Alþýðublaðið - 28.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.12.1933, Blaðsíða 3
FIMTUDÁGÍNN 28. DEZ. 1933. ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ UTQFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDErtlARSSON -------- / Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar., 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Fitstjórnin er lil viðtals kl. 6—7. Ný Alpýð&flokksblðð. Mikiil vöxtur er í blaðaútgáfu Alþýðufiokksihs um þessar mund>- iíý Einstakir áhugasaimlir flokks- menn eða félög hafa sýnt stór- kostlegan dugnað og fómfýsi við að ko'mia nýjum blöðum af stað og halda peim úti. Auk peirra tveggja nýrra blaða „Neista" og „Röðuls", sem sagt hefir verið frá hér í blaðinu áður, hafa kotm- ið út nýlega „Alþýðublað Hafnar- fjarðar", gefið út af Alþýður flokknum þar,; og biað Sendi- sveinaféliagsins: „Blossi". Bæði þessi blö.ð eru, þó efni þeirra sé óiíkt, prýðilega skrifuð og af Trakmirrí baráttuvilja og krafti. „Neistl." Nokkur blöð af „Neista" blaði jafnaðarmaniriia ^ Siglufirði, koiniu tíiieð síðustu ferð að norðan. Bera pau pað með sér, að andstæð- ingar Alþýðuflökksins á Siglufrrði hafa vaknað við vondan drauim við útkoiríu hans. Eyða nú blöð ipiairra mestum bl'uta af rúmí sínu tii að deila á- hann og Alpýðu- flokkinn, en „Neisti" hefir færst í aukana og vegur nú rösklega til beggja handa. Almenn ánægja er meðal Al- pýðuflíokksmanna á Sigiufirði yfir lista fíokksins við bæjarstjórnar- kosningamar, og enginn efi á að verkalýður Siglufjarðár skipar :sér um pann lista og berst fyrir sigri hans.. „Röðull", Fyrir nokkru baíst hingað 4. tbl. af „Röðli", blaði peirra: Al- pýðuflidkksmannanna í Vestur- SkaftafeilssýslUi. 1 pvfbirtist mjög snjöll og róttæk/grein, er heitir „FœlE'isbarátta Mriha vimnandi stétta." Þar segir höf. meðal ann- ars: „Þjóðski^ulag vorra tíma byggiist fé. fámennuim auðmanna- lýð, sém er talinn eiga alt (laindið ogfj-arniieúðslutækin) og lifir á af- gjaldi, vöxtum og gróða, í einu or^ði sagt á arðráni. Hin stéttim, sem er nálega tífalt stærri, lifir á pví að sielja auðvaildinu stárfs- Orku sína fyrir miqri/íaSiS'Wenð,, sem er svo l'ágt að hún hefir naum- ast tiii pesls að draga fram lífið og pað prátt fyrir pað, pótt plessi stétt framleiði öll verðmæti, sem heiimuTinn parfmast. En orsökin er sú, að hán fámenna auðmanna- jkiíka hafir í kráfti Mammons náð peim tökum. á pjóðféiögunum, að mestur hluti allra auðæfanna, siem hin vinmandi stétt framlieiðir, liend-1 ." ir" í vásá; penirigaaðalsilns, sem Belgiskor topri strandar vlð Reffejanes. Óðinn bjargaði mönnunam. Klukkan um 2 aðfaranótt að- fangadags strandaði belgiski tog- arinn,„Jain Valden" á niorðanverðu Reykjainiesi, milli swo nefnds Val- hnúks — ien par stóð áður.gamli vitinn — og Kystu — qn par er skipað upp vörum til vitans. Þar sem togarinn strandaði er kletta- belti lOg grjóturð mikil, undirliendi er lítið og kemur iekki upp um fjöru. Loftskeytastöðin tilkynti SlysavarinafélaginuT um strandið um kl. 4 um nóttina, en húh tapalði pó undir eins sambamdi við togarann. Náði hún pegar í „Óðinn", sem hafði farið hér út í Flóann tiil að hjálpa kolaskipi, er hafði farið héðan um daginn og iorð;.ð fyrir bilun, en í stað pess að fara tii kolaskipsins sneri Öðinn suður á bóginn eftir að hafa fengið tilkynninguna frá loftskeytastöðinni, og var komð- inn á stralndstaðiran um kl. 4. Var pegar skotið línu að' togaranum, Belgarnir munu ekki hafa kunnað að nota hana, og.var pví sendur bátur frá Óðni. Björguðust menn- iTnir ailir á pann hátt "og komu hingað um daginin irieð varðskip- iinu, en fóru svto í fyrrla dag beim- ieiðis með Guillfossi. Þegar Jón Bergsveinsisoin, fuil- trúi Slysavarnafélagsins koim suð- ur á Reykjanes á aðfangadags^ morgun kl. um 9, var skipið kom- ið í kaf að aftan; pað halllaðist 'til sjávar. Er tálið vist að pað sé ónýtt. Togarinn hafði ætlað að kaupa fisk af Isfirðingum, en engan fisk fengið og haldið pví suður fyrir land til veiða. Lítill eða enginn aiil mnn haia verið i skipinu. \—;------------------------------------------- svo lifir í óhófi á kostnað öreiga- lýðsins. „Fátæktin og misskifting auðsins getur ekki horfið úr sög- unni fyr en sníkjudýrum einstak- ringseignarimnar er rutt úr vegi. Vilji pjóðin -láta auðinn skiftast réttlátlega tjl allra borgara pjóð- félagsins, pá verður hún að eiga landið og framleiðslutækin sjálf og skipulieggja atvinnuvegina og framleiðsluna með hag pjóðfé- lagsins í heild fyrir augum. Jafnaðarmenn trúa pví, að petta sé eina leiðin tii pess að losna við fátæktina -^- prælku'n auð- vaidsins á meðbræðrum síhum. Barátta jafnaðarmanina fyrir pví, að pjóðin öll fái vald yfir land- inu og framieiðslutækjunum er leinn páttur í margra alda gam~ alli baráttu hinna vinnandi stétta fyrir fnelsi, fajw0i, bm'ðmlagl." Maðnr hverfor í Hafoasnrði íSigurlaugur Sigfinngson í Hafnr arfirði fór a'ð heiman frá sér á Þorláksmesisukyöld kl. 5 og hefir ekkert spurst til hans síðan. Slætt befir veTÍð í höfninni og leitað hefir verið meðfram ströndinni, en ekkert fundist nema sjórekin húfa, sem kunnugir fullyrða að Sigurlaugur hafi átt. Siguriaugiuir var um prítugt. áfengi síolið úr Geðafoss! Aðfarainótt 2. í jólum var stiolið úr Goðafossi um 30 flöskum af áfengi, sem geymt var í klefa aft- ur á skipinu. Vökumaður skipsins fflun ekki hafa orðið var vi'ð neitt, og lögreglan hefir enn ekki haft uppi á pjófnum. Hollendinoarsækja nm náðan fvrir van der Lnbbe London í gærkveldi. FÚ. Hollenzki ræðismaðurinini í Eier- lín hefir nú lagt fram formliega náðujnarbeiðni íy.ir vain dar Lubbje og ferpess á leit, að refsing hans verði milduð. Einn öTðugleikiinn á pví, að náðunarbeiðni pessi verði tekin tii greina, liggur í pví, að slík beiðni á að koma frá sak- borningi sjálfum, ©n van der Lubbe hefir engar ráðstafanir gert til sliks. Yfirhershofðingi býzfca hersins rehinn frá vðldum London í 'gærkveldi. FÚ. Hammterstein herforingi, yfir- maður Rikishersins pýzka, hefir sagt af sér embætti sínu frá 1. fíebrúar næst komandi. Það er sagt, að ástæðan til pessa sé sú, að honum hafi veriðerfitt um emhættisstörf sin sökum pess, að hann haf ihaldið pví fram, að Ríkisherinn ætti að stalnda ofan og utan við átök stjórnmálac' flokka. . LQnatcharsby látinn London í gærkveldi. FO. Antoly Vaseliievich Lunatchar- sky, fyrrum mentamálafulltrúi í Sovér-Rússlandi, andaðist síðast- liðna nótt suður á Miði'aTðarhafs- strönd, en siðasta embættið, sem hann gíagndi í pjónustu Sov- étrikjanna, var sendiherrastaðan á Spáni, sem hann tók við, er Spánn viðurkendi Sovét-Rússland í fyrra. Hann var kuinnur víða um lönd af ritstörfum sínum. Danzleik heldur glímufélagið Armann i Iðnó á gamlárskvöld klukkan 10 siðdegis. Öllum ípróttamönnum heimill aðgangur/ Hljómsveit A. Lorange, Aðgöngumiðar fást í Efnalaug Reykjavikur, í afgreiðslu Álafoss og í Tóbaksverzluninni London dagana 29. og 30. dez. og í Iðnó frá kl, 2 —8 á gamiársdag. Jarðræktarfelag Réykjavíkiir heldur aðalfund sinn næstkomandi föstudag. 29. dez, 1933. í K, R.- húsinu, uppi, kl. 1. e..h. Dagskrá eftir félagslögunum. Síðan verður rætt um leigu eða kaup á dráttarvél til viðbótar Þorsteinn Finnbogason. Elsku Htla dóttir pkkar, Sigríður Marta, andaðist 26. p. m. Jaíðar- örin fer fram frá kaþólsku; kirkjunni priðjudaginn 2. janúar 1934 kl 10 árdegis. Ólafía Ragna Ólafsdóttir. Vilhjálmur Hannesson. landssímanmn, Frá 1. janúar næstkomandi breytast ýms ákvæði um sároningu og gjaldaútreikning dulmálsskeyta samkvæmt ákvæðum Madrid-síma- ráðstefnunnar. Aðalbreytingin er sú, að framvegis megá ekki vera nema 5 bókstafir i orðum dulmálsskeyta í stað 10 áður, én gjaldið fyrir dulmálsskeyti lækkar ofan í 71P venjulegs gjalds innan Evtópu og e/10 til lands utan Evrópu. Landssíminn hefir látið prenta leiðarvisj um hinar nýju dulmálsréglur, og geta peir, sem óska, fengið leiðar- vis'nn í afgreiðslusal landssímastöðvarinnar. Jáfnfiamt tilkynnist simnotendum, að IandssíminnJuéfir.gefið.út 4 ný heillaskeytaeyðublöð með mismunandi verði og sérstakar heilla,, skeytamöppur, er fást á afgreiðslu ritsímastöðvarinnar í Reykjavik. Landssimastjóri. Bezta eigarettnrnar í 20 stk. nBkkunt, sem kosta kr. 1,10, ern Commander Virginia I Westminster cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt I heildsölu hjá Tóbakseinkasölu rikisins. Búnai til af Westminster Tobacco Companjf Ltl, London. ^p - LITUN -HRAÐPRtríUM- -hRTTRPREÍ/UN KEM!i"K FRTR OQ JKINNVOaU - HREiNJUN- Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegl 20 (inngangur frá Klapparstíg). Verksmiðjan Balðorsgöta 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfn um alt land. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Afgreiðsía í Hafnarfirði í Stebbabúð Linnetsstíg 2. Simí 9291. Pósthólf 92 Sirrii 4256. Ef pér purfið að láta gufuhTeinsa, hraðpressa, lita eða fcemisk hreinsa fatnað yðar eða^annað, pá getlð pér verið fullviss um að pér fáið pað hver betur né ódýrara gert en hjá okkur Munið að sérstök biðstofá er fyrir pá, er biða, rrieðan föt peirra eða gœkjum. " haítur er gufuhreinsaður og pressaður Sendnm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.