Alþýðublaðið - 22.12.1933, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.12.1933, Qupperneq 1
FÖSTUDAG7NN 22. DEZ. 1633. XV. ÁRGANGUR. 53. TÖLUBLAÐ RITSTJÓEI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTOEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURSNN Bezta jölagjðfin er Saga Hafnarfjarðar. DAODLAÐIÐ fcesaur út alla Vlrka daga kl. 3 — 4 Sl0degi3. Askrtftagjald kr. 2,00 ft mftnuOl — kr. 5,00 fyrir 3 rnánuði, ef greltt er fyrlrfram. í lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út ú hverjum miövikudegi. Það feostar aðeins kr. 5.00 ft ftrl. I pvi birtest allar helstu grelnar, er birtast I dagblaðlnu, fréttir og vikuyflriit. RITSTJÓRN OO AFGREiÐSLA Alþýöu- bloösins er vln Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: rltstjóm (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjftlmur 3. Vilhjftlmsson, blaðamaður (heima), Magnú* Ásgeirason, blaðamaður. Framnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjðri, (heinsa), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgrelðslu- og auglýsíngastjóri (hoima),- 4905: prentsmiðjan. Fæst hjá bóksölum. Niður með mjólkurverðið! Samtðk neytenda ern að sigra saratðk mjóiknrsalanfla Saia mjólkurhriflgsins i Reykjavík hefir minkað nm 25S siðnstn daga Mjólkurhiingurinn hefir pegar séð sitt óvœnna AuglýsSr hann lœkkon á morgnn? ViBSKMS AMMfiAR NÍST EKRIVIÐ NAZiSTA Samningatilraunir milli Þjóðverja og Frakka íara út m Ðöftir Samkvæmt áreiöanl&gum upp- íýsingum, sem Alpýðublaðið hefir aflað sér um mjólkursöluna í bænum síðustu dagana, eða síðan mjólkurhmigurinn auglýsti verð- hækkun sína, hefir mjólkuxsala í búðum Mjólkurbandalagsins, sem selja mjólkina hækkuðu verði, minkað dag frá degi síðan hækkuniln varð. Telja sölumienin að í'ýrnun mjólkursölurenar nemi að m.insta kiasti einum fjórða, eða 25% frá pví, sem áður var, en auðvitað hefði sala mjólkur og mjólkurafurða aukist stórkoistlega pessa isíðustu daga fyrir jólin, ef verðið hefði ekki hækkað. í peim búðum, sem ekki hafa ti.ækkað mjólkurverðið, eins og t. d. í búðum Kristjáns Jó- hannssioinar, héfir mjólkursalaji aftur á móti aukist stórkoftlegá. Hefir öli mjólk, sem ekki hefir verið seid hækkuðu verði, runn- ið út, og ekki verið hægt að ftili- nægja eftirspurn eftir betnni. Sýnir petta, að mjólkurkaup- en.dui hafa gert samtök með sér gegn okurtilraun mjólkurhrings- ins, og að pau samtök eru al- nienn, pótt biöð íha'.dsins hér í bænum hafi annaðhvort bemlíSnis varlð mjólkurhækkunina, eins og Morgunbiaðið, eða steinpagað um hana eins dg t. d. Vísir. Alt útljt er nú fyrir, að pessi samtök beri áranguT. Munu for- göngúmienn mjólkurhringsins, jafnvel peir harðsnúnustu peirra, eins og Eyjólfur Jóhaninsson og Ólafur Thors, sem báðir hafa gengið mantoa harðast framl í pví að koma hækkuninni fram, og réðu pví með atkvæðum sínum í ráði Mjólkurbandalagsins, að ráðist va:r í hana nú fyrir jólin, vera farnir að sjá, að sú áætlún peirra, að Reykvíkingar myndu neyðast til að sætta sig við hækk- unina einmitt vegna aukinna mjólkurparfa fyrir jólin, muni iekki reynast rétt, Samtök neytendamna muniu bera sigur af hólmi yfir samtökum mjól'kursalanna. Fyrsti „signr“ mjólkDrhringsins. Horpúlfsstaðabúið verðor i dag viðurhent sem foHbomið miólkoibú í „Lögbirtingablaðinu“, sem kiemur út í dag, birtist eftirfar- andi AUGLÝSING UM MJÓLKURBÚ. Að gefnu tilefni birtist hér með! hlutaðeigendum til leiðheinjngar að viðurkend eru sem fullkomin mjólkuriiú samkvæmt iögum nr, 97,- 19. júní 1933, eftirgreind bú: Mjóikuriú Fióamanna við Ölf- usárirú, Mjólkurbú Ölfusinga í Hverar- gerði, Mjólkuriú Mjóikurfélags Reykjavíkur í Reykjavik, Mjólkurbú Mjólkurfélags K. E. A. á Akureyri, Mjól’kuriú Mjólkursamlags Kaupfélags Borgfirðinga, Borgar- nesi, Mjólkucbá Thor Jensens á Ko pújfs^öðjm í Moi fellsþvett. Mjótjíwbúið á Korpúlfssföðum telst fujlnœgja skUij.ðum peim, er ijetur í 2. málslið 1. mgr. 1. gr. nefradw haga. Aivír;n' mc'tlarúðim ijlið. 19. d z- ember 1933. Alpýðublaðið sagði frá pví í gær, að pessá auglýsing væri á leáðinni. Mjólkurhringurinn hefir nú ldksins eftir mikla baráttu feng- ið pvi framgengt hjá Porsteini Briem atvimnumáiaráðherra, að Korpúlfsstaðabúið verði viðurkent sem „fullkomiið mjólkuriú". Hefir mjólkurhringurinn vafa- laust molið atheina Tryggva Þór- hallssiomar, foringja Bændaflokks- ins, en Þorsteinn Briem er e)Ln,s og kuimugt er fulltrúi hans í rrkisstjórninni, til pess að knýja fram pessa, „viðurkienningu", siem mjólkurhTiingurinn hefir nú ákveð- ið áð láta sér nægja í bili, til pess að slá pvi föistu, að nú séu mjólkurlögin ioks „kQmdn til framkvæmda". En pað á síðan að mota tii pess að breiða yfir SjómeDn lenda i hrahninBom oo missa skip sitt. Um kl . 4 í fyrra dag var hringt frá Ólafsfirði til Siglu- fjarðar og beðið um pað, að vél- bátur yrði sendur til pess að leita, að trillubát, sem vantaði frá Öl- afsfirði með 3 mönnum. Vélbátur- | inn Draupnir fór pegar af stað og leitaði til kl. 3 um nóttima, en ár- angurslaust. Fór hanm pá inn til Ólafsfjarðar. ölafsfirðingar rá'ó- gerðu pá að biðja Draupni að fara til Héðinsfjarðar og svipast par eftir trillubátnum eða bátn- um. Þegar Draupnir kiom pangað. voru menniiinir komnir til Víkur í Héðinsfirði, Um ki. 3 1 fyrra dag hafði skollið á sunnanstormur, og var trillubáturinm að berjast á móti storminum inn með Hvanndala- bjargi, unz byrðingurinin sprakk frá framstefninu, svo bátverjar íhlieyptu í land að Hvanndal upp á lif og dauða,. Skömmu síðár sáu peir trilluna brotna í spón. Frá Hvainnda,l iögðu peir yfir fjallið til Héðinsfjarðar, en par er mjög vandratað, og lentu piej'r í ógöing- um og komu rnjög pjakaðir kl’. 8 um kvöldið til Víkur. Kiukkan 4 í fyrri nótt tók Draupnir mennina og flutti pá til Ólafsfjarðar. Á trillunni voru 3 menn: Jón Árnason frá Kálfsá og tveir aðrir. FU. Rakarastofur bæjarins verða opnáð til 9 í kvöld og til kl. 11 annað kvöld (Þorláksmessu). „Fagra veröid“ hin nýja ijóðabók Tómasar Guðmundssionar, hefir á mjög skömmum tima seist í mörg hundruð eintökum, ©nda hefir engin ljóðabók, sem komið hefir út síðustu ár, fengið eins góðar viðtökur, Emt fást pó inokkur ein- tök í góðu bandi ídag og vænt- anlega á miorgun. Hjúnabind Pétur Benadiktssdn fuiltrúi í ut- anrfkisráðuneytinu dansika og ungfrú Guðrún E. Briem frá Við- ey voru gefin saman í hjóna- band í morgun. i-------------------------------- pann ósigur, sem augljóst er að mjólkurhringurinn mun bíða í baráttunni um mjólkurverðið við samtök mjó 1 kurneytendanna hér í Reykjavík. Dómnr í máii Kristjáns Jöhaninssonar var kveðinn upp kl !2 í dag. Eyjólfur Jóhannssoin f. h. Mjólkurbanda- lagsins hafði kært Kristján, sem eins og kunnugt er hefir neitað að hækka mjólk sína, fyrir bro-t á mjólkurlögunum. Krtstján var sýknaður í málirm. ALÞJOÐANJÓSNARSTARFSEMI er nú rehin i stórnm stíi veona stríðsnndirbúnings Normandie í rnorgun. FO. Mikla athygli hefir pað vakið í Frakklandi, að 10 marnns hafa verið teknir fastir og eru grunað- ir um njósnir. Þeir eru taldir vera meðlimir í skipulögðum njósnarafélagsskap margra ianda, sem starfa víðs vegár um Ev- rópu. Frönsku stjórniinni varð ljóst í marz síðastliðnum, að njósnarar höfðu verið að verki. er pað varð ljóst að mikilsverðum leyniskjölum í fllotamálaTáðuneyt- inu hafði verið stolið, og síðan hefir sleitulaust verið leitað að njósnurunum. RREZKA ÞINGINU SLITIÐ Niormandie í morgun, FO. FundiUm í báðum málstofum breska pingsins var siitíð í gæT en pingið kemur saman aftur. 29. janúar. Afvopnunarmálin og pjóða- bandalagið. London í gærkvieidi. FÚ. Verkamannafulltrúinn Atley, fór pess á leit í neðri málstofu breska pingsinis í dag, að stjórnin gerði ijósa grein fyrir stefnu simni í afvopnunarmáium. Kvað hainn pað rneira en hryggilegt, ef ár- angur ráðsliefmmmr skijldi; ein- ungis verða auktnn vígbúmður. Ennfremur spurði hann p,ess, hvort stjórnin hefði í hyggju, að st-yðja breytíngar á reglugerðum Þjóðabandalagsins. Hamm kvaðsí álíta, að slíkar ráðstafamir kynnu að breyta Þjóðabandaláginu í takmarkað rikjasamband, og gem að engu fiakmark pess, sem frið- arstofnm. Sir John Sirnon svaraði pví. að stjó: nbi værj að rcyti t að kom- ast að rnm um, livað læg\ í síð- usfu ijfirlýsingu Þýzkakmds um afvopmm, og lagði áherzlu á, að pjóðirnar stæðu í stöðugu s,am- bandi hver við aðra. Hann kvaðst lekki geta gefið yfirlýsingu um viðræðurnar sjálfar, par sem peim væri ekki lokið, en hanin vomaði að geta pað, pegar ping kæmi saman eftir áramót. Berlin, UP.-FB. VÉðskifiasamkomulagcji/mleilcm- ir Fr,akka og. Þjóðverja í Parjs hafa farrv úf um púfur. Fulitrúar Þjóðverja tilkynna, að Frakkar hafi neitað að slaka nægilega tii, að pví er innflutnikgsleyfi frá Þýzkalandi snertir. VerzlnnarsBmninoar milli Þjóðveria m Finna slitna Einkaskeyii frá frétiariiam Alpýðublaðsins í Kmpm.höfn. Kaupmannahöfn i morguin. iSlitnað hefir upp úr samniiniga- tilraunum milli pýzku stjórnarinn- ar og sendinefndar frá Finnum, til pess að gera nýjan verziunar- samning milli l,andanna. Sendi- nefnd Fiirnna er farin heim aftur. Núgildandi verzlunarsamningur málli Þjóðverja og Finna fellur úr gildi 31. dezember. Emkaskeytl frá fréMarittanp Alpýðublaðsim í Kaupm.höjn. Kaupmannahöfm í miorgun. Titulescu utanrfkismálaráðher-ra í Rúmeniu lrefir fengið opinbert heimboð frá frönsku stjórninmi, Mun hanin taka pví, og fara til Parisar áður en langt um liður, en pó er óákveðið hvenær páð verður. Jafnframt hefir verið tilkynt, að Beck, utanríkisimálaráðherra Pól- verja muni ko-ma í heimsókn tíl Búkarest siðast í janúarmánuði. STAMPEN. Niormandije í morgun. FO. Lebrun, forseti Frakkiands, veitti Avenol, aðalritara Þjóða- bandalagsiins viðtal í diag. Skýrði Avenol fyxir honum viðhorfin inn- an bandalagsins, og frá viðræðum sínum við brezka stjórnmáJamenm undan farna da-ga, — en hann fór til Parísar frá Lond-on. I DAG Niæturlæknir er í nótt Hannes Guðmundsson, , Hverfisgötu 12, sfmi 3105. Næturvörður er í jnótjtj i Iðunin- ar-' óg Reykjavíkur-Apóteki. Veðrið: Hití 4—9 stig. Útliit: Ailhvass og hvass suðvestan og vestan. Éljaveður. Útvarpið: Kl. 15: Veðurfregn- ir o. fl. Kl. 19: Tómleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Er- tndi Fiskifélags Isiands (Kristjáín Bergsson). Kl. 20: Klukkusláttur, Fréttdr. Kl. 20,30: Kvöldvaká. STAMPEN. FRAKKAR SEMJA VIB BANDAMENN SINA I Míð- oo Anstnr-Evtópn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.