Alþýðublaðið - 28.12.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 28.12.1933, Side 1
FMTUDAtlNN Qá. DIZ. UM, EITSTJÓBI: P. R. VALDEMARSSON Ð OG VIKUBLAÐ ÚTGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAQBLABIÐ kemur úl a!!a vlrlta daga kl. 3 — 4 slðdegls. Askrlftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greltt er fyrlrfram. í lausasðlu Uostar blaöið 10 aura. VIKliBLA.ÐíÐ ksmur öt á bverjnm miövikudegi. Þeö iiostar aöeins kr. 5.00 á ári. 1 [>vl blrtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaöinu, fréttir og vikuyririit. RiTSTJÓRN OG AFGREiBSLÁ Aipýöu- blaðsius er vto Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rttstjórl, 4903: Vilhjáimur 3. Vilhjálmsson. blaöamaöur (heima), MagnðS Ásgeirsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiösiu- og auglýsingastjöri (hoima),- 4905: prentsmiðjan. XV, ÁRGANQUR. 56, TÖJLURLaS) . I dag kl. 8 síðd. (stundvíslega). „Maður og kona“. Alpýðusjónleikur i 5 páttumeftir samnefndri skáldsögu Jóns Thoroddseii. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag eftir kl. l.Simi 3191 JAIalygar Norgunblatsins M'orgunblaÖið hefir teki'ð (a{pp pá aöferð nú uin. jólin að rieyina að breiða yfir framkomu sína í mjólkurtoálinu, sem pað hefir orð- ið vart við að hafi mælst illa fyniir hjá öllum almenningi í bænum, ekki síður Sjálfstæ ðismönnum ein öðrum, mieð pví að skýra rangt frá pví sem gerðist í pví máli. Eitt af pví var pað, að pað sagði á aðfangadag að Kristján Jó- hatoisson mjólkurkaupmaður hefði verið dæmdur í sektir fynir mjólkursölu, sem óLeyfiJeg væri samkvæmt mjól'kurlögunum. Þetta er algerliega rangt. Krjstján hefir ekki v'ierið dæmdur, heidiur sýkn- aður. Aftur á móti var Jafet Sig- urðsaoai, Bræðrabongarstíg 29, idæmdur í .15 kr. sekt eftir kœfui Miólkwbaná.ala(jstm\ og pað var sá dómur, sem bandalagið var svo hróðugt af, að pví pótti ó- bætt að lækka mjólkurverði’ð aft- ur, er hann var íenginn. I iniorguin saninar Morgunblaðið enin betur ien mokkurn tíma áður AÐ ÞÁÐ HEFIR VERIÐ OG ER I ÞJÓNUSTU MJÓLKURHRINGS- INS I ÞESSU MÁLI. Það hefir nú tekið að sér að hjúlpa Mjólkurbapdajagínu í pví að tofisœkjia, pá menn, ssm hhng- ■ adj i'M hafa ekki látið kiign sig m að gG\nga í okuchringinn. Það segir að peir hafi selt hér mjólk, aðflutta, óhreinsaða iog misjafna að gæðum, fyrir sama verð og, lim hfeinsaða mjálk er. sekl, EN STUNGIÐ SEM SVAR- AR HREINSUNARKOSTNAÐI í SINN VASA.“ Þessi ósvífna lýgi og atvunnu- rógur, sem auðvitað er komin beint frá húsbændum Miorgun- blaðsijms, Ólafi Thors og Eyjólfi Jóhanmssyni, mun verða hrakin á öðruini vettvangi en hér. Þieir menji, seim hér ræðir ura, hafa aldriei grieitt bændum minina en . 32 auna fyr.i.r líterinm af mjólk, á sarna títoa og Mjö 1 kurbandaIa.gið greiðir peim 18—20 aura. Ættu pieir Mjólkurfélags- og Mjólkurhandalags-imienin að hafa hægt u;ro sig og varast að drótta pví að öðrum, að peir „stingi í sirin vasa“. Bæiarstlórnar- bosnlngarnar. Framsóknarfliokkurinin hér í haenum gekk frá lista sínum í gærkvieldi,. Efstu sæti hans skipa pau Hermann Jóinassioin, Aðal- björg Siigurðardóttir, sem bæði leiga sæti í bæjarstjórn, Aðal- björg sem varafulltrúi Páls Egg- erts Ólasomar, Guðm. Kr. Guð- mundsson skrifstofustjóri og Nýja gpðnska stjórain tabiarlar lu- flataing. 9ún nmn brefjast itfrra verzl- tmarsamninfla við fsland. Madrid í morgun. UP.-FB. Samkvæmt tilkynningu, sem birt hefir værið í liinu opinbera mál- gagni stjórnarinnar, hefir spæimska rfkisstjórnin horfið frá hininj frjálsu viðskiftastefnu iog tiekið í pess stað p,á stefnu, að takmarka innflutninga. I tilkynindngunni tel- ur ríkisstjórnin sig mótfallna peirri stefniu, er fylgt sé, í 'piesísium 'málum nú í flestum löndum, en af pieim hafi lieitt, að Spánverjar séu tilnieyddir að geria ráðstafainir til verndar atvinnu og viðskifta- l'ífi sínu. — hvmnríkis- og ið\mð- armáf\ar\áiðI'6eiTu(nu\in hefhr verið fahio. ap ákveðn innflutningsmggn af, hve:\ri tegimcl nguðsynjavöru iog einnig hvað teljast slmli til slfkpfi vör.uteguruki. Þá er ráð- herrumpm gg falið dð hefja samn- kigaam'eihamf við rikisstjóvnir í peim lömdmn, sem kaitpa minna af, Spánverjum, en Spáfwerjar af peim. (ísland er eitt af peim pndum, sem ,sel|ja Spánverjum miklu imieira en peir kaupa af peim. Mun imnílutningur á vörum frá Spáni til Islands ekki nieraa mieiru en Vio af pví, ■ sem ísleh,di|nga:r flytja út til' Spánar. Keppinautar Íslendinga um fisksöluna á Spáini, Norðmeim og Danir, stánda miklu betur að vígi að piessiu leyti, pvi að peir kaupa hlutfallsliega mun mieira af Spánverjum. Má pví bú- ast við, að íslendingar staindi ekki vel að vígi, ef spánska íhalds- stjórniln krefst inýrra v’iðskifta- samniinga við Island.) Björn Rögnvaldsson bygginga- meiítari. Á listani m eru 30 manrns. Enn hefir ekki heyrst um framhoð Sjálfstæðismanna, en pað mun ganga iila hjá peim að komia lista sínum saman. Sagt er að Nazistar ætli að haf,a listiaf í kjöri. Kjörstjórn mun kom,a samain á !fu;nd í dag kl. 2 til a!ð ákveða hvenær kjósa skuli, en p,að verður að líkindum 20. eða 27. næsta raánaðar. Sí'ðasti frestur til að leggja frara, lista er hálfum mán- uöi áður en kosningar eiga að fara fram. Nú eru bomnir fram prír listar. 590 mains verða ðti í Bandarihjannm nm jólin. Normandie í morigun. FÚ. Síðast liðna sólarhiinga hafa geysað í Bandaríkjan- um hinir mestu byljir með kulda og fannkyngi, sem raenn muna síðan 1898, og hefir fjöldi fóiks ýmist orð- ið úti eða látið lífið á ann- an hátt af völdum veðurs og ku!da. Er sagt að mann- tjónið af veðrum þessum muni nema um 500 manns, Veður hefir verið slæmt á hafi útii, fyrir austurströnd Bandaxíkj- anna, og farpegaskip frá Evrópu tafist í föruim. ÓVEBDR N SIYS DH JÖLÍK Berlín í gærkveldi. FÚ. Mjöig stormasamt hefir vierið á norðan- og austan-verðu Atlantisi- hafi nú um jölin. Við Nýfundna- land fórst seglskip á aðfangadag, og drukknaði öll áhöfnin, 9 Imanns. I Suður-Afríku hafa éiinn- ig -geysað óve'ður fyrir jólin, og hafa hvirfilbyljir valdið tjóni, að- allega nálægt Pretoria. Þar hafa 12 manns farist af völdum óveð- urs. JAIDÍRFOR MACU FORSETA GATALONID fðí fram f gær Normandie í morgun. FÚ. í gær fór fram í Baroeliona með mikilli viðhöfn jarðarför Frances- oo Macia, hins fyrsta forseta Ca- talloníuríkis, en hanin, hafði dáið á jóladaginn, 74 ára að aldri. Za- miora var meðal peinia, sem voru viðstaddir. (Macia var fjármáiamiaður mik- ilil iog auðkýfingur. Hamn hafði beitt sér fyrir pg átt meistan pátlt í að koma pví fram að Cátalonía yrði sjálfstjórnarríki inlrran spánska lýöveidisins. En Cata- lonia var um eitt skeið eitthvert hlómlegasta ríki við Miðjarðar- haf.) TV0 NAMUSLYS 5 menn farast Berlín á liádegi í dag. I;Ú. I Eisenau í Slesiu varð nárnu- slys í mongun. Hrundu par veggir í kolanámu, og urðu fimm menin fyrir hmninu. Tveir piedrra hafa pegar náðst sem lík, en ekki er talin von um að hiinir séu á lífi. Annað námuslys varð í gærkveldi í Dobrova í Póllandi, og fórust par tveir menn. Eitthvert hræðilegasta járn- brautarslys, sem sögur fara ?af, varð á aðfangadag skamt frá París EFTIR sfðias/la jámbmidarslys í Frakklandi: Að ofan: Hermaður heldur vörð yfir líkum. Að neðan: Menn leita í rústunum að korfnum ættiingjum og vinium. París, 26. dez. UP.-FB. Mesta járnbrautarslys, siem orð- ,ið hefir í Frakklandi frá pví er’ j heimsstyrjöldinni lauk, varð á að- fangadagskvöld við Lagny skamt frá París. Varð árekstur milli tveggja hraðlesta. Áreksturinn varð í pioku. Talið er, að 192 manins hafi beðið bana, en 303 meiðst, siurnir illa. . ; 1 London, 26. dez. FÚ. Nú hafa borist nokkuð nánari fregnir en pær, sem feingust á aðfangadagskvöld, um járnbraut- larslysið í Frakklandi, en pað var eitthvað hið mesta pess háttar slys, sem sögur fara af. Slýsið varð á járnbrautarlest, sem var á ilerð frá París, áðailega með jóla- gesti norður í land. Lestin var komjn um 19 mílur frá borginmi, og var mikil poka á, pegar öninur lest ranin aftan á hana með svo miklum hraða og krafti, að sex öftustu vagnarnir slengdust sam- fan í eina kös. Um 180 malnins biðu bana við áreksturinin, en um 300 særðust. Menn gera ráð fyrir pvi, að orsök slyssins hafi verið sú, að Ijósmerki lestanna hafi mis- skilist, eða alls ekki sést vegna pokunnar. London í gærkveldi. FÚ. Minniingarathöfn var haldin í París fyrri hluta dags í dag til minniingar um pá, sem létu líf sitt í hinu rnikla járnbrautarslysi um helgina. Vaðstaddir voru athöfn- ina forseti franska lýðveldisýns og stjórn. Ræður voru haldnar af verkamálaráðherranum og for- seta járnbraUtarfélagsms. Þrir fagrjr sveigar vom lagðir á minn- ismerki, siem neist hafði verið og tjaldað svörtu: einn frá stjórn- inni, eiinin frá flotamálaráðherran- um og einn frá járnbrautarfélag- inn. Frh. á 4. siðu,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.