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.