Alþýðublaðið - 13.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.12.1920, Blaðsíða 4
V 4 ALÞYÐUBLAÐiÐ cdrauns verzíun dléaÍEÍrœfi 9 hefir miklar birgðir aí: Karlmannafötnuöum frá kr. 90,00. — Unglingafötnuöum frá kr. 56,00. — Drengja- fötnuðum af öllum stæröum. — Karlmanna Vetrar- Ulsterum frá kr. 115,00. — Slitbuxur frá kr. 12,00. Peysur frá kr. 16,00. — Enn fremur húfur, trefla, sokka, nærföt, hálstau og margt margt fleira. Wanðaðar vörur m®6 sanngjörnu varði. Einnig miklar birgðir af kvenskóhlífum. SkóverzL Stefáns Gunnarssonar. V. K. F. »Framsókn« verður fimtudaginn 16. þ. m. í Iðnó, og hefst með samsæti kl. 8Va. — Aðgöugumiðar tást hjá Karolínu Síemsen Vesturgötu 29, Jónínu Jósefsdóttir Vitastíg 16 og Jónínu Jónatansdóttir Lækjarg. 12. — Fjölmennið nú konur. — Nefndin. ifégsi? an£inn» Amerisk iandnemasaga. (Framh.) „I eintrjáningnum þarna", svar- aði Hróifur; „eg fanu hann í kjarriau, hjó til ár í snatri með exi minni, stökk út í hann, hugs- aði til'góðu stúlkuanar, og sigldi hingað^ eias og kónguló í hnot- skel. Eá eg er ekki hingað kom- inn tii þess að masa, heldur til þess að hætta lífi mínu fyrir þá, sem eiga þakklæti hjá œér. Hvar er hvíta konanf Láttu oiig sjá iiana, svo eg fyiiist ijöri og rjúki -á rauðskmnana". „Þáð gieður mig, ef þú mælir satt", sagði Roland, þó ekki þykkjulaust, „því þú eina ert or- sök í ógæfu okkar". Að svo mæltu fylgdi hann Hrólfi þangað, sem Edith iá hálf- meðvitundarlaus í kjöitu Telie, faiia í runni rniili steina; Telie grét, eu reyndi þó að hugga Edith. „Dauði og djöfulli" hrópaði Hrólfur, þegar hann sá fölt aad- lit Edithar. „Ef þessi sjón fær mig ekki tii þess að éta heiitm rauðskinna með húð og hátí, þá ét eg sjálfan mig. Ó, þú engil- hreina kona, rnistu ekki kjarkinn; er eg ekkí kominn hing'að til þess að gleypa ait sem þér er til miska, Migva, Shawnía og Dela- wara? Þú mátt ómöguiega líða f ómegin, gæítu heldur að, hveraig eg vef þessum ösnum um fingur mér*. „Sýndu þakklæti þitt í verki, en ekki l orðum", sagði Roland, sem var komu Hrólfs feginn, „stattu á fætur og segðu mér, hvernig þér tókst að komast hingað, og hvort nokkurt útlit er fyrir því, að við komumst héðan". Hestaþjófurinn hafði þennan dag verið óvenju óheppinn. Auk æfintýrsins við beikitréið, sem var nóg til þess að setja svartan kross við daginn, hafi hann verið óheppinn með hesta, því ofan á alt annað hafði tryppið þeytt honum af sér og strokið heim. Hann reyndi að ná því, ea nóttin skail á, og vegna þess að hann vildi ekki fara yfir ána í myrkri, hafði hann tendrað bál við veginn, Og hugðist að dvelja þar til dags. „Það hefir þá verið bálið þitt, sem stöðvaði olskur", hrópaði Roiand, „við héldum að þsr væru rauðskinnar á ferði" „Rauðskinnar voru iíka ekki langt í burtu", sagði Stackpole; „rétt á eftir sá eg hóp af þessum þrælbeinum læðast yfir vaðið, og rétt í því að eg miðaði á þá, sé eg slána einn Iæðast rétt að mér. í snatri stökk eg niður í sefið og þaðan inn á milli rekaviðsins, og var þá vel borgið. Stuttu síðar rendi eg mér fram af bergsnös, og meðan eg néri hendurnar og hausinn — eg veit enn þá ekki hvernig eg komst lífs af — heyrði eg byssuskotin og hugsaði til stúlkunnar sem bjargaði mér. Verziunin KUíf' á Hverfisgötu 56 A selur meðai atmars: strau- sykur, höggvirm sykur, hveiti, haframjöl, hrísgrjón, sagogrjón og baunir. Ymsar tegundir af niður- soðnum ávöxtum, hið ágæta kókó og brensluspiritus. Filabeins höf- uðkamba, stóra og ódýra, hár- greiður o. m. m. fl. Ath. Sakar ekki, þótt spurt sé um sykurverð- ið hérna áður en fest eru kaup í „iækkaða sykriaum* annarsstaðar. 50 kJFÓnuv fær sá, sem getur útvegað 2 herbergi og e!d- hús eða aðgang að eldhúsi. Upp- lýsingar á Laugaveg 24 (bílaverk- stæðið). Ritstjjóri og ábyrgðarmaðisif: Ölajur Fríðrikssm Frentsmiðien GutenbergT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.