Alþýðublaðið - 24.12.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Side 1
SUNNUDAGINN 24. DEZ. -1033. XV. ÁRGANGUR. 55. TÖLUBLAÐ ALÞTÐUBIAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDGMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLO KKURINN BAQBLAÐIÐ kemur út alla vlrka daga kl. 3 — 4 siðdegla. Askrittagjald kr. 2,00 6 mánuði — kr. 5.00 fyrir 3 mánuðl, ef greitt er fyrlrfram. f lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐiÐ kemur út & hverjnm miövikudegi. Það kostar aðeics kr. 5,00 á ári. I pvi birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vlkuyfiriit. RITSTJÓRN OO AFQREIÐSLA Alpýðu- blaðsiao er vifi Hverfisgðtu nr. 8— 10. StMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjúm (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjórl, 4903: Vilhjálmur á. Vllhjálmsson. biaðamaður (heima), Magnúit Asgeireson, blaðamaóur. Framnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu-og auglýslngastjóri (heima),- 4905: prentsmiðjan. Hjðlkurhringnrinn gefsj_npp Mjólkin lækkar i dag niðar i sama verö og áðnr En pelr, sem seldn mjélk með lægra verðinn siðnstn vikn, verða daemd r í sek'.ir og búðnm þeirra lokað. Ginn peirra var dæmdnr i gær. EFTIR ÐÓMINN I LEIPZIG: van der Lubbe verðnr hengdnr eftír nýárið Hollendingar mótmæla danðadömi hans m$ ------- Hann var^dæmdnr eftir lðgum, sem sett voru eftir brnnann. Hinom sÝknnðuer haldið i fðngelsi í útvarpinu í gærkveldi var lesin upp ti'kynning frá Mjólkur- bandalaginu, þess efnis, að það hefði ákveðið að lækka verð á allri mjólk og mjólkurafurðum íniður í það sama og áður var. Hefir mjólkurhringurduln því horf- ið frá verðhækkun þeírri, er hann auglýsti síöast liðinn suunudag. t útvarpstilkynningunini var sú ástæða færð fyrir því, að banda- lagið lækkar nú mjóikina aftur í verði, að Hermann Jónasson lög- reglustjóri hefði í gær dæmt í sektir einin þeirra maaxna, seim undanfarina viku hafa selt mjólk með lægra verði en bandalagið. Pykir bandalaginu með þessum dómi fiengin nægileg trygging fyr- ir því, að allir þeir menn, sem ekki hafa viljað hækka mjólkina, verði dæmdir á sama hátt, búð- um þeirra lokað og þeir flæmdir frá atvinnu sinni, niema því að eins að þeir neyðist ti-1 að igainga í bandalagið og hlýða boði þess og banini framvegis. Mjólkurbandalagið þykist því hafa uninið tvöfa’dan figur í þessu máli: Pað hefir fengið mjólkurbú Kveidúlfs á Korpúlfsstcðum við- utkent sem „fuÍlkomið“ mjólkur- bú, og það hefir von um að losna héðan af við þá keppinauta í mjóikursölunni, siem kynnu að gera því verðhækkun á mjólk örð- uga síðar, eins og nú varð raun á. En þrátt fyrir þessa tvo lang- þráðu „si,gra“ er það staðreynd, að Mjólkurbandalagið hefir gef- ist upp að þesisu sinni fyrir al- meninum samtökum og sterkri andúð Reykvikinga gegn okurtil- raunum þess. Og bandalagið og Sjálfstæðis. fiokkurinn, sem standur á bak við það í þessu máli, mun finina enin betur, áður en langt um liður, hhverjum augum Reykvíikingar líta á slíkar árásir á hagsmuni þieirra. Pví að nú vita Reykvíking- ar betur eftir en áður, hvers trausts er að vænta hjá Sjálfstæðr isflokknum og blöðum hans ,þeg- ar okurhringir ráðast á hagsmuni ailmennings í bænum. MJr sænsknr aðal- konsúll ú Isiandi. Stokkhólmi í gæxkveldi. FB. Sænski ræðismaðurinn í Harn- btorg, N. L. Jeansson hefir verið skápaður ræðismaður fyrir ísland, en Holmgren aðalræðásmaður læt- ur af því starfi. i Helge Wedig. Sigur jafnaðarmanna i Englandi. Londoln í gær. UP. FB. Frá Wentworthkjördæmi í Westriding hefir borist sú fnegn. að Wilfred Pa’ing, verkalýð§- flokksmaður, hafi verið kosinn á |jing í aukakosningu, gagnsóknar- laust. — Aukakosningin fór fram vegna andláts Hirt’s þingmamms, en hamm var og verkalýðsflokks- maður. Ríkisréttarsalurinn t Leipzig. van der Lubbe stendur frammi fyrir dómurunum. Jólaferðir Hafnarbúa. Kaiundborg í giæikveldi. FO. Með dönsku ríkisjárnbrautunum fóru flieári menn í jólaferðalög frá Kaupmannahöfin í dag en miokkm sjnni áður. Höfðu 20 þús. mamns farið frá Kaupmannahöfn ki. 4, og það þegar orðið að senda mairgar aukalestir. Ákveðið hefir veráð að senda a'ukaliestir til viðbótar alt tili miðnættis í nótt. Þrákt fyrir allmákinn snjó og frost, hafa járn- brautarlestir ekki tafásit til muna. Atvinnuleysi eyhst í Norngi. Osló í gærk\ne!di. FÚ. Atvinnuleysi jókst heldur í tnóv- embermánuðá; vom 42 þús. manma atvánnulausar í lok mánaðarins, ien 39 í byrjun hans. Talain er nokkru hærrá en í móvember í fyrra. Einkaskeijti frá■ fróttaritara Alpijdablaósim í Kc\upm.höfn. Kaupmarmahöfn í morgun. Frá Berlin er símað, að eftir að réttarhöldum lauk í gær- imorgun og dómur hafði verið kveðinn upp hafi lögreglan farið með þá fjóra, sem sýknaðir voru, í gæzluvarðhald. Ekki er talið líklegt, að verj- andi van der Lubbe sæki u;m náðun fyrir hamm og verði því dómur rikisréttarins endanlegur og óbreyttur. Þó má ekki fuil- nægja dómnum, fyr en útkljáð , hefir verið um það, hvort náðun | verði veitt eða ekki, en um þáo i hefir ixkisforsetimn einn úr.skurð- j arvald. } van der Lubbe er dæmdur eftir lögum, sem nefnd eru lex Lubbe i eða Lubbe-lög. Sendiherra Hol- I. iendinga í Berlín, Westra, hefir mótmælt þessu við utanríkismála- | ráðuneytið þýzka á þeim grund- I veili, að lögin geti ekká haft á- hrif aftur fyrir sig, með því að glæpur van der Lubbe varðaði ekki dauðanefsingu, er hanm var framinn. Sendiherra Hollendinga hefir iagt rika áherzlu á þetta atriði. Þrátt fyrir þetta alt er almjent1 fíilitið í Beráín, að van der Lubbe muni verða hengdur rétt eftir nýj- ' árið. STAMPEN i 1 danska útvarpinu kl. 17 var 1 gerð rækiLeg grein fyrir dómn- Vjmt í Leipzig, yfir þeim, sem sak- ifeldir vom, í sambandi við bruna þinghússhallarinnar. Fregnunum ber í ölfum aðalatriðum saman við fregnir Berlínarútvarpsms kl. ll,45,ien í danska útvarpimu segir auk þess, að réttarforsetinn hafi látið þess getið, að enginin flokkur í Þýzkalandi hafi haft minmá þörf fyiir það en nazistar, að auka á kosningafylgi sitt með ofstopa- verkum. Síðustu kiosnimgar í Þýzkalandi hafi aftur á möti aug- ljóslega sýnt það, að kommúnist- ar þurftu að grípa til einhvers ó- vanalegs, ,ef einhver vom ætti að vera um að fylgi þeirra héldist eða yxi. Loks lét hann þess getið, að, van der Lubbe væri Kommún- isti og hefði alla jafnam veriðl það, og að hvað sem öðru liði, þá væri það sanmað undir gamjgi málsins, ,að kommúnistar hefðu haft með höndum, landráðastarf- semi í Þýzkalandi um það leyti sem Ríkiisþinghússbrunimn skeði. og væri sú staðreynd óhrakin. hvað sem liði niðurstöðum þessa dóms. 1 danska útvarpinu segir enn fremur, að í þýzkum biöðum verði þess vart, að sýknudómarnir komi mönnum á óvart. I útvarpinu frá Londom kl. 17 er frá' því skýrt, að réttarfiorset- inn, dr. Biinger, hafi sagt, að mestu máli skifti um stjórnmála- leg ,rök þessa máls. Hann kvað síg álíta það sannað, að kommún- istar hefðu, um það er Hitler tók völd, haft í undirbúniingi harðvítugri árás en nokkru sinini íyr. í enska útvarpinu segir eun fremur frá því, að um það bil er dr. Biinger lauk ræðu sinmi, hafi Dimitroff risið upp og látið í ljósi ósk um að siegja nokkur orð, en réttarforsetinn Biinger hafi svarað því til, að réttar- höldunum væri lokið og gefið ^éttinum í skyn, að setu hains væri lolúð. „Þannig lauk,“ segir í brezka útvarpinu, „eftirtektar- verðustu málaferlum, sem sagan getur um, sem hafin voru 21 sept. fyrir afbnot, sem framið var í febr. s. 1. Dóminum verður ekki skiotið til nokkurs æðri réttar, en talið er að verjandi vain der Lubbe muni leggja fram náðunar- beiðni, og fellur þ!á í hliut Hindian- burg forseta að gera út um mál- ið.“- • 'ý Wolfs-fréttastofan lætur þess getið síðdegis í dag, að ekkf muni verða sótt um náðun fyrir vain der Lubbe, en Reutersfréttasitof- an fullyrðir hiklaust, að svo muni verða gert, Búlgörunum þremur verður vísað úr fandi, þegar er þeir hafa verið látnir lausir. Síðari fregn: Torgler hefir farið á fund lögregluninar og beðið um að fá að vera áfram í rangelsi, vegna þess, að hanin óttist um lif sitt.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.