Alþýðublaðið - 21.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1933, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 21. DEZ. 1933. XV. ÁRGÁNGUR. 52. TöLUBLAÐ RITSTJÖRl: P. R. VALDBNARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÖTGEFANDI: ALÞÝÐUPLOKRURINN BAQBLABSD ketnur út aHa vlrfca daga kl. 3 — 4 síðdegls. Askrlftagjáld kr. 2,00 á mánuðl — kr. 5,00 S'yrír 3 m&nuOi, ef greitt er fyrtrfram, f lausasðlu kostar blaðlB 10 aura. VIKUBLABÍB bemur ót & íiverjnm mlOvikudegl. Þáð kostar aftelrts kr. 5.00 a éri. 1 þvi blrtast allar helstu greinar, er blrtast i dagblaðinu, frettir og vlkuyfirlit. RlTStJÓRN OO AFGREiÐSLÁ AipÝöu- Uaðsins er vlo HverfisgOtu nr. 8— 10. SÍMAR: 4000: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rttstjóri, 4903: Vilb]ðlmur 3. Vilhjálmsson, blaOamaður (heima), MagnOs Asgelrwoa, blaOamaOur. Framnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjðri, (heima), 2937: SigurOur JóhanneSBon, afgreiOslu- Og augiýsingastjðri (heima),- 4905: prentsmlðjan. Islenzttfyndni 150 skopsögur með fjölda af skopmyndum, sem roargir kannast við. Þetta er bókin, sem mest er talað uip i bænum og mest er keypt. Kostar að eins 2,50. Bezta jólagjöfin. Upplag bókatinnai ei á protnm. Stendur Siálfstæðisflokk* urinn á bak við mjólkuiv hækkunina? Morguttblaðtð ver miólkurokrarana Önnur fhaldsblðð fiegf a. Morgunblaðið hefir þagað um mjolkurmáilið síðan á sunnudag, þangað til í morguin'. Þá birtilfl það laingt „viðtal" við Eyjólf Jó- hannasoin, þar sem mjóikurhækk- uniln er varin, og bliaðið reyniir a'ð mæla bót okurtilraun mjólkur- hri/igsinis, hiins svokafkiða Mjðlk- urbandialögs Suðurlainds, Morguin- blaðið befir því tekið aístöðu mieö mióikurokrurunum, eins og þess var von og vísa. öninur íhalds^- bloð hér i bænum, t. d. Vísir, háfa ékki minst einu orði á mjólk- iirrhækkuniina, síðan hú'n var aug- lýst. í Er því fylsta ástæöa til að ætla, að forráðamenn Sjálfstæðisflokks- iitis hafi ákveðið að standa mieð forgöngumöininum miólkurhrings- iins um okrið á mjólkirtnli og verja þá gegn altmiením'ngsálití'nu í bæn- um. Enda er það eðli'legt, þvf að 'eins og Alþýðublaðið hefir skýrt frá, var það Óktfttr Thons sjálf- itrA sem roeð atkvœði sím í sí'jów Mjólkwþand\céftgslns\ sem hajnii fpr rried, í umhodi Korpúlfs- sfaðabú&wts:, kom frcyn mjólkw*- hœkkaninm. Hagsmiunir Kve'dúlfc rekast í þessu sem fTeiru á hags- 'muni Reykvíkinga, og pad e;;u hagsmu\nif Kv>eldúlfs> ert ekki hagsm 7$. Reykv'Mnga, wmSjá'f- skBok'fhokkwrinn lœtur sitja í fyrjfyúmL Forr<áða'rmm Sjálfsitáðisflokks- iás og bl.'öð haws hafa í þessu máli sýnt það, að þéir hika ekki við að fónna hagsmunuim almenn- ii;ngs í Reykjavík, og þar á mieðal þúsunda eigin fylgisirhia|n|n;a sfenia, fyriir leiginhagsmuni maimna etas og Thors Jenisens og soina hainjs. Eyjólfs Jóhanmsisomar og aninara iorgöngulnanina og hluthafa í þeim okuPhringum, siem dag frá degi og á:r fná ári qeyna að læsa ftl'óim sínkön fastar um aílla fram- lieiðslu og neyzlu Reykvíkinga og allrar þjóðarinnalr. íorvígismenn hininar „frjálsg samkeppni" skiftir það engu máli, þótt smáframleiðendur og simákaupmenn séu í tuga og hundraða tali féflettir og komið á vonarvöl af foringjum. Sjálf- stæðiisflokksinis sjálfs. Þessi saga hefir átt sér stað um útgerð og fisksölu á síðari árum. Hún end- urtekur sig nú um mjóikina. Verðnr KoipAlfsstaðabiilð við- nrbent sem fnllkomið mjólb- nrM? Eins og AlþýðublaðiÖ skýrði frá fyrir skömmu, hefir Korpúlfs- staðabúið ekki enn verið viður- kent sem fullkomið mjólkurbú, en hefir þvert á móti verið synjað iflö slíka viðurkeniningu af at- vinlnumálaráðherra. Morguinblaði ð í morgun staðfestir þessa frásögn-- Það skýrir frá því, að ÞoHsteinn Briem. atvimiumálaráðherirai hafi :nú loksins féngist til að lofa; því, að búið verði viðurkent, og muni aujglýsing um þáð koma úÍJ í Lög- birtingablaðiinu, sem kemur út á morgu'n. Mun eiga að nota þá „viðurkenniingu" til þess að taka mjólkursöluleyfi af Kristjáni Jó- haninssyni og öðram minini mjól' ursöium, sem hafa neitað að ganga; undir ok mjólkurhringsins og hafa ekkt hækkað verð á mjólk sinini. En er þeim hefir ver- ið r»tt úr vegi, verður okurhringin- 710"'" kaupeiiðnr hafðilAljjýðuhaöið'Hengið 1 gækvðldi. írá pvi áð það stækk- aði, 70ÍÍ kaupandinn var lUU» Maríus JóhánnH- son, Bústaða- bletti 16. Hann fær blaðið ólteypis í heilt ár. um auðveidara að koma fram geraæði sínu um mjólkurvierðið. Þorsteinin Briem er eiirus og kunn- ugt er fuliltrúi „Bændaflokksins" í stjórnilnini, og má líta á þessa ráðstöfum isem fyrsta politískt af- rek þess flokks.. En áður hafði Tryggvi Þórhallssön, fpringi þess flofcks, sýnt mjólkurhringnum vel- vild sína méð því að kúga eitt af mjólikurbúunum austalnfj'aills til að giajrtgjat í hringiinsn,. Hinir svoköMuðu „vinistrirnenin^ Pramsóknarflokksiinís ha!fa eiranig tekið afstöðu með mjólkuroikrur- unum. Fengu þeir Eyjólf Jóhanms- son til þess að predika naUðsyn mjólkurhækkunarininar fyrir flokksmönnUm á fuindi þeirra i gærkveldi. Mun hanln. hafa saninr fært þá um, að mjólkurhringur- ittn hafi haft algetíega rétt fyriu þér í jþví, „ a ð t a k a þ a ð r á ð, a ð FÁ MJÓLKURNEYTENDUR í LIÐ MEÐ SÉR MEÐ ÞVÍ AÐ HÆKKA VERÐIÐ", eins ogMorg- u'nblaðið kemst að orði í morgun! AlpýðuféloQin í Reykjavik iétiæla gólkurokrlnu Undlrritaðar stjörjiir. aiþýðuféliaganna í Reykjavík mótmíiæia hiarðlega þyí gerræði miólkurhringsiniS, að hækka inú stórkoist- lega mjólk og allar mjóJkuna'fujrðiri í bænum. Með þessari hækkun á mestu nauðsynjavöru alirair alþýðu er gerð tilraun til þess að þriengj a enn þá meir kosti þeima mamina. sem versta hafa aðstöðuna. Fyrir þvi skorum vér á Mjóikur- bandaliagdð að lækka mjólkurverðið þega/r- í stað, að minstai kosti iniðui* í það, sem það áður var. Sjómanmféktg Reykjúpíkiir. Sigurjón Á. ólafsson, form., 'Ólafur Fíiðriksson va,riaform., Jón Sigurðsson ritari, S;i|g, ólafsson, gjaldkeri, Óliafur Hákonarson, varagjaldk., Vtenkammmféiiqgiið Dagsbrán. Héðinn Valdimarssioin, form,, Jón Guðlaugsson, varaform., Kr. Arndal, ritarj, Hanaldur Pétursson, gjaídkeri, 'Sig. Guðmundsson, fjárim.ritari, Vierkakmrw^élfígi'ð Fiiajnsókn^ Jóníjnia Jóniatansdóttir, form., Jóhanna Egilsdóttír, vara'form.. Svava Jónsdóttir, litari, Gíslfna Magnúsdóttilr, gjaldk., KR0FUR N&ZIST4 UM &UKINN HÍGBÚNAB Ofl NYL0ND Sendlherra Frakklanðs tók vlð skriflegum krðfnm Hitlers i oær Sigrí'ður ólafsdóttir, fjárm.r., Hi$ jjjsf, fmmtar\afélag. Björn Jónssom, form., Þorsteilnn Halldórsision, ritari, Guð'm. Haildórsson, gjaldkeri, Stefán ögmundsson, Magnús H.^ Jónssom. Þmttdkvennafél. Fn/eyja. Þuríður Friðriksdóttiir, form, S. Jónsdóttir, ritari, SSgr. Friðriksdóttir, gjaldk., Ágústíha Þorvaldsdóttir. Bdkard&petmféL Jsfdnds. Theodór Magnússon, Guðm Bjarnason, ÞorgjHs Guðmundsson. Fiðgur hunðruð (úsund karlar og konur verða gerð ófrjó í Dýzka- iandi BerBn í morgun. UP. FB. Akveðið - hefir verið, að þ. 1. jan. n. k. komi til framkvæmdía lögin, sem heimila að gera ófrjó konur og menft sem óráðlegt er talið af sérfræðingum að auki kyn sitt. Framkvæmd lagahina verður ærið stórfeld, því að fyrst um sinm hefir verið ákveðið, að lögm nái. fd 400 000 'manns, *>g er helmi\ngwimt'. Motmr. Einkaskeyti, frá frétéprifctrd Alpýð;abl(tðsins í Ka^pmfAnmhöfn, Kaupmaihniaihöfin í moir'gu'n, Sendiherra Frakka i Berlín, Franqois Poncet, hefir fyrir hönd franska utanríkiSmáliairiáðulneytis- ins tiekið á móti svari þýzku stjórnarllnniar um óskir Þjóðverja um aukiirun herbúinað. í svari þessu kveðst Hitler faJ 1- ast á iað eftirlitið nái eininogrtiil inazis'tasveitanina með því skilyrði. að sams konar eftirlit sé haft með svipuðum félagsskap hjá öðrum þjóðum, Þjóðverjar krefjast þess, að fá Saiarhéraðið aftur á'n þjóðarat- kvæðagreiðslu, en kveðast fúsir til' að láta Frökkum eftir eignar- réttinin á rikisnámunium fram til ársinis 1935. SfAMPEN. SENMSEfND ÍRÍ SIBEMDMÖSNDM KOH TIL M0SR5A IflÆR Mi vlta hvatkl um helrasstsrlðhUna né byltiigána t R&sslandl Ekikaskeyti. ffá frétharitpru Altpýðubiiadsins í Kmpmctytmköfn,, Kaupmainnahöfn í morgUin, í gær kom til Moskva sendi- nefnd frá Samoieda-kynflokki nokkrum, sem á heima niorður við ishaf. : ' Höfð|mgjaskifti höfðu orðið hjá ættbálki þessum, en þegar siíkt kemuir fyrir, er siður ; Samiojeda að fæilá dnpttnaiia Rúsalands brauð og saJt og hylla ha'nn á þahn hátt. . : Það kom í lijós, lögrtegluistjó*a;n!- 'ura í Moskva til mikillar undrun- ar, að Samójedarnir héldu að Mkuiás annar væri keisard enn þá. Þeir höfðu heidur enga hug- mynd um það,- að nofckur heims- styrjöld hefði verið háð. Rússnesku blöðin eru ^sammálá um það, að nauðsyniiegt sé' að hefja skipulagðá -fræðslustarf- semi í Norðuir-Síberi'u hið allra fyrsta, svo að slíkt hneyksíli siem þetta, toomi lekki fyrir aftur.' STAMPEN. Knnd Rasmugsen, Grænlandsfari, dó I nótt KOSMGAR í RÚMENÍU Stjórnin vinnnr sigur Bu!kariés;t i morguíi,, UP, FB. RíkiiS'stjórinin hefir fengið yfir- gnæfandi meiri hluta þingsætá i almennnu þingkosningunum, sem fram fóru í gær, að líki'ndum 301 þingsæti af 389. 1 MÝJá SPANSKA STJÓRNIN er fðst í sessi Lerroox fær transtsvfirlýsinou Madrid'í morgun. UP. FB. Þjóðþingið hefir samþykt trausts- yfÍ'riÝsingu til Lerrioux-stjórinar- innar með 265 atkvæðum gegn 53. Hraðskeyti frá fréMcri.l\c?f\a Al-pýðuþltíds^ns í Kaupm:\nm:<höfn. Kaupmainniahöf'n í moirgith. Himn alþekti heimskautafarii og landkönlnuðuir* Knud Rasmussen lézt seilmt í nóttt. STAMPEN. (Knud Rasmussen var fæddur föriib 1879 í Grænlandi. Faðir halns danskur, prestur þar, en íflóðir hans var gTiænliénzk að ætt. Hamn, 'stundaði níám í 'Kaupmiahmiaihöfn, og að því loknu fór haninj íýmsia vísindalieiðaingra, eiinkum tiiil þess að kynmast háttum, siðum og trú Eski'móa. Hefir hajnn ritaið margar ágætar bækur um þau efni. Knud Rasmussen kom hiingiað tji;I lands fyrir nokkrum áiium og "fl'utti fyrirlestra um ferðir sínar Og kynni síin af Eskimóum.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.