Alþýðublaðið - 21.12.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1933, Síða 1
FIMTUDAGINN 21. DEZ. 1933. A1ÞT9DBLABID XV. ÁRGANGUR. 52. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÓTGEPANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN DAQBLAÐIÐ kemur út aUa virka daga kl. 3 — 4 SIÖdaBÍS. Askrtnagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 íyrir 3 mánuði, ei greitt er fyrirfram. í lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐiÐ kemur út á hverjitm miövikudegi. Þaö kostar aðelns kr. 5.00 á ári. 1 |tvi blrtast ailár helstu greinar, er blrtast i dagblaðlnu, fréttir og vlkuyflrlit. RITSTJÓRN OQ AFQEEIÐSLA Alpýðú- Maðsins er vlo Hverfisgðtu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rltstjóri, 4903: Vilbjálmur 3. Vilhjálmsson, biaðamaður (heima), MagnðS Asgeirsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: P. R. Vaidemarsson. ritstjóri, (hoima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima),- 4905: prentsmiðjan. Islenzlifyndni 150 skopsögur með fjölda af skopmyndum, sem roargir kannast við. Þetta er bókin, sem mest er talað um í bænum og mest er keypt. Kostar að eins 2,50. Bezta jólagjöfin. Upplag bókarinnar er á þroíum. Stendur SjðlfstæðisVlokk" urinn á bak við mjóikur" hækkunina ? Morgunblaðið ver mjélkurokrarana tlnnur fihaldsblðð f»egfa. Morgunblaðið hefir þagað um mjólkurmálið síðan á siuinudag. þangað ti.1 í morgun. Þá birti® það langt „viðtal“ við Eyjólf Jó- hannsson, þar sem mjólkurhækk- uniln er varin, og blaðið reynir að mæla bót okurtiíraun mjólkur- hrLngsins, hiins svokallaða Mjólk- urbandalags Suðurlalnds. Morguin- biaðið hefir því tekið afstöðu með mj ó Iku iio kru run um, eins og þesis var von og ví'sa. öniniur íhalds- blöð hér i bæinum, t. d. Vísir, hafa ekki minst einu oröi á mjólk- urhækkunina, síðan hún var aug- lýst. Er því fylsta ástæða til að ætla, að forráðamenn Sjálfstiæðisflokks- iins hafi ákveðið að standia mieð forgöngumöimum mjólkurhrings- i|n,s um okrið á mjólkininli og verja þá gegn allmieninihgsálitíiwu í bæin- um. Enda er það eðlilegt, því' að eins og Alþýðublaðið hefir skýrt fiiá, var það Óktfur Thons sjálf- itrlX sem med atkoœdt sínit í si'jói in Mjólkurbandajítgsins-,, &em hann fór, med, í umhodi Korpúlfs- sfdðtfbúsisns-, kom fftapi mjólkitk hœkkuninm. Hagsmunir Kveldúife rekast í þessu sem flíeiru á hags- muni Reykvíkinga, ocj pc.ið e-.'u hagsmunir Kueldúlfs, en ekki hacjsm ni Reykuikinga, oem Sjá'f- shœðhfjnkknrinn lœiar sitja í ftjrjrrúmi., Forráðdmmn Sjtílptœðisflokks- iins og blöð hains hafa i þeissu máli sýnt það, að þeir hika ekki við að fóritia hagsmunum almenin- ings í Reykjavík, og þar á meðai þúsunda eigin fylgisnunnna sinna, fyrir eigi-nihagsmuna mainina eins og Thors Jensiens og soina hanis. Eyjólfs Jóhannisisonar og anirnara forgön@umann;a og hluthafa í þeilm okurhringum, sem dag frá degi og ár fná ári iieyna að læsa ítl'óm sínu’m fastar um aílla fram- leiðslu og ineyzlu Reykvíkinga og alilrar þjóðarinuar. Forvígismenn hiin|n:ar „frjálsu samkeppni" skiftdr það engu máli, þótt smáframleiðendur og smákaupmenn séu í tuga og hundraða tali féflettir og komið á vomarvöl af foringjum Sjálf- stæðiisfllokksinis sjálfs. Þessi saga hefjir átt sér stað um útgerð og fisksölu á siðari árum. Hún end- urtekur sig nú um mjólkina. Verðar Koipúlf&staðabúið við- urbent sem fnllkomið mjólk- nrbd? Eins og Alþýðublaðið skýrði frá fyrjr skömmu, hefir Korpúlfs- staðabúið ekki enn verið viður- kent sem fullkomið mjólkurbú, en hefir þvert á móti verið synjað u'm slrka viðurkenningu af át- vininumálaráðherra. Moí’gunblaði ð, í moiigun staðfestir þessa frásögn- Það skýrir frá því, að Þorsteinn Briem atvinnumálaráðhema hafi nú loksins fengist til að fofa því, að búið verði viðurkent, og mun,i auglýsing um það komia úíl í Lcg- birtínigablaðinu, sem. kemur út á mioilgun. Mun eiga að nota þá „viðurkeniniingu“ til þess að taka mjólkursöliuleyfi af Kristjáni Jó- hannssyini og öðrum minni mjól> ursölum,, sem hafa neitað að ganga undir ok mjólkurhringsinis og hafa ekkt hækkað verð á mjólk sinni. En er þeim hefir ver- ið nutt úr vegi, verður okurhrimgn- 71« ,í“ kanpeadnr hafðP' Alpýöub’aöiö^'fengiö i gækvöldi, trá því að það stækk- aði. 7AH kaupandinn var IUU» Maríus Jóhanns- son, Bústaða- bletti 16. Hann fær blaðið Ökeypis í heilt ár. um, auðveldara að koma fram gerræði sínu um mjólkurverðið. Þorsteinn Briem ier eiinis og kunn- ugt er fulltrúi „Bændaflokksius" í stjórninini, og má líta á þessa ráðstöfun sem fyrsta politískt af- rek þess flokks, En áður hafði Tryggvi Þórhallsson, foringi þess flokiks, sýnt mjólkurhringnum vel- vild síina með því að kúga eitt af mjólikurbúunum austa'nfjaills til að gajnglaj í hriuginin,. Hinir svoköMuðu „vinstrimenn'* FramsókTiiarflokksiins háfa einnig tekið afstöðu með mjólkurokrur- unum. Fengu þeir Eyjólf Jóhanns- son til þess að predika naUðsyn mjólkurhækkunarinnar fyrir flokksmönnum á fuindi þeirra i gærkvieldiL Mun hann hafa sainn- fært þá um, að mjólkurhringur- iinin hafi haft algeriiegia rétt fyrir jsér í þvi, „að taka það ráð', a ð FÁ MJÖLKURNEYTENDUR í LIÐ MEÐ SÉR MEÐ ÞVl AÐ HÆKKA VERÐIГ, .ei'ns ogMorg- u'nblaðið kemst að orði í morgun! Alpýðufélögin I Reykjavik mitmæla mjölkurðkrinu Undirritaðar stjórnir alþýðufélaganna í Reykjavík mótmæla harðlega því gerræði mjólkurhringsins, að hækka nú stórkost- lega mjólik og allar mjóJkurafUjfðir í bænum. Með þessari hækkun á mestu nauðsynjavöru allralr alþýðu er gerð tilraum til þiess að þrengja enn þá mieir kosti þeirra maininia. sem versta hafa aðstöðuna. Fyrir því skorum vér á Mjólkur- bandaliagdð að lækka mjólkurverðáð þegajr í stað, að minsta kosti iniðuf í það, sem það áður var. Sjómanmfélog Reijkjapifmr■ Sigurjón Á. ólafssom, form., Ólafur Ffiðriksson varaform., Jón Sigurðsson ritari, Sig. ÓLafsson, gjaldkeri, Ölafur Hákionarson, varagjaldk., Verkamamwfélagiiö Dagsbrún. Héðinn Valdimarssioin, form., Jón Guðl'augsson, varaform., Kr. Arndal, ritarj, Haraldur Pétursson, gjaldkeri, Sig. Guðmundsson, fjáfm.ritari, Verkakucnmféktgið Ft\:jmsók'n.l Jónínia Jóniatansdóttir, form., Jóhanna, Egilsdóttír, varaform.. Svava Jónsdóttir, ritari, Gíslína Magnúsdóttíf, gjaldk., Sigríður Ölafsdóttir, fjárm.'r„ Hipt isl. pnentargfélag. Björn Jónssioin, form., Þiorstedlnn Halldórsision, ritari, Guðm. HalJdórssion, gjaldkeri, Stefán Ögmundsson, Magnús H.> Jónasom. Puoí'takuennafél. Fr\eyja. Þurrður Friðriksdóttir, fiorm, S. Jónsdóttiir, ritari, Sigr. Friðriksdóttir, gjaldk., Ágústínia Þorvaldsdóttir. BakwppveÍnaféL. Islands. Theodór Magnússon, Guðm. Bjarnason, ÞorgiJ's Guðmundsson. KR0FDR NAZISTA UM AUKINN VÍGBÚNAB ðfi NÝL0ND Sendiherra Frabkiands tók við sbrifleonm brðfnm Hitiers i gær Fjögur hnndtnS púsnnd katlar og konur veröa gerð óftjö i Þýzka- landi Berlín. í miorgun. UP. FB. Ákveðið hefir verið, að þ. 1. jan. n. k. komi til framkvæmda lögin, sem heimila að gera ófrjó konur og meran, sem óráðlegt er talið af sérfræðingum að aiuki lcyn sitt. Framkvæmd lagianina verður æiiið stórfeld, því að fyrst um sinn hefir verið ákveðið, að lögin nái til 400 000 ' manns, og er helmmgurinn kon,ur. Einkaslteyli frá frétt>arikctna Alfiýðublaosins / Kcatpincsjmfthöfn KaupmaWniaihöfn í miofgun, SendiheiTa Fralfka í Berlín, Franoois Ponoet, hefir fyrir hönd fransfca u tanrikisimálar áð uneyd i s- ins tekið á móti svari þýzku stjðrnarinnar uin óskir Þjóðverja uim aukimin herbúmiað. 1 svafi þessu kveðst Hitler faJl- ast á að eftirlitið nái einnig till nazistaisveitanina með því skiJyrði. að sams konar eftirlit sé haft með svipuðum félagsskap hjá öðmm þjóðum. Þjóðverjar krefjast þess, að fá Saarhéraðið aftur án þjóðarat- kvæðagredðsJu, en kveðíist fúsir tii að .láta Fröklcum eftir eignaf- réttinn á ríkisnámunum frani til ársins 1935. STAMPEN. SENDINEFND FRi SIBERIUMÖSNDM KOM TIL MOSPA 1 GÆB Þeir vita hvorhi nm heimssfyrjöldina né byitinguna i Rússlandi Ei\nkaskeyU. frá frétíwifpdd Al'pýðubhgðsins í Kaupmc.nnahöfn. Kaupmalnnahöfn í morgun. 1 gær kom til Moskva sendi- nefnd frá Samojieda-kynflokki nokkrum, sem á heima norður við íshaf. Höfðingjaskifti höfðu oröiö hjá ættbálki þessum, ien þegar slíkt kemiur fytir, er siður Samiojeda að færa drottnára Rússiands brauð og saJt og hylla ha'nn á þann hátt. Það kom í ljós, lögneglustjóran- ‘um í Moskva til mikilJair undrun- ar, að Samójedafniir héldu að Nifculás annar væri keisari enn þá. Þeir höfðu heldur enga hug- mynd um það, að nokkur heims- styrjöld hefði verið háð. Rússnesku blöðin eru sammála um það, að nauðsynlegt sé að hefja skipulagða -fræðslustarf- semi í Norður-Síberiu hið allra fyrsta, svo að slíkt hneykslli sem þetta, komi ekki fyrir aftur. STAMPEN. Knud Rasnmsseiðf Grænlandsfari, dé í nétt KOSNINGAR f RÚMENtU Stjórnin vinnnr signr Bukarest í morgum UP. FB. Ríkisstjómin hefir fengið yfir- gnæfandi meiri hluta þiingsætá i almenninu þingfcosningunum, sem fram fóru í gær, að líkiindum 301 þingsæti af 389. i NÍJA SPANSKJ STJÓRNIN er föst t sessi Lerronx fær transtsyfirlísingu MadWd' í morgun. UP. FB. Þjóðþingið hefir samþykt trausts- yfMýsingu til Lernoux-stjórnar- innar með 265 atkvæðum gegn 53. Hmðskeyti frá frétáctiniiapa Alpýðub’ftðsim / Kitupm nn 'höfn. Kaupmalnniahöfin í morgun. Hinn alþekti heimskautafard og landköraiuður Knud Rasmussen lézt seitot í nótt. STAMPEN. (Knud Rasmussien var fáeddur hirið 1879 í Grænlandi. Faðir halns danskur prestur þar, en taóðir hans var grænlienzk að ætt. Hann istundaði nám í Kalupmánínáhöfn, og að því loknu fór háninj í ýmsa vísindaleiðangra, eimfcum tal þess að fcynnast háttum, siðum og tm Eskimóa. Hefir hainn ritað m-argar ágætar bækur um þau efni. Knud Rasmussen kioin himga’ð til ilands fyrir nokkrum árum og flutti fyrirJestra um ferðir sínar og kynni sín af Eskimóum.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.