Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 1
SUNNUDAGINN 24. DEZ. -1033. XV. ARGANGUR.-55. TÖLUBLAÐ RITSTJÓBI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURiNN DAOBLAÐIÐ fcemur át alla vlrka daga Itl. 3 — 4 siðdegis. Askrtítagjald kr. 2,00 á mánuOi — kr. 5,00 fyrlr 3 mánuði, ef grettt er fyrlrfram. f lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLA0ÍÐ kemur út a tiverjum miðvikudegi. Þaö kostar aðeins kr. ð.OO a ari. 1 |wl blrtast allar helstu greinar, er blrtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyíirlit. RiTSTJóRN OG AFOREIBSLA Aipýðu- blaðsins er vlo Hveriisgötu nr. 8— 10. SÍMAR: 4900- afgreiðsia og auglýsingar, 4901: ritstjúrn (Innlendar fréttlr), 4902: rltstjórl, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson. blaðamaður (hcima), Magnuji Ásgeirsson, blaðamaður. Pramnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. rltstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjórí (heima),- 4905: prentsmlðjan. Miólkiirhrlngiirlnn oelst npp lækkar f dag niðar í sama verð og áður En peir, sem seldo mjélk með lægra verðina siðosta viko, verða daemd'r í sekJr 09 bððom peirra lokað. Einn Deirra var dæmdur i gær. EFTIR DÓMINN í LEIPZIG; van der Lubbe veröur hengdur eftir nýárfó HoOenðiagar móímæla daagadómi Haoo var^dæmtíar eftir ilðooni, sem seít vpro eftir bronann. flmura sýknoðo er haltíið í fangeisl i útvarpinu í gærkveldi var lesin upp ti^kynnáng frá Mjólkur- bandalaginu, þess efnis, að það hefði ákveðið að lækka verð ,á alíri mjólk og mjólkurafurðum íniður í það sama ;og á'ður var. Hefir mjólkurhrínguTúntn því horf- ið frá verðhækkun þeírri, er hann auglýsti síðast liðinn suimnudag. í útvarpstiilkyriuinguínini var sú ástæða færð fyrir því, að banda- lagið lækkar nú mjólkina aftur í verði, að Hermann Jónasson iög- reglustjóri hefði í gær dæmt í sektir einn þeirra mainna, sem undanfarina viku hafa selt mjólk með lægra verði en bandalagið. Þýkir bandalaginu með þessum dóm'; fengin nægileg trygging fyr- ir því, að allir þeir menn, sem ekki hafa viljað hækka mjóikina, yerði dæmdir á sama hátt, búð- um þeirra lokað og þeir flæwidir frá atvinnu siinmii-, nema því að eins að þeir neyðist til að ,gainga í bandalagið og hlýða boði þess og banmi framvegis. Mjólkurbandalagið þykist því hafa unnið tvöfa'dan fiiur í þessu máli: Það hefir fengið mjólkurbú Kveidúlfs á Korpúlfsstöðum við- urkent sem „fuilkomið" mjólkurr bú, og það hefir von um að • losna héðan af við þá keppimauta í mjólkursölunni, siem kyninu að gera því verðhækkun á mjólk örð- uga siðar, eins og nú varð raum á. En þrátt fyrir þessa tvo lang- þráðu „sigra" er það staðrieynd, að Mjólkurbandalagið hefir gief- ist upp að þessu sinni fyrir al- mennum samtökum og sterkri andúð Reykvíkinga gegn okurtil- raunum þess. Og bandalagið og Sjálfstæðisr flokkurinn, sem stendur á bak við ¦það í þessu máli, mun finina enin betur, áður en iangt um Iiður, hhverjum augum Reykvíkingai' líta á slíkar árásir á hagsmuni þdrra. Því að nú vita Reykviking- ar b'etur eftir e,n áður, hvers trausts er að vænta hjá Sjálfstæðr isflokknum og blööum hans ,þeg- ar okurhringir ráðast á hagsmuni alilmenniings í bænurrL Nýr sænskur aðal- konsðll á Islaodi. Stokkh6lmi í gærkveldi. FB- Sænski ræðismaðurinn í Hatti- borg, N. L. Jeansson hefir verið skápaður ræðismaður fyrjr ísland, en Holmgiien aðalræðdsmaður læt- ur af þvf starfi. , 1 Helge Wedfyi. Sigur jafnaðannanna i Englandi. Londidn í gær. UP. FB. Frá Wentworthkjördæmi í Westriding hefir borist sú fregn. að Wilfred Pa'ing, verkalýðs- flokksmaður, hafi verið kosinn á Ijing í' aukakosningu, gaginsóknar- laust. — Áukakosningin fór fram vegna andláts Hirt's þingmanns, en hann var og verkalýðsflokks- maður. Jólaferðir Hafnarbúa. Kaliundborg í gærkveldi. FO, Með dönsku ríkisjárnhrautunum fóru fleiri menn í 'jólaferð'alög frá Kaupmannahöfn í daig m niokkm sjnni áður. Höfðu 20 þús. maruns farið frá Kaupmannahöfn kl'. 4, og það þegar orðið að senda margar aukalestir. Ákveðið hefir verið a-ð senda aukallestir til viðbótar alt tili miðnættis í nótt. Þrát|t fyrir allmikinn snjó og frost, hafa jáT;n- brautarlestir ekki tafist til muna. Atvinnoleysi eyhst i Nornp. ¦ " n' i Osló í gærkveldi. FO. Atvinnuleysi jókst heldur í móv- embermánuðá;voru 42 þús. manna atvdnnulausar í lok mánaðarins:, en 39 i byrjun hans. Talan er nokkru hærrd en í nóvember í fyrra. Ríkisréttarsctlurinn í Leipzig. van der Lubbe stendur frammi fyrir dómurunum. Einkaskeyti 'frá- fréttaritam Alþýdablaðsittis í Kdupm.höf\n. Kaupmannahöfn i morgun. Frá Berlín er símað, aö eftir að réttarhöldum lauk í gær- morgun og dómur hafði verið kveðinn upp hafi lögreglan farið með þá fjóra, sem sýknaðir voru, í gæzluvarðhald. Ekki er taliö liklegt, að verj- andi van der Lubbe sæki um náðun fyrir hanin. og verði því dómur ríkisréttarins endainlegur og óbreyttur. Þó má ekki full- nægja dómnum, fyr en útkljáð hefir verið um það, hvort náðun verði veitt eða. ekki, en um þáo hefir rikisforsetinn einn únskurð- arvald. van der Lubbe er dæmdur eftir iögum, sem nefnd eru lex Lubbe eða Lubbe-Lög. Sendiherra Hol- lendinga í Berlín, Westra, hefir mótmælt þessu við utanríkismála- ráðuneytið þýzka á þeim grund- velii, að lögin geti ekki haft á- hrif aftur fyrir sig, með því að glæpur van der Lubbe varðaði ekki dauðanefsingu, ér hann var framinn. Sendiherra Hollendinga hefir lagt ríka áherzlu á þetta atriði. Þrátt fyrir þetta alt er alment téiitið í Berlín,- að van der Lubbe muni verða hengdur rétt eftir nýy ' árið. STAMPEN >. 1 danska útvarpinu kl. 17 var 1 gerð riækilieg grein fyrir dómn- tomt í Leipzig, yfir þeirn, sem sak- ifeldir viorltt í sambandi við bruna þinghússhallarínnar. Fíegnunum ber í öllum aðalatriðum saman við fœgnir Berlínarútvarpsimsi kl. dl,45,!en í danska útvarpiinu siegir auk þess, að réttarforsetinn hafi látið þess getið, -að enginn flokkur í Þýzkalandi hafi haft minmi þörf fyrir það en nazistar, að auka á kosningafylgi sitt með ofstopa- verkum. Síðustu kosningar í Þýzkalandihafi aftur á móti aug- ljóslega sýnt það, að kommúnist- ar þurftu að grípa til einhvers ó- vanalegs, ,ef einhver von ætti að vera um að fyigi þeirra héldist eða yxi. Loks lét hann þess getið, að,van der Lubbe væri Kommún- isti og hefði alla jafnan verið! það, og að hvað sem öðru liði, þá væri það sannað undir ganigi málsins, ,að kommúnistar hefðu haft með höndum. landráðastarf- semi í Þýzkalandi um það leyti sem Ríkisþinghússbruninn skeði og væri sú staðreynd óhrakin. hvað.sem liði niðurstöóum þessa dóms. , I .danska útvarpinu segir e-nn fremur, að í þýzkum blöðum verði þess vart, að sýknudómarnir toomi mönnum á óvart. I útvarpinu frá London ki. 17 er frá' því skýrt, að réttarfiorsek- inn, dr. Biinger, hafi sagt, að mestu 'máli skifti um stjórnmíáiar leg ,rök þessa máls. Hann kvað síg álíta það sannað, að kommún- istar hefðu, um það er Hitler tók völd, haft í undirbúnimgi harðvítugri árás en nokkru sinni ifyr. 1 enska útvarpinu segir enn fremur frá því, að um það bil er dr. Bunger lauk ræðu sinni, hafi Dimitroff risið upp og látið í ljósi ósk um að segja nokkur orb, en réttarforsetinsn Biinger hafi svarað því til, að réttaít- höldunum ~væri lokið og gefið féttinum í skyn, að setu hans væri lokið. „Þannig lauk," segir í brezka útvarpihu, „eftirtektarr verðustu málaferlum, sem sagan getur um, sem hafin voru 21- sept. fyrir afbrot, sem framið var í febr. s. 1. Dóminum verður ekki skotið til nokkurs æðri réttar, en talið er að verjandi van der Lubbe muni leggja fram náðunar- beiðni, og íellur þ!á í hlut Hindein- burg fiorseta að gera út um mál- ið."- . . 1 Wolfs-fréttastofan lætur þess getið síðdegis í dag, að eklif muni verða sótt um náðun fyrir van der Lubbe, en Reutersfréttastof- an fullyrðir hiklaust, að svo muni verða gert Búlgörunum þremur verður vísað úr landi, þegar er þeir hafa verið látnir lausir. Síðari fregn:'Torgler hefir farið ,á fund lögreglunmar og beðið um að fá að vera áfram í íangelsi, vegna þess, að hann óttist um ui sitt. ;';'¦''•':

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.