Alþýðublaðið - 22.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1933, Blaðsíða 1
¦FÖSTUDAGINN 21 DE2. 1033. XV. ÁftGANGUR. 53. TÖLUB'LAÐ Bezta jölagjofm er RITSTJÓRI: P. R. VALÐEMARSSON DAGBLAÐ OG VI-KÚBLAÐ útgéfándi: alþýðuplokkurenn DAOÐLAÐIÐ keraur út alla Vlrka daga kl. 3 — 4 siBdegls. Askrtttagjald kr. 2,00 ð mánuöl — kr. 5,00 fyrlr 3 mánuði, ef greltt er fyrlrtram. í lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLABID kemur út 4 bverjnm miövikudegi. Það kostar aðeins kr. S.00 & dtl. i þvl birtcst allar helstu greinar, er blrtast i dagblaðinu, fréttir og vlkuyflriit. RITSTJÓRN OO AFGREiSSLA AlpýBu- bloösins er vin Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4000: afgreiðsla og augiýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjórl, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson, biaðamaður (heima), Magna* Asgeirsson, blaOamaður, Framnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. ritst]öri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjöri (heima),- 4905: prentsmlðjan. Saga Hafnarfjarðar. Pæst hjá bóksölum. Niður með mjólkurverðið! Samtðk neytenda ern að sinra samtök mjólknrsalanna Sala mjólknrhrlngsins í Reykjavik hefir minkall nm 25K siðnstn flapa Mjólkurhringurinn hefir pegar séð sítt övœnna AuglýsSr Ii nu lækkun á morgnn? Samkvæmt áreiðanlegum upp- lýsingum, sem Alpýðublaðið hefir aflað sér um mjólkursöiuna í bænum síðustu dagana, eða síðaln mjólfcurramigurinn auglýsti verð- hækkun sína, hefir mjólkursala í búðum Miólkurhandalagsims, sem selja mjólkina hækkuðu ver'ði, minkað dag frá degi síðan hækkuniln varð. Telia sölumenm að' rýrnun mjólkursöiunmar nemi að mimsta kosti einum fjórða, eða 25% frá pví, sem áður var, en auðvitað hefði sala mjólkur og mjólkurafurða aukist stórkoistlega þessa isfðustu daga fyrir jólin, ef verðið hefði ekki hækkað. t peim búðum, sem ekki hafa íiækkað mjólkurverðið, eins og t. d. i búðum Kristjáns Jó- hannssioinar, héfir mjólkursa!an aftur á. móti aukist stórkostlega, Hef ir öll mjóík, sem ekki hefir verið seld hækkuðu verði, runn- ið út, og ekki verið hægt að full- nægja eftirspurn eftir heinni. Sýnir þieíta, að mjóíkurkaup- endur hafia gert -samtök með sér gegn okurtiiraun mjólkurhrings- ins, og að pau samiök eru al- menn, þótt blöð íhaldsins hér í hænum hafi annaðhvort beinlímis varlð mjólkurhækkunina, eiins og Morgunblaðið, eða steinpagað um hana eins og t. .d. Vísir. Alt útlit er íiú fyrir, að pessi samtök beri árangur. Munu fbr- göngu'menn mjólkurhringsinK, jafnvel - peir harðsnúinustu peirra, eius og Eyjólfur Jóhanmsscwi og Ólafur Thors, sem báðir hafa gengið mamlna harðast frairnt í pví að koma hækkuninini fram, og réðu því með atkvæðum sínum í ráði Mjólkurbandalagsrns, að ráðist var í hana nú fyrir jólin, vera fawrir áð sjá, að sú áætl'un peirra, að Reykvíkingar myndu neyðast til að sætta sig við hækk- Unina einmitt vegna aukinna mjólkuíparfa fyrir jólin, muni ekki neynast rétt. Samtök nieytendanina mumi bera sigur af hólmi yfir samtökum mjólkursalanria. Fyrsli „slonr" KorpúlfsstaðaMið verðnr i úw viðorkent sem Mfeomið miólkmbú í „Lðgbirtingablaðinu", sem toemur út í dag, birtist eftirfar- andi AUGL'ÝSING UM MJÓLKURBÚ. Að gefnu tilefni birtist hér mieðj hlutaðeigendum til leiðbeiningar að viðurkend CTu sem fullkomin mjólkurbú samkvæm't lögum nr. 97, 19. júní 1933, eftirgreind bú: Mjólkurbú Flóamanna við Ölf- usárbrú, Mjólkurbú Ölfusinga í Hverar gerði^ Mjólkurbú Mjólkurfélags Reykjavíkur í Re^vkjavík, Mjóikurbú Mjólkurfélags K. E. A. á Akureyri, Mjólkurbú Mjólkursamlags Kaupfélags Borgfirðinga, Borgar- nesi, Miólkur'oú Thor Jensem á Ko pújp'(t3d,jm í Mosfelldpvett. Mjóljcwbúid á Korpúlfsstö'&um tielst pllnœgja skily, d,um peim:t er [yetw í 2„ málslíð 1. mgr. 1. gr. mfndifi hw1- AivtrM'málará'öim yfá'ð, 19. d z"- ember 1933. Alpýðuhlaöið sagði frá pví í gær, að pessá auglýsing væri ~á Ieiðinni. Mjóikurhringurinn hefir; nú loksins eftir mikla baráttu feng- ið pví framgengt hjá Þorsteini Briem atvinnumálaráðherra, að Korpúlfsstaðabúið verði viðurkent sem „fullkomið mjólkurbú". Hefflr m]*ólkurhringurinn vafa^- iaust notið atbeina Tryggva Pór- hallssonar, foriugia Bændaflokks- ins, en Porsteinn Briem er ejiiniS og kunnugt er fulltrúi hains í rikisstjórninni, til pess að knýja fram pessa „viðurkennimgu", siem m.]'ólkurhringuTinin hefir nú ákveð- ið áð liáta sér nægja í bili, til pess að &M pvi föstu, að *nú séu mjólkurlögin loks „komin til framkvæmda". En pað á síðan að notaí til' pess að breiða ýfir Sjómenn lenda i hrakningnm cq missa skip sitt Um kl . 4 í fyrra dag var hringt frá Ólafsfirði til Siglu- fjarðar og beðið um pað, að vél- bátur yrði sendur til pess að leita að trillubát, sem vantaði frá Ól- afsfirði með 3 mönnum. Vélbátur- inn Draupnir fór pegar áf stað og leitaði til kl. 3 um nóttina, en ár- anguTsliaust. Fór hanm pá inn til Ólafsfjarðar. ÖlafsfirðingaT ráð- gerðu pá að biðja Draupni að fara til1 Héðinsfjarðar og svipast par eftir trillubátnum eða bátn- um. Þegar Draupnir kom pangað. voru mennirnir komnir til Vífcur í Héðinsfirði. Um kl. 3 í fyrra dag hafði skollið á sunnanstormur, og var trillubáturinn að berjast á móti storminum. inn með Hvanndala- bjargi, unz byrðingurinm sprakk frá framstefninu, svo bátverjaí? Jileyptu í .fend að Hvammdal upp a líf og dauða. Skömmu síðaír sáu peir trilluna bsotna í spón. Frá Hvanmdal lögðu peir yfir fjallið til Héðinsfjarðar, en par eí mjög vandratað, og lentu piei'r í 'ógömg- um og komu mjög pjakaðir kl'. 8 um kvöldið til Víkur. Klukkau. 4. í fyrri nótt tók Draupnir memmina og flutti pá til Ólafsfjarðar. Á trillunni voru 3 menn: Jón Árnason fra Kálfsá og tveir aðrir. FO. VIÐSSMS4MNÍNG4RMST EKKIÍIB NAISTA Samningatiirannir milli Þjóðverja m Frakka fara út nm Ðnfnr ALÞJOÐANJOSNABSTARFSEMi er ítú rekin í stórnm stti vegna stríðsnndirbúninss Rakarastofur bæjarins verða opnáð til 9 í kvöld og til kl. 11 annað kvöld (Þorláksmessu). „Pagra veröid" hin nýja Ijóðabók Tómasar Guðmundssonar, hefir á mjög skömmum tíma selst í mörg hundruð eintökum, enda hefir engin Ijóðabók, sem komið hefir út siðustu ár, fengið eins góðar viðtökur, Enn fást pó niokkur ein- tök í góðu bandi í dag og vænt- anlega á morgun. f-Jjúnab-uid Pétur Beuadiktssion fulltrúi í utl- anríkisTáðuneytinu danska og ungfrú Guðrún E. Briem frá Við- ey voru gefin saman í hjóma- band í morgun. i---------------------------------------------------------------:--------------------------------, pann ósigur, sem augljóst er að mjólkurhringurinn mun bíða í baráttunni um mjólkurverðið við samtök mjólkurneytendamna hér í Reykjavík. Dómnr í máli Kristjáns Jóhanmlssoniar vat kveðinn uþp kl .2 í dag. Eyjólfur Jóhanmsson f. h. Mjólkurbanda- lagsins hafði kært Kristián, sem eins og kunnugt er hefir neitað að hækka mjólk sína, fyrir brot á mjólkurlöguuum. KpMjáji vttfl sýkjip^w i mfiliW'. Normandie í morgun. FO. Mikla athygli hefir pað vakið í Frakklandi, að 10 manins hafa verið teknir fastir og éru grunað- ir um njósnir. Þeir eru taldir vera meðlimir í skipulögðum n]'ósnarafélagsskap margra lainda, sem starfa vfðs vegar um Ev- rópu. Frönsku stjórmijnnj varð ijóst í marz síðastliðnum, að njósnarar höfðu verið að verki. ef pað varð ljóst að mikilsverðum leyniskjölum í fHota'málaTáðuneyt- inu hafði verið stolið, og siðam hefir sleitulaust verið leitað að njósnurjunum. Berlin, UP.-FB. ViiðskiftnsamkomMlagi^iimLeita'n^ if\ FrfLkka og, Þióðverja í Pœ\ls hafa farfið út\ um púfiir. Fulltr'úar Þjóðverja tilkynna, að Frakkar hafi neitað að slaka nægilega til, að því er innfiutmöigsleyfi frá Þýzkalandi snertir. Verzlnnarssmningar milli Þjóðverja og Finna siitna Eiyikask&yti frá fréttariíara. Al$ýðublaðsi<íis í Kaupm.höfn- Kaupmannahöfn í morgun. Slitnað hefir upp. úr samninga- tiiraunum milli pýzku stjórriarimn- ar 'og sendinefmdar frá Finmum, tiL pess að gera nýjan verzlum.ar- samniing milli landamna. Semdi- nefnd Pimma er farin heim aftur. Núgdldandi verzlunarsamningur milli Þjóðverja og Finna fellur úr gildi 31. dezember. STAMPEN. FRAHKAR SEMJA VIB BAMDAMENN SINA í Mið- ob Anstnr-Evröpn BREZRA ÞINGINU SLITIB Normandie í morgun. Fú. Fundum í báðum málstofum bneska pingsins var slitið í gseT en pingið kemur saman aftur. 29. janúar. Afvopnanarmálin og þjóða- bandalagi5. London í gærkveldi. FO. Verkamannafulltrúimn Atley, fór pess á leit í neðri máJstofu breska pingsius í dag, að stjórnin gerði ijósa grein fyrir stefnu sammi í afvopnuniarmálum. Kvað hann pað meira en hryggilegt, ef dr- ang<ur, ráð&iefwunrwr skuldi, eim- ungis verda auklmi vlgbúnaður, Ennfremur spurði hanm pess, hvort stjórnin befði í hyggju, að styðja breytingar á reglugerðum Þjóðabandalagsins. Hann kváðst álíta, að slíkar ráðstafanir kynmu að breyta Þjóðabandalaginu í takmarkað ríkiasamband, ®g gma tíð engu, takmark pess, sem frtð- arstofwm- ' Sir John Simon svaraði pví'. að stjóifúp. oœri að wym a3 kom- asi, að, rapn um, hvao lœgíyí síð- iustfi yfírlýsingu Þýzkalands utn a),vopnun, og lagði áherzlu á, að pjóðirnar stæðu í stöðugu sam- 'bandi hver við aðra. Harnn kva'ðst ekki geta gefið yfirlýsingu um viðnæðurnar sjálfar, par sem peím væri ekki lokið, en hanm vomaði að geta pað, pegar ping kæmi saman eftir áramót. EinkaskeyH frá frétt\arita!\a Alpýðuþlaðsim í Kaupm.höfn. Kaupmannahöfn í rnorgum. Tituiescu utanríkismáliaráðherra í Rúmeníu hefir fengið opinbert heimboð frá frönsku stjórninná,. Muu hanm taka pví, og fara til Parisar áður en langt um líðiui. en pó er óákveðið hvemær páð verður. Jafnframt hefir verið tilkynt, að Beck, utanríkismálaráðherria Pól- verja muni koma í heimsókn til BúkaTiest síðast í j'anúarmámuði, 'STAMPEN. Niormamdije í morgum. FO. Letaun, forseti Frakkllands, veitti Avenol, aðalritara Þjóða- bandalagsins viðtal í dag. Skýrði Avenol fyrir honum viðhorfiin inn- an bandalagsins, og frá viðræðum sínum við brezka stjórnmálame'nn undan farna daga, — en hann fór til Parísar frá London. I DAG Næturlæknir er í nótt Hammes Guðmundsson, ^ Hverfisgötu 12, sfmi 3105. Næturvörðuí.er í jnöítítf í Iðunm- ar-: óg Reykjavikur-Apóteki. Veðrið: Hiti 4—9 stig. Otliit: Allhvass og hvass suðvestan og vestan. Éljaveður. Útvarpið: KI. 15: Veðurfregn- ir o. fl. Kl. 19: Tónleikar. Kl, 19,10: Veðurfregair. Kl. 19,25: Ei> Indl Fiskdfélags islands (Kriistján Bergsson). Kl. 20: Klukkuisláttur. Fréttír/ Kl. 20,30: Kvöldvaká. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.