Morgunblaðið - 25.02.1997, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 25.02.1997, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 21 NEYTEIMDUR ALNET Gr.kort, beingr. Mán. gjald Gíró Stofn- gjald Mínútu- gjaid Notendur á mótaldi Þjónustu- tími Band- breidd Mótöld Hringiðan, Rvk. Krónur 1.400 1.400 stendur fyrir- tækjum til boða ekki í boði ekkert ekkert, en umfram 80 mb. á mán. kostar hvert mb 19 kr. 12 9-18 512 kb 33,6 og isdn Islandia, Rvk. 1.390 1.390 ekkert ekkert eftir 45 tengitíma á mán. kostar min. 33 kr. 12 allan sólarhr. 128 kb 33,6 íslensk forritaþróun, Rvk. 1.930 sama verð ekkert 5-10 9-17 128 kb 33,6 Margmiðiun, Rvk. 1.000 ektó í boði fyrir einstaklinga ekkert 5 tímar innifaldir en 100 kr. hver klst. að 10 klst. hámarksgjaldi er 2.000 kr. allt aö 17 9-21 512 kb 28,8,33,6 og isdn Miðheimar, Rvk. 1.992 sama verð ekkert ekkert 10-15 9-18 256 kb 28,8 og isdn Nýherji, Rvk. 695 695 200 kr. aukalega 950 1,19 10-15 8-18 256 kb 28,8 og isdn Skíma, Rvk. 1.743 1.868 ekkert ekkert allt að 10 8-17:30 128 kb 28,8,33,6 og isdn Treknet, Rvk. 650 110 kr aukakostn. 1.560 og fyrsti mán. fylgir klst. innifaldar, 4-20 klst.=1.280 kr., 20-35 klst.=1.880 kr.,ytir 35 klst. 12-15 =2.480 kr., yfír 60 mb er 22 kr. á mb. 13-22 512 kb 33,6 Tölvu- og verkfr.þjónustan, Rvk. 1.390 1.390 5% álag ekkert ekkert 10-15 9-19 og símbooi gefur ekki upp 28,8 Tölvuþjónustan á Akranesi, Akranes 1.992 100 kr. aukalega 550 ekkert 10 9-18 128 kb 28,8,33,6 og isdn Snerpa, ísafjörður 1.992 1.992 150 kr. aukalega 600 ekkert 13 8-19 64 kb 28,8,33,6 og isdn Nett, Akureyri 1.850 1.990 1.990 ekkert ekkert 10 9-18 64 kb 28,8 Eldsmiðurinn, Hornafjörður 1.800 190 kr. aukalega 900 ekkert 15 8-18 64 kb 28,8 og 33,6 Tölvun, Vestmannaeyjar 1.880 1.990 2.000 og11/2- 2 mán. fylgja ekkert 8-9 8-18, okaó í hádeg 64 kb 28,8,33,6 og isdn Smart Net, Hveragerði 1.800 1.992 1.992 600 ekkert 8 9-23 128 kb 28,8 og 33,6 Ok samskipti, Kellavík boðgílal 1.950 600 ekkert 9-10 13-19 128 kb 28,8 og isdn Póstur og sími 374 623 1,12 8 8-19 1 mb 28,8 Hjá öllum fyrirtækjunum fylgir með alnetinu hugbúnaöur og eigin heimasíða. Fer eftir notkun alnets- Mývatnssveit Njóttu páskanna á Hótel Reynihlíð við Mývatn, í einstöku umhverfi Mývatnssveitar. DAGSKRA: Frá skírdegi til annars páskadags: • Skíóaganga: Gengió um Reykjahlíöarheiöi, Kröflusvæóió, Mývatn og jarðhitasvæðió við Leirhnúk. ins hvaða tilboð henta • Ganga: Gengið um Námafjall, Hveríjall og í Dimmuboigir. • Föstudagurinn langi: Píslarganga umhverfis Mývatn meö Snæbirni Péturssyni og víöa staldrað viö. MARGIR eru að velta fýrir sér aðgangi að alnetinu og þá eru ýmsir möguleikar í boði. Verðið er líka mismunandi eftir því til hvers nota á alnetið og það ber að hafa i huga þegar kostir eru bornir saman. Þeir sem nota alnet- ið aðeins til að komast í póstinn sinn hentar ein leið á meðan þeim sem ætlar að nota alnetið í marg- ar klukkustundir á dag hentar önnur. Haft var samband við nokkur fyrirtæki sem bjóða þessa þjónustu og fengnar upplýsingar um verð og þjónustu. í töflunni eru upplýs- ingar um ýmislegt sem að gagni getur komið sé fólk í þessum hug- leiðingum. Listinn er hinsvegar ekki tæmandi enda fyrirtækin mörg sem bjóða upp á þessa þjón- ustu. Notendur á hvert mótald er al- gengt viðmið þegar alnetsþjónusta er metin, en segir ekki nema hálfa söguna, því miklu skiptir hve margir notendur eru alls. Einnig hefur verið litið til þess hver teng- ingin er úr fyrirtækjunum, en það segir ekki alla söguna heldur, því mestu skiptir hver nýtingin á þeirri tengingu er. Sem stendur er teng- ingin úr landi um IntíS 2 Mb, en samanlögð tenging þeirra þjón- ustaðila sem hér er getið er ríflega 4 Mb að meðtöldu samkeppnissviði Pósts og síma, en tenging Pósts og síma úr landi er 1 Mb. Þess má geta að ýmis fyrirtæki hyggja á uppsetningu ISDN sam- nets innan skamms og einnig stendur víða til að auka mótalda- hraða. • Hægt er að leigja vélsleóa, fá aðgang að fjjróttahúsinu og fara í náttúruböð í Bjarnarflagi. • Kvöldvökur. Ferð og gisting saman í pakka á hagstæðu verði, kynntu þér málið. Nánari upplýsingar: Hótel Reynihlíð, sími 464 4170 eða 894 4171 og feröaskrifstofu GJ, sími S11 1S15 - kjarni málsins! Sjávarútvegsstofnun Háskóla íslands og High North Alliance halda ráðstefnu laugardaginn 1. mars um Hvalveiðar í frá hagrænu og pólitísku sjónarmiði Skráning frá kl. 8:15 Dagskrá tii hádegis (9:00 - 12:30) Kl. 9:00 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, setur ráðstefnuna Hvalastofnar í Norðurhöfum og sjálfbær nýting auðlinda Jóhann Sigurjónsson, sendiherra Staða og viðhorf Alþjóðalivalveiðiráðsins Ray Gambell, aðalritari alþjóðalivalveiðiráðsins Staða og viðhorf NAMMCO Kate Sanderson, ritari NAMMCO Hagnaðarmöguleikar og áliætta í alþjóðlcgum viðskiptuin með hvalaafurðir Trond Bjpmdal, prófessor við Viðskiptaháskólann í Bergen Möguleg áhrif hvalveiða á ísienskan útflutning Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstoíhunar Alþjóðviðskiptastofnunin: Viðskiptabönn og verslunarhömlur Ted McDorntan, prófessor við lagadeild Hiskólans í Toronto CITES og alþjóðaviðskipti með hvalaafurðir Jaques Bemey, fyrrv. aðstoðarframkvæmdastjóri CITES (Convention on Intemational Trade in Endangered Species) Dagskrá eftir hádegi (13:30 - 16:00) Stjórn hvalveiða og alþjóðalög William Burke, prófessor, lagadeild Washingtonháskóla, Seattle NAMMCO, Alþjóðahvalveiðiráðið og Norðtiriönd Steinar Andresen, rannsóknarstjóri Stofnunar Fridtjof Nansen, Ósló Veiðar Færeyinga á andarneíju Kjartan Hoydal, frkv.stjóri Norður-Atlantshafssamvinnunefndar Nýleg þróun í hvalvciðiheimildum frumbyggja Robert L. Friedheim og Ray Gambell Framtíð hvalveiðistjómunar Robert L. Friedheim, prófessor í alþjóðasamskiptum, Háskólanum í Suður Kaliformu. Hringborðsumræður (16:15 - 18:00) Framtíð hvalveiða í Norður-Atiantshafi Hringborðsumræður með þátttöku fuiltrúa ráðuneyta og hagsmunaaðila Fundarstaður og tími: Hótel Loftleiðir laugardaginn 1. mars 1997 Ráðstefnan fer fram á ensku en verður túlkuð jafnóðum á íslensku. Ráðstefnugjald 2.500 kr. með hádegisverði og kaffl, námsmenn 2.000/1 .OOOkr. (með/án hádegisverðar). Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 525-4056 eða 552-7467, fax: 525-5829 netfang:flsheries@rhi.hi.is Ráðstefnan er öllum opin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.