Morgunblaðið - 25.02.1997, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 25.02.1997, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 67 DAGBÓK VEÐUR Éii Rigning 6 é é é é é é é % * é 4 Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað vj Skúrir o Slydduél Snjókoma ^ Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin s— vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. t 10° Hitastig Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan og norðan gola eða kaldi en stinningskaldi allra austast. Dálítil él á annesjum norðanlands og á Austfjörðum, en annars bjart og fallegt vetrarveður. Frost um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður fremur hæg breytileg átt og víða él, einkum við sjóinn og millt allra vestast en fremur svalt í veðri annarsstaðar. Suðaustan strekkingur, hlýnandi veður og slydda eða rigning sunnan og vestan til á fimmtudag. Á föstudag kólnar með hvassri norðanátt og snjókomu norðan til á landinu en hægari og skýjað að mestu sunnan til. Á laugardag er útlit fyrir hlé milli lægða, en á sunnudag verður sennilega hvöss austlæg átt og víða snjókoma eða slydda. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þungfært er um Mosfellsheiði og Kjósarskarð. Á Snæfellsnesi er ófært um Fróðárheiði og er beðið átkekta með mokstur þar vegna óveðurs. Að öðru leyti eru allar aðalleiðir færar, en víða er veruleg hálka. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma "C Veður °C Veður Reykjavfk 0 léttskýjaö Lúxemborg 9 skúr Bolungarvik -2 snjóél Hamborg 12 skýjað Akureyri -1 skýjað Frankfurt 11 skúr á síð.klst. Egilsstaðir -1 snjókoma Vfn 8 skýjað Kirkjubæjarkl. 0 skafrenningur Algan/e 16 léttskýjað Nuuk -15 snjóél á síð.klst. Malaga 18 mistur Narssarssuaq -17 heiðskírt Las Palmas 23 heiðskírt Þðrshöfn 2 slydda Barcelona 16 mistur Bergen 6 skúr Mallorca 16 léttskýjað Ósló 5 rigning Róm 14 skýjað Kaupmannahöfn 6 rigning Feneviar 7 þokumóða Stokkhólmur 8 þokumóða Winnipeg -29 heiðskírt Helsinki Montreal -11 Dublin 6 skúr Halifax -7 skýjað Glasgow 6 skúr á síð.klst. New York 3 heiðskírt London 10 skúr á slð.klst. Washington 5 léttskýjaö Paris 12 rigning á sfð.klst. Orlando 16 léttskýjað Amsterdam 10 alskýjað Chicago -9 hálfskýjaö Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 25. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tung! í suöri REYKJAVÍK 2.02 0,5 8.08 4,1 14.19 0,5 20.25 3,9 8.47 13.39 18.32 3.29 ÍSAFJÖRÐUR 4.02 0,2 9.56 2,1 16.21 0,2 22.16 1,9 9.00 13.45 18.32 3.35 SIGLUFJÖRÐUR 0.24 1,2 6.14 0,2 12.31 1,3 18.39 0,2 8.46 13.27 18.10 2.34 DJÚPIVOGUR 5.19 2,0 11.29 0,2 17.34 1,9 23.47 0,2 8.22 13.10 17.59 2.16 Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Siómælinaar (slands Yfirlit: Hæðarhryggur teygir sig inn á landið úr norðri með minnkandi vindi og bjartara veðri. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: • 1 bauka, 4 gikkur, 7 klettasnös, 8 lítil flug- vél, 9 bekkur, 11 harm- ur, 13 karlfugl, 14 kind- urnar, 15 nauðsyn, 17 svikul, 20 hugsvölun, 22 segja hugur um, 23 mannsnafn, 24 nagdýr, 25 lesum. - 1 klunnalegs manns, 2 naumur, 3 forar, 4 brott, 5 svera, 6 sefaði, 10 stakar, 12 spök, 13 skar, 15 hlýðinn, 16 rödd, 18 lágfótan, 19 fót, 20 ilát, 21 dá. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 pottlokið, 8 jakar, 9 tákna, 10 fáa, 11 korta, 13 rýran, 15 starf, 18 salur, 21 jón, 22 lydda, 23 útlit, 24 ritlingar. Lóðrétt: - 2 orkar, 3 torfa, 4 oftar, 5 iðkar, 6 mjúk, 7 fann, 12 Týr, 14 ýsa, 15 sálm, 16 aldni, 17 fjall, 18 snúin, 19 lúlla, 20 rétt. í dag er þriðjudagur 25. febrúar, 56. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Allt sem Guð hefur skapað er gott, og engu ber frá sér að kasta, sé það þegið með þakkargjörð. (1. Tfm. 4, 4.) sjón sr. Frank M. Hall- dórsson. Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Sigurður Ragnarsson, guðfræðinemi prédikar. Biblíulestur út frá 25. Passíusálmi. Kaffi. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Skipin Nýi frystitogarinn Lómur kom um helgina. f gær komKaldbakur og Sigurbjörg ÓF til löndunar. Stapafell kom og fór samdægurs. Þá kom Strong Ice- lander og Dettifoss kom til Straumsvíkur. Inger kom i nótt. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag kl. 17-18 í Hamraborg 7, 2. hæð. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Kú- rekadans í Risinu kl. 18.30 í dag og dansæfing kl. 20. Sigvaldi kennir. Páskaföndur í Risinu kl. 10-13 á miðvikudag. Leiðbeinandi er Dóra Sigfúsdóttir. Leiksýning í Risinu kl. 16 í dag. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 16.15 kynnir Edda Baldurs- dóttir orlof húsmæðra og svarar fyrirspurnum. Uppl. í s. 557-9020. Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulínsmái- un, kl. 9.30-11.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi. Vitatorg. í dag kl. 10 leikfími, trémálun/vefn- aður kl. 10, handmennt almenn kl. 13, leirmótun kl. 13, félagsvist kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Teiknun og málun kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvimenning- ur í dag kl. 19 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Áð- alfundur verður haldinn þriðjudaginn 4. mars kl. 18.30 á sama stað. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu heldur félagsfund i kvöld kl. 20 í Hátúni 12. Á dagskrá verður m.a. reglugerð um P-merki, ferlimál o.fl. Fulltrúar frá Dómsmálaráðuneyti, sambandi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Umferðarráði og Sjálfs- björg kynna málið og sitja fyrir svörum. Reykjavíkurdeild SÍBS verður með félagsvist í húsnæði Múlalundar, vinnustofu SÍBS, Hátúni lOc í kvöld. Byijað að spila kl. 20, mæting kl. 19.45. Kvenfélagið Fjallkon- urnar halda aðalfund sinn þriðjudaginn 4. mars í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Selma Júl- íusdóttir, ilmolíufræð- ingur, kemur í heimsókn. Rangæingafélagið heldur árshátíð sína laugardaginn 1. mars í Lundi, Auðbrekku 25 og eru allir velkomnir. Nán- ari uppl. veitir Linda f s. 565-7398 og Marta í s. 551-4304. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld í Hverafold 5, sjálfstæðissalnum, kl. 20.30 og eru allir vel- komnir. ITC-deildimar Harpa og Björkin halda sam- eiginlegan fund í kvöld kl. 20 í Sóltúni 20 (áður Sigtúni 9). Allir vel- komnir. Uppl. gefur Guðrún í s. 587-5905. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Bústaðakirkja. Bama- kór kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Kyrrðarstund kl. 12.15 með lestri Passíu- sálma. Neskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Biblfulestur í safnaðarheimilinu kl. 15.30. Lesnir valdir kafl- ar úr Jakobsbréfi. Um- Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu í dag kl. 10-12. Sólveig Eiríks- dóttir frá „Grænum kosti“ kemur og fjallar um heilsufæði. Allir vel- komnir. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu mið- vikudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. KFUM fundur fyrir 9-12 ára kl. 17.30. Æsku-*~ lýðsfundur yngri deild kl. 20. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta í dag kl. 9.15-10.30. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára böm frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.3(5*-' fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 16-18 og starfsfólk verður í Kirkjulundi á sama tíma. Borgarneskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Kirkju- prakkarar 7-9 ára kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. f lausasSlu 126 kr. eintakið. Vinningar sem dregnir voru út í HAPPII HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila. Birt m8ð fyrirvara um prentvillur. Anna Einarsdóttir, HildurÝr, Kjartan Þorbjörnsson, Kiðafelli Kjós, Austurbergi 39, Eiðistorgi 1, 270 Mosfellsbæ 111 Reykjavik 170 Seltjarnarnesi Elísa Þorsteinsdóttir, Inga Ingólfsdóttir, Linda Ósk Júlíusdóttir, Þórsbergi 2, Grundarhúsi 19, Smiðjustíg 2, 220 Hafnarfirði 112 Reykjavik 350 Grundarfirði Guðrún A. Jónasdóttir, Jóna Aðalbjörnsdóttir, Svanhildur Eggertsdóttir, Langageröi 17, Engimýri 11, Dvalarheimili aldraðra, 108 Reykjavík 600 Akureyri 580 Siglufirði Vinningshafar geta vitjað vinninga hja Happdrætti Haskóla islands, Tjarnargötu t,. ioi Reykjavik. simi 563 8300. HA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.