Morgunblaðið - 14.02.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.02.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 15 LANDIÐ Knattspymu- maður bestur í Bolungarvík ísafirði - Kjör íþróttamanns árs- ins 1996 í Bolungarvík fór ný- lega fram og hlaut Ástmar Ing- varsson, knattspyrnumaður í meistaraflokki UMFB, tiltilinn að þessu sinni fyrir góðan árangur í jþrótt sinni. í ræðu Önnu Edvardsdóttur, forseta bæjarstjórnar, kom fram að Ástþór byrjaði að leika knattspyrnu með yngri flokkum UMFB ásamt þvi að æfa sund en sundíþróttin var þá í mikilli uppsveiflu í Bolungarvik. Sið- asta keppnistímabil var þriðja leiktimabil Ástmars með UMFB en liðið stóð sig mjög vel og var nálægt því að komast í úrslit íslandsmótsins. f lok síðasta tímabils var Ástmar kosinn knattspyrnumaður ársins 1996. Auk þess hefur Ástmar verið drífandi við uppbyggingu knatt- spyrnuvaliarins á Skeiði og einn af frumkvöðlum þess framtaks. Einar Guðmundsson, formað- ur íþróttaráðs, veitti að auki nokkrum einstaklingum viður- kenningar fyrir góðan árangur og ástundun. Viðurkenningar fyrir knattspyrnu hlutu Pétur Geir Svavarsson og Jóhann Ævarsson; fyrir hestamennsku Svala B. Einarsdóttir, Linda Jónsdóttir og Jóhann Bragason; fyrir sund Karl Fannar Gunn- arsson og Sigurður Háifdánsson og fyrir golf hlaut hlaut Jón Steinar Guðmundsson viður- kenningu. fpiW i v m m KRISTALL- Morgunblaðið/Halldór Sveinbjömsson ÁSTMAR Ingvarsson, iþróttamaður ársins 1996 í Bolungarvík. ® jzivzmiif þvuii'jvúkis stgr.78.990 kr. 1600/800/500 sn/mín. jJii 'Jij stgr. 64.990 kr. Suðurlandsbraut 8, slmi 581 4670 TILBODSDAGAR 20-50% afsláttur Husgögn Hjólaborð Speglar Lampar Matarstell Hnífapör Há kommóba 8 skúffur. 30x40x118 cm. Verb áöur kr.39.950,- Nú:27.950.- *Ný sending af „austurlenskum" húsgögnum á tilboösveröi. mrT. . . Margt fallegt fyrir RISTALL heMI8 Kringlunni og Faxafeni (Uttu I kjallarann þar) Valentínusardagur - dagur elskenda Alls hafa kotniö út 14 beekur í bókaflokknum. Þcer fást í bóka- gjafavöruverslunum alentínusardagurinn er dagur elskenda. Þessi litla ogfaUega bók inniheldurfteyg ummœti ymissa frœgra og annarra lítt þekktra einstaklinga um ástina. Komdu elskunni þinni á óvart!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.