Alþýðublaðið - 23.12.1933, Page 1

Alþýðublaðið - 23.12.1933, Page 1
LAUGARDAGINN 23. DEZ. 1933. AlÞÝÐdBLABni XV. ÁRGANGUR. 54. TÖLUBLAÐ Saga flafnarfjarðar. EKtir Signrð Skúlason magister. Hafnarfjörður um aldamótin 1900, Fyrir hokkru er komin ut „Sagu ríalnarfjakðar‘‘, mikil iog vönduð bók, 441/2 arkir, 710 bls. í stóru brcrti. Er hún afar-glögg og fróð- leg, en þar sem engrnn kostur er að skýra frá efni henmjah, befir AlþýöublaðiÖ átt stutt viðtal við höftmd bókarinmar, Sigurð meist- ara Skúlason, og fórust honum svo orð: Pað var á bæjarstjórnarfuindi í Hafnarfirði 12. ágúst 1930, að Kjartan Ólafsson bæjarfulltrúi vakti máls á þvi, að saga Hafn- arfjaxðar yrði rituð og gefin ut árið 1933, á 25 ára afmiæli kaup- staðarins. Var Kjartani það ljóst, að ef þessi sögurftun drægist lengur, myn'di ýmis fróðleikur um hinn unga kaupstað, og einkum um Hafnarfjörð á síðara hluta 19. aldar, gleymast mieð öllu. Og Kjartan flutti mál sitt svo skyin- samlega, að tillaga hans var sam- þykt í einu hljóði, og var Emil Jónssyni bæjarstjóra falið að ráða hæfan mann til að semja bókina. Mér var með öllu ókunmugt um þetta mál, þar til ég var hringd- lur upp' í sima seijnti í ágúst 1930 og ég beðinn að koma samdæg- urs suður í Hafnarfjörð til við- tals við bæjarstjóra. Ég vissi auð- vitað ekkert hvað til stóð, en brá þegar við og fór suður eftir. Mæltist bæjarstjóri þá til þess. að ég tæki að mér að rita sögu Hafnarfjarðar, frá elztu tíð til vorra daga. Nú vildi svo tjl, að ég hafði ýmsu öðru að sinna um þetta ieyti Ég hafði í smíðum allstóra bók um Sláturfélag Suðurlainds (25 ára minningarrit, sem kom út í ársbyrjun 1932) og vissi, að því venki mundi ekki verða lok- ið fyr en vorið 1931. Eininig stóð fyrix dyrunx samkeppnispróf um sögupróíessor&embættið hér, aem ég hafði meðal annaxa sótt um, og var ég ekki skyldugur til að vita þá, hvernig þeim Mk mundi rteiða af. Þetta sagði ég bæjar- stjóra og spurði hann jafinframt, hvort engilnn annar væri að hans áliti sjálfsagðari til áð skrifa sögu Hafnarfjarðar en ég. Mér er þainn- ig farið, að ég hefi jafnan haft megnustu fyrfriitniing á þeim mönnum, sem jafnan eru albúnir til þess að sölsa un-dir sig með illu eða góðu störf, siem sjálfsagt er að aðrir leysi af hendi eða öðrum hafa verið falin, og því vildi ég vita, hvernig hér væri í garöi'nn búið, einkum af því, aö ég vissi, að einn ágætur maður, Frfðrik tónskáid Bjarnason í Hafnarfirði, hafði lengi safnað sér ýmsum upplýsingum um Hafnar- fjörð og var manna fróðastur um sögu staðarins. — En hæjarstjóri lét þess þá getið, að ha:nn hefði beðið Friðrik að skrifa söguna, en Friðrik hefði vikið því frá sér og verið þess beinlínis hvetj- aodi, að mér væri falið verkið. AÖ þessu athuguðu lofaði ég að tafca að mér að rita sögu Hafnar- fjarðar með því móti, að ég þyrfti eigi að hefja verkið fyr en vorið 1931. Varð það að samkomulági miLli okkar Emils hæjarstjóra, og hafði bæjarstjórn ekki neitt við þetta að athuga, er henni var til- kynt það skömmu síðar. Nú leið og beíð. Samkeppnís- prófið um pröfessorsembættið eftir að við keppendurnir höfðum beðið verikefnisms vikum saman um sumarið. Unnum við því næst að ritgerðum okkar til áramóta 1930—’31, og síðan hófst margra vikna bið eftir úrslitum próf,sin& Á meðan lauk ég við að skrifa sögu Siáturfélagsins, Nú mun flestum iesiendum þessa blaðs kunnugt um úrslit samkeppnis- prófsins. Þeim lauk þamn veg, að mér var efckert að vanbúnaði að byrja að viða að mér efni til sögu Hafnarfjarðar vorið 1931. eins og ég hafði lofað bæjar- stjöra. Ég gekik að þessu nýja verki með rnestu ánægju, og verð ég að kaninast við, að mér var þá enn ails efcki ijóst, hve örðugt og geysiumfangsmikið það var. Sumrinu 1931 varði ég til þess að kanina skrár um haindritaisöfn Landsbókasafnsiins og um Þjóð- skjaiaisaifnið og safna öllu þvi efni, sem til varð náð í preintuð- um ritum um sögu Hafnarfjarðar á fyrri öldum. Einnig kaninaði ég þá alt hið mikla lagaisafn, Lov- samldng for Island (21 bindi) og nálega 200 ferðabækur og land- fræðisögurit um island á ýmsurn tungumáium, sem tiil eru'í Lainds- bókasafnilnu. Eru þar m. a. varð- veittar niokkrar gamiar myndir frá Hafnarfirði. Haustið 1931 tófc ég að kanna skjalaisafn bæjarstjórahs í Hafn- arfirði og allar afsals- og veð- málabækur Gullbringu- og Kjós- ar-sý,slu, sem eru geymdar hjá bæjarfógetanum í Haífnarfirði. Hafði ég lokið þessu öllu að mestu leyti fyrir áramót 1931—32. Enn fremur hafði ég með tilstyrk Kjartianis Óiafssonar liitt að rnáli uím 30 Hafufirðmga háustið 1931 og beðið þá að láta mér skriflega í té upplýsingar um ýms atriði. er snierta sögu kaupstaðarins og eigi var auðið að fá upplýsingar um í skrifuðum eða prentuðum beimildu'm. Vékst flestalt þétita fólk vel undir beiðni mina og gerði ágæt skil á sínum thna. I ársbyrjun 1932 byrjaði ég að kanna þjóðskjaiasafnið. Brá mér nokkuð í brún, er ég sá, hver ógrynni ég þurfti að ranmsaka þar *af skjalabókum og skjalaböggium. Talidist mér til, að það skifti hundniðum. Átti ég tal um þetta við dr. Hannes Þorsteins&on þjóð- skjalavörð, og kom okkur saman um, að þessi víðtæka rannsófcn væri óuimflýjamleg, ef fylgt skyldi ákvæðum þeún, sem ég hafði lof- að að hiýta, en þau voru: Að sémja söguna eftir fyllstu gögn- um, prentuðum og óprentuðum, sem til yrði náð. Hóf ég nú að vinna í .þjóðskjalasafninu og vann að jafnaði frá því kl. 8V2 árd. til ki. 5 og 6 siðd. Naut ég hér góð- semi þjóðskjalavarðar og lands- bókavarðar, því að þjóðskjala- safnið er ekki opið almenningi nema frá 1—4 síðd., og lagði Landsbókaisafnið mér tii lestrar- stofu á öðrum tima dags. , Af ýtarlegum skrám, siem Landsbókasafn vort á um skjöl og handrft í eriendum söfnum (í Danmörku og Þýzkailandi) var mér Ijóst, að ég hlaut að sigla sumarið 1932. Var ferðinni einkum heitið tii Kaupmanna- hafnar, etn jafinfmmt dvaldist ég hálfsmámaðartíma í Hamborg og kannaði bæði skjöi og pxentuð rit miL JÓNSSON, bœjcw&ljórl Hafnfirdinga. í ríkisskjalasafninu þar. Kom mét hér að gagni vélrituð skrá, sem Landsbókaisafnið á, eftir Guð- brand Jónsson, um skjöl’, er snerta ísland, og geymd eru í þýzkurn söfnurn. Sú skrá hefir m. a. þantn kost fram yfir ýmsar aðrar svip- aðar skrár, að ýms merkilrsg skjöl eru þar tekin upp í afriti. En aðalstarf mitt var bundiö við . fMsiSikjalasafn Dana og handritasafn Ár-ua Magnússoiniar. og dvaldist ég því um nálega 6 vifcna tíma í Khöfn til þess að rannsaka skjöl og handrit í þessum söfnum. Þemnan tíma not- aði ég jafnframt til að kynna mér nýjustu rit á ýmsum málum um erlenda hæi tii hliðsjómar því verki, er ég hafði með höndum? Ég kom heim aftur seint í september og tók þá enn til starfa í þjóðskjalasafni voru og vann þar óslitxð fram í febrúar 1933; þá tók ég að semja söguna upp úr útdxáttum mínum. Rom fyrsta hefti af Sögu Hafnarfjarðar út vorið 1933 (10 arkir að stærð), en hin þrjú hieftin seinina urn sumarið, og var pröfarfcalestii að síðasta hefti bókarinnar (4. hefti) lokið í októberbyrjun 1933. Alls er bókin nálega 441/2 örk að stærð, eða 710 bls. Það fór eins og Kjartan ólafs- son hafði spáð, að eigi var seiinna vænna að semja þessa bók. Fjórir menn, sem veittu mér mikilsverð1- ar upplýsingax, eru þegar fallnir frá: August kauprn. Flygenring, Valgerður Jensdóttir kenslukona, séra Árni prófastur Björnssoin og Guðm. G. Bárðarson prófessor. En allur þorri þeirra manina, sem gáfu mér góðfúslega upplýsingar — og þieir munu hafa verið alls um 60 -5.. lifa enn, sem betur fer, og hafa þeir nú séð nokkunn árangur af fyrirspurnum mínum. Mun ég aldnei gleyma góðvild Hafnfirðinga mér til handa, er ég var að kvabba við þá um alls konar upplýsingar, né áhuga þeirra fyrir þvi, að sagan yrði sem bezt og ýtariegast. Vona cg, að aiþjóð megi n.ú sjá, hve merki- liegt hlutverk Hafnarfjörður hefr iátt í söigu Islands á liðuum ö’.d- um, og hvíiíkur menningarbær er nú risimn við fjörðinn, þrátt fyriir náiægð Reykjavíkur, sem óbeitn- línis. hefir staðið Hafnaríirci fyrár þrifum síðan á 1'8. öld. Alþýðublaðið vill hér mieð óska .bæði Hafnarfjarðarbæ og Sigurði meistara Skúiasyni til, ha'mingju með þetta giæsilega ritverk. Má það kallast þrekvirki bæði af hálfu bæjarins og höfundáritís, að hafa auðgað íslenzk fræði um dundi yfir seint í steptember 1930, Hafnarförður 1933

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.