Morgunblaðið - 14.02.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.02.1997, Blaðsíða 43
LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 OPIÐ AFMÆLISBOÐ laugardaginn 1 5. febrúar Krókar og kimar kl. 1 3-18 Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna Leikhúsrottan skriður úr fylgsni sínu kl. 14:30 Skemmtidagskrá á stóra sviði kl. 1 5 Trúðar bregða á leik - Fjölmörg söngatriði Litskyggnusýning - Einþáttungur eftir Benóný Ægisson Ókeypis aðgangur - Veitingasala - Allir velkomnir Sveitasöngvarar, J 1 línudansarar fM sveitatónlistar: _ / Vegna frábærra undirtekta verður sveitasöngvaballið endurtekið í kvöld í Súlnasal, Hótel Sögu og frá kl. 21.00 leikur hljómsveitin Farmalls fyrir kröftugum sveitadansi. Snörurnar, þær Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Erna Þórarinsdóttir taka nokkur sinna frábæru laga. Gestur kvöldsins er Ómar Ragnarsson en hann tekur að sjálfsögðu Sveitaball og fleiri vinsæl lög. Allir nýjustu sveitasöngvarnir verða í diskótekinu. Amerískur kvöldverður: StórsteÍk að hætti sveitasöngvara. 1990 kr. (matur og dansleikur). opnar kl. 19.00 fyrir matargesti. Borðapantanir í síma 552 9900. Verð á dansleik: 1000 kr. Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson spila og leika við hvern sinn fingur á Mímisbar MORGUNBLAÐIÐ , FÓLK í FRÉTTUM i i Iþróttamenn ársins á Húsavík. NÝLEGA voru þeir húsvísku íþrótta- menn, sem þóttu skara fram úr á síðasta ári, verðlaunaðir en það var Kiwanisklúbburinn Skjálfandi sem gaf verðlaunin. Veitt voru verðlaun í tveimur aldursflokkum, yngri en 16 ára og eldri en 16 ára. Eftirgreindir þóttu skara framúr: Knattspyrnumaður: Amar Am- grímsson eldri flokki, Baldur I. Aðal- steinsson, yngri flokki. Handknatt- leikur: Magnús Ingi Eggertsson, eldri, Sigurbjörg Hjartardóttir, yngri. Fijálsíþróttir: Ema Dögg Þor- valdsdóttir, eldri, Sigurbjörg Hjart- ardóttir, yngri. Skíði: Guðbjartur Benediktsson, yngri flokki. Sund: Húsavík Sigurveig Gunnarsdóttir, yngri. Fimleikar: Anna Katrín Jónsdóttir, yngri. Boccia: Kristbjöm Óskarsson, eldri. Jóna Rún Skarphéðinsdóttir, yngri. Hnit: Halldór Gíslason, eldri. Aðalgeir Þorgrímsson, yngri. Blak: Jóhanna Gunnarsdóttir, eldri. Golf: Jóna Björg Pálmadóttir, eldri. Helga Björg Pálmadóttir, yngri flokki. Við val íþróttamanns ársins 1996 á Húsavík fór einnig fram val á besta Völsungi ársins, en þann titil hlýtur sá, yngri en 16 ára, sem skara þykir fram úr í félagsmálum og íþróttum, auk fyrirmyndar fram- komu. Völsungur 1996 var kjörin Særún Jónsdóttir. AFREKSMENNIRNIR með verðlaunagripi sina. FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 43 VÖLSUNGUR ársins 1996, Særún Jónsdóttir. Útsalan heldur áfram Enn meiri verðlækkun. Barnaúlpur kr. 3.990, fullorðinsúlpur frá kr. 4.990, skíðabuxur, íþróttaiátnaður, íþróttaskór o.fl. Opið laugardaga til kl. 16. NÝTT KORTATÍMABIL SPORTVÖRUVERSLUNIN Laugavegi 49, sími 551 2024 STEFNUMÓT Mæltu þér mót við vin eða kunningja i líkamsræktinni. Það hvetur þig áfram og minnkar likur á því að þú hættir við. f Faxafeni • Langarima • SkiphoH Safnaóu 5 hollráðum og þú færó 1000 kr. afslátt af þriggja mánaóa kortum i Mætti og Gatorade brúsa og duft frá Sólhf. JltaigiittftbifrUÞ - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.