Morgunblaðið - 25.02.1997, Page 19

Morgunblaðið - 25.02.1997, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 19 VIÐSKIPTI Fjárfestingar- tryggingar í boði SVONEFNDAR fjárfestingar- tryggingar sem svissneska tryggingafélagið Winterthur er með eru nýjung hér á landi sem nú er boðið upp á. Miðað er við að trygging sé keypt með ein- greiðslu sem er að lágmarki tvær miiyónir króna, en ekki er um reglulegan sparnað að ræða eins og reglan er í mörg- um öðrum lífeyristryggingum sem hér hafa verið á boðstólum. íslenska vátryggingamiðlunin ehf. miðlar fyrir Winterthur, en fyrirtækið fékk starfsleyfi í nóvember síðastliðnum og hef- ur einnig miðlað til bresku fé- laganna Sun Life og Friends Provident. Karl Jónsson er fram- kvæmdastjóri íslenskrar vá- tryggingamiðlunar. Hann sagði að með aðild að Evrópska efna- hagssvæðinu hefði íslendingum opnast aðgangur að erlendum tryggingafélögum innan svæðisins og jafnframt ný leið til lífeyrissparnaðar. Fyrir tíma aðildar hefðu erlend trygginga- félög orðið að hafa starfsstöð eða útibú hér á landi, sem ekki hefði verið fýsilegt vegna mik- ils kostnaðar ojg smæðar markaðarins. I dag gætu er- lendu félögin boðið þjónustu sína fyrir milligöngu vátrygg- ingamiðlara,sem væri ný starfsstétt á íslandi, en gegndi víða erlendis lykilhlutverki milli tryggingataka og tryggingafé- laga. Þeir störfuðu samkvæmt lögum um vátryggingastarf- semi nr. 60/1994 og til starfsem- innar þyrfti leyfi viðskiptaráð- herra. Vátryggingamiðlarar störfuðu sjáifstætt og væru óháðir einstökum tryggingafé- lögum. Starfsábyrgðartrygging Karl sagði að vátrygginga- miðlari þyrfti að uppfylla ákveðin skilyrði til að fá starfs- leyfi hér. Til dæmis bæri honum að hafa 25 miiyóna króna starfsábyrgðartryggingu, sem bætti hugsanlegt tjón, sem hann af gáleysi ylli tryggingataka. Vátryggingaeftirlitið hefði eft- irlit með starfsemi miðlara og ræki neytendamáladeild, sem væri ráðgefandi varðandi hugs- anleg ágreiningsefni. „Við erum óháðir einstökum tryggingafé- lögum og okkur ber að veita neytandanum hlutlausa ráð- gjöf,“ sagði Karl. Hann sagðist sjá fram á mjög aukna samkeppni á trygginga- sviðinu hér á landi. Hérlend tryggingafélög hefðu ekki sinnt svokölluðum söfnunartrygging- um, þar sem færi saman líf- trygging og sparnaður, og á því sviði kæmu erlendu trygginga- féiögin mjög sterk inn á mark- aðinn hér. Auk miðlunar fyrir Sun Life og Friends Provident, sem hefðu verið hér á markaði um nokkurn tíma, myndu þeir einnig miðla fyrir Winterthur í Lúxemborg, sem sérhæfði sig í fjárfestingartryggingum. Það TILBOÐ: Kjúklingabiti 99 kr væri í eigu Winterthur í Sviss, stofnað 1875 og væri fjórða stærsta tryggingafélag í Evr- ópu. Að mati óháðs aðila, Stand- ard & Poor, væri það eitt örugg- asta fjármálafyrirtæki Evrópu. Fastir starfsmenn þess væru yfir 26 þúsund og sjóðir þess losuðu 60 miljjarða Bandaríkja- dala. Karl sagði að þarna byðist fjárfestum tækifæri til þess að kaupa sér tryggingu sem jafn- Morgunblaðið/Ásdís AÐSTANDENDUR íslenskrar vátryggingamiðlunar ehf. Frá vinstri Karl Jónsson, Sigurður Þ. Sigurðsson, Kristinn R. Sigurðsson, Hall- dór B. Baldursson, Trausti Sigurðsson og Jón Kristinn Snæhólm. framt væri fjárfesting. Kaup á iíftryggingu fæli jafnframt í sér sjóðsaðild. Ekki væri um reglubundinn sparnað að ræða en hægt væri hvenær sem væri á tímabilinu að borga til við- bótar inn á trygginguna ef upphæð væri yfir ákveðnu lág- marki. Karl sagði að auk lífeyris- trygginga stefndi fslenska vá- tryggingamiðlunin að því að vera einnig með aðrar tegundir trygginga eins og skaðatrygg- ingar. f næstu viku væri væntanlegur hingað tii lands fulitrúi frá Lloyds í Bretlandi sem myndi vinna náið með þeim. Ætlunin væri að útvíkka starfsemina og starfa almennt á tryggingasviðinu. TÆ K M I VÆ D D MTÍÐ M I L U M □ G SSEITMIMGjU Námstefna um margmiðlun og framtíðina í markaðssetningu og miðlun upplýsinga á íslenska markaðsdeginum í Háskólabíói, föstudaginn 28. febrúar kl. 09:15. Scott Woelfel. CNN Interactive. Stefán Kjartansson. CNN Interactive. Kolbeinn Arinbjarnarson. Baráttan um viðskiptavininn: Tækni leysir tilfinningar af hólmi. Geir Borg, Gagarín, Einar Guðmundsson og Viðar Jóhannsson, Sjóvá-Almennum. Gerð margmiðlunarkennsluefnis. Eyþór Arnalds: OZ er meira en grafík! Ásgeir Friðgeirsson. Veraldarvefurinn: Þjóðbraut viðskipta og þjónustu. Þ A1 I rÓKUGJALD DC3 SKRANING Þátttökugjald fyrir félaga í ÍMARK er 6.900 kr. og 9.900 kr. fyrir aðra. Innifalið er léttur hádegisverður og kaffiveitingar. Þátttökugjaldið má greiða með VISA og EURO. Skilyrði fyrir því að fá aðgöngumiða á félagsverði ÍMARK er að viðkomandi hafi greitt félagsgjöld. Hægt er að greiða félagsgjöld við skráningu eða við innganginn. Skráning fer fram á skrifstofu ÍMARK í síma 568 9988. Einnig má tilkynna þátttöku með því að senda fax í sama númer eða í gegnum tölvupóst: imark@mmedia.is. Tilkynnið þátt- töku sem fyrst þar sem sætafjöldi er takmarkaður og búast má við mikilli aðsókn. Munið verðlaunaafhendinguna fyrir Athyglisverðustu auglýsingar ársins (AAÁ) í Háskólabíói, föstudaginn 28. febrúar kl.15:30. STUÐN I NGSAÐILAR ÍMARK: HVSARK- Margt smátt AUClfSINCAVORUR m SVANSPRENT ehf OPIN KERFIHF Whpl nevvueT PACKAMi 1 PÓSTUR OG SlMI HF ojpwsallt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.