Morgunblaðið - 25.02.1997, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 21
NEYTEIMDUR
ALNET Gr.kort, beingr. Mán. gjald Gíró Stofn- gjald Mínútu- gjaid Notendur á mótaldi Þjónustu- tími Band- breidd Mótöld
Hringiðan, Rvk. Krónur 1.400 1.400 stendur fyrir- tækjum til boða ekki í boði ekkert ekkert, en umfram 80 mb. á mán. kostar hvert mb 19 kr. 12 9-18 512 kb 33,6 og isdn
Islandia, Rvk. 1.390 1.390 ekkert ekkert eftir 45 tengitíma á mán. kostar min. 33 kr. 12 allan sólarhr. 128 kb 33,6
íslensk forritaþróun, Rvk. 1.930 sama verð ekkert 5-10 9-17 128 kb 33,6
Margmiðiun, Rvk. 1.000 ektó í boði fyrir einstaklinga ekkert 5 tímar innifaldir en 100 kr. hver klst. að 10 klst. hámarksgjaldi er 2.000 kr. allt aö 17 9-21 512 kb 28,8,33,6 og isdn
Miðheimar, Rvk. 1.992 sama verð ekkert ekkert 10-15 9-18 256 kb 28,8 og isdn
Nýherji, Rvk. 695 695 200 kr. aukalega 950 1,19 10-15 8-18 256 kb 28,8 og isdn
Skíma, Rvk. 1.743 1.868 ekkert ekkert allt að 10 8-17:30 128 kb 28,8,33,6 og isdn
Treknet, Rvk. 650 110 kr aukakostn. 1.560 og fyrsti mán. fylgir klst. innifaldar, 4-20 klst.=1.280 kr., 20-35 klst.=1.880 kr.,ytir 35 klst. 12-15 =2.480 kr., yfír 60 mb er 22 kr. á mb. 13-22 512 kb 33,6
Tölvu- og verkfr.þjónustan, Rvk. 1.390 1.390 5% álag ekkert ekkert 10-15 9-19 og símbooi gefur ekki upp 28,8
Tölvuþjónustan á Akranesi, Akranes 1.992 100 kr. aukalega 550 ekkert 10 9-18 128 kb 28,8,33,6 og isdn
Snerpa, ísafjörður 1.992 1.992 150 kr. aukalega 600 ekkert 13 8-19 64 kb 28,8,33,6 og isdn
Nett, Akureyri 1.850 1.990 1.990 ekkert ekkert 10 9-18 64 kb 28,8
Eldsmiðurinn, Hornafjörður 1.800 190 kr. aukalega 900 ekkert 15 8-18 64 kb 28,8 og 33,6
Tölvun, Vestmannaeyjar 1.880 1.990 2.000 og11/2- 2 mán. fylgja ekkert 8-9 8-18, okaó í hádeg 64 kb 28,8,33,6 og isdn
Smart Net, Hveragerði 1.800 1.992 1.992 600 ekkert 8 9-23 128 kb 28,8 og 33,6
Ok samskipti, Kellavík boðgílal 1.950 600 ekkert 9-10 13-19 128 kb 28,8 og isdn
Póstur og sími 374 623 1,12 8 8-19 1 mb 28,8
Hjá öllum fyrirtækjunum fylgir með alnetinu hugbúnaöur og eigin heimasíða.
Fer eftir notkun alnets-
Mývatnssveit
Njóttu páskanna á Hótel Reynihlíð við Mývatn,
í einstöku umhverfi Mývatnssveitar.
DAGSKRA:
Frá skírdegi til annars páskadags:
• Skíóaganga: Gengió um Reykjahlíöarheiöi, Kröflusvæóió,
Mývatn og jarðhitasvæðió við Leirhnúk.
ins hvaða tilboð henta
• Ganga: Gengið um Námafjall, Hveríjall og í Dimmuboigir.
• Föstudagurinn langi: Píslarganga umhverfis Mývatn meö
Snæbirni Péturssyni og víöa staldrað viö.
MARGIR eru að velta fýrir sér
aðgangi að alnetinu og þá eru
ýmsir möguleikar í boði. Verðið
er líka mismunandi eftir því til
hvers nota á alnetið og það ber
að hafa i huga þegar kostir eru
bornir saman. Þeir sem nota alnet-
ið aðeins til að komast í póstinn
sinn hentar ein leið á meðan þeim
sem ætlar að nota alnetið í marg-
ar klukkustundir á dag hentar
önnur.
Haft var samband við nokkur
fyrirtæki sem bjóða þessa þjónustu
og fengnar upplýsingar um verð
og þjónustu. í töflunni eru upplýs-
ingar um ýmislegt sem að gagni
getur komið sé fólk í þessum hug-
leiðingum. Listinn er hinsvegar
ekki tæmandi enda fyrirtækin
mörg sem bjóða upp á þessa þjón-
ustu.
Notendur á hvert mótald er al-
gengt viðmið þegar alnetsþjónusta
er metin, en segir ekki nema hálfa
söguna, því miklu skiptir hve
margir notendur eru alls. Einnig
hefur verið litið til þess hver teng-
ingin er úr fyrirtækjunum, en það
segir ekki alla söguna heldur, því
mestu skiptir hver nýtingin á þeirri
tengingu er. Sem stendur er teng-
ingin úr landi um IntíS 2 Mb, en
samanlögð tenging þeirra þjón-
ustaðila sem hér er getið er ríflega
4 Mb að meðtöldu samkeppnissviði
Pósts og síma, en tenging Pósts
og síma úr landi er 1 Mb.
Þess má geta að ýmis fyrirtæki
hyggja á uppsetningu ISDN sam-
nets innan skamms og einnig
stendur víða til að auka mótalda-
hraða.
• Hægt er að leigja vélsleóa, fá aðgang að fjjróttahúsinu og fara
í náttúruböð í Bjarnarflagi.
• Kvöldvökur.
Ferð og gisting saman í pakka á hagstæðu verði,
kynntu þér málið.
Nánari upplýsingar: Hótel Reynihlíð,
sími 464 4170 eða 894 4171
og feröaskrifstofu GJ, sími S11 1S15
- kjarni málsins!
Sjávarútvegsstofnun Háskóla íslands og High North Alliance
halda ráðstefnu laugardaginn 1. mars um
Hvalveiðar í
frá hagrænu og pólitísku sjónarmiði
Skráning frá kl. 8:15
Dagskrá tii hádegis (9:00 - 12:30)
Kl. 9:00 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, setur ráðstefnuna
Hvalastofnar í Norðurhöfum og sjálfbær nýting auðlinda
Jóhann Sigurjónsson, sendiherra
Staða og viðhorf Alþjóðalivalveiðiráðsins
Ray Gambell, aðalritari alþjóðalivalveiðiráðsins
Staða og viðhorf NAMMCO
Kate Sanderson, ritari NAMMCO
Hagnaðarmöguleikar og áliætta
í alþjóðlcgum viðskiptuin með hvalaafurðir
Trond Bjpmdal, prófessor við Viðskiptaháskólann í Bergen
Möguleg áhrif hvalveiða á ísienskan útflutning
Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstoíhunar
Alþjóðviðskiptastofnunin: Viðskiptabönn og verslunarhömlur
Ted McDorntan, prófessor við lagadeild Hiskólans
í Toronto
CITES og alþjóðaviðskipti með hvalaafurðir
Jaques Bemey, fyrrv. aðstoðarframkvæmdastjóri CITES
(Convention on Intemational Trade in Endangered Species)
Dagskrá eftir hádegi (13:30 - 16:00)
Stjórn hvalveiða og alþjóðalög
William Burke, prófessor, lagadeild Washingtonháskóla,
Seattle
NAMMCO, Alþjóðahvalveiðiráðið og Norðtiriönd
Steinar Andresen, rannsóknarstjóri Stofnunar Fridtjof
Nansen, Ósló
Veiðar Færeyinga á andarneíju
Kjartan Hoydal, frkv.stjóri Norður-Atlantshafssamvinnunefndar
Nýleg þróun í hvalvciðiheimildum frumbyggja
Robert L. Friedheim og Ray Gambell
Framtíð hvalveiðistjómunar
Robert L. Friedheim, prófessor í alþjóðasamskiptum,
Háskólanum í Suður Kaliformu.
Hringborðsumræður (16:15 - 18:00)
Framtíð hvalveiða í Norður-Atiantshafi
Hringborðsumræður með þátttöku fuiltrúa ráðuneyta og
hagsmunaaðila
Fundarstaður og tími:
Hótel Loftleiðir
laugardaginn 1. mars 1997
Ráðstefnan fer fram á ensku en verður túlkuð jafnóðum á íslensku.
Ráðstefnugjald 2.500 kr. með hádegisverði og kaffl, námsmenn 2.000/1 .OOOkr. (með/án hádegisverðar). Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í
síma 525-4056 eða 552-7467, fax: 525-5829 netfang:flsheries@rhi.hi.is
Ráðstefnan er öllum opin