Morgunblaðið - 14.02.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.02.1997, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ 5 CANNES FILM Háskólabíó FRUMSYNING: UNDRIÐ Œ) hine ATTUNDI DAGURINN Daniel \uteuii Pascal 'uQuenne h- Pascal Imiquenne og D§íniel Auteuil hlMtu verölaun fyjir besta leil< |f i aöal- hlutverkum a Cannes 96. *■ \ .... * I -Arni te©|ran,nsson \ ^ t A V HÍhÍHBÍI^RI Sýnd kl. 6,9 og 11.15. ATH! Breyttan sýn. tíma. Kvikmyndin Shine er byggð á ótrúlegri æfi ástralska pianósnillingsins David Helfgott sem sýndi strax i æsku undraverða tónlistarhæfileika en mátti þola mikla hörku frá föður sínum sem barði hann miskunarlaust áfram. Eftir að hafa stundað nám i nokkur ár hjá The Royal Collegae of Music í London, þurfti hann að draga síg i hlé frá tónlist í 10 ár sökum vægrar geðveilu. Shine er tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd og fyrir bestu leikstjórn og besta ieik í aðal og aukahlutverki. Leikstjóri er Scott Hicks. Sýnd kl. 6, 9 og 11. SLEEPERS PÖRÚPtkTAR Á' ’’ m, Sýnd kl. 9.10. BRIMBROT Emily Watson er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta . leik í aðalhlutverki. . ★* + ★ * SYND KL. 6. * Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar Sýnd kl. 6 og 9 ■ Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. BUÐU ÞIG UNDIR FRAMTÍÐINA STAR TREK Sérstök miðnæturforsýning verður haldin Kíl 1 f föstudaginn 14. febrúar í Háskólabíói. Sýningar á myndinni hefjast í Mars. Forsala er hafin i U u U ilíiy versluninni Fáfnir Hverfisgötu 103. Happdrætti Vals Dregib hefur veriS í happ- drætti Vals. Vegna óvibráh- anlegra orsaka gat dráttur ekki farió fram þann 24 . desember 1996 og var honum því frestaá til 28. janúar 1997. Be&ist er velvirðingar á þessari frestun. Vinningur Miði Vinningur Miði númer: númer: númer: númer: i 3157 51 1200 2 6994 52 4368 3 349 53 8030 4 3395 54 4029 5 7120 55 1248 6 6204 56 794 7 2952 57 3016 8 8793 58 648 9 7810 59 163 10 2597 60 5004 11 226 61 1197 12 4076 62 6067 13 5949 63 778 14 5732 64 704 15 5087 65 7277 16 7067 66 8399 17 1422 67 401 18 4250 68 951 19 6190 69 4097 20 4825 70 6073 21 573 71 26 22 3427 72 5335 23 3640 73 5700 24 4333 74 1 103 25 4243 75 8370 26 7336 76 2260 27 1 77 3791 28 3346 78 2072 29 1725 79 5781 30.. 6144 80 1072 31 3471 81 1646 32 6360 82 4979 33 961 83 7230 34 4802 84 5833 35 91 85 1480 36 7935 86 1721 37 5168 87 2431 38 1345 88 6308 39 2965 89 3736 40 4792 90 542 41 173 91 113 42 8636 92 749 43 5071 93 4997 44 6094 94 60 45 626 95 5296 46 7589 96 8371 47 5024 97 2350 48 4508 98 6004 49 8640 99 4312 50 2953 100 1379 Annað Oas- is brúðkaup í vaskinn í VIKUNNI hætti Noel Gall- agher, gítarleikari og aðal- lagasmiður hljómsveitarinnar Oasis, við fyrirhugað brúð- kaup sitt og unnustu sinnar, Meg Matthews, en þau ætluðu að gifta sig á Valentínusardag- inn. Hann hafði í hyggju að notfæra sér fjölmiðlafárið í kringum brúðkaup bróður síns, Liams, og gifta sig svo lítið bæri á. Þegar Liam og unnusta hans, Patsy Kensit, aflýstu sínu brúðkaupi fyrr í vikunni tók Noel fyrrgreinda ákvörðun. Noel hafði einungis boðið örfáum nánum vinum til at- hafnarinnar sem átti að fara fram á skemmtisnekkju í Norð- ur-London. Nýtt í kvikmyndahúsunum Regnboginn sýnir myndina Múgsefjun REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á kvik- myndinni „The Crucible" eða Múgsefjun eins og hún heitir á íslensku. í aðal- hlutverkum eru Daniel Day Lew- is, Wynona Ryd- er og Joan Allen. Leikstjóri er Nicholas Hytner. Myndin er til- nefnd til tveggja Óskarsverð- launa. WYNONA Ryder og Daniel Day Lewis í hlutverkum sínum. Ljúffengir réttir af spennandi seðli: „(iOTT JIYOLD" Ö'ftH d-B-ROfl-RSOH Clief l^eitaurateur BorOapantanír • Slmi 551 1247 • Fax 5511420 Múgsefjun er saga frá Pulitzer- verðlaunahafanum Arthur Miller sem þekktur er fyrir verk sín „Death of a Salesman", „View from the Bridge", „The Misfit“ o.fl. Myndin gerist árið 1962 í Salem, Massachusetts þar sem sannleikur- inn er fyrir rétti og ásakanir um nomaveiðar heija á samfélagið. Þeg- ar sannleikanum er ýtt til hliðar nær fáfræðin yfirtökum, þorpið er að lið- ast í sundur og þetta strangtrúaða landsvæði er að verða fórnarlamb ásakana um tilbeiðslu djöfulsins. I miðju glundroðans er hópur óttasleg- inna stúlkna sem fela með sér sak- lausa lygi. Fremst í þeim hópi er Abigail Williams, ung kona leikin af Wynona Ryder, sem samfélagið ótt- ast. Hún svífst einskis til að ná aftur hug og hjarta John Proctor, manns- ins sem hún þráir, leikinn af Daniel Day Lewis. Hann aftur á móti þráir ekkert nema hið venjubundna líf með sinni fjölskyldu og í sátt við samfé- lagið og sjálfan sig. Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.