Morgunblaðið - 25.02.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.02.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 9 _______FRÉTTIR_____ Lj ósmyndanámskeið við Bláa lónið Grindavík. Morgunblaðið. TVEGGJA vikna ljósmyndanám- skeið með Sam Abell, ljósmyndara frá tímaritinu National Geographic Magazine, verður haldið í júní næsta sumar og verður það opið jafnt erlendum sem íslenskum ljós- myndurum. Að sögn Brooks Walker, banda- rísks ljósmyndara, sem er að skipu- leggja námskeiðið fyrir Hótel Bláa lónið, felst mikilvæg kynning á ís- landi í því að fá jafnfrægan ljós- myndara og Sar.i Abell sem kenn- ara á námskeiðið, en hann á fastan aðdáendahóp í Bandaríkjunum og er biðlisti eftir að komast á nám- skeið hjá honum. „Þetta námskeið verður fyrir um þrettán þátttakendur sem munu gista hér á hótelinu,“ sagði Brook. „Fyrirhugað er að halda röð slíkra námskeiða með frægum erlendum ljósmyndurum enda er staðsetning- in við Bláa lónið frábær og geta þau orðið mikil lyftistönjg fyrir ferðalög og Ijósmyndun á Islandi. Námskeiðið verður opið en skil- yrði er að þátttakendur búi á hótel- inu allan tímann meðan á því stend- ur. Það er hluti af námskeiði eins og þessu að hittast öllum stundum og ræða ljósmyndun." Sam Abell fæddist í Ohio fyrir rétt rúmlega fimmtíu árum. Að ioknu námi við University of Kentucky 1969 var hann fastráðinn ljósmyndari hjá National Geograph- ic Society. Hann hefur áunnið sér heimsfrægð með ljósmyndum sínum sem birst hafa í blaðinu en síðastlið- in 28 ár hefur hann tekið myndir frá Nýfundnalandi til Tierra del Fuego og frá Leningrad til Japan og allt þar á milli. Þá er hann virt- ur sem fyrirlesari og kennari á námskeiðum og gefnar hafa verið út ljósmyndabækur með myndum úr hans safni. GLÆSILEGAR ISTÝJAR VÖRUR Full búð af glæsilegmn uvjuin vorvörum Stærðir 36—52. Ip&Q&GaftihÍtdi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10-18.30, laugardaga frá kl. 10-15. Tilboðsdagar Suðurlandsbraut 10, Reykjavík Sími S68 6499. Fax 568 0539 Pósthússtræti 13 v/Skólabrú Sími 552 3050 I [ WolfoixJ ] | S0KKABUXUR 0G $AMFELLUR Ný sending Rýmingarsala Verslunin hættir í Glæsibæ um mánaðamótin í leiðinni GUsibœ, s. 553 3305 EDINBORG Kjörgarftj / Vorum að taka upp mikið úrval ’ Lau9aveqi af gólfteppum og mottum. Ný sending M Verð frá kr. 1.600. af terleyne herrabuxum. Ný komnar dömugoltreyjur. Munið allt á Edinborgarverði. Einnig mikið úrval af barnafatnaði. VERÐLÆKKUN VERÐLÆKKUN 20% aukaafsláttur vð kassa af útsöluv JuF'^eljost ! Fyrir dömur: Fyrir herra: Kápur Úlpur Jakkar Buxur Pils Kjólar Peysur o.m.fl. Flauelsjakkar Úlpur Flauelsbuxur Gallabuxur Peysur o.m.fl. BARNAFATNAÐUR FRÁ1/2 TIL12 ARA & benetion Laugavegi 97, simi 552 2555 ÓTTU ÞESS BESTA I MAT OG DRYKK. ÞAÐ KOSTAR EKKI MEIRA RELAIS & CHATEAUX. ^RIGGlA RfTTA HÁDEGISVERÐURÁ J.495n BERGSTAÐASTRÆTI 37 SÍMI: 552 57 00, FAX: 562 30 25 Endurskipulagning spariskírteina ríkissjóUs Endurfjármögnunarútbob ríkissjóbs mibvikudaginn 26. febrúar 1997 Endurfjármögnun á 9 flokkum spariskírteina sem hefur verií) sagt upp og koma til endurf jármögnunar 10. mars tii 10. júlí 1997 Utgáfudagur: Gjalddagi: Grunnvísitala: Nafnvextir: Einingar bréfa: Skráning: Verbtryggð spariskírteini ríkissjóðs Verötryggð spariskírteini ríkissjóðs 1. n.I) 1992 Gjalddagi 1. apríl 2002 1. n.I) 1995 Gjalddagi 10. apríl 2005 Árgreibsluskírteini 1. fl.B 1995 Gjalddagi 2. maí ár hvert 1. apríl 1992 1. febrúar 1995 Útgáfudagur: 27. október 1995 1. apríl 2002 30. apríl 2005 Gjalddagi: 2. maí ár hvert. 3200 3396 í fyrsta sinn 2. maí 1997 6% fastir 4.50% fastir Grunnvísitala: 174,1 3.500, 10.000, 50.000, 5.000, 10.000, 50.000, Nafnvextir: 0,00% 100.000, 1.000.000, 100.000, 1.000.000, Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. 10.000.000 kr. 10.000.000 kr. Skráö á Veröbréfaþingi Skráö á Veröbréfaþingi Skráning: Skráö á Veröbréfaþingi íslands. Islands. íslands. Sölufyrirkomulag: Ríkisveröbréfin verða seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í þau að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði, en í þessu útboði munu tilboð undir meðaltali samþykktra tilboða veröa hækkuð upp í meðalávöxtun útboðsins. Öðrum aöilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóbum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóbum, lífeyrissjóbum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboöa. Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa ab liafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 26. febrúar. Útboðsskilmálar, tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæb, sírai 562 4070
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.