Morgunblaðið - 25.02.1997, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 59
FÓLK í FRÉTTUM
Yill ekki Seinfeld
og félaga
JULIA Louis Dreyfuss, betur
þekkt sem vinkona Seinfelds í
samnefndum sjónvarpsþáttum,
segist ekki umgangast meðleik-
ara sína utan vinnutíma. Hún er
oftast búin að fá nóg eftir tólf til
fjórtán tíma samveru, segir upp-
tökur vera stressandi og erfiðar
og hún hafi enga löngun til að
bjóða leikurum þáttanna til sín í
mat. „Það er mikilvægt að við
fáum ekki leið hvort á
öðru, það myndi bitna
á gæðum þáttanna,“
segir leikkonan geð-
þekka.
Julia Louis „Elaine“, glæsileg að vanda.
Allir
1 xlardíípé hamborgarar
|j á hálfvirði.
| Gildiralla
/« þriöjudaga
. íjanúarog
febrúar '97.
50% afsláttur af öllum hamborgurum
- Annar afsláttur gildir ekki
GUS Gus hópurinn.
Verður Island Ibiza?
Prmsinn
klifrar
KARL Bretaprins þarf að láta
sig hafa ýmislegt í heimsókn-
um til þegna sinna. Hér sést
hann feta sig upp klifurvegg
í Shadwell Basin útilífsmið-
stöð unglinga í London sem
hann heimsótti í vikunni.
Asamt klifrinu fór hann einn-
ig í siglingu á drekabát full-
um af börnum ættuðum frá
Bangladesh, búsettum í aust-
urhluta Lundúnaborgar.
► BLAÐAMAÐURINN Andrew
Mueller hjá breska blaðinu Inde-
pendent var á Islandi fyrir
skemmstu til að vera viðstaddur
tónleika hljómsveitarinnar Gus
Gus í Perlunni. Hann gerir heim-
sókninni skil á síðum blaðsins
og sparar ekki lýsingarorðin.
Andrew er yfirkominn af landi
og þjóð og ekki síst gestgjöfun-
um níu í hljómsveitinni. Hann
segir Reykjavík vera borgina
þar sem hlutirnir gerast „öðru-
vísi“ og þykir borgin vera heiti
pottur rokktónlistarinnar og
staður þar sem allt getur gerst.
„ísland,“ segir Andrew, „er
nægilega einangrað til að fóstra
frumlega hugsun og í þessu fá-
menna samfélagi er ótrúlega
margt hæfileikaríkt fólk, vel-
menntað, metnaðargjarnt og
„súrrealískt" fagurt. Hann vitn-
ar þó í Damon Albarn sem seg-
ist óttast að Island geti ummynd-
ast í nýja Ibiza.
Þeir sem Andrew hitti á ís-
landi voru ýmist leikarar, ljóð-
skáld, tónlistarmenn eða rithöf-
undar, og „fólk er almennt að
vinna að mikilvægum og merki-
legum verkefnum," segir hann.
A föstudagskvöldinu var
Andrew viðstaddur tónlistar-
uppákomu Gus Gus. Meðlimir
hljómsveitarinnar eru að sögn
Andrews talandi dæmi um
gróskuna á Islandi, i hópnum séu
plötusnúður, dansari, leikari,
kvikmyndagerðarmaður, tölvu-
forritari og jafnvel sunnudaga-
skólakennari.
„Tónleikarnir voru haldnir í
veitingahúsi reistu á fjórum
vatnstönkum,“ segir hann og *
heldur vart vatni af hrifningu,
„allt var þetta töfrum líkast."
Að tónleikunum loknum held-
ur hann heillaður af stað á vit
ævintýra næturinnar með hinum
síupplögðu heimamönnum, þó
viðbúinn því að hratt gangi á
ferðasjóðinn þar sem verðlagið,
og þá ekki síst verðið á bjórnum
á Islandi, sé fáránlegra en tárum
taki.
Skagfítðingamir hotna...
Kqriakórinn Heimir
& Álftagerðisbræður...
Sungið - Megið
r ^ a
Hótel íslandi laugardagskvöldið 15. mars nk.
Karlakóríim
Heimir:
Stórskemmtileg
söngdagskrá.
Einsöngvarar:
Einar Halldórsson,
Óskar Pétursson
og Sigfús Pétursson
Söngstjóri:
Stefán R. Gíslason.
llndiricikarar:
Dr. Thomas Higgerson
og Jón St. Gíslason.
, Hinir rinsælti
Alftagerðisbræður
á léttu nótunum.
Undirleikarar:
Stefán R. Gíslason
og Jón St Gíslason.
Einleikur á píanó:
Dr. Thomas Higgerson.
Kynnir:
Sr. Hjálmar Jónsson, alþingismaður.
3vtatseðiLL:
Œorréttur:
J<arr)'löguð austurlensd fisdisúpa.
SXðalrcttur:
SHeilsteidtur lambavöðvi ‘Dijon,
med grœnmetisþrennu,
smjörsteidtum jarðeplum, og sólberjasósu
'Eftirrétíur:
SKonfedlsís með Cappucfiino sósu.
Sértilboð á gistinau
og skemmtun fyfír
Norðlendinga,
upplögð helgarferð
með fyrirtækíð
og starfsfólkið!
Forsala aégöngumiða er á Hótel íslandi
milli kl. 13 og 17 alla daga.
Ver3 meS kvöldverSi er kr. 4,600, en verS
á skemmtun er kr. 2.200 og hefst hún kl. 21:00.
VerS á dansleik kr. 1.000.
Matargestir mætiS stundvíslega kl. 19:00.
itorn. ^gjAND
Sími 568-7111 • Fax 568-5018
Þ
Sl
Hagyrðinga-
áttur með
kagfirskum
hætti:
Alþingismennirnir
Sr. Hjámar Jónsson
og Jón Kristjánsson,
Bjarni Stefán Konráðsson,
íþróttafræðingur
fara með gamanmál
í bundnu og
óbundnu máli..
Haukur lleiðar lngólfsson
leikur ljúfa lónlist týrir malargesll.
STORDANSLEIKUR