Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997 35 AUGLYSINGAR A TVINNUAUGl YSINGAR Lyfjafræðingur Óskum eftir lyfjafræðingi í hálft starf (eftir hádegi). Umsóknirsendisttil Holtsapóteks, Glæsibæ, pósthólf 4016, 124 Reykjavík. Ræstitæknir Vátryggingaeftirlitið óskar eftir að ráða ræstitækni. Starfið er laust nú þegar. Greitt er eftir uppmælingu. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf, sendist Vátryggingaeftirlitinu, Suðurlands- braut 6, 108 Reykjavík fyrir 20. febrúar nk. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu eftirlits- ins í síma 568 5188. Löglærður fulltrúi Laus er til umsóknar staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslumannsins í Hafnarfirði. Um er að ræða fullt starf. Ráðið verður í starfið frá 1. apríl nk. Laun skv. kjarasamn- ingi SLÍR og fjármálaráðherra. Umsóknarfrestur er til 26. febrúar 1997 og skal umsóknum skilað til sýslumanns. Sýslumaðurinn íHafnarfirði, Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði. P E R L A N Framreiðslunemi óskast Vantar nema í framreiðslu (þjóninn). Upplýsingar gefur Bergþór á staðnum milli kl. 18-20 í kvöld og annað kvöld. BÓNUS Sölu- og afgreiðslufólk Bónus sf. hefur falið mér að leita að og ráða sölu- og afgreiðslufólk til starfa í verslunum sínum víðsvegará stór-Reykjavíkursvæðinu. Leitað er að hörkuduglegum einstaklingum til starfa á kassa (sjóðsvél) frá kl. 12.00 til kl. 19.00 frá mánudegi til fimmtudags, til kl. 20.00 á föstudögum og síðan þrjá laugar- daga í mánuði hverjum frá kl. 9.00 til kl. 16.30. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur séu eldri en 19 ára. í boði er krefjandi starf og ágæt laun fyrir rétta aðila. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu minni og þar er einnig hægt að fá allar frekari upplýsingar. Teitur Lárusson - atvinnumiðlun - ráðgjöf - starfsmannastjórnun - Austurstræti 14 (4. hæð), sími 562 4550, 101 Reykjavík. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er húsnæði í Skipholti og Bæjar- hrauni. Upplýsingar í síma 515 5500. mjLm. Starfsnám fyrir stuðnings- og meðferðarfulltrúa og fólk fhliðstæðum störfum Þann 17. mars 1997 hefst í Reykjavík starfs- nám (grunnnámskeið) fyrir stuðnings- og með- ferðarfulltrúa og fólk í hliðstæðum störfum. Námskeiðið er 160 klst. með fjölbreyttu námsefni og fer kennsla fram á Grettisgötu 89, Reykjavík. Umsóknarfrestur um námið er til 28. febrúar 1997 og fást umsóknareyðublöð hjá Starfs- mannafélagi ríkisstofnana, Grettisgötu 89, Reykjavík, sími 562 9644 og félagsmálaráðu- neytinu, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, sími 560 9100. Fræðslunefnd félagsmálaráðuneytisins. þ ^roskahjálp Norrænu samtökin Hótel Reykjavík 12.-14. febrúar Miðvikudagur 12. febrúar Staða fjölskyldna fatlaðra f samfélaginu 19.00 Afhending gagna. 20.00 Málþingið sett. Alfred Dam, formaður NFPU og Arne Kofoed, formaður NSR. Ávarp. Guðmundur Ragnarsson, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar. Er umönnun og ábyrgð á fötluðum kvennamál? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri. Fimmtudagur 13. febrúar 08.30 Afhending gagna. 09.00 Jafnrétti - fyrir allar mæður? Kristín Ástgeirsdóttir, alþingismaður. 09.30 Viljinn er til staðar en... Jórunn Dánjálsdóttir Paulsen, móðir og varaform. Javni, Færeyjum. 10.00 Reynsla móður. Breytingin er staðreynd. Sigrún Wandrum, móðir og starfsmaður Javni í Færeyjum. 10.30 Kaffi 10.45 Að ráða eigin lífi. Hafa allar fjölskyldur sömu tækifæri? Snorre Hermannsson, faðir og starfsmaöur FUB, Svíþjóð. 11.30 Hádegisverður 13.00 Fjölskyldulíf og fötlun. Rannveig Traustadóttir, lektor við Háskóla íslands. 13.45 Sjálfstætt líf fyrir Píu - foreldraábyrgðin. Elaine Johanson, móðir og formaöur FUB, Svíþjóð. 14.30 Kaffi. 15.00 Grundvallarreglur Sameinuðu þjóðanna. Victor Wahlström, framkvæmdastjóri FUB, Svíþjóð. 15.45 Pallborðsumræður. Umræður munu taka mið af erindum dagsins. Þátttakendur eru fyrirlesarar. Stjórnandi umræðna er Sigrún Stefánsdóttir, lektor Háskóla íslands. 17.00 Málþinginu slitið. Föstudagur 14. febrúar Staða hagsmunasamtaka i' samfélaginu 08.30 Afhending gagna. 09.00 Kynning á umræðuefni dagsins. Lis Hammild, móðir og ritstjóri LEV. 09.15 Hlutverk og staða hagsmunasamtaka. Ragnar Aðalsteinsson hrl. og stjórnarmaður Mannréttinda- skrifstofu íslands. 09.45 Hvernig geta stjórnmálamenn nýtt sór hagsmunasamtök? Marita Petersen, þingmaður Færeyjum. 10.30 Kaffi. 10.45 Geta hagsmunasamtök tryggt skjólstæðingum sínum meiri áhrif á eigið líf. Alfred Dam, formaður NFPU. 11.30 Hádegisverður. 13.00 Hvernig gekk yfirtaka sveitarfélaganna á málefnum fatl- aðra í Finnlandi? Michael Lindholm, framkvæmdastjóri FDUV, Finnlandi. 13.30 Ábyrgð sveitarfélaganna á þjónustu við fatlaða. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, formaður Samb. ísl. sveitarfélaga. 14.00 Hvernig geta hagsmunasamtökin haft áhrif á ákvarðanir stjórnvalda? Sidsel Grasli, formaður NFPU, Noregi. 14.30 Kaffi. 15.00 Pallborðsumræður með þátttöku fyrirlesara. Umræðum stýrir Ásta B. Þorsteinsdóttir, varaformaður NFPU. 16.00 Samantekt og málþingsslit. Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar. 20.00 Hátíðarkvöldverður á Café Óperu. Skráning þátttöku er hjá Landssamtökunum Þroskahjálp, Suðurlandsbraut 22, sími 588 9390, fax 588 9272. Þátttöku þarf að skrá fyrir 6. febrúar. um málefni þroskaheftra NEPU og 1 ÆJL 1 NSR halda málþing í samvinnu við Læknar - læknar Almennur félagsfundur í Læknafélagi Reykjavíkur verður í Hlíðasmára 8, Kópavogi, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnun heilbrigðisstofnana. Hlutverk lækna. Frummælendur: Einar Stefánsson, Helgi Sigurðs- son, Jóhannes Gunnarsson, Sigurbjörn Sveinsson og Sigurður Björnsson. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Kynningarfundur verður haldinn í Víkingasal Hót- els Loftleiða fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.00. Kynntar verða orlofsferðir sumarsins. Umsóknareyðublöð liggja frammi. Kaffisala á vegum hótelsins. Orlofsnefndin. Málverkauppboð Höfum hafið móttöku á verkum fyrir næsta málverka- uppboð. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst í síma 552 4211. /j/j BORG við Ingólfsstorg. FELAGSSTARF Frjálshyggja og fátækt Er frjálshyggja að- eins fyrir hina ríku eöa gagnast frjáls markaður öllum stéttum þjóðfélags- ins betur en aðrar stefnur stjórnmál- anna? i kvöld, mið- vikudag, verður rætt um áhrif skipulags efnahagsmála á hag launþega. Fundurinn hefst kl. 20.30 og er haldinn i Valhöll. Frummælendur: Jónas Haralz, fyrrv. bankastjóri, Pétur Blöndal, al- þingismaður. Allir velkomnir. I.O.O.F. 7 = 17802128’/2 = I.O.O.F. 9 = 17821281/2 = 9.II □ Glitnir 5997021219 II 5 □ Helgafell 5997021219 VI 2 Frl. I.O.O.F. 18 = 1772128 = Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. auglýsingar FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarfunduríkvöldkl. 19.00. Við hvetjum alla safnaðarmeð- limi til að mæta. ....SAMBAND ÍSLENZKRA ■Sj&ír KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Abate Eshetu frá Eþíópiu talar. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma í kvöld kl. 20. Jódís Konráðsdóttir prédikar. Beðið fyrir lausn á þínum vanda- málum. MÖRKINNl 6 - SlMI 568-2533 Vliðvikudagur 12. febrúar kl. 20.30. Myndakvöld/ferðakynning í Mörkinni 6. Ný ferðaáætlun komin út. Fjölbreytt myndasýning og ferðakynning. Fyrir hlé verður sagt frá og sýndar myndir úr nýafstaðinni glæsilegri þorra- ferð i Öræfasveit þar sem m.a. voru skoðuö stórkostleg um- merki Skeiðarárhlaups, t.d. ísgjá í Skeiðarárjökli og Skaftafell í vetrarbúningi. Þá verða kynntar dagsferðir, helgarferðir, afmæl- isferðir o.fl. Einnig kynntar ferðir fyrir félaga til Grænlands og Færeyja. Ólafur Sigurgeirsson, Kristján M. Baldursson, Jón Við- ar Sigurðsson o.fl. sýna. Eftir hlé segir Haukur Jóhannes- son frá fræðsluferðum sínum á Strandir, en þær verða tvær nú í júní. Ennfremur sýnir hann og segir frá feröinni þangað í fyrra- sumar. í þessum ferðum er gist í nýju húsi FÍ í Norðurfirði. Góð- ar kaffiveitingar f hléi. Verð kr. 500. Ferðakynningin veröur í hinum stóra samkomusal Ferða- félagsins í Mörkinni 6. Húsið opnar kl. 20.00, en kynningin hefst kl. 20.30. Fjölmennið, kynnist góðum ferðum á afmæl- isári og fáið glænýja ferðaáætl- un. Þorraferð í Öræfasveit 15.-16. febrúar. Þar sem margir misstu af stórgóðri ferð um síðustu helgi verður hún endurtekin. Gist í Freysnesi, þorrahlaðborð, farið að Skeiðarárjökli, Skaftafell skoðað í vetrarbúningi o.fl. (sjá myndasýningu). Miðar á skrifst. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.