Alþýðublaðið - 28.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.12.1933, Blaðsíða 2
FIMf UÖAGINN • 28. 1033. ¦táia..........i r-í-i t'—ff-"' i i iiiííiíiirirfWiMiMiii'iSirÉi ¦ I Viðskifti ðagsins. i Þaö er gott að muna Kjötbúð- ina Skjaldbreið, sími 3416., — Gleymið ekki að hringja þangað, ef ykkur vantar eitthvað nýtt og gott í ptnatinn, Munið síma Herð ubreiðar 4565,, Fiíkirkjuyegi 7, Þar fæst alt i matinn. '......¦||1^.' i II. n • ' , KJARNABRAUÐIÐ ættu allfc að nota, Það er 'holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinHi í Bankastræti, sími 4562. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslú. örnínn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 Stúlka öskast i vist hálfan dag- inn tií sr. Garðats Þorsteinssonar, Hamarfirðí. Ódýr, purkaður fiskur í vættar- knippum fæst hjá Hafliða Bald- vinssyni, Hverfisgötu 123, sími 1456. Nofið tækifærið nú í fisk- leysinu og byrgið ykkur upp me1 ódýmm og góðum saltfiski. Dívanar, dýnur og alls konar stoppuð húsgögn. — Vandað efni Vönduð vinna. Vatusstíg 3. Húsgagnáverzlun Reykjavíkur. Vertamannaföt, Kaupnm gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. U.N.F. Veivakandi. Jólaskemturiin vefður í kaup:- bihgssalnum í kvöld (fimtudag) kl. %% e. h. Félagar mega tafca með sér gesti. HtíSINU LOKAÐ KL. 10. HANS FALLADA: Hvað nú ungi maður? íslenzk þyðing eftir Magnús Ásgeirsson. Ágrip aS pvi, sem á nndan er komlði Pinneberg, ungur verzlunarmaöur I smábæ i Þýzkalandl, fer ásamt Piisser vinstúlku sinni til Iæknls, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fa komið i veg fyrir afleiöingar af samvistunum ef með þurfi. Þau fá pœr leiðinlegu í pplýsingar.að pau hafi komið of seint. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp á pví við Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel líka, og Pinneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verka- mannafjölskyldu í Piatz. Þetta er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti páttur hefst á pvi, að pau eru á „brúðkaupsferð" til Ducherov, par sempau hafa leigt sér ibúð. Þar á Pinneberg heima. Pússer tekur eftir pví, að Pinneberg gerir ser far um að leyna þvi að pau séu gift. Hún fær það loksins upp úr honum, að Kleinholz, kaupmaöurinn, seni hann vinimr hjá, vilji fyrir hvern mun láta hann kvænast Maríu dóttur sinni, til að losna við hana að-helman. Kletnholz sjálfur erdrykk- feldur og mislyndur og kcna hans mesta skass og dóttl in Hka. Pinneb. óitast að missa atvinnuna, ef þau komist að kvonfangi hans. Já, þarna kemur Sohuiz imieð ilmandi, smurða lokka yíir föiu og skarpleitu andliti með stórum, dökkum skínandi augum. Hann er konungur allra vininukvienina, draumur allra afgreiðslustúlkna. Þæf bíða eftir honum fyrir utan búðiraar á kvöldin og ljbiarjast um hann á hverri danzskemtun. Schulz toemur, horfir rannsókn;- araugum á féíaga sína, Hatiln sér, að þeir vita ekkert ,nú, freimur en vant er, og hanm setur upp vorkunnarsvip. [ „Nei, þið vitið aldriei neitt----------" ¦ „Eins og svo sem hvað? — —" „Nú — þau voru sam(t í Tivolli í.gær, húsbóndinn og frúin. — — Nei, hann hafði ekki boðiíð henni; þess háttar kemur^nú eklci! fyrir. ¦------Hvor ykkar á að'senda þessi sýnishorn af ¦smárafræi, þú eða Lauterbach?" Þú!" i ' " " .... „Nei, ég frábið imér al|t simáTafræ, það getur Lauterbach séð um, sjálfur sérfræðingurinin.------¦¦— Nú, ég var þarna sjálfur, og nétt ; hjá mér skokkar húsbóndmm með hana Svörtu-Friðu litlu í verk- smiðjunni í fanginu, þegar sú gamla svífur alt í eqnu á hann. Frúin kemur þarna sjálf alsköpuð í innisloppi og nærklæðum einum j innairi undir, eða tæplega það —------" „í Tivoli! Bölvuð lygi er þetta! Nú þykir mér þíukríta !iðugtb Schulz," segja báði'r í einu. „Þetta er eins satt og ég.sit hérna. Það var.ifjölskyldu!skep)t|un í „Harmoniiu" í gærkweHdi. Þar var hermaniníahljómsveit úr Platz- Landvörjtij. í fullium síkrúða og- al.t( í fínasta lagi. Aíl:t í einu. stekkur blessuð frúin'á húsbóndainjn, gefur honum einn á hann og kallár hann drykkjurút og dóna og öðrum iálíka 'gælunöfnum. —" Hver sinnir iriú um skfrtieáini eða skriftir? Nú er spennHlngur á skrifstofunni hjá Klleinholz. ¦ . .„Segðu okkur betur frá þessu, Schuiz," segir Lauterbach í bænarrómi. „Frú Kieinholz toemur, inn í saliran.------Hvernig þá? Inn u;m hvaða dyr? Haltu áfram. --^ —" .„Segja betur frá þessu?" segiir Schulz, drýldinn í rómnum. „Þð er ektoert imeira að siegja. IKeríingin kemur inn, eldrauð í framan, ieins og hún er vön, !og verður alveg fjóiublá,!'— jú skci hún toemur inin----------." ? Emil Kleinhoíz toemur, já, sko, inn \\ skrifstofuna. Þeir rjúka hver á sinn stól og fara að skrjáfa s[em ákafast í skj óíum og bókum. Kleinholz" stendur á miðju gólfi fyrir framan þá og virðálr þá fyrir sér, þar sem þeir grúfa sig hver yfi,f sinar skiliftii'r. „Nú já; það er ekki mikið að gera, frekar en , fyrri daginnl," hvæsir hann út úr sér. „Bara etokert að gera! Bezt að láta einih fara. Þó að þrír slæpist, giæti ,'verið að eiitthvert gagn itíæiii: hafa af tveimur. Hvernig er það með yður, Pinneberg; þér iaruð víst yngstur?" Pinimeberg svarar ekki, og hann beldur áfram í hæðnisrómi; „Nei, nú eru auðvitað alidr mállausir. öðru vísi mér áður brá! Hvernig var toerlingiin, ha? Fjólublá? Sögðuð þér það, gamli' hrókur, ha? Á ég að fleygja yður út? Á íg að sparíía yður út um dyrnar a stundilnni?" Hann hefir staðið á hlteri, bölvaður nokkur, hugsa þeír allir þrír með sér. „Æ, hvað hefi ég annars sagt?" — „Vjið víocrtuin yiirlieitt ekkert að tala um yður," segir Schulz í hálfum 'h'ljóðum. . „Nei, ekki það? Og þér þarna, kannski pjjr v/ij',duð f'á' reíilUf- passa?" segir Kleinholz og snýr sér að Lauterbach. En Lauterbach ier ekki eins hissa á tíðiinmi og starfsbræður hans. Lauterbach er einn af þeim, sem stendur hjartiamliega á sama hvort þeir hafa „fasta stöðu" eða ekki. „Ég?" .segir hann. „Ég'í.þairf engu að kvíða. Með þessar hirna," segir hann og sýnir ihendurnaJJ á sér. „Ég get alveg eins hirt hasta eða boriðísekki. Að fara aí skrifstofunni! Það væri þá úr háum söðli að detta!. Já, 'ég segi það, herra Klieinholz, og meina það lítoa," segir Lauterbach og horfir án þess að blikna eða bláína bibint inn í gfóðarauga hús- bóndans. Kleinholz slær í borðið, svo að undir tekur: „Jæja, það er nú ekki um það að tala,, að 'eihin af y^i^ur, þessum þremur skörfum, skai fá að sigla sinn sjó, og .þiair tveiiv sem eftir wrða, skuM lekki haida að þeir séu fastari í sessi fyr3;r það. Það er nóg af svona ipiítum á lausum kjala um 'þe^iar mundir. — út í fóðurgeymslu með yður, Lauterbach, og hjálpið Kruse tii að sekkja hundrað vættir af jar'ðhnetumjöli, — nei, það er annars bezt að Schufe fari; hann er einu 'sínlnd enn elns og afturganga eftir ólifnaðinn í gærkveldá og hefir gott af því að lyfta sekkjum." — Schulz slýzt í burt orðalaust og þykist fhaía sloppíð vel. RITDÓMAR ALÞÝÐUBLAÐSINS: Fótatak manna. Hcdidór Kiljaji Laxness: Fótatak manna (Í83 bls.). Útgefandi: Þor- steinn M. Jánsson, Akur- eyri. Þessi bók hefir að geyma sjö smásögur — þætti — eins og hhöf. kallar það sjálfur. Nokkraf þeirra hafa áður verið prentað- ar, en meiri hlutinn er nýr, Þetta er ekki mikil bók að. vöxtumj,' en ég held að á mótf því verði tæplega mælt, að þetta sé lang^ bezta smásagnasafn, sem hér hefir toomið út í mörg ár. Ég er ekki alveg viss um að menn séu aiment búnir að gera sér þáð l'jóst, að Halldór Kiljan er kunn^ áttusamasti skáldritahöfuridurinn, sem vér höfum nokkru sinnieign- ast. Sumum kynni nú að virðast þetta niokkuð djúpt tekið í ár- inni. En það er það eiginlega ekki Það fer ekkert ofboðslega mikið fyrir listinni í isleinzkum smásögum yfirleitt, og langmestur hlutinn, sem því nafni erniefndur.eriekkert annað en frómur og velmeiinandi kjaftavaðall, sem er náttúrlega einstaklega uppbyggilegur fyrir höfundana sjálfa og námasta skyldulið þeirra, en lekki aðra yfirleitt. Og þegar ég hafði lokið áð lesa þessa bók Halldórs, þá varð ég gripinn sterkri og hlýrri þakklætiskend fyiir það, að hér skyldi vera ís^ lenzkt skáldverk, sem gnæfir svo óendanliega hátt yfir moðvelluna, masið og hið fróma bókmentalega volæði, sem hér er algengast. Ungfrúin góða og Húsið er fyrsta sagan og sú lengsta, meiist- aralega sögð, með fíngerðum háð- blæ og hátíðleik, sém sterkasta einkenni stíisins. Hún fjallar ,um þau ægilegu örlög, að vera fínt fólk á tiltölulega ómerkilegum stað, uppstrílað- af borganalegu rembilæti og guðdómiliegum hé- gómaskap. Og vesalings ungffú Rannveig hefir beðið það óbætan- lega böl að fæðast inn í þenlnan helgidóm Hússins. En hana skorti ekki nægilega mafga þáttu mann- legs eðlis til þess að geta með hefð og sóma tilheyrt hástétt þessarar vesælu bæjarholu. Þiesls vegna má hún ekki eiga böfn sín óáreitt, eins mörg og hún villl, siem eru þó augljós forréttindi hinnar þýðingarlaUsustu vinnu- toonu á þessum stað. Hún verður að giftast \ hvað sem tautar og raular, giftast sómasamlega, þó að einstaka títla finnist á brúðgumanium og þeirra tala er vitaulega legió. Það er furðulegur vottur um fjöihæfni Halldórs Kiljans Lax- niess, að þessar sögur eru sín með hverjum stíí og eintoeninum. „Og Lotosblómið angar", „Tvær stúlkur" og „Lilja, sagan um Ne- bukadruesar Nebukaðnesarsson í lífi' og dauða" eru hver annari gerólíkar að eintoennum og hver annari fegurri, og sú síðasttalda svo afar-vönduð að gerð og upp- setningu, að ég minnist ekki að hafa lesið betur gerða smásögu, Og svo hafa þessar sögur einn kost, sem er raunar ekki alls ó- mierki'legur. Þær eru stoemtilegar, — heillandi stoemtilegar. Mér er ekki grunlaust um, að ýmsum höf- undum hinnar drepleiðinlegU moðvellu sé kalt til Halldórs fyr- i!r það, eins og þá uggi, að hin fróma vesöld þeirra þyki ekki alls kiostar standast samanburð við vinnubrögð Halldórs. Og þeim er aiveg óhætt að ugga um það. Grunur hinna fáfróðustu á þáð stundlum til að rætast. Ég hefi undanfarin ár séð Hall- dór KHjan verða fyrir margri eitr- aðri og iilgjarnri áras fyrir það eitt, að hann: er ritsnillingur. Ég hefi séð öll máttarvöld himins og jarðar ákölluð til þess að gera nú útaf við þennan skaðræðis- mann, Guð almáttugan ásamt syni sínum, Jesú, fjárveitingarvaM al- þingis og stjórn menningarsjóðs ásamt öl'Iu betra fólki í laridinu, Og það sem haít er á oddi, bæði við Guð ásamt sínum syni, og al- þingi, er það, að Halldór Kiljan sé stundum svo grófur í muntn- inum. Hann nefni t. d. hund þar sem betur hefði farið á a'ð nefna eitthvert annað spendýr, auk ó- fyfirgefanlegs ruddaskapar við presta, bankastjóra og annað guði þóknanlegt fólk. Sá, sem einna síðast og rækilegast hefir gerst tii þess að kitla góðborg- ara þessa lands bak við eyrun með þess háttar hugleiðingum, er séra Benjamín Kristjálnsson, í Lesbók Morgunblaðsins 3. dez. sl. Er hvorttveggja, að Benjamín vel- ur sér málgagnið eins og sá mað- ur, sem farinn er að skapa meö sjálfum sér samræmf milli hins einfalda boðskapar Jesú um hin æðstu andlegu gæði, og hags- muna ómentuðustu og kaldrifjuð- ustu pólitísku klfkunnar á íslandi, enda ieru hugleiðingar hans þar eftir. Ofboðlítið blik af gáfum og skilningl, þar sem hapn heldur baki sínu beinu með því að rekja hugsanir Kilajns, en annars myrk- uf og þoka, hugieysi og tæpi- tunga við fordóma og skilnings- leysi. Það er auðséð, að- hann hefir sjálfur haft yndi af ritverkum Halldórs, en til þess að kvitta fyrir þá syndsamliegu, gleði og firra sig öllum grun uro óheilbrigðar afstöður til lista 03 mannféliagsmála, stendur hann nú ¦upp og hneygir sig brosandi og hálf stoelfdur framan í kristi- legt og ólæst útgerðarvelsæmi á Islandi. Er sjálfsagt að óska því til hamingju með Benjamín, og er vonum seinna að það eignist nú loks pennafærain mamn, ekki sízt prest, og skal það hér með gert af heilum hug. En bækuf Kiljans munu um langan aldur vérða ljós á arni hinna fáu hér, sem unna fögru og kunna að meta sniili. Sigurðiw Etnarsaon. Úlfablóð, Ijóð eftir Álf irá Klettstíu, heitir ný Ijóðabók. Kvæðin eru mörg á- gætlega og frumlega kveðin undir nýjum og skemtiHegum ^háttum. Ekki er bókin þó gallalaus, en þó er "hér maður á ferð, sem vert er að vekja athygli á. Sér- fstak^eg aþjjkir ástæða ti', a'ð b nda á kvæðin „Vísur um VloriC,', „Haustsáimur", „Raddir - frá myfkri og moldu" og „Úlfablóð".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.