Morgunblaðið - 25.02.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 25.02.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 59 FÓLK í FRÉTTUM Yill ekki Seinfeld og félaga JULIA Louis Dreyfuss, betur þekkt sem vinkona Seinfelds í samnefndum sjónvarpsþáttum, segist ekki umgangast meðleik- ara sína utan vinnutíma. Hún er oftast búin að fá nóg eftir tólf til fjórtán tíma samveru, segir upp- tökur vera stressandi og erfiðar og hún hafi enga löngun til að bjóða leikurum þáttanna til sín í mat. „Það er mikilvægt að við fáum ekki leið hvort á öðru, það myndi bitna á gæðum þáttanna,“ segir leikkonan geð- þekka. Julia Louis „Elaine“, glæsileg að vanda. Allir 1 xlardíípé hamborgarar |j á hálfvirði. | Gildiralla /« þriöjudaga . íjanúarog febrúar '97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki GUS Gus hópurinn. Verður Island Ibiza? Prmsinn klifrar KARL Bretaprins þarf að láta sig hafa ýmislegt í heimsókn- um til þegna sinna. Hér sést hann feta sig upp klifurvegg í Shadwell Basin útilífsmið- stöð unglinga í London sem hann heimsótti í vikunni. Asamt klifrinu fór hann einn- ig í siglingu á drekabát full- um af börnum ættuðum frá Bangladesh, búsettum í aust- urhluta Lundúnaborgar. ► BLAÐAMAÐURINN Andrew Mueller hjá breska blaðinu Inde- pendent var á Islandi fyrir skemmstu til að vera viðstaddur tónleika hljómsveitarinnar Gus Gus í Perlunni. Hann gerir heim- sókninni skil á síðum blaðsins og sparar ekki lýsingarorðin. Andrew er yfirkominn af landi og þjóð og ekki síst gestgjöfun- um níu í hljómsveitinni. Hann segir Reykjavík vera borgina þar sem hlutirnir gerast „öðru- vísi“ og þykir borgin vera heiti pottur rokktónlistarinnar og staður þar sem allt getur gerst. „ísland,“ segir Andrew, „er nægilega einangrað til að fóstra frumlega hugsun og í þessu fá- menna samfélagi er ótrúlega margt hæfileikaríkt fólk, vel- menntað, metnaðargjarnt og „súrrealískt" fagurt. Hann vitn- ar þó í Damon Albarn sem seg- ist óttast að Island geti ummynd- ast í nýja Ibiza. Þeir sem Andrew hitti á ís- landi voru ýmist leikarar, ljóð- skáld, tónlistarmenn eða rithöf- undar, og „fólk er almennt að vinna að mikilvægum og merki- legum verkefnum," segir hann. A föstudagskvöldinu var Andrew viðstaddur tónlistar- uppákomu Gus Gus. Meðlimir hljómsveitarinnar eru að sögn Andrews talandi dæmi um gróskuna á Islandi, i hópnum séu plötusnúður, dansari, leikari, kvikmyndagerðarmaður, tölvu- forritari og jafnvel sunnudaga- skólakennari. „Tónleikarnir voru haldnir í veitingahúsi reistu á fjórum vatnstönkum,“ segir hann og * heldur vart vatni af hrifningu, „allt var þetta töfrum líkast." Að tónleikunum loknum held- ur hann heillaður af stað á vit ævintýra næturinnar með hinum síupplögðu heimamönnum, þó viðbúinn því að hratt gangi á ferðasjóðinn þar sem verðlagið, og þá ekki síst verðið á bjórnum á Islandi, sé fáránlegra en tárum taki. Skagfítðingamir hotna... Kqriakórinn Heimir & Álftagerðisbræður... Sungið - Megið r ^ a Hótel íslandi laugardagskvöldið 15. mars nk. Karlakóríim Heimir: Stórskemmtileg söngdagskrá. Einsöngvarar: Einar Halldórsson, Óskar Pétursson og Sigfús Pétursson Söngstjóri: Stefán R. Gíslason. llndiricikarar: Dr. Thomas Higgerson og Jón St. Gíslason. , Hinir rinsælti Alftagerðisbræður á léttu nótunum. Undirleikarar: Stefán R. Gíslason og Jón St Gíslason. Einleikur á píanó: Dr. Thomas Higgerson. Kynnir: Sr. Hjálmar Jónsson, alþingismaður. 3vtatseðiLL: Œorréttur: J<arr)'löguð austurlensd fisdisúpa. SXðalrcttur: SHeilsteidtur lambavöðvi ‘Dijon, med grœnmetisþrennu, smjörsteidtum jarðeplum, og sólberjasósu 'Eftirrétíur: SKonfedlsís með Cappucfiino sósu. Sértilboð á gistinau og skemmtun fyfír Norðlendinga, upplögð helgarferð með fyrirtækíð og starfsfólkið! Forsala aégöngumiða er á Hótel íslandi milli kl. 13 og 17 alla daga. Ver3 meS kvöldverSi er kr. 4,600, en verS á skemmtun er kr. 2.200 og hefst hún kl. 21:00. VerS á dansleik kr. 1.000. Matargestir mætiS stundvíslega kl. 19:00. itorn. ^gjAND Sími 568-7111 • Fax 568-5018 Þ Sl Hagyrðinga- áttur með kagfirskum hætti: Alþingismennirnir Sr. Hjámar Jónsson og Jón Kristjánsson, Bjarni Stefán Konráðsson, íþróttafræðingur fara með gamanmál í bundnu og óbundnu máli.. Haukur lleiðar lngólfsson leikur ljúfa lónlist týrir malargesll. STORDANSLEIKUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.